Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 22
[ 22 MOHGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Rýmingarsala Rým'mgarsala hefst i Vmnufatakjallaranum mánudaginn 10. maí, allt á að seljast, margt undir framleiðsluveiði. Drengjaskyrtur, hvítar, bláar og köflóttar, verð kr. 150,— Gallabuxur barna, verð frá . kr. 150 — 12 tegundir útsniðnar gallabuxur, verð frá . kr. 320 — Terylenebuxur, verð frá . ki. 200 — Barnaúlpur, verð frá . kr. 360 — Vinnubuxur herra, verð frá . . kr. 200,— Nælonskyrtur herra, verð frá kr. 150 — Vinnuskyrtur herra, verð frá . kr. 200,— Hvítar, bláar og gráar herraskyrtur, verð frá . kr. 310,— Vinnusloppar herra, stuttir og síðir, verð frá . kr. 500 — Nælonstyrktar vinnubuxur herra, verð frá . kr. 500 — Apex sportjakkar. verð . kr. 950 — eg margt fleira. VINNUFATAKJALLARINN, Barónsslig 12, sími 23481. Kosningaskrifslofa Sinlfstæðisflokksins UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur verið opnuð i Sjálfstæðishúsinu, Laufávegi 46. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 9—12 og 1—6. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11008, Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrífstofuna sem fyrst og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem ulan. Einbýlisliús Til leigu er nýtt 230 fm einbýl- ishús í Reykjavik. — Titocð er gre'mi fjölskyfdustærð sendfst fc/fbl. merkt: „Hús — 73Ö4" 5LIMMA fyrir nútímasfúlkuna Einangrun Góð plasteinangrun hefur hrta- leiðnistaðal 0,028 t«l 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðrvi, en fiest önn- ur einartgrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrst'w allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun íir plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu veröi. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sími 30978. JOHNS - MMIVILLE glerullareinangruniH Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um lamd allt — Jón Loftsson bf. lennsla 6 ára barna í lópavogi t Barnaskólum Kópavogs verður kennsla 6 ára barna tekin upp næsta vetur. Sú kennsla er utan við skótaskytduna en heimil cllum börnum sem fædd eru árið 1965. Síðar verður augiýst hvenaer á næsta hausti kennslan hefst, en innritun barna sem hana sækja fer fram í barnaskólunum föstudag'mn 14. maí n.k. kl. 3—6 e.h. FPtÆÐSLUSTJÓRINN I KÓPAVOGI. — ÚTSALA — AHt á að seljast fyrir 15. mai vegna niðurrifs hússins. Litla blómabúðin hf. Bankastræti 14 — sími 14957. MÁLNING Eigendur fjölbýlishúsanna Háaleitisbraut 32—36 óska eftir tilboðum í málningu hús- anna að utan. Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vorri. 11 /F Úíboð & Samningar Sóleyjargötu 17. . þjónusta Lj ósa stillingar — Mótor- stillingur — Smnming Hjólbnrðnviðgerðir — Bílnviðgerðir Akranes Bifreiðaþjónustan, Suðurgötu 91, Akranesi, veitir félagsmönn- um F.I.B. 33% afslátt á Ijósastillingum svo og 107o afsiátt á mótorstillingum. Hjólbarðaviðgerðin hf., Suðurgötu 41, Akranesi, 107o afslátlur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. Borgarnes Bifreiðaverkstæði Ragnars Jónssonar, Borgarnesí, veitir félags- mönnum F.I.B. 257o afslátt á IjósastiHingum. Bifreiðaþjónustan. Borgamesi, veitir félagsmönnum F.l.B. 107o afslátt á hjólbarðaviðgerðum svo og 107o afslátt á smurningu. Siglufjörður Bílaverkstæði Magnúsar Guðbrandssonar, Siglufirði, ve'rtir fé- lagsmönnum F.I.B. 33,37o afslátt á Ijósastillmgum, 107o af- slátt á dekkaviðgerðum svo og 87o afslátt af almennum bíla- viðgerðum. Bifreiðaeigendun Eflið eigin hag. Styrkið samtakamátt bifreiðaeigenda og gerizt meðlimir í F.I.B. landssambandi bifreðaeigenda. Féliag tslenzkra bifreiðaeigenda Armúla 27. Símar 33614—38365

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.