Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 9 GRÆNU REIMUÐU GÚMMÍ- STÍGVÉLIN ALLAK STÆRÐIR NÝKOMIN VE R ZLUNIN GEísIPP Fatadeild. f * MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íbúð í Árbæ, útborgun 1 milljón kr. HÖFUM KAUPANOA að 4-ra herb. ibúð i eldra húsi, útborgun 800 þús. HÖFUM KAUPANÐA að 4ra herb. 'rbúð í Heim- unum eða Háaleiti, útb. 1200 þús. flöfum kaupanda að 3ja herb. íbúð nálægt gamla bænum, útb 800 þ. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í nágrenni bæjarins, góð útborgun. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Heim- um, við Langholt eða Laugarás. Mjög góð út- borgun í boði. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í Garða- hreppi, má vera á bygg- ingarstigi. Opið í dag frá 2—7. ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON sölustj. Schannongs minnísvarðar Biðjið Um ókeypis verðskrá :>-''¦'¦ Ö Farimagsgada 42 Köbenhavn Ö 11928 — 24534 Trésmíða- verkstœði til sölu Verkstæðið er í leiguhúsnæði við Miðborgina. Vélakostur m.a. fræsari, afréttari, hjól- sög, borvél, skilsög, 2 hefil- bekkir o.fl. o.fl. Til greina kemur að selja vélamar í hlutum. Einhver verkefni gætu fylgt. Góð kjör. Tilval- ið tækifæri fyrir unga menn. (Verkstæðið er til afhend- ingar nú þegar). MEffilAHDLDinH VONARSTRÆTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjórí: Sverrir Kristinssun heimasimi: 24534. Kvöldsfmi 19008. íbúðir óskast Hötum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, með mjög góðum út- borgunum. Ennfremur að 6—8 herb. sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Einar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Hafnarfjörður Til sölu m. a. 4ra og 5 herb. íbúðir til'b. undir trév. og máln. í Norðurbænum. 157 fm íbúðarhæð við Arnar- hraun. 2ja herb. íbúð með bílskúr við Melabraut. 6 herb. íbúð við Stekkjarkinn. Lítið einbýlishús við Holtsgötu. HRAFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Simi 50318 SÍMIRW ER 24300 Til sölu og sýnis. 8. Við Hraunbœ nýleg 4ra herb. íbúð, um 118 fm á 2. hæð, endaíbúð, með góðum svölum. Sérþvotta- herb. og sérhitaveita. Laus til íbúðar. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. hæð. Bílskúrsréttindi. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúð með bílskúr í Háaleitishverfi eða þar í grennd. Við Laugaveg, í steinhúsi, 3ja herb. íbúð á hæð ásamt risi sem í eru 2 herb. og fleira. íbúðin er í góðu ástandi, ný teppalögð og laus til íbúðar. Útborgun getur orðið eftir samkomulagi. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—9 herb. íbúðir og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Sími 24300 Laugavog 12 Utan skrifstofutima 18546. Kaupendur Bezta auglýsingablaðið Hafið samband við skrifstof- una í dag frá kl. 2—8. Margt nýtt til sölu. 33510 85650 85740. BMT"- ÍEIGNAVAL ¦ Suburlandsbrauf 10 Fiskiskip til sölu 200, 180, 150 og 100 lesta stálskip. 100, 76, 67, 64, 59, 55, 37, 20 og 15 lesta eikar- bátar. Tryggingar & fasteignir, Austurstræti 10 A. Sími 26560, kvöld og helgidagasími 13742. UTBOÐ Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í holræsalögn í Nýbýlaveg og nágrenni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni að Melgerði 10 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 17. mai kl. 11.00 'f.h. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Matráðskona og aðstoðarstúlka Matráðskona óskast á eitt af dagheimilum Sumargjafar frá 15. ágúst n.k. Á sama stað vantar aðstoðarstúlku í eldhús nú þegar. Einungis hraustar og vandvirkar konur koma til greina. Upplýsingar hjá forstöðukonunni í sima 36905. Bamavinafélagið Sumargjöf. íslenzkir samtíðamenn Þeir sem ekki hafa fengið 3. bindi ritsins eru vinsamlega beðnir að vitja þess eða gera Leiftri aðvart. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Prentsmiðjan LEIFTUR HF., Reykjavík. Alþjoðlegt sjóstongaveiðimót I tilefni 10 ára afmælis Sjóstangaveiðifélags Reykjavikur, verður efnt til alþjóðlegs sjóstangaveiðimóts á hvítasunnu- dag, 30. maí n.k. Haldið verður á miðin frá Grindavík. Mótinu lýkur með afmælishófi og verðlaunaafhendingu í Leikhúskjall- aranum annan hvítasunnudag, sem hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. maí til eftirtalinna stjómarmanna, sem veita allar frekari upplýsingar um tilhögun mótsins: Jón B. Þórðarson — símar 84750 og 35383, Jóhann Gunnlaugsson — símar 84860 og 36816, Njáll Símonarson — símar 13499 og 30271, Reynir Eyjólfsson — símar 17675 og 10405, Hákon Jóhannsson — símar 10525 og 17634. STJÓRNIN. GULLFOSS TIL VESTMANNAEYJA Um hvítasunnuna fer m/s Gullfoss í skemmtisiglingu til Vestmannaeyja. Farið verður frá Reykjavík 28. maí og komið aftur 1. júní. KVÖLDVÖKUR — BINGÓ — DANS. Skoðunarferðir um Vestmannaeyjar. Allar nánari upplýsingar veitir farþega- deild, sími 21460. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.