Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 3 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti; íröfurnar „NÓTTLAUS voraldar veröld“ nálgast óðfluga. Maímánuður er runninn upp óvenju hlýr og frostlaus um megin hluta landsins. Slikt gleður alla, ekki sízt bændur og búalið, sem eiga allt und- ir veðri og vindum. Söngfuglarnir hafa þegar glatt eyrun og ærnar dreiía sér um tún og naga víðast nýja gróður- sprota úr jörðu. Og ekM minnka von- irnar um áframhaldandi blíðu við það að heyra kríuna komna til landsins þann 4. maí. Við tökum því fréttum um slæma færð á vegum með jafnaðargeði og þeim árvissu aðvörumim, sem fylgja því stundlega vandamáli, um öxulþunga bifreiða. Bráðum heyrum við svo hlægi- legustu tilkynningu ársins til bænda frá dýraverndunarfélögunum um góða meðferð á lambánum þetta vorið. Sú Mægilegasta er hún vegna þess að ég veit enga bændur, hvernig sem þeir ann- ars kunna að fara með búfé, sem ekki leggja nótt við dag og fyrirgera oft heilsu sinni af umönnun við lambærn- ar. Slíkt er kannski ekki hjartagæzku einni að þakka heldur vita þeir og bet- ur en auglýsendurnir að ill meðferð ánna á þessum tíma árs kemur sárast við pyngjuna þeirra sjálfra og varðar viðast úrslitum um ársúttektina. „Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu," segir Kristur i Fjallræðunni (Matt. 6,19). Hann veit gerst um veilur manna í þá átt og „að þar sem fjár- sjóður þinn er, þar mun- og hjarta þitt vera“. Sú auðsöfnun, sem Kristur varar við á þó sjálfsagt ekki frekar skylt við sam- vizkusöm störf bóndans i vorönnum, heldur en kröfur iaunþega 1. mai. Báðir hóparnir þurfa til annarra að sækja um afrakstur vinnu sinnar og semja um það hverju sinni. í lýðfrjálsu landi er kröfuréttur þegnanna sjálfsagður, öðru vísi helzt ekki jafnvægi í ytri kjör- um fólksins. En öllum kröfum fylgir nokkur ábyrgð, og þegar við heimtum meira til okkar þá verður auðvitað meira af okkur krafizt. Og auðvitað eigum við, sem seljum vinnu okkar, þá sjálfsögðu kristilegu kröfu á hendur þeim, sem ákveða laun sin sjálfir, að þeir sitji við sama borð og við i því að bera byrðar þjóðfélagsins í réttu hlutfalli við launin. Ekki er alltaf víst, að aHar kröfur okkar séu sjálfsagðar eða réttmætar og að tregða þeirfa, sem við þarf að semja um óskir okkar, af illum toga spunnin. En látum það samt ekki draga úr okkur máttinn og sætta okkur við allt eins og það er, þótt harla gott sé nú að lifa miðað við fyrri tíð. Við eigum og við verðum að hafa kjark til þess að breyta þvi, sem breyta þarf til fullkomnara lifernis fyrir sem flesta. En þvi aðeins erum við fær um slíkt, að við höfum hjartað með í ráðum í hita baráttunnar um Mnn sanna fjársjóð. Maímánuðurinn minnir okkur líka á aðrar kröfur en launakröfur. Letta er aðal prófmánuður ársins. Nú setjast allir skólanemendu r við prófborðin og þeir eru krafnir um það, sem numið var á vetrinum. Mikil vinna og samvizkusemi liggur að baki góðum vitnisburði nemandans að prófi loknu en sárlega margir góðir nemendur ná þó ekki tilskildum árangri miðað við ástundun. Þetta sýnir ljóslega veilu i skólakerf- inu og að foreldrar, kennarar og kirkj- an hafa ekki gert nægar kröfur til breyt- inga á þvi að starfssamur nemandi fái námsefni við hæíi þroska sins eða sér- gáfna. Það er meiri raun en þolað verð- ur að sjá efnisfólk niðurbrotið að prófi loknu vegna þess að íastmótað, gamalt, „klassískt“ kerfi krefst jafnari alhliða árangurs en jafnvel vel gefinn og sam- vizkusamur nemandi getur af hendi leyst. Það hlýtur alltaf að vera mikil andleg áreynsla hverjum nemanda að falla á prófi, en þó mest þeim, sem veit sig hafa lagt sig fram við að stunda námið. Kirkjuna nefndi ég hér vegna þess að hún er þriðji uppeldisaðilinn í þjóðfélag- inu, þegar foreldrum og skóla er sleppt. Hún byggir hins vegar ekki tilvist sína á mannlegum lagasetningum um skyldu- nám, heldur á fúsum vilja fólksins að viðurkenna hana sem nauðsynlegan þátt í siðrænni og andlegri menntun. Hún er reiðubúin að fylgja barninu allt til fullorðinsára og vekja með þvi áhuga og skilning á þeim verðmætum, þeim fjársjóðum, sem aldrei tæmast og möl- ur og ryð fá ei grandað. Þetta hlutverk nær hún aldrei að rækja til fullnustu meðan foreldrarnir sjálfir og fræðslu- yfirvöld sýna henni tómlæti og opna ekki dyr skólanna fyrir boðun hennar. Ennþá er kristileg siðfræði ekki orðin íöst námsgrein í framhaldsskólunum og ekki er almennt leitað til starfsmanna kirkjunnar til þess að reyna að bæta skólaagann. Allir vita þó að eitt stærsta vandamál unglingaskólanna er virðing- ar- og agaleysi. Væri ekki þörf á þvi að byrja starfsdaginn þar með sameigin- legum hóplestri þjóðlegra bæna, sem skapar kyrrð og ró? * EFTIR EINAR SIGURÐSSON KEYK.I.WÍK TlÐIN var ágæt til sjávarins síðustbu viku, meira að se-gja svo góð að triMurnar igátu róið fíe'sta dagana. Afli hjá netabátum var snzt vottí siðustu viku en áður. Til að mynda fenigu Arinbjöm, nýi A'kureyrarbáturimn, og Ásbjörn um 90 lestir hvor yfir vilkuna. Vikiijnigur fékk 70 les'tir. Aligeng- asti aiflinn hjá þeim, sem vitj- uðu um dagleiga, var 6—10 lest- ix. Það var heldiur góður afM í tnodflið, þannig fékk Hafrún yfir vikuna 45 lieistír, Særúrn 55 lest- ir og Sæborg 70 lestir. Togararnir hafa aiflað sæmi- fiK-iga og sumir ágætlega. Nokkrir þeirra hafa verið við Auistur- Grænland, svo sem Vilkimgur, Þorkell Máni oig Sigurður, en ffletstir hafa verið á heimamiðuim. Alt er í óviissu með veiðar við Grænland, þvi að isinn getur skriHið yfir þá og þegar. Efltirtaldir togarar iögðu á D'aind afla sinn í Reykjavík í síð- ustu vitou.: HaiHveiig Fróðadóttir 223 lestir Marz 201 lest Ingólfur Amarson 272 lestir Neptunus 223 lestir Þorkeil máni 230 lestir AM togaranna frá áramótum. sem Oandað hefur verið í Reykja- Vik, er nú orðdnn 6000 lestir, en vair á sama tima í fyrra 1000 tesfium meiri eða 7000 lestir. Það ber að hafa í hu.ga, að framan atf vertiðinni var togaraverkfall, setm stóð á annan mánuð. Einn togari, Karisefni, seldi eriendis í vikunmi, 120 lestir og fékk fyrir afflann kr. 3.365.000.00, eða 27 króna meðalveað fyrir kig. KEFLAI’lK Reytinigsafli var siðustu viku. Netatoátar voru að fá þetta 6— 15 lestir í róðri. Stærsta róður- iinn í vikunni fékk Eldey, 37 lest ix. Afii llinubáta var misjafn, ai- genigiastur var hann 3—5 lestir, ein kornst upp i 7 lestdr. Troflllbátar lönduðu litið í vik- unmi, ein nolkkrir komu þó inn, einn með 15 le®tir og annar með 17 lestir. Sjómenn eru ekki sem öánæigð astir með aflabrö<gðin, þegar tH- lit er tekið til þess hve iamgt er liðdð á vertiðina. Úr þvi þessi timi er kominn, heifur oítast ekki verið anóið nenrm annan hveim daig, en nú er róið daig- legia. AKRANES Afligengasti aflli í net eftir nótt- iina hefur verið 4—10 lestir og komisf upp í 13 lestir. ÖH IKnuútgerð er nú hætt í bifll Afllahæsti báturinn á vertíð- imm!i er Siigurbortg með 570 lestir. Togarinm Víkimgur landaði S vikummi 350 lestum af fiski. SANDGERÐI Netabátar hafa verið að fá afl- gemgast 6—10 lestir í róðri, eh þó fékk Daigfari eimm daigimn 30 lestir. Unubátar eru nú fjórir, og hafia þeir verið að fá 5—7 lestSr i xóðri, sem þykir aiveig saerni- legur afflii TrofliltoáJtar hafa verið að fiska vefl. Þammig kom Smnári frá Stykk ishóflimi einn daginn með 20 lest- ir, og voru um % hílutar aí afl- amiumn ýsa, en aflgenigast í trollið hiafa verið 8—9 leatir. Þeð hefiur verið ómæðissamt hjá handfærabátunum, þó hafa þeir verið að kroppa, þannig fékk Birgir einn daginn 4 flestir. Afflahæsti báltuirimm á vertdð- immi er Berþór með 830 lesfir. GRINDAVÍK Nú er orðið treigt hjá netabát- ruim, 6—10 testir í róðrl Hæsti róðurinn í vflkunmi var hjá Al- toert, 34 lestir. Með flflnu og handfæri rær rsú enigimm. Affli hefur glæðzt í trofllið. — Ein!kum hefur verið sæmniflegur aflfli út af Stafinesinu, og hafla bátamir verið að komna með þetfia 10—15 lesflr. Noflckrir bátar eru búmir að taka upp netim og búizt við, að flleiri geri það eftir helgima. Afilahæsti báturimn á vertdð- innd er Arnfirðingur með 1240 lestir, nœstur er Albert með 1210 lestir. VESTMANNAEYJAR Sárafáir bátar eru enm á net- um og afifli rnjö'g rýr, þetta 5—7 lestir í róðri. Framhald á bls. 8 Ferðaúrvalið hjá UTSYN FERÐA-ALMANAK ÚTSÝNAR 19711 þegar eru mmgm þessar ferðir oð seljast upp ! Mai: 22. ÍTALlA: Feneyjar, Lídó, London, 18 dagar . ... Verð kr. 26.800,00 — 29. SPÁNN: Cosla Brava — London, 18 dagar . . . . Verð kr. 24 500,00 Júní: 13. LONDON: Vinna i Englandi (til 19. september) Fargjald kr. 9.800,00 — 19. NORÐURLÖND: Kaupmannahötn með vikudvöl (má framlengja)Verð frá kr. 16.900,00 — 26. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar . .. . Verð frá kr. 25.800,00 Júlí: 9 NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja)Verð frá kr. 16 900,00 — 17. SPÁNN. Costa Brava — London, 18 dagar . . ..Verð frá kr. 26.800,00 — 26. SPÁNN: Costa del Sol, 15-29 dagar ... Verð frá kr. 12.500,00 Ágúst: 7. NORÐURLÖND: — Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16.900,00 10. SPÁNN: Costa del Sol, 15-22-29 dagar .... . ..Verð frá kr. 15.500,00 — 14. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar . . . . Verð frá kr. 26.800.00 — 24. SPÁNN: Cosia del Sol, 8-15-22 dagar .... . . . Verð frá kr. 15.500,00 — 30. SPÁNN: Cósta del Sol, 8-15-22 dagar . . Verð frá kr. 15.500.00 Sept: 2 SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar . ... Verð frá kr. 26 800,00 —• 4. RÚSSLAND: Leningrad, Moskva, Jalta, Odessa, London, 18 dagar Verð frá kr. 39.800,00 — 7 SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-29 dagar . . . . . . Verð frá kr. 15.500,00 — 7. SPÁNN: Ibiza — London, 19 dagar . . Verð frá kr. 31.500,00 — 9. GRIKKLAND: Rhodos — London, 18 dagar . . . Verð frá kr. 34.200,00 — 14. SPÁNN: Costa del Sol — London, 19 dagar . . Verð frá kr. 22.900,00 — 19. JOGÓSLAVIá: Budva — London, 17 dagar .. Verð frá kr. 29.400,00 — 21. SPÁNN: Costa del Sol, 16 dagar . . Verð frá kr. 15.500,00 — 21. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF — London, 15 dagar Verð frá kr. 31.000,00 Okt: 5 SPÁNN: Costa del Sol — London, 27 dagar . . Verð frá kr. 23.500,00 ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR WIIEÐ ÞOTUFLUGl! — SKIPULEGGiÐ FERÐ YÐAR TÍMANLEGA! ÚTSÝNARFiRÐ: ÓDÝR EN l. FLOKKS! ÓDÝRAR IT-FERÐIR EHVSTAKLINGA. — ALLHR FARSEÐLAR OG HÓTEL A LÆGSTA VERÐI. MUNIÐ FERÐAKYNNINGUNA f SJALF- STÆÐISHÚSINU A AKUREYR! i KVÖLD. FERÐASKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 — SÍMAR 20100/23510. ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.