Morgunblaðið - 09.05.1971, Síða 27

Morgunblaðið - 09.05.1971, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1971 27 Mjög hefur fækkað á atvinnuleysisskrá Undirbúningur EFTA-fundanna, sem hefjast eftir helgina, er nú í fullum gangi. Mynd þessa tók Kr. Ben. í Loftleiðahótelinu í gaer, en þar var verið að ganga frá fundarborðinu í salnum, þar sem fundar höldin fara fram. FÆKKAÐ liafði á atvinnuleysis- skrá á 8.1. mánuði, þannig að i apríllok voru skráðir alls 354 á öllu landinu á móti 608 í marz- lok. Hefur því fækkað um 254 á skránni í aprilmánuði. 1 kaupstöðum hafði fækkað at- vinnulausum úr 372 í 240. Þar af eru nú 89 á skrá í Reykjavík á móti 104 í marzlok. Á Sáuðár- króki hafði líka fækkað mikið á skrá. Þar eru nú 49 skráðir en voru 75 fyrir mánuði. Á Siglu- firði hefur fækkað atvinnulaus- um úr 61 í 49 í mánuðinum og á Akureytri úr 76 i 32. Á Húsavík voru skráðir 15 í marzlok en nú enginn. Alls staðar í kaupstöð- um hefur fækkað á atvinnuleys- isskrá. Hvirfil- bylur Nýju Delhi, 8. mai. NTB. MIKILL og krofttugur hvirfil- bylur gekk i dag yfir strandhér- uð í Austur-Pakistam og hélt sveipurinn áfram inn yfir Jand- ið, að því er útvarpið saigði. EJkki haufa borizt fireignir una mamn- tjón enda tótost að senda út við- vörunarmerki nokik'ru áður, en hvirfiilbykirinn skail á. Norskur freðfiskútflutningur eykst á Bandaríkjamarkaði Útlitið ekki eins gott í Evrópu Tromsö, Noregi, 8. mai NTB ÚTFLUTNIN GSHOBFUB á freð- fiskl á Bandaríkjamarkað eru nú betrí en þær hafa verið nokkru sinni fyrr, að þvi er söiustjóri norskra freðfiskfram- Karlakór Reykjavíkur heldur 4 samsöngva HINIR árlegu styrktarfélaiga- hljómleikar Karlakórs Reykja- víkur verða haldnir 1 Austur- bæjarbíöi dagana 12., 13., 14. og 15. maí nk. undir stjóm Páls PampicMers Pálisisonar, en ein- söngvarar með kómum verða Guðmumdur Jómsison, Jón Sigur- bjömsison og Friðbjöm G. Jóns- son. Pianó'leiik annast Guðrún Kristinsdóttir. Á etfnisskránmi, sem er fjöl- breytt að vamda, eru að meistu ieyti ísienzk lög, auk nokfkurra eriendra, en sérstaka athygli miumu vekja níu lög eftir Sig- valda S. Kaldalóns, fflest í nýj- uim búnimigi söngstjóraos, og eru þau hluti af lögum þeiim, sem kórinn hefur á siðastliðnum vetri sunigið inn á SG-Mjómplötu, sem nú er kornin út. Þetta er fyrata platan atf sex, sem kórinn syngur inn á og verða eingöngu islen/.k lög á þeim. Söngkénnari kórsins í vetur hefur verið Guðrún Á. Símomar. Kariakór Reykjavifcur hefur nú starfað óslátið í 45 ár, en hann var stofnaður af Sigurði Þórðarsyni, tónskáldi, árið 1926, og var hann fyrsti stjórnandi kórsins og nærfeWt í 36 ár. Aðrir srtjómendur hafa verið dr. Páll Isölfsson, Jón S. Jónason og Páll Paimpiohler Pálason, sem hefur stjómað kórnuin í undanfarin sjö ár. Á þessum 45 árum hefur Karlakór Reykjavííkur komið fram á um 130 Mjómieikuim er- lendis í 7 utanferðum og yfir 300 sinmuim hérlendis, auk þess, sem kórinn hefur sungið talsvert á anmað hundrað lög inn á hljómpdötur. Ieiðenda upplýsti í dag. Hækk- un hefur og orðið talsverð í Bandaríkjunum, en aftur á móti er útlitið ekki eins hagstætt á ýmsum mörkuðum í Evrópu. í ljós hefur komið að freðfiskur er dýrari í Bandaríkjunum, en til dæmis kjúklingar og eru framieiðendur nokkuð kvíðnir vegna sögusagna um óeðlilegt kvikasilfursmagn í ýmsum fisk- tegundum og óttast að það kunni að verða til að salan dragist sam an, þótt sú hafi raunin ekki orð- ið enn sem komið er, þar sem Norðmönnuni hefur ekki tekizt að fnllnægja eftirspurn á Banda ríkjamarkað. Sölustjórinn sagði að Norð- menn hefðu leitað nýrra mark- aða víða upp á síðkastið og hef- ur sú herferð gefið þokkalega raun, tid dæmis í Hollandi, Belg- íu og Vestur-Þýzkalandi, en í Frakklandi er innfluttur fiskur hátollaður og hefur þvi ekki tek- izt að koma nema sérstökum fiskréttum inn á markaði þar. MINNI FISKAFLI í FINNMÖRK Þá segir og í NTB-frétt frá Tromsö i dag, að fiskafli í Finn- mörk hafi verið 6,5 milljónum hektólítra minni í apríl í ár, og heildarafli er 13 milljón hektólitrum minni fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tíma i fyrra. Hefur þetta haft hin verstu áhrif á fjölmarga fiski- bæi á þessum slóðum og útgerð- armenn sem sjómenn borið sára- lítið úr býtum. S j ón varpsþýðendur í verkfalli Efni til einnar viku ÞÝÐENDUR hjá sjónvarpi hafa lagt ndður viinnu. Skiluðu þeir verkefnum þeiim, sem þeir höfðu tekið að sér imn til sjónvairpsiins. Er tilefnið það að ekki hefur náðst samkomulag um kaup og kjör. Þarna er um að ræða allt að 20 manns, sem þýða fyrir sjón- varpið og fá greitt fyrir hvert venkefni, að þvi ©r Hrafinhildur Jónsdóttir, yfirþýðandi sjónvarps ins, upplýsti. Hún sagði, að til væru þýðingar á efni tii einnar Rúmlega 5 þús. far- þegar til íslands í apríl viku og mumdi starfsfóik senda það út. En hvað svo yrði gæti hún ekiki svarað. Hkki náðist í fraimkvæmdastjóra sjónvarpsins í gær. „Bör Börson“ söngleikur OSLÓ 5. maí — NTB. I Arbeiderbdadet í Osdó skýrir | | frá því í dag að ákveðið hafi i , verið að hefja sýningar á ný jum söngleiik, sem gerður > ) er eftir sögu Johams Falke-1 | berget, „Bör Bönson“. Verður i I söngleikurirm frumsýndur i . Det Norske Teatret i haust SAMTALS 5021 farþegi kom til fslands með flugvélnm og 120 með skipum I april sl. Banda- rikjamenn voru þar fjölmenn- astlr, en alls komu 1999 Banda- rikjamenn tii fslands með skip- nm og fliigvélnm í apríl. Á sama tfnia komu 1682 fsiendingar, 320 Danir, 251 Þ.jóðver jl, 179 Bretar, 77 Frakkar, 79 frá Lúxemburg, 69 Svisslendingar, 61 Hollend- Ingur og 57 frá Kanada. Afgangiurinn skiptisd: milli eft- irtaldra landa: Finnland, Noreg- ur, Svdþjóð, Argentina, Ástralía, Auaturriki, Belgía, Brasilia, Col- umbia, Equador, Filippseyjar, Grikkland, Guatemaila, Indiand, Irain, Iriand, ísrael, Italia, Jap- an, Júgóslavia, Liechtenstem, Malasia, Marak'ko, Mexiko, Nic- aragua, Nýja Sjáland, Pakistan, Pólland, Rússland, Spánn, S-Af- ritousamb., Tékkóglóvatoía, Túnis, S-Vietnam. ' á veguan Rolvs Wesendunds. ) Höfundur texta og tóndistar i eru Haralld Tusberg og Egil , Monn-Iversen, en leikstjóri ’ verður Sverre Udnæs. Mánudagsmyndin: Þ j óðf élagsádeila MÁNUDAGSMYND Háskólabíós að þessu sinni er frönsk og ber titilinn Pierre et Paul eða Pét- ur og Páll eftir Réne Allio. 1 aðalhiutverkum eru Pierre Mondy, Bulle Augier, Madeleine Barbulée og Robert Juillard. Myndin er ádeila á velferðar- og neyzluþjóðfélag nútínmns, og hefur fenglð allgóða dóma — m.a. hjá dönskum gagnrýnend- um. :v.L !;í I 1 kauptúnum með 1000 íbúa fækkaði á skrá úr 25 I 12 í aprii- lok. Mest íækkaði á skrá á Dal- ví'k eða úr 20 I 7. En í mörgum stærri kauptúnanna var enginn skráður atvinnulaus i marz eða apríl, en þau eru Stykkishólmur, Patreksfjörður, Selfoss, Grinda- vík, Sandgerði, Njarðvik og Garðahreppur. 1 minni kauptúnum fækkaði einnig á skrá úr 211 í marzlok í 102 í apríllok. Á mörgum stöð- um var enginn á skrá hvorugan mánuðinn, svo sem I MosfeHs- hreppi, Neshreppi (Hellissandi), Ólafsvik, Grundarfirði, Bíldudal Þingeyri, Flateyri, Suðureyri Bolungarvík, Súðavík, Drangs- nesi, Hrisey, Bakkafirði (seinn mánuðinn), Egilsstaðahreppi Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðs firði, Stöðvarfirði, Breiðdalsvík í-iafnarhreppi, Hvammstanga Stokkseyri, Eyrarbakka, Hvera gerði, Þorlákshöfn og GerSa hreppi. í öðrum smærri kaup- túnum, þar sem skráðir hafa ver- ið atvinnulausir, hefur þeim alls staðar fækkað eða staðið í stað s.d. mánuð, t.d. úr 35 í 3 á Rauf- arhöfn, úr 23 i 17 á Hólmavik, úr 19 í 14 á Bdönduósi, úr 14 í 11 á Þórshöfn, úr 26 í 12 á Vopna- firði o.s. frv. Stórt tré fellur. — Skógrækt Framhald af bls. 28. menn með vélsagir og eru nokkrar sekúndur að saga hvern bod. 1 lundinum eru nú um 1300 tré, þau hæstu 13 m. Meðalhæð sennilega um 11 m. Eftir þessa grisjun mun tada verða um 1000 stykki, en talið er að eftir verði um 500—600 tré, þegar lundurinn verður 50 ára. Þegar trén hafa verið felld eru greinar fyrst höggnar af, síðan er bolur- inn sagaður í búta, efsti hdut inn niður í 13 sm þvermál notaður í girðingarstaura, en það sverasta skorið í borð- viði. En lerki er hinn mesti kjörviður tid smíða. — St. E. Ibúaskrá Reykja- víkur ÍBÚASKRÁ Reykjaríkur er koni in út. f skránni eru aliir íbúar Reykjavikur í göturöð, ank hús- auðkennis, nafns, fæðingardags og fæðingarnúmers eru þar ýmsar upplýsingar uni hvern einstakling. Ritið er í tveiimur bindum, og er samtads 1380 bls. í folíóbrotL — Volkswagen Framhald af bls. 28. lega eftir helgina. Ræsir hf. hef- ur umboð fyrir Mercedes Benz. — 1 þesaum máinuði þurfum við að afgreiða á milli 20 og 30 vörubída, sem kosta hver frá 900 þús. kr. upp í 2 millj. kr., sagði Oddgeir. — Þarna er um svo stórar upphæðir að ræða að við treystum okkur ekki til að af- greiða bílana fynr en Ijóst er hvert endanlega gengið verður. Þegar það liggur fyrir munum við reyna að afgreiða eins mikið af pöntunum eins og við mögu- lega getum sem allra fyrst, þar sem við höfum fregnað erlendis frá, að verð á bílum frá Evrópu hækiki um mánaðamótiin júní- júlí um 5% frá því sem nú er vegraa hráefnishækkunar. — Vor á hálendi Framhald af bls. 28. maí. En nú er ástandið allt annað. Hefur hitastig á hálendingu verið yfir frost- marki í hálfan mánuð og leys- ing geysileg. Er allur snjór að verða horfinn. Sagði Einar að minni snjór væri nú á hálend- inu en um mánaðamót júní— júdí í fyrra. Hjartkær eiginmaður minn, Pétur Maack Jónsson, Bústaðavegi 109, lézt 5. þ.m. Ásiaug Sigurðardóttlr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.