Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1971 3 1 FBGURÐARSAMKEPPN- I INHI, sem lauk á laugardags- K kvöldið í Háskólabíói, að und- I angenginni forkeppni, varð 1 hlutskörpust ung dama, nem- | andi í M.A., ungfrú Guðrún Wjf Valgarðsdóttir írá Seyðisfirði. Auk hennar og stallsystra K hennar, sem ails voru níu tais WmM ins, kom frarn fjöldi skemmti- BH krafta. Veður var hið bezta og þyrping við Hótel Sögu báðum megin að vanda, enda allar dyr þar lokaðai snemma. ^ í Háskóiabiói komu fi am J fulltrúar sex sýslna, auk ' þriggja fulitrúa írá Reykja- í vik. « Undanrás íegurðarsam t keppninnar heíur staðið > fir * siðastliðið ár og hafa verið valdar fegurðardrottningar úr öiium sýslum, eins og lesend- ur MbL muna sjálfsagt eftir. Guðrún Valgarðsdóttir gekk fyrst alira fulltrúa inn í sal- inn og var vei tekið. Hún bar Ijósm. Mbl. Kr. Ben. !>átttakendurnir sem komust i úrslit, 18 ára MA-nemi hlutskörpust íœri vel eins og undangengin keppni hafði borið með sér. — Þetta er allt saman ósköp skemmtilegt, sagði hún. Ég er auðvitað ekki búin að venj- ast tilhugsunmni um sigur- inn ennþá, og er satt að segja aiveg úti á þekju. — Fyrir norðan er ég í fjórða bekk máladeildar, en bý heima hjá afa mánum og ömmu á Akureyri. — Mér hefur meira en dott- ið í hug að hætta í mennta- skólanum og leggja heldur fyrir mig eitthvað hagnýtt nám, auk þess að æfa fim- leika, eins og t.d. fótsnyrt- ingu. Mig myndi langa til að íana utan og læra hana til Mítar. >að gæti komið sér vel að hafa eitthvað í bakhönd inni, sem hægt er að vinna að með heimíli. Eitthvað til að fásí við, þegar ég er orðin gömul og ljót. Ég gæti kannski lika farið í kvöldskóla í tungu málum með þessu, hver veit. Fjölskyldan verður auðvitað alveg rasandi, þegar hún les þetta, þykist ég vita, en það verður þá iíka að hafa það. — Hvað sem öðru liður ætla ég að stunda fimieikana mina og reyna að halda mér ungr' og líkamanum hraustum eins iengi og kostur er. — Og svo þetta: Ég veit ekki fyrir vist, hvert ferðinni verður heitið, þegar ég íer utan, svo að bezt er að segja sem minnst um það. M. Thors. skipuð var blaðamönnum frá öðrum blöðum en Morgunblað inu og snyrtisérfræðingi, en á meðan lýsti kynnirinn, Árni Johnsen blaðamaður keppn- inni og helztu kostum þátt- takenda. Ýmsir skemmtikraftar komu fram áður en stúlkurn- ar birtust, og eins meðan þær skiptu um föt og íklæddust sundíötum. Númer tvö varð Reykjavik- urstúlka, Linda Margrét Björnsson, 19 ára. Sú þriðja er frá Isafirði, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, 17 ára. Númer fjögur varð ungfrú Vestmannaeyjar, Fanney Bjarnadóttir, en hún var einn- ig kosin bezta ljósmyndafyr- irsætan. Sú fimmta var Jenný Grettisdóttir úr Reykjavik. Helga Óskarsdóttir úr Reykjavík var kosin vinsæl- ust af stölium sínum. ' Krýningin fór fram um mið nætti og framkvæmdi hana ungfrú Erna Jóhannesdóttir. Frú Sigriður Gunnarsdóttir i Tizkuskólanum hefur umboð fyrir þessa fegurðarsam- keppni hér á landi og hljóta fimm hlutskörpustu stúlkurn- ar utanlandsferðir að verð- launum fyrir. Er Morgunblaðið hafði sam- band við Guðrúnu í gær, hafði hún i mörg horn að líta, eins og gefur að skilja eftir svona stórviðburð, en var hin hress- asta og bjartsýn á að ailt íram í siðum kvöidkjólum, og gengu fram fyrir áhorfendur og síðan dómnefndina, sem númerið 1, og varð hún líka hiutskörpust þátttakenda. Stúikurnar komu fyrst Ungfrú íslands 1971: Guðrún Valgarðsdóttir frá Seyðisfirði. ^ TIZKUVERZL. ^ W UNGA FÓLKSINS ^ r KARNABÆR 1 Stórkostlegt úrval af herrafötum með og án vestis, hönnuð af hinum frábæra sniðmeistara, Colin Porter. ★ SUPPER-TERRELYNE síðbuxur . í mjög mörgum litum. . L * STAKIR JAKKAR. A ^ PÓSTSENDUM. Æ DÖMU- OG HERRAVESTI STAKSTEIE\IAR Nýr flokkur I'VKIR nokkrum ánim hófnst umræður um flokksræði í ís- lenzkum stjómmálum að veni- legu rnarki. Ungir nienn vom í fararbroddi þeirra, sem gagn- rýndu alræði flokksstjómaiuia og bentn á leiðir til að a«ka vald og áhrif hins aimenna kjós- anda. Það fór ekld hjá þvi, að þessar umræður og sá þiuiigi, sem þeuu fylgdi, va.rð þess vand- andi, að töluvert rót komst á stjómmáiin i iandinu. Flestir stjómmálaflokkar breyttu að einhverju leyti um starfshætti og færðu starf sitt frá gömlum venjum, þar sem flokkurinn var vettrangur fyrir fáa útvalda, sem öllu réðu; fólkið fékk meúrl áhrif. Á ýmisiegt mætti benda í þessu sambandi, en hér nægir að minna á þau auknu ábriif, sem fólkið fékk við va.I á fram- bjóðendum stjómmálaflokkanina með prófkjöri eða skoðanakönn- unum. Nýr stjómmálaflokkur kdim fram á sjönarsviðið, sem æ-tJaði að bafa það að höfuðverkefní, ef marka má yfiriýsingar hans, að taka upp gjörbreytt yinnm- brögð. Flokkurfnn átti að vera vettvangur flokksmanna allra og þar skyldu ákvarðanir tekn- ar eftir Jýðræðislegum leiðunn,. og starf þessa nýja flokks átti að befja yfir þá rotnu og spIHtu stjómmálastarfsemi, sem forvíg- ismenn flokksins sögðu vera fyrir bendi í íslenzkum stjóm- málaflokkum. ík> að flokkur þessi sé enn ungur að árum, bendir þó fá.tt til þess, að hnnnm hafi tekizt að starfa samkvæmt þessutn göfugu markmiðum. Og heldui virðist starfið hafa þokazt í gagm stæða átt. Á sania tíma og sum ir hinna eldri stjórnmálaflokka beita sér fyrir auknum réttind- um flokksmanna sinna, befui nýi flokkitrinn sveigt starf sití í gagnstæða átt. Þctta eru sam tök frjálslyndra pg vinstrí manna. Hvað um iný vfnnubrögð? Nýi flokkurinn gekkst að visw fyrir prófkjöri i ið vaJ framboðs lista í tveinmr kjördæmum. En þegar á hólminn var komið og ganga átti frá framboði nýja flokksins í Reykjavik á grund velli iýðríeðislegra vinnubragða, kom gamalt hljóð í strokidnn. 1 fyrstu átti að þegja þunnii hljóði um vil.ia fólksins eins ©g tíðkast í ákveðnum ríkjum aust an járntjalds. Þegar loks kom aíi þii að ganga endanlega frá fram boðslista flokksins í Reykjarik, þótti ekki aðalatriðið að stilia upp á listann í samræmi víð \ilja flokksmanna; þess í staí hófiist hrossakaup og kliknfund ir í ætt við það, sem flokkurinn kallaði áður rotna og spillta stjómmálastarfsemi. Endalokír urðu svo þau, að sá sem flesi atkvæði fékk í prófkjörinn, vaj flæmdur i framboð í öðm kjör dæmi, enda ekki í fyrsta skipli sem skepnan ris gegn skapara sinum. í efsta sæti listans er ní settur maður, sem ekki komst á biað í prófkjörinu. Ekki verður annað séð en ný' flokkiirinn, Samtök frjálslyndrr og vinstrimanna, hafi með þessu brotið gjörsamlega í bága við jfirlýstan megin málefna grundvöll sinn. Og hver er tilveruréttur flokksins? I þessu sambandi er vert ai hafa í liuga, að i þeim tveimui flokkum, sem taldir eru standa lengst til vinstri í íslenzkuno stjómmáiuni, bafa flokksmenn imir minnst áhrif á skipan fram boðslista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.