Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 6
k 6 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1971 Messur á morgun bænadagurinn BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt ojj Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TÍÐNI HF.; Ein- holti 2, simi 23220. KONA MEÐ TVÖ BÖRN óskar eftir ráðskonustöðu í sveit, vön sveitavinnu. — Upplýsingar í síma 30254 næstu daga. SMOKING Til söiu er smoking, á með- almann. Á sama stað er til sölu DUX-útvarpstæki. Upp- lýsingar í sima 82980 eftir khikkan 7, HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur 5, 7, 10, sm, inniþurrkaðar. Nákvæm lögnu og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. VÖRUBlLL ÓSKAST Óska eftir litlum vörubíl, dísil- eða bensínhreyfill. Tii- boð sendist afgr. Mbl, fyrir 22. þ. m., merkt „7514." ÓSKA EFTIR fasteignatryggðu peningaláni 150 þúsund tii þriggja ára. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 25. þ. m., merkt „7513." FIAT 850 TIL SÖLU Mjög góður bíll. Upplýsing- ar í síma 41017, Kópavogs- braut 43, SANDGERÐI Til sölu 80 fm einbýlishús. Verð 650 þús. kr. Lítiil út- borgun, Fasteignasala Vilhjábns og Guðfinns, sími 1263. KEFLAVÍK — SUÐURNES Kona eða stúlka 13—15 ára óskast til að gæta tveggja mánaða barns. Upplýsingar í síma 2404. HAFNARFJÖRÐUR Óska eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð. — Upplýsingar í síma 51450 efir kl. 5. GÓÐ ÞRIGGJA HERB. iBÚÐ óskast til leigu strax, gjarn- an í Árbæjarhverfi (ekki skil- yrðí). Tvennt fullorðið, góðri umgengni heitið. Sími 81668. FORELDRAR ATHUGIÐ Barnaheirmlið að Belgsholti starfar í sumar. Get bætt við börnum. Upplýsingar í slma 40098 mifli kl. 1—7 í dag. VOLKSWAGEN, RÚGBRAUÐ árgerð '66, til sölu. Upplýs- ingar í síma 35854. PRJÓNAVÉLÓSKAST Vil kaupa nýlega Passap- Duomatic prjónavél, með eða án mótors. Tilboð merkt „Passap 7621" leggist inn til afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m. UNGLINGSSTÚLKA eða kona óskast til að gæta tveggja telpna (5 og 8 ára) í Háaleitishverfi frá kl. 8—4, 5 daga vikunnar yfir sumar- mánuði. Uppl. í síma 81807. Dómkirkjan Messa kl, 11. Séra Jón Auð- uns. Messa ki. 2. Sérá Óskar J. Þorláksson. Hinn almenni bænadagur. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 2 eJh. Hanna Bjarnadóttir og Haf- liði Guðjónsson syngja. Bræðrafélagar aðstoðá. Séra Bragi Friðriksson. Oddi Bænadagsmessa kL 2. Séra Stefán Lárusson. Hrepphólakirk j a Messa kl. 2. Séra Guðjón Guðjónsson. Ólafsvaliakirkja Messa kl. 4,30. Séra Guðjón Guðjónssoai. Klliheimilið Grund Guðsþjónusta félags fyrrver- andi sóknarpresta M. 2. Séra Páll Þorleiísson, fyrrv. próf- astur messar. Gren sásprestakall Guðsþjónusta i Safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11 (athugið breyttan messutíma). Séra Jónas Gislason. Árbæ j ar prcstakall Baænaguðsþjónusta I Árbæj- arskóla M. 11. Messa í Ár- bæjarkirkju kl. 2. Bænadag- urinn. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Fríkirkjan í Reykjavik Messa M. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Messa M. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Hallgrímskirkja Bamaguðs'þjónusta M. 10. Karl Sigurbjörnsson. Messa M. 11. Ræðuefni: Hvað er kristin uppeldismótun? Dr. Jakob Jónsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Bænadag urinn. Séra Gunnar Áma- son. Haf nar fj arðar kir kj a Bænadagsgtuðsþjónusta M. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. GuHbrúðkaup eiiga í dag hjón in Margrét Sigmundsdóttir og Agnar Guðmundsson skipstjóri frá ísafirði nú til heimiMs að Kirkjuvegi 34, Keflavík. Þau verða í dag stödd á heknili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Faxabraut 39B í Keflavík. Gulibrúðkaup eiga í dag hjón itn frú Petrína Þórðardóttir og Sigurbaldur Gislason, Fjarðar- stræti 38, Isafirði. Á lau'gardaginn 15. maí verða gefin saman í Southminister Presbyterian Chureh, Maryland, ungfrú Sigríður Gísladóttir og Percy E. Thomas. Heimiii þeirra verður 3615, Siilver Park Drive, Apt. No 301 Suitland, Maryand, 20023, UJ3.A. Keflavikurkirkja Messa kl. 2. (Bænadagurinn) séra Björn Jónsson. Innri-N jarðvíkurkirkja Messa M. 10,30. (Bænadagur inn). Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarð\dkursókn Messa í Stapa M. 5. (Bæna- dagurinn). Séra Björn Jóns- son. Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Efraim Andersson, kristniboði frá Afríku og Wiily Hansen pré dika. Einar Gíslason. Neskirkja Messa kL 11. Séra Jón Thor- arensen. Messa M, 2. Fermd verður Sigriður Einarsdóttir, Smáragötu 3. Séra Frank M. Halldórsson. Soltjarnarnes Barnasamkoma í félagsheimil inu M. 10,30. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprastakall Samkoma fyrir börn M, 10,30. Guðsþjónusta M. 2. Prédik- ari: Kristján V. Ingóifsson, guðfræðinemi. Kvöidvaka Bræðrafélagsins M. 8.30. Prestarnir. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Útskálakirkja Messa M. 5. Bænadagurinn. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Filadelfia, Keflavík Guðsþjónusta M. 2. Willy Hansen prédikar. Haraldur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjómusta á Bænadaginn í Réttarholtsskóla kl. 2. Kirkjan sýnd eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. Ásprestakall Messa kl. 11 í Laugarnes- kirkjiu. Séra Grímur Grims- son. Griridavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson prédikar. Séra Jón Árni Sigurðsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa M. 8,30 árdegis. Hámessa M. 10,30 ár degis. Lágmessa M. 2 síðdeg- is. í dag verða gefin saman I hjónaband af séra Braga Frið- rikssyni ungfrú Ida Atladóttir, hjúkrunarnemi og Jón Hjörtur Magnússon. Brúðhjónin verða stödd að Laufási 7 í Garða- hreppi. 1 dag verða gefin saman i hjónaband í DómMrkjomni af sr. Ólafi SkúJasyni, ungfrú Ragn- heiður Jónsdóttir, (Jónssonar, fiskifræðings), Hlíðargerði 10 og Brynjólfur Þór Brynjó'Msson (Ársælssonar, verzlunarmanns), Bústaðavegi 57. Heimili þeirra verður að Gnoðarvogi 54. Systrabrúðkaup í dag verða gefin saman í DAGBÖK Blóð Jesú Guðssonair hreinsar oss af allri synd. (1. Jóh. 1. 7). í dag er laugardagur 15. mai og er það 135. dagur ársins 1971. Eftir lifa 230 dagar. Hallvarðsmessa. Árdegisháflæði kl. 9,21. ((!r Islands almanaki.) Næturlæknir í Keflavík 14., 15., og 16.5. Guðjón Klem- enzson 17.5. Jón K. Jóhannsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3e írá M. 6-7 ejh. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá M. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir Tullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangúr frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kL 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð ldrkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðjnni). Opið þriðjud., fimmtud., laúg- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00, Orð lífsins svara í síma 10000. Storkurinn sagði „Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag,“ kvað skáldið og ég tók undir með honmn, þeg ar ég flaug vængjiun þöndum niður í miðborg til að anda að mér þefnum af malbikunar- framkvæmdnm, þar sem þeir frá gatnamálastjóra voru að „teppa leggja" allt Grjótaþorpið, setja malbik um leikveUi Þorsteins Ingóifssonar Arnarsonar og Hallveigar Fróðadóttur, enda var ekki vanþörf á að flikka svolítið upp á elzta hluta Reykjavíkur, einkanlega þegar SUli og Valdi höfðu málað hús in viðkunnanlegum litum. En þarna við efri brunninn hennar Hallveigar, nálægt Grjótagötunni, hitti ég konu, sem var að dreifa áróðursmiðum á alla kanta, og þar sem ég er forvitinn að eðlisfari, gaf ég mig á tal við hana og spurði: Storkiurinn: Hverju ertu að dreifa, kona góð? Eitthvað í sambandi við Viet-Nam eða Rauðsokkur? Konan í Grjótaþorpinu: Nei, nei, sussu nei, ekki er þvi til að dreifa. Þetta er bara plagg frá Ljósmæðrafélagi Reykjavik- ur, sem ætílar að selja merkið sitt á sunnudag, og kvensjúk- dómadeUdin nýtur ágóðans. Við hvetjum mæður til að láta börn sin selja merMð og klæða krakkana hlýlega. Merkin verða afhent á sunnudag eftir M. 10 í Álftamýrarskóla, Árbæj arskóla, Breiðagerðisskóla, Langhoitsskóla, Melaskóla, Vogaskóla og safnaðarheimili Hallgrímskirkju, og krakikarnir fá fimmkall fyrir að selja hvert merM. Þess utan finnst mér þér vera málið skylt, storkur minn góður, það er hvorM meira né minna en mynd af þér á merk- inu með lítinn króa í nefinu þiniu fagra. Storkurinn: Ja, ég er svo a.l- deilis hlessa, ekki nema það þó, ég er ailur uppveðraður, og ann aðhvort væri, að ég hvetti fólk til að kaupa merkið og bera mig í barminum einn dag. Þetta er meira en geirfuglinn getur stát- að af. Og með það flaug stork- ur upp á vindhanann á Dóm- kirkjunni, stóð á annari löpp- inni og söng við raust: „ftg er lítið jólatré, ég er í náðinni — hjá ljósmæðronum og öllum konum. O.iej!" Merkjasala Ljósmæðrafélagsins KeflavikurMrkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Jóhanna Ósk- arsdóttir, Ingólfsstræti 7, Rvik og Kári Böðvarsson, Stokkseyri. Einnig ungfrú Björk Lind Ósk- arsdóttir, Aðalstræti 46, Akur- eyri og Pálmi Bjartmar Aðal- bergsson, á sama stað. SÁ NÆST BEZTI Á EFTA ráðstefnunni á Hótel Loftleiðum, höfðu íslenzku blaða mennirnir sérstakt borð i kaffistofunni, þar sem þeir hittust þeg- ar ekkert var um að vera. Þeir sötruðu þar kaffi og j>usu góð- látlegum svivirðiíi'gum hver yfir annan. Eins og búast mátti við snerist talið oft að stjórnmálum. Haukur Helgason á Visi, sagði eitt sinn glottandi við Elias Jónsson á Túnanum, að framsóknar- menn væru jafnan seinheppnir með sJagorð, og nefndi sem dæmi það nýjasta, um að ftokkuriim væri opinn í báða enda. Árnd Gunn- arsson, á útvarpinu, glotti enn breiðar og sagði: — En það er augljós kostur Haukur minn, þá geta já-in dottið út um annan endann, og nei-in út um hinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.