Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 30
W) MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAf 1971 URSLITALEIKUR- INN 1 DAG Arsenal og Liverpool á Wempley Maðurinn á miðri myndinni er Norman Bnrtenshaw, sem fær það erfiða hlutverk að dæma leik Arsenal og Liverpool á We mbley leikvanginum i London i dag. Til vinstri er svo Frank Mc Lintock fyrirliði Arsenal í leiknum og til hægri er Tommy Smith, fyrirliði Liverpool. „We hate Nottingham Forest We hate Liverpool too We hate West Ham But Arsenal, we love you" Þessi texti undir laginu „Land Englands- meistarar frá upphafi FBÁ þvi að deildakeppnin var tekin upp i ensku knattspyrn- unni hafa eftirtalin lið hlotið meistaratignina: Stig: 1889 Preston North End 40 1890 Preston North End 33 1891 Everton 29 1892 Sunderland 42 1893 Sunderland 48 I 1894 Aston Villa 44 1895 Sunderland 47 1 1896 Aston Villa 45 l 1897 Aston ViUa 47 , 1898 Sheffield United 42 1899 Aston Villa 45 1 1900 Aston Viila 50 i 1901 Liverpool 45 i 1092 Sunderland 44 1903 Sheffield Wed. 42 ' 1904 Sheffield Wed. 47 i 1905 Newcastle United 48 1906 Liverpool 51 1 1907 Newcastle United 51 1 1908 Manchester United 52 ! 1909 Newcastle United 53 ( 1910 Aston Villa 53 1911 Manchester United 52 1912 Blackbum Rovers 49 i 1913 Sunderland 54 1914 Blackburn Rovers 51 1915 Everton 46 1920 West Bromwich A. 60 1921 Burnley 59 1922 Liverpool 57 1923 Liverpool 60 1924 Huddersfield Town 57 1925 Huddersfield Town 58 1926 Huddersfield Town 57 1927 Newcastle United 56 1928 Everton 53 1929 Sheffield Wed. 52 1930 Sheffield Wed. 60 1931 Arsenal 66 1932 Everton 56 1933 Arsenal 58 1934 Arsenal 59 1935 Arsenal 58 1936 Sunderland 56 1937 Manchester City 57 1938 Arsenal 52 1939 Everton 59 i 1947 Liverpool 57 1948 Arsenal 59 1949 Portsmouth 58 1950 Portsmouth 53 1951 Tottenham 60 1952 Manchester United 57 1953 Arsenal 54 1954 Wolverhampton 57 1955 Chelsea 52 1956 Manchester United 60 1957 Manchester United 64 1958 Wolverhampton 64 1959 Wolverhampton 61 1960 Burnley 55 1961 Tottenham 66 1962 Ipswich Town 56 1963 Everton 61 1964 Liverpool 65 1965 Manchester United 61 1966 Liverpool 61 1967 Manchester United 58 1968 Manehester City 58 ’l969 Leeds United 67 1970 Everton 66 1971 Arsenal 65 of Hope and Glory" heyrist vafa- laust kyrjaður af miMum móði á Wembley-leikvanginum í London í dia/g, þar sem Arsenal mætir Liv erpool í úrslitaleik ensku bikar- keppninnar, leik, sem beðið hef- ur verið eftir með mikilli eftir- væntingu um gjörvallt England og raunar miklu viðar. Takizt Arsenal að sigra í þessum leik, hefur liðið leikið eftir einstætt afrek Tottenham Hotspur, sem sigraði bæði í deildakeppninni og bikarkeppninni árið 1961 og varð þar með fyrsta liðið, sem slíkt afrek vann á þessari öld. Annar vinsæll söngur Arsenal- aðdáenda á leikjum liðsins er sunginn undir laginu „Rule Britannia" og hljóðar svo: „Good old Arsenal The Cup will soon be yours A goal shall be scored By Charlie George Come on Frankie You're captain of this side You must win The Cup And keep your pride." Fyrir löngu er orðið uppselt á þennan leik og aðgöngumiðar ganga nú kaupum og sölum á okurverði í London, en þegar líð- ur að leiknum má búast við því, að engum takist að ná í miða þótt gull sé í boði. Menn verða því að sætta sig við það að sitja fyrir framan sjónvarpstækið og fylgj- ast með leiknum, því vitanlega verður honum sjónvarpað beint, ekki aðeins í Englandi, heldur og í flestum Evrópulöndum og í Bandarikjunum, en slíkt heyrir til einsdæma þar sem Banda- ríkjamenn hafa hingað til ekki verið svo ýkja spenntir fyrir knattspyrnu. Sigurganga Arsenal nú siðari hluta vetrar hefur verið ævin- iR gengst fyrir vi ðavan gshlau pi fyrir böm og unglinga á morg- un, 9. maí, og hefst það kJ. 14.00. Er þetta í þriðja siinn, sem ÍR-ingar efna til víðavanigs- hlaups í aldursflokkum, þar sem ferðinni er haMið niðri hiuta af leiðinni, með þvi að fullorðinn hlaupari hleypur ró- lega á undan, en engir mega fara fram úr honum fyrr en hann segir til. Hlaupið er i hring í Vatns- mýrinni, sunnan Norræna húss- ins. Það sést mjög vel til hlaup- aranna aillan tímann. Stúlkur og pEtar, jaifnigömul, hlaupa saman, en vegalengd sú, sem aldurs- flokkamir hlaupa, er nokkuð mislöng, frá um 800 m íyrir þá yngstu til um það bil 1600 m íyrir þá elztu. týri líkust. Liðið hefur unnið hvern leikinn af Öðrum, bæði í deildakeppninni og bikarkeppn- inni, og hámark þeirrar sigur- göngu varð sl. mánudag, er liðið sigraði Tottenham og tryggði sér þar með Englandsmeistaratitil- inn. Ef til vill tekst því svo að setja kórónuna á keppnistímabil- ið i dag, en geta ber þess þó að ekki er við nein lömb að leika þar sem Liverpool er. Reyndar vegnaði Liverpool ekkert sérstak lega vel í deildakeppninni, en það þykir hins vegar mjög sterkt bik- arlið og búast má við því, að leik menn þess verði ekki eins spennt ir á taugum í leiknum í dag eins og Arsenalleikmennirnir hljóta að vera. En það er á fleiri sviðum en knattspyrnusigrum, sem Arsen- al hefur vegnað vel í vetur. Leik- ir liðsins hafa verið afbragðsvel sóttir og félagið mun hafa haft um 117 millj. kr. hagnað af keppnistímabilinu. Þetta þýðir það, að unnt hefur verið að hækka bónusa leikmannanna og vinni þeir Liverpool í dag mun hver leikmaður fá um 3,3 millj. kr. í aukaþóknun. Það er því að miklu að keppa fyrir þá. SQ. ár voru þátittakendur affl- margir, en þó geta enn fleiri komizt að og er það von iR-inga að sem flestir þeirra, sem hlaup- ið hafa í Hljómskálamim og í Rreiðholitinu í vetur á vegum félagsins, mæti tl keppniimar. Taka ber það fram að öEum er heimil þátttaka í þessu hlaupi, eins og í öHum unglinigahlaup- um félagsins. Skráning til hlaupsins fer fram við rásmark og hefst um kl. 3.30 og eru það vinsamteg tilmæli til þeirra, sem ætla að hlaupa, að koma sem fyrst til skráningar og númeraúthlutun- ar. Verðlaun eru veitt fyrir hlaup- ið og fer verðlaunaafhending fram i iR-húsinu siðar. ARSENAL var stofnað árið 1886, en árið 1891 var tekin upp hjá þvi atvinnumannaknatt- spyrna. 1 sögu félagsins hafa skipzt á skin og skúrir svo sem verða vill. Átta sinnum hefur það orðið Englandsmeistari og tví- vegis hefur það sigrað i Evrópu- keppnum, fyrst 1963—1964 og aftur í fyrra. Enskur bikarmeist ari hefur liðið orðið þrívegis: 1929—1930, 1935—1936 og 1949— 1950. Mesti sigurinn í sögu liðsins vanst árið 1900, en þá sigraði það Loughborough með 12 mörkum gegn engu í 2. deildarkeppninni, en mesti ósigur í sögu liðsins var gegn sama liðinu fjórum ár- um áður, en þá tapaði Arsenal með engu marki gegn 8. Flest stig í deildakeppninni hlaut liðið á keppnistímabilinu 1930—1931, 66 (nú 65), og það sama ár gerði liðið flest mörk á einu keppnis- tímabili 127 talsins. Ciiff Bastin á markamet liðsins, en hann gerði samtals 150 mörk á árun- um 1930—1947. Heimavöllur Arsenal er High- bury í London, sem rúmar 63 þúsund manns. Búningur liðsins er rauð skyrta með hvitum erm- um, hvítar buxur með rauðum röndum og rauðir og hvítir sokkar. LIVERPOOL F.C. var stofnað árið 1892 og sama ár tók það Arsenal—Manch. United Arsenal—Huddersfield Arsenal—Leeds Arsenal—Tottenham Arsenal—West Brom. Arsenal—Nott. Forest Arsenal—Everton Arsenal—Derby Arsenal—Crystal Palace Arsenal—Liverpool Arsenal—Wolves Arsenal—Southampton Arsenal—West Ham Arsenal—Manch. City Arsenal—Ipswich Arsenal—Blackpool Arsenal—Chelsea Arsenal—Coventry Ar senal—N ewcastle Arsenal—Burnley Arsenal—Stoke City NOKKRIR iingir piltar hafa nú tekið sig til og endurvakið róðr- aríþróttina liérlendis, sem leg- ið hefur niðri um árabil, Eru piltarnir i Ármanni, en þar var á sínum tíma starfandi róðrar- deild, sem þeir hafa nú endur- vakið. Hafa þeir mí yfir að ráða tveimur kappróðrarbátum, sem eru í eigu Róðrarfélags Reykjavíkur, en það félag hef- ur ekki verið starfandi að und- anfömu. upp atvinnumennsku. Óx félag- inu snemma fiskur um hrygg og hefur í áraraðir verið í fremstu röð ensku félaganna og oftsinn- is komið við sögu Evrópubikar- keppna. Vann það t.d. Evrópu- bikarkeppnina árið 1965—1966. Mesti sigur í sögu liðsins vannst árið 1896, en þá sigraði það Rotherham í 2. deildar- keppninni með 10 mörkum gegn 1 og mesti ósigurinn varð 1954, en þá tapaði Liverpool með 1 marki gegn 9 fyrir Birmingham, einnig í 2. deildarkeppninni. Hæsta stigatala félagsins i deilda keppninni náðist keppnistímabil- ið 1961—1962, 62 stig, og þá setti liðið einnig markamet sitt í deild- inni, skoraði 106 mörk. Flest mörk fyrir Liverpool héfur Rog- er Hunt skorað eða 245 talsins, en hann lék með liðinu á ár- unum 1959—1969. Heimavöllur liðsins er Anfield Road Ground í Liverpool, sem rúmar 54.400 áhorfendur. Búning ur liðsins eru rauðar skyrtur, buxur og sokkar með hvitum röndum. ÁRANGUR ARSENAL Eins og fyrr segir náði Arsen- al einstæðum árangri á þessu keppnistímabili og tapaði t.d. að- eins sex leikjum í 1. deildar- keppninni, öllum á útivelli. Hér á eftir fara úrslit í einstökum leikjum Arsenal í vetur: Heima: títi: 4:0 3:1 1:0 1:2 0:0 0:1 2:0 1:0 6:2 2:2 4:0 3:0 4:0 2:2 2:0 0:2 1:1 2:0 2:0 0:2 2:1 3:0 0:0 2:1 2:0 0:0 1:0 2:0 3:2 1:0 1:0 1:0 2:0 1:2 1:0 3:1 1:0 1:1 1:0 2:1 1:0 0:5 — Við höfðum allir mikinn áhuga á róðraríþróttinni, ogvor um búnir að reytna að komast inn i þetta áður, en gekk erfið- tega. Loks hittum við menn sem vildu sinna okkur og ákváð um að taka þetta að okkur, sagði Valdimar Eggertsson, einn hinna áhugasömu pilta, sem að þessu standa. — Við gerðum annan bátinn upp í fyrra og ætl- Framhald á bls. 31. VATNSMÝRAR- HLAUP ÍR 1971 Róðraríþróttin endurvakin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.