Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLA3Ð1Ð, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1971 VerzlunarborB með skúffum óskast. Upplýsingar í sima 11910 eftir kí. 19. Tilboð óskast í að mála utan húsin Fellsmúla 9 og 11. Nánari upplýsingar í síma 81809 eftir kl. 19. Útgerðarmenn Erum kaupendur að fiski til vinnslu i hraðfrystihúsi voru i Höfnum. Veitum góða fyrirgreíðslu. SÓLBERG H.F.. Simi í Höfnum 6912 og i Keflavik 2377 og 2388. SKÁLINN TIL SOLU CORTJNA STATION 1968. VERÐ 180 ÞÚS. <5ord / HH. HRISTJÁNSSDN H.F. (j (| fl | I) SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMULA U U U SÍMAR 35300 (35301 — 35302). Gerið trimmið að leik og sannri ánægju með hinum glæsilegu Chopper reiðhjólum. Chopperinn fer sem eldur um sinu um allan heim í dag. Ævintýrolegt litonrvol Fólkinn hf. Snðurlundsbr. 8 Reiðhjóladeild. RALEICH Chopper gírareiðhjól NÚ STUNDfl ALLIB TRIMM mm [R 24300 Til sölu og sýnis 15. Við Háaleifisbrauf 5 herbergja íbúð um 120 fm á 3. hæð. Bilskúrsrétt'indi. Æskiteg skipti á góðri 3ja herb. ibúð á hæð, helzt með bítsk. eða bítsk.- réttindum á svipuðum slóðum. Nýlegt einbýlishús um 140 frn nýtízku 6 herb. íbúð ásamt bilskúr í Kópavogskaupst. Húseignir af ýmsum stærðum og lausar 4ra—6 herbergja íb.úðir i gamla borgarhlutanum. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Háhýsi Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð i háhýsi. Mikil útborgun. FASTEIGNASAL AM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI6 Simi 16637. Heimas. 40863. Nú er rétti timirvn til að kaupa og selja fast- eignir. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Nökkvavog. 2ja herb. íbúð við Miðtún. 3ja herb. íbúð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. 3ja herb. ibúð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúð við Bergstaðastr. 4ra herb. íbúð við Háaleiti. 4ra herb. ibúð við Hrajnbæ. 4ra herb. íbúð við Sólvallagötu. 5 herb. efri hæð við Frakkastíg. Ekkert áhvílandi, eignarlóð. Uppl. aðeins á skrifstofunni. 4ra herb. hæð við Efstasund, góð lán fylgja. Sérinng., sér- hiti. Uppl. aðeins á sktifst. Höfum kaupanda að sérhæð í Reykjavík, mikil útb. við kaup- samning. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, hæð eða risíbúð með góðri útborgun. Höfum kaupendur i tugatali að ódýrum eignum. Auglýsum sérstaklega eftir em- býlishúsum eða tveimur íbúð- um saman i Vesturborginni eða á góðum stað á borgar- svæOinu. Eignaskipti. Qpið til kl. 8 í kvöld. _____ k 33510 | Y 8-rí:í>0 85740. lEKNAVAL ■ Su&urlandsbraut 10 íbúðir til sölu 2ja herbergja við Hringbraut. 3ja herbergja í Safamýri. 4ra herbergja i Vesturbæ. 5 herbergja við Háaleitisbraut. 6 berb. í Vesturbæ, bilskúr fylgir. 8 herbergja i Laugarásnum. Eignaskipti oft möguteg. Hef kaupendur að einbýlishús- um og raðbúsum. Haraldui Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. 2ja herbergja 2ja herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, suð- ursvafir, sameign frágengin, teppalagðir stigagangar, vél- ar í þvottahúsi, íbúðin teppa- lögð, harðviðar- og plast'mn- réttingar. Verð 1175 þ. kr., útb. 750 þ. Laus 4. ágúst '71. 3ja herbergja 3>a herb. góð íbúð á 2. hæð við Rofabæ, um 90 fm, harð- viðarinnréttingar, teppalagt, suðursvalir. Verð 1500 þ., útborgun 900 þúsund. 4ra herbergja 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví- býíishúsi við Breiðagerði i Smáibúðahverfi, um 85 fm, bílskúr fylgir um 35 fm. íbúð- *n er nýstandsett, teppalögð, sérhiti. Verð 1600—1700 þ.. útborgun 800 þ. Laus ffjót- fega, góð íbúð. 5 herbergja Höfum tif sölu þrjár sérhæðir í Vesturbæ í Kópavogi, við Holtagerði og við Kársnes- braut. Hæðirnar eru um 115, 130 og 138 fm með og án bilskúrs. Verð frá 1800 þús. — 2,2 miílj., útborgun frá 1 mrlljón — 1250 þúsund. Ibúðimar eru með harðviðar- innréttingum, teppalagðar, góðar eignir. 5 herbergja 5 herb. íbúð sem er 2. hæð og ris um 100 fm i steinhúsi við Hverfisgötu. 3 svefnherb. og tvær samliggjandi stofur, allt teppalagt. Verð 1150 þ., útborgun 550 þúsund. TRYCCINCIE mTEIENlR Austurstræti 10 A, 5. baci Sími 24850 Kvöldsími 37272. 23636 - 14654 Til sölu m.a. Góð 2ja herb. kjallaraibúð við Laugarnesveg. 3ja herb. jarðhæð við Bólstaðar- hKð. 3ja henb. hæð við Blómvallagötu. 4ra herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi. 4ra herb. sérhæð við Sigtún. 4ra herb. 140 fm hæð við Berg- staðastrætí. 5 hert>. hæð við Hringbraut. Einbýfishús við Markhoh í Mos- fellssveit, hitaveita. Raðhús i Kópavogi. Höfum kaupanda að góðri sér- hæð eða einbýlishúsi á Sel- tjarnarnesi. 5414 06 S4WI64R Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Til sölu Raðhús fokhelt Fokheh 200 fm raðhús á góðum stað i Fossvogi. Iðnfyrirtœki Litið iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur, fyrirtækið framleið- ir vörur tif bygginga og verk- legra framkvæmda. Uppl. um fyrirtækið eingöngu veittar á skrifstofu okkar ekki í skna. MIDÉMi FASTEIGNASALA - SKIPASALA TÚNGATA 5, SlMI 19977. HEIMASlMAR KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR Á. JENSSON 35123. i a ukp.w.in FASTEI6NASALA SKÓLAVÖROUSTlG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu Við Bólstaðarhlíð 5 herbergja íbúð á 2. hæð, sérhiti, suðursvalir, stór bil- skúr, íbúðin er laus strax. Við Flókagötu 5 herbergja íbúð á 3. hæð, 130 fm, í nýlegu steinhúsi, sérbiti, sérþvotta- hús á hæðínni, stórar suður- svalir. Þorsteinn Júlíusson hrf. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. Carðyrkjumenn Tilboð óskast í að standsetja lóðina við húsið að Forna- strönd 16, Seltjarnarnesi. Teikningar á staðnum. PEUGEOT 404 7 monna station árgerð 1967 til sýnis og sölu á Elókagötu 45 frft kl. 1—5 i dag, einkabill í mjög góðu standi. Tilboð óskast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.