Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 28
 3HJwaimMaMít» nUCLVSinGRR tESIÐ DRClEGfl SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1971 íslendingur f órst í Ástralíu UNGUR fslendingur, Guðmund- nr Páll Jóhannesson, lézt af slysförum í Ástralíu sl. fimmtu- ilag. Var hann rafvirki og fékk raflost við vinnu sína í bænum Festscray í Viktoriu-fylki í Ástralíu. Guðmundur Páll var Akur- eyringur, 26 ára gamali einhleypur, sonur Jóhannes- ar Kristjánssonar, _ bifvéla- virkja á Akureyri og Ólafíu Jó- hannesdóttur. Hafði hann verið í Astralíu í tvö ár og þar á ýmsum stöðum. Vann hann nú í þessum litla bæ, þar sem hann varð fyrir vinnuslysi. Staðan í alþjóðagjaldeyrismálum: Hækkar verð á Volkswagen — stöðvar afgreiðslu á Benz AFGREIBSLA bíla frá Þýzka- landi lagðist niður þegar hætt var að skrá gengi vestur-þýzka marksins. Á föstudaginn byrjaði Heildverzlunin Hekla þó á ný að Kaffi lækkar SAMKVÆMT upplýsingum verð lagsstjóra, Kristjáns Gíslasonar, mun verð á kaffi lækka frá og með næsta mánudegi, 10. rnaí. Mun kílóið af kaffinu lækka úr 220 kr. í smásölu í 200 kr. og þá verður verð á kaffipakkanum 50 kr. í stað 55 kr. Þessi verðlækkun á kaffinu kemur til vegna lækkaðs hekns- m'arfcaðsverðs á kaffi. afgreiða pantanir á Volkswagen- bílum en þá höfðu bílarnir hækkað um 3.600 krónur frá því sem áður var. Verð Volkswagen 1300 var 226.500,00 krónur fyrir hækkunina. í viðtali við Ingimund Sigf ússon, forstjóra Heklu, kom fram, að mjög miikið liggur fyrir af pönt- unum. Hefur ekki borið á því að menn afturkölluðu pantanir sinar vegna hækkunarinniar, enda eiga þeir ef til vill von á því að þeár hækkuðu meiira þegar ljóst verð ur hvert gengi tnarksins verður endanlega, sagði Ingimundur. Oddgeir Bárðanson, sölustióri í Ræsi hf., sagði í gær, að af- greiðsla á pöntunum hjá þeim hæfist ekki á ný fyrr en gjald- eyrismálin færu að skýrast meira, sem yrði voniandi fljót- Framhald á bls. 27. Bæði norsku björgunarskipin eru nú komin til Isafjarðar. Þessa mynd tók Haukur Sigurðsson af fyrra ðkipinu, þar ssem það Ifi við brezka togarann á strandstað og var imnið að því að dæla úr honum. Togarastrandið: Skipinu lyf t með 4 tönkum flot flóðinu i ísafirði, 8. mai. SEINNA skipið norska, sem hingað kemur til björgunarstarfa við brezka togarann Caesar, kom hingað til Isafjarðar í morgun og hafði meðíerðis tvo tanka. Er nú ætlunin að fara í dag á strand stað með tankana f jóra og koma Sigurður Blöndal skógarvörður fer um með öxi í hendi og ák veður hvaða tré skuli tektn. Viðarhögg á Hallormsstað: Stór íslenzk tré felld togaranum kvöld. Nokkuð stórt gat hlýtiur að vera á togaranum því dælurnar hafa ekki við. Voru settar fjór- ar kraftmiklar dælur í vélarrúm ið og dugir það ekki. Þess vegna á að freista þess að láta tank- ana lyfta togaranum, svo tak- þeim fyrir á togaranum i dag, ast megi að ná honum á flot 1 i þeim tilgangi að reyna að ná kvöld. — Ólafur. Snemmbúið vor á hálendinu — tefur flutninga að Þórisvatni Vantar steypustöð, olíu, ýtur o.fl. Egilsstöðum, 5. maí. ÓVENJULEGT er að sjá stór tré felld á íslandi. Þess vegna ók ég hið bráðasta í Guttorms lund, er Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallorms- stað gerði mér orð um að grisjun færi í dag fram í lund inum. Er ég kom á staðinn var verið að fella til grisjun- ar 18 ára lerki. Fljótlega var farið í Gutt- ormslund, en hann er frá 1938 eða 33 ára gamall. Er venjan að yfirfara lerkiskóg á 3ja ára fresti og er þá mseld hæð og þvermál trjánna, en frá því er hægt að reikna út viðarmagnsaukningu á flatar- einingu. Við framkvæmd verksins gengur skógarvörður á undan og merkir þau tré sem á að fella en síðan koma Framhald á bls. 27 ÞAÐ veldur okkur miklum óþægindum að vorið skuli hafa komið svona snemma hér á há- lendinu, allt að þremur vikum fyrr en undanfarin ár, aagði Einar Sigurðsson, verkfræðing- ur hjá Istak, sem stjórnar verki fyrirtækisins við Þórisvatn. Vegna vatnavaxta í Þjórsá og vegaskemmda við Búrfellsbrúna og þungatakmarkana á veginum upp Landssveit, hafa flutningar til vinnuflokkanna við Þórisvatn stöðvazt. fstak er með um 75 manns í vinnu við neðri enda vatnains við að grafa skurð fyrir loku- virkin við vatnið. Og einnig er Þórisós h.f. með heldur stærri flokk við ósinn eða efri enda vatnsins. Báðir flokkarnir eru að verða oliulausir. Sagði Einar að hjá Istak mundu oliulbirgðir ekki endast nema fram á sunnudags- kvöld, en þar er eytt um 4Ö0O lítrum á dag. Ekki sakar það þó vegna upphitunar, þar eð rafmagn er í búðum Istaks, en það stöðvar allar framkvæmdir ef ekki fæst olía. 1 búðum Þór- isóss er ekki rafmagn og sagði Páll Hannesson verkfræðdngur þar, að ef ekki yrði orðið fært, yrðu þeir olíulausir á mánudag eða þriðjudag. Það kemur sér líka mjög illa að fiutningar stöðvast nú, vegna þess að ætlunin var að flytja steypustöð I stórum stykkjum tdl Istaks áður en þiðnaði, og þörf er fyrir þessa steypustöð, að sögn Einars. Og Páil sagði að við Þórisóss vantaði ýtur, veg- hefla o.fl. Sagði Einar að samkvæmt reynslu undanfarinna ára hefðu þeir ekki átt von á þess- ari þíðu fyrr en eftir miðjan Framhald á bls. 87 Esjaafhent 12. maí á Akureyri Aikureyrí, 8. miaL STRANDFERÐASKIPIÐ Esja verðiur eufhent eiganda, Skipaút- gerð ríkisins, miðvikudaginn 12. maí uim hádegL VTerður þá farið í stutta stgttiiDgu ag skipið af- hent að hennl Jokinnl. Áður hafði verið akveðið að aifhenda skipið á suimairdaginin fyrsta, en sköimtmiu áður kom I ljós að rétta þurÆti stiMinigu á ðxM og skrúfu. Það var að vísu ekki mikið venk eða vamdasaimt, en á imeðan varð að fresta ödtt- uim þeim próiflumum vela, seitn áður höfðu verið áiforimiuð. Prýði lega tókst að gera við það sem lagfæra þurfti og í 12 tfima tœknfflegri reywsfljuíerð reyndist aUfliur búinaður sMpsiins í goðu lagi. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.