Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Enskir trollvírar Höfum fyrirliggjandi enska trollvíra, 1%" og 2", 300 og 350 faðma rúllur, merktir á 25 fm. Þ. SKAFTASON HF., Grandagarði 9, símar 15750, 14575. Blaðburðar- lólk óskast f eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Barðavog Pírrj0iHtt$ítoMI» Höfum fyrirliggjandi hljóökufa og púströr í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubtla .............. hljóökútar og púströr, Borgward ...... ........... hljóðkútar. Bronco ...................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet vörubila.............. hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbíla ............ hljóðkútar og púströr,- Dodge fólksbíla.............. hljóðkútar og púströr* D.K.W. fólksbíla .............. hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbíla .................. hljóðkútar og pústrðr Ford, ameríska fólksbila ........ hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect ........ hljóðkútar og púströr Ford Consul 1955—62.......... hljóðkútar og pústrðr. Ford Consul Cortina............ hljóðkútar og pústrðr^ Ford Zephyr og Zodiac ........ hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðsbíla 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr. Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir .......... hljóðkútar og púströr. Gloria ........................ hljóðkútar og púströr. Htllman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar, og púströr. Austin Gipsy jeppi ............ hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ...... hljóðkútar ug púströr. Rússa jeppi Gaz 69 ............ hljóðkútar og púströr. Willys jeppi .................. hljóðkútar og púströr. Landrover bensin og dieset .... hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkótar og pústrðr. Mercedes Benz vðrubíla ........ hljóðkútar og pústrðr. Moskwitch fólksbíla............ hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan........ hljóðkútar og púströr Opel Kadett .................. hljóðkútar og pústrðr. Opel Kapitan .................. hijóðkútar og púströr; Rambler American og Classic .. hljóðkútar og póstrðr. Renault R4—R8—R10 .......... hljóðkútar og pústrðr. Saab ........................ hljóðkútar og púströr. Scania Vabis L 55 .............. hljóðkútar og púströr. Simca fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbíla og station ...... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit ................ hljóðkútar og púströr í L 55 Toyota fólksb. og station . . allir hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbila .............. hljóðkútar og púströr. Volga fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbfla alta............ hljóðkútar og pústrðr. Volvo vörubíla................ hljóðkútar. Mjög hugstæt! verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 1 48 95. Sendum í póstkröfu um land allt. — Úr verinu Framhald af bls. 3. Nokkrir bátar róa með Mmju, og hatfa sitærri bátbarnir, sem eru 12—14 iestir, verið að fa 3—VA iest í róðri. Það vair Bára, seim féfck eiran daginn 7'/2 fast. Tveir menin róa og tveir eru í lamdi að beiba. Róið er með uim 24 sbaimpa. Affli hefur giæðzt I trollið, en er atfar misjatfn. Þaininig koim Vlðey inn í vilkunni með 35 lieat- ir, en algengasti aiffli hefur verið 10—20 lestir, en líka niður í sára Hltið. Aflahæsbu bátamnir á vertlíð- iinni eru: Andvari 778 lesitir, Sæbjörg 690 lesitlr, Huginn II 683 lesitir, Þórunn Sveinsdóttir 591 Hieat og Ver 564 lestir. HeiHdaratfili frá áramótum til 1. maí er 20.767 lestir, en var í fyrra 36.953 lestir. VANDAMAIJD MIKí A Aldreí fyrr hiefur verið verra að náða menn á fiskiskipin og fólk til að verka atfllann en í vetuir. Hvernig hefði farið, ef vertíðin hetfði verið eins og í fyrra, en eldki þriðjunigi og það niðuir í heimingi verrí en þá. Og svo ekki sé balað um, að afflinn hiefði verið 40% mieiri eins og var hja Norðmönnum. Það hefur áður í þessuim þáitt- uim verið bent á, hvernig vinniu- afflið sogast frá sjávarúibvegin- um og yfir í ýmsar iðngreinar. Og það er kannski að sumu leytl eðlilegit. Menn vilja yfir- leitít heldur situnda vinmu í landi en vera til sjós. Og landverka- f<Mk kýs fflesiba vintnu frekar en I fiski. Hér skiptir þó að sjélf- sögðu notokru, hvað menn bera úr býtum. Stopular tekjur. — Ótrygg vinna. Það hefur lengst af verið svo, að það, sem tenigt er sjón- um, hetfur viljað verða stopiult. AfM og gæftir eru breytifeg, og svo er um skiprúimin. Þau eru misjötfn. Það er verið að reyna að tJryggja sjómennina tfyriir versbu skatókaiföilliunium með llág- markstryggitnigu. En þó að það sé otftt og einiatbt erfitt fyrir út- gerðairmanninn, með 200—300 tanna aiffla eftir vertiíðina að borga hana, getur svo farið, að sjómiannStoonan, sem vinmur í frystihúsfau, komi með jatfnháa upphæð í umslaiginiu siniu efitir vifcuna og bóndinn fétok fyrir hálfan mánuðinn. En hvað er til úrbota. En hvað er hægt að gera tifl. að aufca aðsfcreymið till sjávarúibvegsins? Hvað sjómennina varðar, virð- ist ekkert tiBitækara en að gera þá frjálsa. Útgerðarmaðurinn er etoki aflögufær, og þa verður heildin að koma til skjalanna. Að þvl er varðar iandverka- fóltoið eru fieiri úrræði. Það þarf að gera vinniuna öruiggari. Orð- takið „þegar fistour er" þartf helzt að hvertfa. Engin skip eru betur falllin til að koma með jafht hraefni en togararnir. Það er sangrætillegt að sjá á eftir þessum atfkasitamiklu skipum tíl annairra landa, atf þvi að fisk- verðið er ekki samibærilegt heima. Gæti það ekki margborg- að sig, þó að fórna þyrtftí fáein- um krónum á kg atf almannafé öl styrfctar heinmalöndunum yfir haustið og framan af vetri. Eln hvað gera aðrar þjóðir til að viðhalda sínum sjávarútvegi. Og hvemig verður ísienzka þjóðin á vegi stödd, eí sjávarútvegurinn koðnar niður? Og svo er það fleira. Það er hægt að fuMvinna betiur fram- ieiðsluna í landiniu sjáfltfu, sem gæti verið mjög til aibvinnujöfn- unar. Má þar nefna niðursuðu og niðurílagninigu á fiski og fisk- afurðuim, niðursögun á fSsk- blokkum, matreiðsliu á fistorétt- um, vinns'iu á skeifiski, firam- leiðsliu á hunda- og kaittaimat, og sjálfsaigt væru mörg tæki- færi önnur, þegar farið væri að kanna framieiðsliu annarra þjóða í þeasum efnium. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2 4180. Vesturbœr Til sölu 4ra herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi á bezta stað i Vesturbænum (2 herb. á hæð + 2 herb. í risi). FaHeg og vönduð íbúð. Upplýsingar í síma 15123. Sölubörn Sölubörn Merkjasala Slysavarnadeildarinnar Ingólfs er á þriðjudaginn 11. maí — Lokadaginn — Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 9.00 á þriðjudag á eftirtöldum stöðum: Melaskóla Vesturbæjarskóla Anddyri sundhallarinnar Hlíðarskóla Höfðaskóla Álftamýrarskóla Breiðagerðisskóla Vogaskóla LanghoKsskóla Laugarnesskóla Hvassaleitisskóla Félagsheimili Framfara- félags Árbæjarhverfis Breiðholtsskóla Húsi SVFl v/Grandagarð 10% sölulaun. — Söluverðlaun. — 10 sölu- hæstu börnin fá að verðlaunum flugferð með þyrlu, og auk þess næstu 25 söluhæstu börnin sjóferð um Sundin. Foreldrar! Hvetjið börnin til að selja merki. En frystilhúsin með siína fá- brotniu framileiðisíliu, a&rri er fryslt ing og söltun, þurfa að hiaifa saiíltaa framieiðsliu innian sinnia vébanda til atvinniujöfnamar, en ekki að sdílta þetta frá þeim með sérverksimiðjium og iata þau svo standa uppi á vertóðinni verka- fóflksiaus, þegar mest riður á að tooma aifianium I lóg. Allt kostar þetta fjármagn. Það verða forystumenn þjóð- arinnar í atvinniu- og f jármálium að gera sér ljóst að aHt kostar þetta mikHa peniniga. En það verður að horfast í auigu við það mikíla vandaimál sem vimnu- aif3ssfcor*urinn er ag nú ógnar hvað mest sjávarútveginum. — Það er etotoi þar með sagt að fara beri þær ieiðir, sem hér hefur verið stungið upp á. En það verður etoki komizt hjá að snúast við þessum vanda á ein- hvern háiöt SfLDVEIÐI VI» AMEBÍKU I hWteðtfyrra, 1969, fóru 6 ís- lenzkir batar til sildveiða við Aimieriikiugtreindur. Einn þeirra, örninn, var þar nœirri árið. — Veiðar þessar gáfu ekki góða raun. Bæði var nú það, að veið- in var minnii en hún hafði verið áður og eins árið eftir, og svo hittt, að sffldin var <M seld í bræðslu fyrir tiiltölulljega lagt verð, eins og raunar allltaif er, þegar um bræðSlu er að ræða. Þetta sumar, þá var örninn búinn að vena þamna heilan vet- ur, komu þarna norsk síldveiði- skip. Meðal þeirra var togarinn „Ólaáur Jóhannesson", sem keyptur var frá Islandii og breytt í nýtízku slldveiðiskip, og annað enn fuHkomnara slldveiði- skip, „Ktoster". Slðar um haust- ið, komu þarna tveir norskir síldveiðibátar á stærð við ís- lenzku báitana, etftir að þeir voru farnir. Norsfcu skipin, „Ó.- J." og „Kfaster", veiddu hins vegar ekki í bræðsJu, heldur söllitjuðu síldina um borð, enda voru þau mitolu stærri og sérstaklega út- búin tffl þess. Háíif getok þefita brösuigJegia hjá Norðmönnunum fyrsta sumarið. En þeir gðlfjust ekki upp, þó að tap væri. Þeir héidu átfram í fyrra og í ár og toomust í samband við Kanada- menn um aðstöðu í landi til sölt unar. Verð var strax 1969 farið áð hætotoa á sailtsild og hetfur ver ið hártt síðan. Nú í vetur haifa Norðmenn saltað 22.000 tunnur atf sild aif þessum miðum, að verðmæti um 100 milllj. króna, sem er hreint ekki ffltið á f jórum vetrarmánuð- uim, desember, janúar, febrúar og marz. Nú er sildin orðin magr ari, ekki nema 12% feitt, Mdkið aif þessari sffld virðist vera fiu*t til Noregs og þá i flutningas'kip- um. Trú islenzku skipstjóranna á sildveiðar þamia hefur ekki bil- að meira en það, að þeir vildu sumir hverjir ólmir fara vestur núna, bæði vegna þess að þeir töldu, að þairna mættí veiða meiri sild en í Norðursjónum, og eins með tiMiti til meira en tveggja mánaða friðunar í Norð- ursjonum. En útgerðarmenn geta eitoki bekið á sig þá áhættu, sem þess- um „ví'kimg" er samtfara hversu mifcilvægt sem það er fyrir Is- land að vera þarna með og þá dýrmætu reynslu, sem þegar hef ur verið atfSað. MIKILL, AFLI Norðmenn veiddu affls 1.327.- 800 Iesrtir atf loðnu. Þetta er tíu sinoum rneira en ísiandsloðnanw Verðmætið upp úr sjó var um VA mniiijarður króna. Pulllunnið mundi það vera um helmingur atf heildarútfluitninigisverðmœiti Islendiniga. Aiflahæsti báturinn féfck 12.300 lestir eða um helm- ingi meira en afflahæsta ísHenztoa skipið. DANIR FYLG-IAST MEÐ Danstoa haifrannsóknarsfcipið „Dana" á að fara að Themisár- ósum til að kynna sér lfiffræði- legit ásiband sjavarinis þar, áður en söfctot verður úrgangsefhum firá breztoum verksmiðíuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.