Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1971 23 KöPAVOGSBLCl Blóðuga sfröndin Ein hrottalegasta og bezt gerða striðsmynd síðari ára. Amerisk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Rip Tonn Endursýnd kl. 5,15 og 9, Bðnnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Siml 50 2 49 Svartskeggur gengur aftur (Blackbeard's Chost) Bráðskemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta, Peter Ustinov Sýnd kl. 9. Sloftlisten Tökum að okkur þéttingu á opnantegum gluggum, útihurðum og svalahurðum. Varanleg þétting. Þéttum nær 100% gegn vatni, dragsúg og ryki. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSOM OG CO., Suðurlandsbraut 6, simi 83215. Land Rover 1967 Höfum til sölu mjög vel með farinn og litið ekinn Landrover- bíl með benzínvél, árgerð 1967, Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson M., FORD-húsið, Skeifan 17. Sími 85100. Nœlon hjólbarðar Sólaðir nylon hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. Ýmsar stærðir á fólksbíla. Stærð 1100x20 á vörubHa. Full ábyrgð tekín á hjólbörðunum. BARÐINN HF„ Ármúla 7, sími 30501, Reykjavík. Sumornnmskeið í heimilisíræði Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna nám- skeiða í heimilisfræði í júní og ágústmánuði, ef næg þátttaka fæst. Námskeið þessi eru ætluð stúlkum og drengjum, sem lokið hafa barnaprófi nú i vor, svo og eldri nemendum sem framhaldsnámskeið. Innrrtun og upplýsingar í Fræðsluskrifstofu Reykjavrkur, dagana 11.—14. mai, kl. 10.00— 13.00. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun. Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðsflu, heim- ilishagfræði, að leggja á borð og framreiða mat, hirðing eigin fatnaðar og persónulegt hreinlæti, frágangur á þvotti. Sund daglega. Kennt verður fyrri hluta dags. Fræðslustjórinn í Reykjavík. ý* PJiLn permamir jl L I eru bara mihi& | betri— og, fáót 1 aiiá óta&ar VEITINGAHÚSID ÓDAL Annað heimili þeirra, sem telja góða þjónustu og bragðgóðan mat á þægilegum veitingastað vera ómissandi. Ljúffengir réttir og þrúgumjöður, Framreitt frá kl. 11.30—15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hji yf irfram reiðshimanni Sími 11322 ÓDALÉ VIÐ AUSTURVÖLL n OPlcí I KVÖLD HU ROÐULL HLJOMSVEIT MAGNIÍSAH INCIMABSSONAR Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. — SIGTÚN — BINGÓ f KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. FÉLAG ÍSLE\ZKRA HUÓMLISIARVIAWA #útvegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Yinsamlegast hringið i 20255 miiii ki. U I7 Sinfóníuhljómsveit íslnnds Tónleikar fimmtudaginn 13. maí kl. 21:00 í Háskólabíói. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikarar Wolfgang Marschner og Einar Vigfússon, Á efnisskrá er fiðlukonsert Beethovens, Nobilissima Visione eftir Hindemith og frumflutt verður Canto elegiaco fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverziun Sig- fúsar Eymundssonar, ■■ - SG -hljómplðtur SG-hljómplölur SG-hljómplötur SG-hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur NÝ HLJÓMPLATA KENNARASKÓLAKÓRINN Stjórnandi Jón Ásgeirsson Þetta er lítil (45 snúninga) hljómplata en á henni eru samt sex lög Skólasöngur Kennaraskólans, Vorljóð, Krummavísa, Maíljóð, Activities og Little Little David. Þessi fyrsta hljómplata Kennaraskólakórsins á ekki aðeins erindi til Kennaraskóla- nema ungra sem aldinna, heldur á hún ogerindi til allra þeirra, sem ánægju hafa af kórsöng — Iéttum og leikandi kórsöng ungs æskufólks. SG-hljómplötur. SG - hlíömplölur SG hljómplötur SG-hljómplölur SG-hljómplötur SG - hljömplölur SG-hljómplölur SG - hljömplölur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.