Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1971 Enskir trollvírar Höfum fyrirliggjandi enska trollvíra, 1%" og 2", 300 og 350 faðma rúllur, merktir á 25 fm. Þ. SKAFTASON HF., Grandagarði 9, símar 15750, 14575. Blaðburðar- lólk óskast í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Barðavog Höfum fyrirliggjandi hljóðkúfa og púströr í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubíla .................. hljóðkútar og pústrðr.; Borgward ......................... hljóðkútar. Bronco ............................ hljóðkútar og púströr( Chevrolet vörubila.......... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbíla ............... hljóðkútar og púströrí Dodge fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr.; D.K.W. fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbíla .................... hljóðkútar og pústrðr. Ford, ameríska fólksbíla .......... hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect ........... hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955—62 ............... hljóðkútar og pústrðr. Ford Consul Cortina......... hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ............ hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðGbíla 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr. Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir ............. hljóðkútar og púströr. Gloria ............................ hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar, og púströr. Austin Gipsy jeppi ................ hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ....... hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69 ................ hljóðkútar og púströr, Willys jeppi ...................... hljóðkútar og púströr. Landrover bensín og diesel .... hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vðrubila ............ hljóðkútar og púströr. Moskwitch fólksbíla......... hljóðkútar og pústrðr. Opel Rekord og Caravan...... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ....................... hljóðkútar og pústrðr. Opel Kapitan ...................... hijóðkútar og púströr. Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr. Renault R4—R8—R10 ................. hljóðkútar og púströr, Saab .............................. hljóðkútar og púströr. Scania Vabis L 55 ................. hljóðkútar og púströr. Simca fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbíla og station ...... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit .................... hljóðkútar og púströr í L 55 Toyota fólksb. og station . . allir hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr. Volga fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbíla alla .............. hljóðkútar og púströr. Volvo vörubíla............ hljóðkútar. Mjög hngstætt verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 1 48 95. Sendum í póstkröfu um land allt. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2 41 80. ■ Úr verinu Framhald af bls. 3. NoWcrir bátar róa með Mnu, og hiaifa stærri bátamir, sem eru 12—14 lestir, verið að íá 3—VA test í róðri. Það var Rára, sem féMc einm dagiMn IVz lest. Tveir memn róa og tveir eru í landi að beiita. Róið er með um 24 stampa. Afli hefur glæðzt i trolllið, en er aifar misjafn. Þamnig kom Viðey inn í vilkunm með 35 iesit- ir, en algengasti afli hefur verið 10—20 ilestir, en Mika ndður í sára litið. Aflahæstu bátamir á vertíð- Lnni eru: Andvari 778 iesitir, Ssebjörg 690 tesitir, Huginn II 683 tesitir, Þórunn Sveinsdóttir 591 test og Ver 564 lesitir. HeiMaraÆlá frá áramótum til 1. mai er 20.767 testir, en var í fyrra 36.953 lestir. VANDAMÁLIÐ MIKLA Aldrei fyrr hiefur verið verra að ráða mienn á fiskisikipiin c*g fóik tál að verka aifliann en í vetur. Hvemig hefði farið, ef vertóðiin hefði verið eins og í fyrna, en eklki þriðjunigi oig það niður í helminigi verrl en þá. Og svo ekki sé taiað um, að afllinn hefði verið 40% meiri eina og var hjá Norðmönnum. Það hefur áður í þessum þátt- um verið bent á, hvemig vinmu- aifllið sogast frá sjávarúitvegin- um oig yfir i ýmsar iðngreinar. Og það er kanns’ki að surnu leyti eðlitegt. Menn vilja yfir- leiitlt héldur situnda vinnu i landi en vera til sjós. Og iandjverlka- fólk kýs ftesita. vincnu frelkar en í fiski. Hér slkiptir þó að sjiáif- sögðu notokru, hvað menn bera úr býtum. Stopular tekjur. — Ötrygg viima. Það hefiur lengst aif verið svo, að það, sem tenigt er sjón- um, hefur viljað verða stopult. Aflli og gæfltir em breytiteg, og svo er um skiprúmin. Þau eru misjöifn. Það er verið að reyna að trygigja sjómennina tfyrir versttu stoa.kkatfö]llunum með lláig- martostrygginigu. En þó að það sé oflt oig einiaittt erfittt fyrir út- gerðarmanninin, með 200—300 tonna aiflla etftir verttíðina að borga hana, giebur svo farið, að sjómannskonan, sem vinniur í frystihúsánu, toomi með jiaifinháa upphæð í umslaiglmu sinu etftir vikuna oig bóndinn fékto fyrir hálfan mónuðinn. En hvað er til úrbóta. Eln hvað er hægt að gera til að auka aðstreymið til sjávarúibvegisins? Hvað sjómennina varðar, virð- ist etotoeit tiltætoara en að gera þá frjátea. Otgerðarmaðurinn er ektoi aflögutfær, oig þá verður heiidin að kioma til skjalamna. Að þvl er varðar lamdverka- fóltoið eru flleiri úrræði. Það þarf að gera vinnuna öruiggari. Orð- takið „þegar fiistour er“ þarí helzt að hvertfa. Engin skip eru betur failin tii að koma með jafnt hráefni en tagaramár. Það er sárgrætiiegt að sjá á eftir þessum afkastamiklu skipum til annaæra lamda, atf því að fisto- verðið er etoki sambæritegt heima. Gætá það ekki margborg- að siig, þó að flóma þyrflti fláedn- um krónum á kg aif almannatfé til sityrtotar heimialöndunum yfir haustið og framian atf vetri. En hvað giera aðrar þjóðir ttl að viðíhalda sánum sjávarútvegi. Og hvemiig verður íslenzka þjóðin á vegi sitödd, etf sjávarútvegurinn koðmar niður? Og svo er það fleira. Það er hægt að fuMivinma bettur fram- ieiðlsluma i landinu sjáiflu, sem gæti verið mjög ttl aitvinn.ujöfn- umar. Má þar nefna niðursuðu og miðuriagnimgu á fistoi og fisto- afurðum, niðursögun á flisto- blototouim, matreiðslu á fiskréitt- um, vinms'liu á skelfiski, tfiram- leiðsllu á hunda- og kaibtamat, og sjáiiflsaigt vœru mörg tæki- færi önnur, þegar flarið væri að kiamna framteiðsiu annarra þjóða í þessium etfnum. Vesturbœr Til sölu 4ra herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi á bezta stað í Vesturbænum (2 herb. á hæð + 2 herb. í risi). FaHeg og vönduð íbúð. Upplýsingar í síma 15123. Sölubörn Sölubörn M erkjasala Slysavarnadeildarinnar Ingólfs er á þriðjudaginn 11. maí — Lokadaginn — Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 9.00 á þriðjudag á eftirtöldum stöðum: Melaskóla Vesturbæjarskóla Anddyri sundhallarinnar Hliðarskóla Höfðaskóla Álftamýrarskóla Breiðagerðisskóla Vogaskóla Langholtsskóla Laugarnesskóla Hvassaleitisskóla Félagsheimili Framfara- félags Árbæjarhverfis Breiðholtsskóla Húsi SVFÍ v/Grandagarð 10% sölulaun. — Söluverðlaun. — 10 sölu- hæstu börnin fá að verðlaunum flugferð með þyrlu, og auk þess næstu 25 söluhæstu bömin sjóferð um Sundin. Foreldrar! Hvetjið börnin til að selja merki. En frystilhúsiin með súm fá- brotniu framlleiðlslliu, sem er flrytsst ing og söltiun, þurfa að hatfa sfflítoa framleiðsHu inniain sinnia vébanda ti'l aitvinmujöflniuniar, en etolki að sdiílta þettta frá þeim með sérvertosmiðjium og lá'tta þaiu swo sttanda uppi á vertliðinni verfca- fólkslaus, þegar meat níður á að koma aiflanium í lóg. Allt kostar þetta fjármagn. Það verða floryistumenn þjóð- arinnar í atvrnniu- og fjármáHum að gera sér ljóst að affit kosttar þetta mi'Ma peninigia. En það verður að horfaist í aiu/gu við það miMa vandamál sem vkmu- afflisskorttturimn er og nú ógnar hvað mest sjávarútvegdnum. — Það er ekM þar með sagt að flara beri þær leiðir, sem hér hefur verið stungið upp á. En það verður etolM komizt hjá að snúast við þesisum vanda á ein- hvern hátit SfLDVEIÐI VIÐ AMERÍKU 1 hittteðtfyrra, 1969, fóru 6 ís- lenzMr bátar til síldveiða við Ame rí ku stren du r. Einn þeirra, öminn, var þar nærri árið. — Veiðar þessar gáfu etoM góða raum. Bæði var nú það, að veið- in var minnii en hún hatfði verið áður og eins árið eftir, og svo hittt, að sftdin var öll selld í bræðslu fyrir tílltölultega láigt verð, eins og raunar ailltaif er, þegar um bræðsHu er að ræða. Þetita sumar, þá var Öminn búinn að vema þama heilan vet- ur, komu þama norsto síidveiði- stoip. Meðal þeirra var togarimm „Ólafur Jöhannesision", sem keypibur var frá íslandi og breytt i nýtíztou síidveiðiskip, oig annað enn fuilkomnara síldveiði- sMp, „Ktoater". Sáðar um haust- ið, toomu þarnia tveir norskir siíidveið'ibátar á stærð við ís- lenzkiu b&taoa, etftír að þeir voru famir. Norstou sfcipin, „Ó. J.“ og „Kloster", veiddu bins vegar etoki í bræðsllu, helldur söitiuðu sildina um borð, enda voru þau miMu stærri og sérsitaktega út- búin til þess. HáOtf geklk þetta brösogttega hjá Norðmönnunum fyrsta sumarið. En þeir gálfust etoM upp, þó að tap væri. Þeir héildu átfram í fyrra og í ár og komust I saimband við Kanada- menn um aðsitöðu í landi tii sölt unar. Verð var strax 1969 farið að ihœtolka á saltsíild og hetfur ver ið háfct siðan. Nú í vefcur hatfa Norðmenn saltað 22.000 fcunnur atf síld atf þessum miðum, að verðmæti um 100 milllj. króma, sem er hreint ekki Mtið á f jórum vetrarmánuð- um, desember, janúar, flebrúar og marz. Nú er sildin orðin magr ari, etoki nerna 12% fleiiL Mikið atf þessari síld virðist vera flubt til Noregs og þá í fllutnimigasMp- um. Trú íslenztou skiipstjóranna á stldveiðar þama hetfur ektoi bi.1- að meira en það, að þeir vildu sumir hverjir óimir fara vesbur núna, bæði vagna þess að þeir ttöldu, að þ£iima mættt veiða meiri síld en í Norðursjónum, og eins með titfliti tii meira en tveggja mánaða friðunar í Norð- ursjónum. En úttgerðarmenn geta ekki tetoið á stg þá áhætittu, sem þesis- um „víMnig" er samifara hversu mitoilvægt sem það er fyrir Is- land að vera þarna með og þá dýrmæbu reynslu, sem þagar hef ur verið aifflað. MIKII.T. AIT.I Norðmenn veiddu aillis 1.327.- 800 lesttr aif loðnu. Þetta er tíu sinnum meira en Mandsloðnau. Verðmætið upp úr sjó var um 3’A miiljarður króna. Puillunnið mundi það vera um heimingur atf heiidarút'flutinin'gisverðmæti Mendimga. Afllahæsti bátiuriun fétoto 12.300 lestir eða um helrn- inigi meira en afflahæsta Menztoa skipið. DANIR FYI.G.TVST MEÐ Daniska haf ran nsóton arsk ip ið „Dana" á að fara að Themsár- ósum til að kynna sér Diffræði- tegt ástand sjávarins þar, áður en sötofkt verður úrgangseÆnum flrá brezkum verksmiðjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.