Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Skemmtilegar stuttbuxur með midivestum úr sania efni. Myndin var tekin í London fyrir skömmn, en vörurnar koma ekki á markaðinn fyrr en i haust. Þessi :::-:::m- ¦:¦: ::':.:' :: : mm: ¦:::::::¦¦:¦ mmmWm . . ... .....:.........::.:::v-y.:í:.::»:.:.:.:.x.Æ leðurfatnaður er frá Jean Patou i París. Rú skinn og leður er notað í fatnað þennan á skemmti- legan og fjölbreyttan hátt. Tízkufoúsin erlemdis: ^JSitnnci kcinát- y oa vewcur ttattízh 'unu í MAÍMÁNUIMi fara ísienzku stúlkumar fyrir alvöru að hugsa sér fyrir sumarklæðnaði. En þá eru tízkufaúsin erlendis fyrir löngu hætt að faugsa um sumartízkuna og eru meira að segja faúin að ákveða haust- og vetrartízkuna 1971 og farin að kynna hana. Hafa Morgunblaðinu faorizt myndir, sem teknar veni á tízkusýningum og við ©nnur tækifæri, þar sem almenningi er gefinn kostur á sjá, favað verður á faoðstólum rnweð haustinu. Ef dæma má af myndum þessum verða stuttu buxurnar engu síður vinsælar í faaust en í sumar og einnig virðist- ætla að verða mikið iim fatnað úr leðri. Litskrúðug peysa og stuttar buxur úr mjúkri ull. Ætla mætti að þessi klæðnaður hentaði betur yí'ir sumartímann, en engu að síður er hann ætlaður til notkunar i haust. Kápan og stuttbuxurnar til vinstri á myndinni eru úr hvítu og bláu gervileðri. Nota má bennan fatnað eem regnföt. Kápan til hægri er regnkápa úr bránu taui. Hlýlegar pokabuxur með vesti úr samskonar efni. Riíllukragapeysa í sama lit og ljósi liturinn í buxum og vesti er notuð við. Ljósbrúnn samfestingur með svörtum bryddingum og beltl. Sláin er ifiir sanna efni og samfestingiirimn. Efnið er mji'ikt ullarefni, lítið eitt loðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.