Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Legkrabbamein hegðar sér allt öðru- vísi en við höfum álitið Segir dr. Per Kolstad, yfirlæknir við Radiumhospitalet í Osló Hér voru nýlega gestkomandi dr. Per Kolstad, yfirlæknir við Radiumhospitalet i Osló, ásamt konu sinni. Dvöldust þau hér í boSi Krabbameinsfélags Reykja- vikur og Norræna hússins, en þar bjuggu þau í gestaherbergj- um þess. Flutti yfirlæknirinn nokkra fyrirlestra fyrir lækna á sjúkra húsum og læknastúdenta, bæði í Norræna húsinu og víðar. Kann hafði þessar fréttir af færa blaðamanni Morgunblaðs- ins, er hann fann þau hjón að máli. Fjöldarannsóknir þær, sem hafa verið framkvæmdar hafa gefið góða raun. Hjá ykkur hafa konur mætt vel i fyrstu rannsókn, eða 83%. I aðra skoð- un segir hins vegar frú Alma Þórarinsson, læknir, að aðeins Tæknifræðingar BL,AÐINU hefur borizt eftir- farandi frá Tæknifræðinga- félagri fslands: Tæícnifræðingafélaig Isilands ósk- ar eftir, að ieiðrétt verði mds- söign, sem kemur fram í frétt af Kocfeum skipajsmáðastöðmni í Morgunblaðinu 6. maí si., varð- asndi námstferil Sigurðar Ingva- sonar yfirtækn ifræðings Kock- um skipasmíðaistöðvarinnar. I fréttinni segir, að Sigurður hatfi útskrifazt verkfræðingur fná Tækniháskólanum i Kaup- mannahöfn árið 1951. Þetta er efldci rétt. Það sanna er, að Sig- urður laiuk prótfi árið 1951 frá Heteiinigör Skibstekn ikum sem „Ihigeniör í skipstekntik" sem heitir á íslenzfcu skipaitæfcni- fræðingur. Helsingör tæknifræðiskólinn er tailinn einn sá fremsti í sinni röð í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Innigöngusfcilyrði í þann sikólla, sem og aðra tæfcnifræði- ffcóia i Danmörtou, haifa verið þau, að viðfcomandi hafi lókið sveinspróifi I ákveðmum iðn- greinum. Sigurður laufc sveimsprótfi i ðkipasmiði hjá Skipasmíðastöð- inni Drötfn I Hafnarfirði, áður en hann hóf nám í tæfcnitfræði. Á árinu 1952 gerðist Siigurður félagi í samtökum dansikra tæknifræðinga „Inigeniör-Samm- enslutnigen" og hefur verið það síðan. TæknifræðingaÆéiaigi Islands er kunnugt um, að Sigurður Ingvaison er þefcktur í skipa- smíðaiðnaði víða um lönd fyrir afrek sdn á sviði sfcipabygginiga, en hann hefur m. a. hannað mörg skip með umtaiisverðum árangri og skipulagt eintföldun framleiðsilu 250.000 tonna olíu- skipa, sem Kocfcum skipasmiíða- stöðin saníðar þar nú, en þar srtjómar Sigurður Ingvaaon yfir- tæknifræðingur fjölda verk- oig tæfcnifræðinga í sitörfum að smíði stórra og smárra sfcipa. Með þökk fyrir birtieigu. Tæknifræðingafélag fslands. Göfun og endurgötun Tek að mér götun og endurgötun fyrir fyrirtæki og stofnanir. Upplýsíngar daglega milli klukkan 9—12. INGA ÓSKARSDÓTTIR, Ljósheimum 18, sím'r 30628. NILSOL sólglerougu 1971 Hin heimsþekktu ítö.sku Nilsol sólgleraugu eru komin í mikiu úrvali. - TÍZKU-SÓLGLERAUGU 1971 - - POLARIZED-SÓLGLERAUGU - - KLASSISK-SÓLGLERAUGU - NILSOL-tízkugleraugun 1971 hafa farið sigurför um Ítalíu og Vestur-Evrópu í vor. Heildsölubirgðir: HARALDUR ARNASON, heildverzlun h.f. 15683. 13266. hafi mætt 35%, og er það ekki gott. Heima í Noregi höfum við að eins rannsakað hluta ibúanna í ýmsum byggðarlögum. Við erum lika fleiri. En það er ekki hægt að koma á fjöldarannsóknum eða skylda fólk til að koma til skoðunar, eins og gert hefur verið með berklarannsóknir, því að við getum ekki annað því starfi í svo miklum mæli í rann- sóknarstofnunum okkar. Ef hægt væri að fá allt að 80% fólks til að taka stöðugt þátt i þessum rannsóknum, væri það veL Frú Kolstad. Sannleikurinn er sá, að ef konur kæmu til rannsókna tvisv- ar eða þrisvar á 2ja—3ja ára tímabili, og læknar yrðu ekki neins vafir hjá þeim í neinni þeirra heimsókna í leitarstöðv- arnar, mættu þær konur gera sér vonir um að sleppa við krabbamein i legi um árabil, kannski í allt að því 10 ár: Þær konur, sem sinna þess- um rannsóknum og sýna sam stárfsvilja eru yfirleitt þær, sem tekst að bjarga. Það hefur a.m.k. sýnt sig í Noregi, að þær, sem deyja úr sjúkdómi þessum, eru yfirleitt konur, sem aldrei hafa látið skoða sig. Það hafa læknar lært, að frá þvi er fyrsta fruman breytist (á fru'mstigi) þar til krabba- meinið er orðið til, líður miklu lengri támi, en álitið hefur verið fram að þessu, allt að 10 ár, eftir þvi er við fáum bezt séð. — Er krabbamein algengara hér en I Noregi? — Hjá ykfcur er magakrabbi miklu algengari en í Noregi. Ég álít, að það eigi sér einhverja rót í mataræði, þar vii ég nefna möguleikana á að saltmeti, súr- matur eða reyktur geti orsak- að þetta ástand að einhverju leyti. Þó er engin vissa fengin fyrir því. Heima höfum við snú- ið okkur meira að ferskmeti, grænmeti og ávöxtum. Og heil- brigðari og nýrri geymsluhátt- um og varðveizlu á mat en við höfðum áður. — Á krabbamein einhverjar rætur i drykkjuskap? — Segja má, að krabbamein í vélinda eigi sér rætur bæði í reykingum og drykfcju, en með magakrabba er ekki hægt að halda neinu slíku fram. Sem sagt það helzt ekfci í hendur, eft ir því, sem við vitum bezt. — En lifrarkrabbi. Hvað er að segja um hann? — Um hann er það að segja, að hann kemur aðallega til af tvennu: Því, að lifrin smitist frá öðrum sýktum liffærum, eða þá að hún sýkist vegna sníkjudýra (parasita), óg er það algengt á stöðum eins og í Indlandi og í Afríku. Til eru þær tegundir krabba- meins, sem lánazt hefur að lækna með lyfjum. Þar á með- al má nefna krabba i leg- köku og hvítblæði. Það fyrr- nefnda er afar fágætt, kannski 4—5 tilfelli í Noregi árlega. En þetta hefur tekizt, og það er full ástæða til að vera von- glaður yfir slíku. Sumum tegundum krabba- meins má halda í skefjum um árabil, eins og sykursýki er haldið I skefjum með insúlíni, eða útbreiðsla þess stöðvuð, og hjartasjúklingum er haldið gang andi um skeið með meðulum. Ég nefni þessi tilfelli aðeins vegna þess, að það er vonarneistinn, sem aldtaf ber að gleðjast yfir. — Hafið þið einhverjar fleiri og betri lækningar við þessum sjúkdómi heima í Noregi en við hérna? Áður sendum við ykkur flesta okkar sjúklinga, en með til- komu kóbalt tækisins okkar á þess ekki að þurfa? — Ég segi ekki, að við eig- um nein betri tæki, en kóbalt tækið ykkar, en við eigum kannski fleiri tæki, þannig að einbeita megi sér betur að hverj um einstökum stað eftir legu meinsins. — Hvað er framundan í krabbameinslækninigum? •— Við höfum lifað undur skurðlækninganna, en þau komu til gegn þessum vágesti. Byggingarlóð fyrir einbýlishús til sölu. Lóðin er við Sæbraut á Seltjarnarnesi (sjávargata mót suðri). Grunnur fljóttekinn. Upplýsingar í síma 16290 eftir hádegi. Erlendur Patursson í dag klukkan 16: FÆREYJAR — HVERT STEFNIR í STJÓRNMÁLUM? Allir velkomnir. Vinsamlega mætið stundvíslega. NORRÆNA HUSIÐ POHJOIAN TAIO NORDENS HUS Dr. med. Per Kolstad. Við höfum séð geislana, röntgen og radium og síðan kóbalt, eða hávolta eða milljónvoltalækning ar. Nú líka iyfin. Ég veit ekki, hvort nokkurntíma verður lækn að krabbamein án þess að beita skurðlækningum, þær verða sennilega alltaf framkvæmd ar með, en það verður sennilega ekki nein stórbreyting á þess- um lækningum næstu 30—40 ár- in, þó margt geti gerzt og ég geri ráð fyrir að árlega verði fundin upp ný ráð til lækninga. En við verðum líka að gera okkur grein fyrir því í krabba- meinslækningum, að sumir sjúkl ingar koma svo seint til lækn- is, að vonlítið er fyrir þá að bjargast. Og það er þetta, sem við viljum fyrirbyggja með fjöldarannsóknunum: að finna meinið, áður en það kemst á það stig, að það verði ólæknandi. Með f jöldarannsóknunum leit- um við upplýsinga, og reynum að fækka tilfellum og dauðsfðll um. I daig erum við raunsærri en áður, og gerum ofckur Ijóst, að krabbameinstilfelium fækkar kannski ekki eins og við höfð- um vænzt o-g að krabbameinið hegðar sér ekki eins og við áiit- um í upphafi. Dauðsföllunum fækkar, það er víst . . . og þró- un krabbans tekur lengri tima, en við álitum í fyrstu. — Hvaða konur eru það, sem fá helzt legkrabba? — Það eru þær konur, sem gifta sig ungar, eiga mörg börn, byrja að hafa samfarir óvenju ungar. Þar með meina ég yngri en 18—20 ára. Sem sagt frá 14—15 ára aldri. Konur, sem búa við erfiðari lífskjör. Og einnig minna hreinlæti. — Erum við Norðurlandabú- ar þá ekki ofarlega á listanum, eins og siðgæði okkar hefur ver ið úthúðað? _ — Nei, svo er efcki. Hvorki Norðmenn né Islendingar eru ofarlega. Svíar eru hærri og Danir einnig. En mest ber á þessu í íátækari löndum, þar sem fólkið er verr upplýst, s.s. I Puerto Rico, Chiie, Indlandi, svo að nokkuð sé nefnt. Um lungnakrabbann vii ég segja þetta. Hann helzt alveg í hendur við reyMngarnaur. Heima i Noregi er dauðatalan há og hærri er hún i Finnlandi. Það kemur til af þvi að Finnar reykja sígaretturnar úr sérstök um munnstykkjum, sem gerir þeim það kleift að mergsjúga allt eitur úr sígarettunni. Og enn einu sinni vil ég segja þetta, varðandi fjöldarannsókn- irnar: Heima í Noregi rannsök- uðum við hluta ibúanna í Öst- foid. Af 100.000 íbúum sem komu til skoðunar voru u.þ.b. 35 sjúkir. Það er ekki há tala, en af þeim, sem efcki komu er ómögulegt um að segja, hva margir voru sjúkir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.