Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1971 .íi.;%-'ír;,TMV»>.-.í)Si ^^jn BILALKIf.'A.S 'AjLUB? ——25555 1^-14444 muaoiR BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW SendiferJabifreiJ-VW 5 manna -VW svetapi VW9marma.Lan<ircver 7mannj LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. SENDUM BÍLINN *Œ 37346 L «------------------- BILALEIGA CAR RENTAL ^ 21190 21188 BILASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 Rafsuðuvír BRITISH OXYGEN Þ. ÞORGRIMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI38640 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteíri varahfutir t margar gorðr b'rf reiða Bfavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 169 - Sími 24180 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. 0 Umgengni við blinda menn Þórsteinn Bjarnason hefur sent Velvakanda grein, sem hann hefur þýtt úr norska tímaritinu „Blindesaken", þar sem rætt er um umgengni við blint fólk og ýmsar leið- beiningar varðandi það mál. „Þær eiga áreiðanlega er- indi til okkar Iíka," segir hann. „Verið eðlileg í allri umgengni við blinda menn," segir þar, „verið ekki of nær- göngul við þá, en forðizt ekki heldur að umgangast þá. Blinda menn ber að umgangast á sama hátt og annað fólk," 0 Enga meðaumkun Og greinin heldur áfram: „Harmið ekki að hinn blindi hefur misst sjónina. Það gagnar lítið. Hrósið ekki um of dag- legum störfum þeirra. Spyrjið ekki fyigdarmann þeirra, hvort hinn blindi vilji rjóma í kaffið eða hvort hinn blindi vilji meiri mat. Talið beint við hinn blinda, þvi að hann heyr- ir og getur svarað fyrir sig. Það er óþarfi að hækka róm- inn, því að blindur maður er sjaldan lika heyrnarlaus. 0 Leiðsögn Að veita blindum manni hjálp i umferðinni er ekki vandasamt. Biðjið hann að halda í handlegg yðar eða leið- ið hann hönd i hönd, gætið þess að hann rekist ekki á vegfarendur eða á torfærur á förnum vegi. Látið aldrei hinn blinda ganga á undan yður, farið heldur sjálfur á undan, ef það er nayðsynlegt. 77/ sölu 4ra herb. jarðhæð á Seltjarnarnesi. 4ra herb. 120 ferm. efri hæð í Austurborginni. ' 4ra herb. úrvals íbúð í Fossvogi, mjög góð eign. 150 ferm. góð hæð í Hlíðunum. 4ra herb. efri hæð og ris í Holtunum. 5 herb. efri hæð og ris í Laugameshverfi. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús á Flötunum, fokhelt, einangrað með miðstöð og frágengnu þaki. Hef kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða og eigna, í mörgum tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. I Raðhús í Háaleitishverfi og Fossvogi, í skiptum fyrir góðar sérhæðir á svipuðum slóðum. 4ra og 5 herb. íbúðir við Háaleitisbraut í skiptum fyrir stærri eignir. Góð hæð við Stóragerði í skiptum fyrir raðhús. Upplýsingar aðeíns á skrifstofu minni, ekki i síma. KRISTINIM EINARSSON, HRL., Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm. Farið ávallt fyrir upp eða niður stiga, inn í strætisvagn eöa inn í bifreið. Látið hönd hins blinda á stigahandriðið eða bílhurðina. Ef hinn blindi vili setjast þá leggið hönd hans á stólsætið eða legubekkinn og lýsið í ðrfáum orðum umhverf- inu. 0 Heyrn og tilfinning skerpist og bætir upp sjónmissinn Gangið aldrei þegjandi inn í herbergi, þar sem blindir menn búa eða í hóp manna, þar sem þeir eru. Það er æskilegt fyrir hina blindu að vita, hver þar er á ferð. Ef þér eruð bláó- kunnugur þá kynnið yður. 0 Ekkert sjötta skiui- ingarvit Blindur maður hefur misst eitt af sínum skiln^.igarvitum, sjónina, hin fjögur eru oftast ósködduð. Við mikla þjálfun geta þau á vissan hátt bætt sjónmissinn. Trúið því þess vegna ekki, að blindur maður hafi eitthvert sjötta skilningar- vit # Borðhald Venjulega er það engum van kvæðum bundið, að vera til borðs með blindum manni. Þér getið boðið honum að setja rjóma í kalfið, láta brauðsneið eða köku á diskinn, skorið fyr- ir hann af steikinni. Segið hon- um hvað sé á borðum og spyrj- ið hvað hann vilji helzt af þvi, sem framreitt er. # f umferðinni og í búðum Ónáðið ekki leiðsöguhund meðan hann leiðbeinir blindum manni. Þér megið hrósa hund- inum, en klappið eða kjassið hann ekki. Ef hinn blindi er án leiðsöguhunds og ætter yfir götu, þá spyrjið, hvort hann óski eftir fylgd yfir göt- una, Látið hinn blinda vita um hindranir, sem á vegi hans verða. Við vagnstðð er mjög vinsælt, að segja hinum blinda frá hvaða vagnar koma og fara. 1 verzlunum eða biðstofum getur það verið baga legt fyrir hinn blinda, að vita ekki að afgreiðsla fer oft eftir röð (númerum). # Á víð og dreif Því neitar enginn, að það er erfiðleikum bundið, að vera blindur. En mismunurinn á blindum og sjáandi er ekki eins mikill og manni finnst i fyrstu. 1 stórum dráttum hafa blindir menn og sjáandi oft hin sömu áhugamál. Talið þess vegna við hina blindu eins og þér talið við aðra, en veitið þeim gleggri skíl á hlutunum. Ef þér eruð með blindum manni á mannamótum, í leik- húsi, á hljómleikum eða í boði, þá lýsið fyrir honum bæði per- sónum, sem fram koma, og um- hverfi og öllu þvi litrika og fagra, sem fyrir augu ber. Hvert viðvik eða hjálp til hinna blindu er bezt að fram- kvæma eðlilega og með vin- semd og skilningi." TIL ALLRA ATTA Bezt aö auglýsa í Horgunblaðinu NEWYORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIÐW ^^r%*tHns>fl' RÝMINCARSALA 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM KARLMANNASKÓM Mánudag — þriðjudag — miðvikudag. 1 ' # SKOBUÐIN SUÐURVERI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.