Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Bárður Jakobsson: Betra seint en aldrei „FÁTT er svo illt að einugi dugi,“ kom mér í hug þegax ég eá af hendingu á bakstíðu Al- þýðublaðsins samsetning uim Ketil útVegsbónda Ketilsson í Kotvogi. Lengi hef ég haldið að erfitt vaeri að vera í semn heimskur, illgjarn og bamaleg- ur, en nú veit ég betur. Hitt var þó mér meira atriði, að það rdfjaðist upp nokkuð máð minming um hálfgefið loforð, sem ég hef ekki efnt, og er þó bæði akylt og rétt. I>ví ekki að nota tækifærið áður en það gleymist með öllu, sem segja skyldi? Fyrir allmörgum árum kom út bótk, sem heitir Harpa minming- aruna, og eru það endurminning- ar Áma Thorsteinsson, tón- akálds. í Hörpu minninganna eru ranghermi, sem ég hef alveg sér etaka ástæðu til þess að leið- rétta, eða a. m. k. benda á, þótt seint sé. Á blaðsíðu 97 í bókinmi segix m. a. svo: „Eitt sumarið gerði séra Þórarinn Böðvarsson mér orð og bauð mór með sér í visi- tasíuferð um prófastsdæmið, en það var eftir að ég kom í Lærða ákólanm . . .“ Samkvæmt því, er segir á öðrum stað í bókinni inn ritast Árni Thorsteinason í Lærða skólann 1884 og útsfcrúfast vorið 1890, og hefur því ferðki verið farin á þessu tímabili. í þessari ferð komu þeir prófastur og Árni í Kotvog og þágu þar höfðinglegan beina hjá Katli bónda Ketilssyni. Er þeir félagar voru að ríða úr hlaði og ætluðu að Stað í Grindavík, kom Ketill út með kampavín og bað þá drekka. PrófaSti þótti þetta óþarfi, svo vel sem þegar hafði verið veitt, en Ketill kvaðst eiga afmæli í dag, og við það var skál hans drukkin. Er þeir prófastur og Ámá höfðu skammt farið, seg ir prófastur að nú hafi Ketill log ið. („Nú laug Ketill domine"), hann hafi ekki átt afmæli, og bætir höfundur því við, að Ket- ill mund ekki hafa athugað að prófastur vissi hvað bækur (kkrkju-) sögðu um afmæli hans. Þess konar- „ath u gun arleysi" var ekki líkt Katli í Kotvogi, en hér kemur fleira ti'l. I kirkjubók Staðarprestakalls í Grindavík skrifar Þórarinn Böðvarisson, að hann hafi „séð“ bókina, þ. e. visiterað á Stað 21. júlí 1886, og er þar fundið ár og dagur, sem umrædd ferð var farin. Ketill Ketilsson í Kotvogi var fæddur 21. júlí 1823 (d. 13. maí 1902). Þetta þarí engra skýringa við, en ef sagan er rétt, þá er það útgerð armaðurinn, alþingismaðurinn og prófasturinn í Görðum, sem um- gengst sanuieikann gálauslega, ekki útvegsbóndinn Ketill í Kot- vogi. Enda ekki likt þeim síðar- nefnda, að gera sig að ómerk- ingi af slíku tilefni, né heldur öðru, ef marka má samtíma- heimáldir um Ketil (t. d. Finn á Kjörseyri). Eitt bama Ketils í Kotvogi var Helga, en hennar maður var séra Brynjólfur Gunnarsson, síðaist á Stað í Grindavík. Ég var svo heppinn að kynnast Helgu Ket- ilsdóttur, að vísu aldraðri, en með reisn og rausn höfðdngs- konu. Þetta var á Skólaárum, og þá var ég — næstum eins og nýguðfræðingur — að basla við að gera guðshugtakið að ein- hvera konar hnökróttu lopaTeipi úr visindum og heimspeki, en t Eiginkona mín og móðir, Gróa Eggertsdóttir, Víðimel 21, verður jarðsungin frá Ut- skálakirkju þriðjudaginn 11. maí kl. 11 f.h. Kinar Helgason, Guðni Einarsson. t Eiginokna mín og móðir okk- ar, Elínborg Björnsdóttir frá Höfnum, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. maí kl. 13.30. Jón Benediktsson og börn. t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför hjartkærs sonar okkar Davíðs V. Marinóssonar, Gnoðavogi 66. og aðrir vandamenn. Foreldrar t Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem veittu okkur hjálp og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föð- ur okkar, tengdaföður og afa, Baldvins Þórarinssonar, Svarfhóli, Miðdölum, Dalasýslu. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunar- og starfs- fólki Vífilsstaðahælis. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Jósefsdóttir, Hanna Baldvinsdóttir, Ingvar Ragnarsson, Hafdis Baldvinsdóttir, Ágúst Guðjónsson, Sigrún Klfa Ingvarsdóttir. frú Helgu var þeasi „vizika“ eldd að skiapi. Síðar lötngu sikildi ég að hún hafði hmn betri málastaðinm, og að þörf mairma til þess að trúa á forsjón og almætti verður ekfki fullnægt með eðlisfræði eða heimspekilegum vangaveltum. Þrátt fyrir þetta reyndist frú Helga Ketilsdóttir mér, heniná ókunmum og vandalausum strák af öðiru landshormi, hkm bezti drengur, og er hún ein hinna fáu kvenmia, sem ég hef fyrr og síðar borið virðingu fyrir. Mér og fleirum þótti með ó- líkindum það, sem segir í Hörpu mdnimnganna, bls. 98: „í Grinda- vík komum við að Stað til séra Brynjólfs Gunmarssonar og borðum þar rjúkandi hangikjöt. Va.r það borið fram í trogi, en þar missti ég matarlystina, því að á kjötinu sá ég sveima geysi- stóra könguló. Prestsetrið var illa hýst; var þar gamall torfbær með nnoldargólfi og því ekki að 'kymja þótt köngulær ættu þar greiðan aðgang að híbýlum." Nú var Ikonia séra Brynjólfs á Stað Helga Ketilsdóttir, eins og áður segir, og ættu því þessar „traktéringar“ að skrifast hjá henni. Að frú Helga hafi nokkxu ir Garðaprófast, í moldargreni með tilheyrandi köngulóm, þótti mér ekki trúlegt, satt að segja einö óiiklegt frú Helgu og ég gat framast hugsað mér. Þeir Þórarinn prófastur Böðv- axssom og Ámi Thorsteinsson xáða frá Kotvogi að Stað 21. júlí 1886, og á Stað visiterar prófast- ur þann dag skv. ánitun prófasts í kirkjubók. Séra Bryinjólfur Gunnarsson fær Stað í Grinda- vík í ágúst 1894 rúmum 8 árum eftiæ að þeasi köngulóarhistóría gerist. Hér er því meirta en lítið málum blandað, og hafi þetta atviik einhvenn tímla komið fyrir höfund Hörpu minininganma, þá er frú Helga Ketilsdóttir að mimnsta kosti ekki aðili að því, eiins og óbeint er sagt í bófcinmi. Þetta eru ekki stórvægileg atriði, sem hér hafa verið nefnd, en ég á frú Helgu Ketilsdóttur meini þökk að gjalda en svo, að ég geti látið það, sem sagt er og getur verið henmi til hnjóðs, með öllu afslkiptalaust, óleiðrétt, þeg- ar ég tel mig vita betur. Vona ég, að ég hafi hór með greitt lítið eitt af gamalli skuld þótt seint sé, og mér sé ljóst öðrum frem- ur, að skuldin verður aldrei að fullu goldin. t Konan mín, Álfrún Ágúsfa Hansdóttir, andaðíst 7. þ.m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Sigfús B. Jóhannsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, Jón Bjömsson, Hörðnvöllum 1, Hafnarfirði, lézt 7. þessa mánaðar. Guðný Guðbjartsdóttir og börn, Jónina Þórhallsdóttir. 1 Bróðir okkar. í GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON, Urðarstig 7, Hafnarfirði, andaðist 3. maí sl. Útförin fer fram miðvikudaginn 12. maí kl. 2 e. h. frá Hafnarfjarðarkirkju. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Guðrún Sigurjónsdóttir, Ami Sigurjónsson, Kalldóra Sigurjónsdóttir, Kristinn Sigurjónsson, Margrét Sigurjónsdóttir, Valdimar Sigurjónsson. t Faðir minn ALEXANDER MAC ARTHUR GUÐMUNDSSON lézt aðfaranótt 4. maí Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. maí kl. 13,30. F. h. föður hans og bræðra minna Asdís Alexandersdóttir. t Útför bróður okkar, SIGURÐAR JÓNSSONAR endtirskoðanda, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. mai kl. 3 e.h. Guðrún Kristín Jónsdóttir, Valgerður Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson. i t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR FRÍMANN BJÖRNSSON, múrari, Laugateigi 32, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. maí klukkan 1 30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna, ögn Jónsdóttir. simni borið hangikjöt í trogi fyr- Enskumœlandi einkaritari óskar eftir hraðritunar-, vélritunar- og almennum skrifstofustörfum. 30 ára reynsla á læknisskrifstofu, visindarannsóknarstofu og rikisþjónustu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. maí merkt: „7392". Bechstein-flygill Til sölu BECHSTEIN FLYGILL, salong, rúmlega 170 sm, notaður, en í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar i síma 14950. / SVEITINA Peysur, flauelisbuxur og galla- Barnastrigaskór. buxur í mjög miklu úrvali. Barnarúskinsskór Nærfatnaður, sportsokkar. með kögri. háleistar og sokkabuxur Græn reimuð gúmmmí i úrvali. stigvél allar stærðir. Sundfatnaður á börn og Sandalar, barna og herra. fullorðna. Verzl. DALUR, Skóv. P. ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2, simi 10485. Framnesvegi 2. Skipstjoror togveiðiskipo Höfum fyrirliggjandi stálfóðraða plast- bobbinga á mjög hagstæðu verði. n m 2T H Hverfisgötu 6, sími: 2 00 00. Tilboð óskast í Pontiac Tempest 1968. Nýkominn til landsins. Biilinn er sjálfskiptur með vökvastýri. Til sýnis að Digranesvegi 97 Kópavogi, simi 40273.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.