Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAl 1971 31 íslandsmót í borðtennis Keppt verður í 7 flokkum FYRSTA íslandsmeistaramótið í borðtennis fer fram í Laugar- dalshöllinni nú um helgina. Þar verður keppt í aðalsalnum, þar sem komið verður fyrir fjórtán borðtennisborðum, þannig að keppnin getur grengið greiðlega fyrir sig. Kemur það sér líka betur, þar sem mikill f jöldi kepp enda er í mótinu, fiestir þó í einliðaleik karla, en þar eru skráðir 38 til leiks. Varð þar að hafa undankeppni í þremur rifH- um, og var keppt í tveimur þeirra í gærkvöldi, en í morg- un átti svo að fara fram keppn- in í þriðja riðlinum. Komast fjórir efstu úr hverjum riðli í úrslitakeppnina. Dagskrá mótsins að öðru leyti Halldór Guðbjörnsson náði ágætum árangri er i stórum dráttum á þessa leið: Laugardagur 8. maí: KL 9.30 tvlliðaleikur unglinga (úrslit). Kl. 14.00 tvíliðaleikur karla (úr9iit). Ki. 14.00 tviliðaleikur kvenna (úrslit). Sunnudagur 9. maí: Kl. 9.30 einliðaleikur unglinga (úrslit). *C1. 9.30 tvenndarkeppni (úr- slit). Kl. 14.00 einiliðaleikur karla (úrslit). Kl. 14.00 einliðaleikur kvenna (úrslit). Keppendur í mótinu verða frá sex félögum: Borðtennisfélaginu Eminum, Reykjavik, KR, Ár- manni. ÍBK, lA og Gróttu. í öllum flokkunum verður keppt um veglega farandbikara, sem gefnir hafa verið til móts- ins. í einliðaleik karla er keppt um Dunlop-bikarinn, sem Aust- urbakki h.f. gaf, i tviliðaleik karla um Philips-bikarinn, gef- inn af Heimi'listækjum h.f., í ein liðaleik kvenna um Ronson-bik- arinn. gefinn af I. Guðmundsson og Co. f einiiðaleik unglinga um Vikar gefinn af G. Heflgason og Meisted, í tvUiðaleik unglinga um Stíga-bikarinn, gefinn af Her luf Clausen, jr., og í tvenndar- keppni um bikar gefinn af Heild verzluninni Heklu h.f. Þessi mynd var tekin í Reykjav íkurniötinu í borðtennis, en í því og í Ísliuidsmótinu. Borðtennis er tiitöluiega ung íþróttagrein vinsældum að fagna. var mikill keppe.ndafjöldi, eins hérlendis, en á mjög vaxandi SJÖNVARPS LEIKURIN Der by - WB A S J ÓN V ARPSLEIKURINN í dag verður milli tveggja þekktra liða: Derby Coutnty og West Bromwieh Albion, en leikur þessi var merkilegur fyrir þær sakir að í honum lék hinn frægi knattspymugarpur, Dave Mac Kay sinn siðasta léik með Derby, en hann hafði þá skömmu áður verið seldur til Swindon. Mae Kraftalyftinga- meistaramót — í dag í KR-húsinu FYRSTA Meistaramót íslands í kraftalyftingum mun fara fram nk. laugardag 8. maí. — Keppnin fer fram í KR-húsinu og mun hún hefjast kl. 14,00. Alls eru 21 af beztu lyftinga mönnum landsins skráðir til keppni í 6 þyngdarflokkum, en auk þess mun Japaninn Kenchi Take Fuse, sem nú býr og starf Byrjunin lofar góðu Halldór hljóp á 9:04,5 mín. FVRTA op'nbera frjálsiþrótta mót keppnisársins utanhúss, fór fram á Melavellinum sl. fimmtu dagskvöld. Var það svokallað „Fimmtudagsmót FÍRR“, en nokkur slik mót verða haldin í snmar. Á mótinu á fimmtudaginn var keppt í fjórnm greinum karta, en kvennakeppnin féll niður, þar sem allar frjálsíþróttakon- urnar voru önnum kafnar við próflestur. Athyglisverður árangur náð- ist ! keppninni, einkum þó hlauriPgreinu*’,um tveimur, 200 met* hlaupi og 3000 metra hlau- og þátttakendafjöldinn í þes?- greinum var til muna me.,i en venjulegt er, 12 í 200 metra hlaupinu og 8 á 3000 m lOÍnu. I báðum þessum greinum náðist ágætur árangur ef miðað er við árstíma, sér- staklega þó í 3000 metra hlaup inu, en þar sigraði Halldór Guð björnsson á 9:04,5 mín., sem hendir til þess að hann muni ná góðum afrekum í sumar. Sama má segja um hina piltana, — þeir eru hver öðrum efnilegri hlauparar sem vafalaust eiga eftir að láta mikið að sér kveða í sumar. í 3000 metra hlaupinu setti Raignar Sigurjónisson, UBK, nýtt sveinamet. Helztu úrslit í mótinu urðu þessi: 200 metra hlaup sek. Bjarni Stéfánsson, KR 22,7 Vilm. Vilhjálmsson, KR 23,2 Lárus Guðmundss., USAH 23,5 Marinó Einarsson, HSK 23,7 3000 metra hlaup mín. Halldór Guðbjörnsson, KR 9:04,5 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:26,3 Ragnar Sigurjónss., UBK 9:26,9 Einar Óskarsson, UBK 9:38,7 Gunnar Snorrason, UBK 9:43,5 Níels Nielsson, KR 9:54,0 Vidar Toreid, Noregi 10:24,0 Steinþór Jóhanness, UBK 10:38,5 Kúluvarp metr. Guðm. Hermannsson, KR 16,90 Hreinn Halldórsson, HSS 14,85 Grétar Guðmundsson, KR 12,67 í keppninni kastaði Guðni Halldórsson, HSÞ, drengjakúlu 13,62 metra og Óskar Jakobsson IR, kastaði sveinakúlu 15,84 m. Kay, sem er einn af elztu leik- mönnunum í ensku knattspyrn- unni á að baki einstæðan og óvenjulegan ferrl, þar sem hann hefur þótt sýna framfarir með hverju árinu sem liður og þyk- ir sneggri og ákveðnari knatt- spyrnumaður en flestir þeir sem yngri eru. Derby County var stofnað ár- ið 1884 og hefur á ýmsu gengið í sögu þess. Árið 1969 vann lið- ið sig upp í 1. deild og strax ár- ið eftir náði það fjórða sæti í deildinni, og í vetur hefur það hvað eftir annað sýnt mjög góða leiki. Búningur liðsins er hvít blússa, svartar buxur og svart- ir sokkar með hvítri rönd. West Bromwich Albion var stofnað 1897, og starfaði það sem áhugamannalið í sex ár. Gengi liðsins hefur verið nokk- uð stöðugt, og talar það sínu máli að síðan 1949 hefur það jafnan verið i 1. deild. Einu sinni hefur liðið orðið Englandsmeist1 ari, árið 1920. Búningur þess er blá og hvítröndóttar skyrtur, og hvitir sokkar. Leikmenn liðanna, þeir er við sjáum á sjónvarpsskermiruiin í dag eru þessir: ar á Seyðisfirði, keppa í fjaður vigt sem gestur. Vegna fjölda skráðra kepp- enda verður að hafa keppnina tvískipta. Kl. 14,00 hefst keppn in með keppni í léttari flokkun um, fjaður- létt- og millivigt, en kl. 15,30 mun svo keppnin hefjast í þyngri flokkunum. Lyftingamenn okkar hafa æft mjög vel fyrir þetta 1. meistara mót í kraftalyftingum og er bú izt við mjög góðum árangri og að mörg ný met muni verða sett og nokkur met bætt stór- lega. ______ _______ Jafntefli 1 ÚRSLITALEIK hollenzku bik- arkeppninnar, sem fram fór í fyrrakvöld, gerðu Ajax og Sparta, Rotterdam jafntefli 2-2 eftir framlengdan leik. Kowalik skor aði bæði mörk Sparta, en Gru- yff gerði bæði mörk Ajax. Sparta hafði yfir 1-0 í hálfleik. 65.000 áhorfendur fylgdust með leiknum. Ársþing ÍBH ÁRSÞING fþróttabandalags Hafn arfjarðar hefst n.k. miðvikudag, 12. maí kl. 20.30 í veitingahús- inu Skiphól. Síðari þingdagur- inn verður svo 17. maí, og hefst þrngfundur þá kl. 20.30 á sama stað. DERBV: C. Boulton J. Riohardson J. Robson A. Durban R. McFarland D. MacKay MacGovern Gemill J. O’Hare K. Hector A. Hin ton W.B.A.: J. Cumbers R. Wilsan A. Merrick L. Cantello J. Wile J. Kaye C. Suggett A. Brown J. Astle A. Hartford McVite KR- Víkingur EINN leikur fer fram í Reykja- vikurmótinu í knattspymu í dag og mætast þá KR og Víkingur. Leikurinn fer fram á Melavell- inum og hefst kl. 15.00. Leikir þessara liða hafa verið mjög skemmtöegir undanfarin ár, og er þess að vænta að svo verði einnig nú. Þess má geta að leikurinn er á getraunaseðlinum, og spáðu sérfræðingar daghlað- anna, allir jafntefli i leiknum. Verða tilslakanir á áhugamannareglum? * * Sambandsráðsfundur ISI í dag — Róðraríþrótt Framhald af hls. 30. um að reyna að ganga frá hin- um í sumar. Æfingar byrja hjá deildinni n.k. þriðjudag og verða fram- vegis á þriðjudögum og fimmtu dögum frá kl. 20.30 til 22.00. Æft er í Nauthólsvíkinni, en þar á Ármann bátaskýli. Þangað geta þeir sem áhuga hafa á íþróttinni komið á æfingartim- um, og gengið í félagsskapinn, því Valdimar sagði, að enn væru of fáir sem æfingarnar stund- uðu. t DAG hefst í Reykjavík fundur, sem vera kann að marki nokkur tímamót í sögu íslenzkra íþrótta. Er það Sambandsráðsfundur tSl, hinn 39. í röðinni, og á hon- um verða m. a. teknar til urn- ræðu áhugamannareglur ÍSt. A íþróttaþingi í fyrra var kosin nefnd til þess að endur- skoða þessar regjur og gera tillögur, og mun hún nú skila áliti. Er húizt við hörðum umræðum um þetta mál, sem Iieftir verið mjög í brenni- depli að undanfömu. Segja margir, að íslendingar séu nær einu áhugamennimir í íþróttum, og m. a. þess vegna sé samkeppnisaðstaða okkar svo veik sem raun ber vitni. Verður ákaflega fróðiegt að sjá hvað út úr þessuni fundi kemur, en alla vega má búast við að einhverjar tilslakanir verði gerðar. Samhandsráðsfundur ISf, sem er næstvaldamesta sam- koma íþróttahreyfingarinnar, á eftir íþróttaþingi, er.jafnan haldinn þau ár sem það er ekki haldiö. Á fundinum eiga sæti formenn sérsamband- anna, einn fulltrúi fyrir hvért kjördæmi á landinu og fram- kvæmdastjóm ÍSt. Mörg fleiri mál ern á dag- skrá þingsins, og má þar nefna að flnttar verða skýrsl- ur framkvæmdastjómar tSt og sérsambandanna, skipting fer fram á styrkjum og skatttekjum. Fjallað verðttr um slysatryggingamál íþrótta manna og félags- og fræðslu- málanántskeið ÍSt. Þá nttinti verða lagðar fyrir þingið nokkrar tillögur, m. a. um stærð íþróttasala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.