Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 21 Landvari — landsfélag vörubifreiðaeigenda tekið til starfa Hinn 13. marz 1971 \j«- hald- inn íraimhaldsstofnfundur í fé- laginu Landvara, landsfélagi vöru bifreiðaeigenda á flucniingalleið- uom, og hafa nú samtökin hlotið endanlegt form og tekið til starfa. Stjórn samtakanna skipa: for- maður Aðalgeir Sigurgeirsson, Húsavík og meðstjórnendur Ósk- ar Jónsson, Daivík og Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Hvols veMi, en til vara Pétur Jónsson, Aikureyri og Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. Páll S. Pálsson, hrl. aðstoðaði við stofnun félagsins og hefur fallizt á til bráðabirgða að starfa sem framkvæmdastjóri og lög- frœðilegur ráðunautur samtak- anna unz annað kann að verða ákveðið. Á stofnfundum Landvara hef- ur einkum verið til umræðu hinn svonefndi þungaskattur og enn- fremur að gjaldaa'lögur til hins opinbera á vöruflutninga út um byggðir landsins þurfi að taka til endurskoðunar, þar sem Land- vari eigi orð um, t.d. með til- Þórólfur Daníelsson formaður HIP AÐALFUNDUR Hins íslenzka prentarafélags var hadinn aunnu daginn 25. apríl sl. Mörg mál lágu fyrir fundinum og tókst ekki að Ijúka dagskrá. Verður framhaldsaðalfundur haldinn inn an tíðar. Reikningar félagsins voru samþykktir og einnig voru kosnar fastanefndir. Miklar um ræður fóru fram um starísemi félagsins og framtíðarverkefni þess. Formaður félagsins, Jón Ágústsson, lýsti úrslitum stjórn arkjörs, en hann hafði beðizt undan endurkjöri. Er nýkjörin stjórn H.Í.P. skipuð þessum mönnum: Formaður: Þórólfur Daníels- son, varaform.: Óðinn Rögnvalds son, ritari: Lúther Jónsson, gjald keri: Pjetur Stefánsson, 1. með stj.: Ólafur Emilsson, 2. meðstj.: Gísli S. Guðjónsson og 3. með- stj.: Jón Otti Jónsson. (Frá H.Í.P.) — Hólmavík Framhald af bls. 10 sem allra fyrst og við fáum aðstöðu til þess að reka gagn- fræðadeild á Hólmavík. Að því fengnu verður ástandið fyrst viðunandi. Séra Andrés vék því næst að þvi að senn liði að þvi að skóluim ly&i og þá blasti ann- að vandamál við, þ.e.a.s. út- vegun atvinnu fyrir skóla- fólkið sern kemur heim yfir sumartímann. — Ef við þurfum að senda unga fólkið áfram burt til náms og getum heldur ekki nefningu fuiitrúa í endurskoðun- arnefnd. Rétt til félagsaðildar eiga vöru bifreiðaeigendur, er eiga og reka bifreiðar till skipulagsbund- inna vöruiflutnínga um landið og nær það til flutninga á al- mennum vörum og þungavörum, mjólk, fiskafurðum, olíu og bens íni o.s. frv. Nú þegar hafa gengið í félag- ið um 70 aðilar, einstaklingar og félög, er hafa yfir að ráða langtum fleiri vörubifreiðum en félagatalan gefur tilefni til. Ná- kvæm athugun hefur ekki farið fram á þvi enn, enda hefur tími til kynningar á samtökunum ver ið mjög knappur. UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja hús á Hvolsvelli fyrir Landsb&nka íslands og Sýslumannsembættið. Útboðsgögn verða afhent gegn kr. 2.000,— skilatryggingu á Sýsluskrifstofunni, Hvolsvelli, útibúi Landsbankans, Selfossi og skipulagsdeild Landsbankans, Austurtræti 10, Reykjavik, frá og með mánudeginum 10. maí. Tilboð verða opnuð mánudaginn 24. maí n.k. kl. 14.00 í skipu- lagsdeild Landsbankans, Reykjavík. Ávallt fyrirliggjandi mikið af varahlutum í flestar gerðir bíla. *&&$*£&& BÍLA- varahlutir m » &> Bremsuborðar Kúplingsdiskar Demparar Stýrisendar Slithlutir Kveikjuhlutir o. fl. Ford Consul Land-Rover Moskwitch Opel Skoda Volkswagen Taunus o. fl. Athugið okkar hagstæða verð. Sendum í póstkröfu. SLITPARTAR Flestar gerðir. Kristinn Cuðnason hf. Klapparstíg 25—27 — Símar 12314 og 21965. Ensk sumariatoefni nýkomin. Saumum eftir máli. ÚLTÍMA, Kjörgarði. Konur óskasí til starfa við skreytinu á keramiki. GLIT HF., sími 85411. Seltirningar — Reykvíkingar Hið árlega mót Lúðrasveitar barna verður í Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi i dag kl. 14.00. Aðgangseyrir kr. 25.— NEFNDIN. I.O.O.F. 10 ¦ 1535107 = L.f, I.O.O.F. — 3 m 1535108 ¦ Lf. Kvenfélag Grensássóknar hefur kaffisölu í Þórskaffi sunnudaginn 9. maí kl. 3—6. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins: Tekið á móti kökum í Þórskaffi eftir kl. 10 árdegis. GEÐVEMD Viðtalstíminn er nú alla þriðjudaga kl. 4,30 tW 6,30 síðdegfs. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan, Veltusundi 3, síma 12139. Kvenfélag Bústaðasóknar Síðasti fundur vetrarins verð- ur haldinn í Réttarholtsskóla mánudaginn 10. maí kl. 8,30 stundvíslega. Ýmislegt á dag- skrá. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristniboðs- húsinu Betaníu Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 10. maí kl. 8.30. Séra Jónas Gislason flytur 3. þátt efnisins: f fylling tímans. AMir karlmenn vel- komnir, Stjórnin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumenn Efraim Ander- son kristniboði frá Afríku um I.O.G.T. — Víkingur Fundur annað kvöld, mánu- dag í TemplarahöWinni. Kosn- ing fulltrúa til þingstúku og umdæmisstúku. Æ.T. 40 ára skeið og WiMy Hansen. Kærleiksfórn tekin vegná Willys. Safnaðarsamkoma kl. 2. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30 Sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ A morgun, mánudag, félagsvist kl. 2 e. h. hefst I.O.G.T. Barnastúkan Æskan nr. 1 Hótíðarfundur vegna 85 ára afmæli stúkunnar verður hald- inn í dag kl. 2 í Templara- höllinni. Eftir fund verður dans, veitingar o. fl. Félagar mætið stundvíslega. Gæzlumenn. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Síðasta samkoma fyrir Gösta öman frá Svíþjóð og Don Rice frá AmerikUi Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 10. maí kl. 8.30 í Safnaðarheimil- inu Miðbæ. Óli Hansson, Irumaín 5& biasi/^M^ HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams okkur að missa ekki einung- is unga fólkið burt fyrir fullt og aílt, heldur og foreldra þess. — f sumar horfir ekki vel með atvinnu fyrir unga fólkið nema vel veiðist og verðum við að vona að svo verði. Samgöngur við Hólma- Vík byggjast á 1 áætlunar- ferð í viku yfir vetrar- mánuðina, en póstur er fluttur um sýsluna tvisvar sinnum í viku. Sagði séra Andrés að lokum að áður fyrr hefði verið flug til Holmavík- ur en það hefði lagzt niður I seinni tið og treysti nú heima- tólk eingöngu á þessa viku- legu ferð. M, teE ROY FRANTICAU.y GROPES FORA^fVEAPON/Hia HANO PINDS THE NOZZLE OP THE COMPRESSED AIR HOSE/ Tíminn er útrunninn, Raven, ef þú Iæt- ur mig- ekki hafa Iykílinn, tek ég hann með valdi. (Z. mynd) Lee Boy þreifar f örvæntingu eftir einhverju vopni og hönd Iisuih rekst i háþrýstislöngiuia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.