Morgunblaðið - 09.05.1971, Page 7

Morgunblaðið - 09.05.1971, Page 7
MORGUNKLAiRrÐ, STTNMUDAGUR 9. MAf 1971 7 cTÍst az. . . . að feafa kaffið til áður en hann bíðtjr um J»að. Coi>y>;«T.i 1P71 105 AMRH RMLS Blöð og tímarit Múnavaka, II. ár 1971, hið slónnyndarlega ársriit Ung- mennasambainds AusturHún vetninga, er nýkomið út undir ritstjórn Stefáns Jónssonar á Xagaðarhóli, en hann ritstýrði íinnig þvi fvrsta. Á kápusíðu er skemmtileg mynd af vitan- wji í Kálfhamarsvik, og birtist hún með linum þessum. Mynd- ina tðk Sigitrsteinn Guðmunds- Bon. Skemmtiiegír eru _ stuðla- bergsklettamir i fjörunni. Þessi er.nar árgangur Húnavöku er risastór, 266 blaðsíður að stærö fyrir utan augiýsingar. Efnið er mjög f jölbreytt og auðvitað tengt Húnaþingi. Af efnimi má neína þetta: Ingimundur gamli (Ijóð): Tómas R. Jónsson, Þarf Bll þjóðin að setjast á skóla- bekk?; Ásgeir L. Jónsson, Húna toyggð: (Ijóð) PáH V. G. Kolka, Gag) Guðmann Hjálmarsson, Þetta leitar á hugann og lætur mann ekki í friði: Stefán Á Jónsson, Tvö Ijóð: Ósk Skarp- héðinsdóttir, Ræða, ílutt á vigsluhátíð skólans á Húnavöll- um: Grímur Gislason, Vigsluljóð Þórður toorsteinsson, Sveitar- Jundur (saga): Sigurjón Lárus- son, Kvæði ílutt forseta Is- lands: Lárus G. Guðmundsson, Sjálfstæði íslenzkrar kirkju: Jón lstoerg, Tíu ára í heiðar- göngur: Bjarni Jónsson, Haga, Tvö ljóð: Jón M. Einarsson. Á hverfanda hveli: Sr. Jón Kr. ís- feld, Smalastúlkan: Jóna Guð- rún Vilhjálmsdóttir, Merkur Húnvetningur: Sr. Árnl Sigurðs son, Dýrasögur: Páll Jónsson, A ferð á spítala (ljóð): Haí- steinn Sigurbjarnarson, Bænda- för Austur-Húnvetninga: Guð- mundur Kr. Guðnason, Höfuð- b(Ó og eyðibýli: Bjarni Jónas- son, Eyjólfsstöðum, Vorsól Ojóð): Maria Konráðsdóttir, Drottinn blessi heimilið (saga): Inga Skarphéðinsdóttir, Man- íöngsvisur: Jónas Tryggvason, Vortooðar: Bjarni Jónasson, Blöndudalshólum, Stökur: Ingvi Guðnason, Elzti íbúi Höfðakaup ítaðar: Lárus G. Guðmundsson, Visur: Eggert Lárusson, Minn- ing Ólafs Guðmundssonar: Sr. Pótur I>. Ingjaldsson, Fyrir hundrað árum: Sigurður Björns (wn, Örlygsstöðum, Sjóferð land kíabba og annarra: Jón Karl Einarsson, Tvaer þulur: Inga Sá sem er af Gndi, heyTÍr Guöserð. (Jóh. 8. 47). í dag ex mmndaenr 9. maf ©g ei það 129. dagnr ársíns 1971. Eftir lifa 236 dagar. 4. imunjdagnr eftir páska. Árdegis- háflæði kl. 5.43 (Ur íslands almanaltinn). NætJirlæknir í Keflavik 6.5. Kjartan Ólafsson. 7., 8., og 9.5., Ambjörn Óiafss. 10.5. Guðjón Kiemenzson. AA-samtöMn Víðtalstími er í Tjajmargötu 3e frá kl. 6— 7 e.h. Símí 16373. un frá kl. 5—ö. (Inngangur frá Basénsstíg yfir birúna). Btáðgjafaþjönnsta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 siðdegis aB Veltjasundi 3, simi 12139. Þjón- nstan er ókeypis og öílum heim- a. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kí. 1.30-—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Eínars Jónssonar er opið daglega frá ld. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötji. Mæmisóttarbólusetnáng fyrÍT Tullorðna fer fram í HeiJsuvemd arstöð Reykjavlkur á mánudög- Frá Ráðleggingastöð Mrkjininar Laeknirinn verður fjarverandi um mánaðartíima frá og með 29. F*rz. Jíáttúrugripasafnið Mveirfísgötn 116, 3. hæð (gegnt mýju lögreglusíöðimmi). Opið þriöjud,, fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Skarphéðinsdóttir, Fyrsta kaup staðarferðin: Hafsteinn Jómas- son, Stökur: Hakgrímur Sveinn Kristjánsson, Þyngsta bölið: Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Merk tilskipun: Stefán Á. Jcms- son, Stökur: Jón Þoivaldsson, Hvernig er kossinn? (þýtt>: Páll Jónsson, Jón Marselíus Ein arsson (minning): Sr. Jón Kr. ísfeld, Kristján Vigfússon (minning): Sr. Þorsteinn B. Gislason, Snorri Arnfinnsson, (minning): Kristófer Kristjáns- son, Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (minning): Tómas R. Jónsse®, Þorbjöm Björnsson (minning): Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson, Manna lát árið 1970, Fréttir og iróð- leikur. Prentverk Odds Björnssonar prentaði. Ritið er sneisafullt af ljósmyndum, og er ehki vafi á, að það mun gleðja augu Hún- vetninga og þeirra, sem þaðan eru ættaðir. Ritstjóri er eins og áður segir Stefán Jónsson á Kagaðarhóli, en i ritnefnd eru Kristófer Kristjánsson, séra Pétur Ingjaldsson, Jóhann Guð- mundsson og Magnús Ólafsson. Hjá þeirn er hægt að panta rit- ið, en auk þess mun það fást á einstöWu stað i Reykjavík. Það verður að segjast hér í lokin um þetta rit, og önnur, sem ýmis átthagafélög gefa út, að stór- mikluam fróðileik er safnað sam- an í þau, sem annars kynni að glatast, og þesa vegna er menai- ingarsöguliegt hlutverk slíkra rita mjög stórt. — FrTs. Konurnar í Kristniboðsfélaginu i Keflavík gangast fyrir kaffisölu í Tjamarlundi n.k. snnniidag kL 3. AUur ágóði rennur tU Kristniboðsins í Konsó í Siiðtir-Kþíópín. Beðið eftir grænu ljósi Lækjartorgið litla er Mfsins minnisvarði, og St jórnarráðið stendur hér í styttum prýddum garði. Háum stöplum standa á, studdir fornum dyggðum, kóngurinn og Hannes H, — og haggast ekki í tryggðum. En hátt úr liofti dettur drit; — diplomatisk sending, og klessist fyrir kóngsins vit, — kátleg sumarbending!! Bankastrætisbrekkan er tojörtum geislum slegin, «g litlar píkur Ieika sér Lækjarigötu megin. Og þar má heyra söng og swð sumardagsins messu. — Svo legg ég til að ljóssins Guð ljúbi kvæði þessu! ♦Því nú er komið grænt ®g ég verð að flýta wrfr yfir!) Guðm. Vahsr Sig. KEFLAVlK Barngéð kona éskast til að gaeta 2ja ára stúlku frá hl. 7 30 tiJ 4.30 mánudag til föstudags. Uppl. í sima 1065. SUMARDVÖL Get bætt við nokkrum bör»- um á sveitaheimili i Hóna- vatnssýshj. Uppl. i skna 52640 eftir kJ. 20. RAUTT BAR.NAHJÖL úr ptesti (tFactor) tapaðist frá Njörfasundi 31 siðast- Kðna helgi. SkiMs finnandi virisamtega skili þangað. Sími 86011. STÖLKA ÓSKAST lil að gæta eins árs drengs i Hafnarfirði 5 daga vikunn- ar kí. 9—5. Uppl. í síma 40347 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. . TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð ésáast á leigu, helzt í Vesturbænum. Þrennt í heimiti. Sá'rfvís greiðsla. Upplýsingar í sima 17867. VAWLfR SÖLUMAÐUR éskar eftir vel launuðu starfi, t. d. sölumennsku úti á tendi eða hjá fasteignasölu. Hefur góðan bíl. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „7502." t KEFLAVÍK — SUÐURIÚES Nýjar vörur, einlit og rönd- ótt jersey i fjölda litum, rós- ótt prjónasilki, buxnatere- lyne í öllum regnbogans lit- um. Verzl Sigriðar Skúlad. Sími 2061. VINNA Duglegur maður óskast t3 afgreiðslu- og lagerstarfa. ökuréttindi nauðsynleg. Gott starf fyrir traustan mann. Til- boð merkt .Birgðavarzla — 7391" sendist MW. f. 12/5. DÖNSKU SKEMMTIBLÖÐmi sænsk, norsk og Vsh, kaup- um við eða tökum í skipt- um. Mikið aif sumarleyfisbók um. Kaupum, seijum. Opið 2—6. Bókamarkaðurinn, Ing- ólfstræti 3, sími 21994 ÖSKA EFTIR að kynnast futtorðnum manni sem gæti lánað rúmgóða stofu og eJdhús eða aðg. að eldbúsi. Tilb. sendist Mbl f. mánudagskv., merkt „Em- hleyp 7400“ BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir i allar bifreiðar. önn- umst ísetningar. Radkóþjén- usta Bjarna, Siðumúia 17, simi 83433. ATVINNA Stúlka á aldrinum 20—36 ára óskast til starfa á mjég góðu sveitaheimifi á Norður- iandi í sumar. Má hafa barrv. Tilboð sendíst Mtol. fyrir 12. þ. m.. merkt „7501." KAUPUM OG SELJUM eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið í sírna 10069, við komum strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29. VANTAR tveggja til fjögurra herbergja ibúð sem næst Miðbænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „7504" sendist afgr. Morgunfcteðsins fyrir 11. maí. HÚSMÆÐUR Fatnað'mn á drenginn í sveitina fáið þér hjá okkur. SÓ-búðin Njáisgötu 23, simi 11465. BAKARl Bakari óskar eftir vinnu strax. Upplýsirvgar i sirua 10996. BYGGINGARLÓÐ Lóð und'rr einbýnshús óskast t'H kaups. Uppl. i sima 42225. Einstakt tœkifceri EF ÞÉR HÆTTIÐ EKKI AÐ REYKJA sex vikum frá því þér byrjuðuð að nota „STOP SMOKING" sígarettumunnstykkið. murjum við endurgreiða yður það umyrðalaust. Þetta munn- stykki og aðferðin befur hjálpað tugum þúsunda í U.S.A. og víðar til að hætta að reykja. „STOP SMOKING" kostar aðeins 390.— kr. gegn staðgreiðskj. sem þér fáið endurgreiddar eftir sex vikna notkun samkvæmi leiðbeiningunum, séu þér ekki þá hætt að reykja. Einnig er hægt að fá munnstykkið sent gegn póstkröfu og tekur þá kaupandi á sig póstkröfu og sendingarkostnað. H E I M A V A L PÖSTHÓLF 38 KÓPAVOGt. Vinsamlegast sendið mér......... stk. „STOP SMOKING" sígarettumynnstykki. □ Innl.ávisun kr: 390.— (peningar sendist i ábyrgð). □ Greiðist við móttöku ge-grs póstkröfu. NAFN: HEIMILI:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.