Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1971 25 Samtök heilbrigðis- stétta ræða hjúkr- unarkvennaskortinn Vilja skipa nefnd í málið 10 FÉLÖG heilbriigðisstétta stofn uðu 15. janúar með sér samtök, til að efla gagnkvæm kynni milli aðildarfélaganna, m.a. með fræðslu um starfssvið einstakl- Inga og hópa innam samtakanna, stuðla að framförum á sviði heil brigðismála og vinna saman að hagkvæmri lausn á sameiginleg- um máiuim. Félögin eru: Félag forstöðumanna sjúkrahúsa á Is- landi, Félag gæzlusystra, Félag ísl. sjúkraþjálfara, Hjúkrunarfé- lag íslands, Ljósmæðrafélag ís- lands, Lyfjafræðingafél. íslands, Læknafólag islands, Meinatækna félag Islands, Sjúkraliðaiélag islands, Tannlæknafélag Islands. Samtökunum þótti tilhlýðilegt að taka til umræðu hjúkrunar- kvennaskortinn og boðaði í því skyni tíl fundar í Domus Med- ica, sunnudaginn 28. apríl 1971. Fundarefni var: þjónusta á sjiúkrahúsum og hjúkrunar- , kvennaskortur. Frummælend- ur voru Ingibjörg Magnúsdótt- ir, forstöðukona, Sigmundur Magnússon, læknir og Haukur Benediktsson, framkvæmdastjóri. Formaður samtakanna Maria Pétursdóttir setti fundinn og sagði m.a. að nýlega hefði ver- ið samþykkt áskorun á rikis- stjórnina, að gera ráðstafanir til að ráða bót á þessu vandamáli. Til þess að koma til móts við einróma samþykkt Alþingis um þessi mál, þarf margt að gera og þessum fundi er m.a. ætlað að taka á dagskrá og ræða vanda málin frá faglegu sjónarmiði, starfsstéttanna í heilbrigðisþjón- ustunni og kynna þær skoðanir fyrir þeim ráðamönnum þjóðfé- lagsins, sem boðið hefur verið á þennan fund. Að loknu ávarpi formanns var Árni Björnsson, læknir, skipað- ur fundarstjóri, en síðan tóku frummælendur til máls. Miklar umræður urðu að loknum ræð- um frummælenda og tóku þess- ir til máls : Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, Sigrún Gisladóttir, hjúkr unarkona, Arinbjörn Kolbeinsson, leeiknir, Sigurður Sigurðsson, landlæknir, Páll GLslason, lækn- ir, Einar Ágústsson, alþingis- HöflÐUfl ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjataþýðandí — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 margfaldar markað yöar maður, Páll neytisstjórL Sigurðsson, ráðu- Að iokum bar formaður sam- takanna fram eftirfarandi til- lögu, sem samþykM var ein- róma: Fundur Samtaka heilbrigðis- stétta haldinn í Domus Medica 25. apríl 1971, beinir eindrægn- um tilmælum til heilbrigðis- og menntamálayfirvalda um að skipa nefnd, til þess að taka hjúkrunarvandamálin til athug- unar og hafa samstarf við Hjúkr unarfélag Islands og Samtök heilbrigðisstétta um hagkvæm- ustu lausn og verði haft í huga bæði langtíma og bráðabirgða sjónarmið. Skuli nefndin skila skýrslu fyrir 1. júní 1971. Sýtún OPIÐ í KVÖLD. . Pónilc leikur Aldurslágmark 20 ára. SIGTUN. STAPI Ævintýri skemmtir í kvöld Farfuglar — ferðamenn Trimm — trimm. Gönguferð á Botnsúlur. Sunnudagínn 16. maí. Farið verður frá Arnar- . hóli kl. 9.30. Farfuglar. Kvenfélag Laugarnessóknar befur kaffisölu og skyndi- happdrætti í veitingahúsinu Lækjarteig 2 á uppstigningar- dag þann 20. maí. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félags- ins — tekið á móti kökum í veitingahúsinu eftrr kl. 10 ár- degis. Upplýsingar hjá Ragn- hitdi, sími 81720. Félagsfundur N.L.F.R. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur félagsfund í mat- stofu félagsins Kirkjustræti 8 mánudaginn 17. maí kl. 21. Fundarefni: erindi flytur Zophomas Pétursson, Stefnu- mark hugans; félagsmál; veit- ingar. Allir velkomntr. Stjóm N.L.F.R. Samkoma í Faereyska sjómannaheimilinu sunnudaginn kl. 5. AHir vel- komnir. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Brezki hlutskyggnismiðillinn, mrs. Kathleen St. George, verður stödd I Keflavík dag- ana 24. og 25. þessa mánaðar. Eínkafundir, 6 manna fundir, 50 manna skyggnilýsingafund- ur. Túlkur aðeins á skyggni- lýsingafundinum. - Aðgöngu- miðar afgreiddir í Verzl. Steinu í dag, laugardag, frá kl. 13-15. Stjórnin. K.F.UJV4. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við AmtmannssU'g annað kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, tal- ar. — Allir velkomnir. B ræðraborgarstígur 34 Samkoma annað kvöld M. 8.30 Surmudagaskók kl. 11.00. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Aknenn samkoma að Öðins- götu 6 A á morgun, kl. 20.30. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfírði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna Hverfisgötu 15. Séra Jónas Gíslason talar. Allir veHcomntr. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 helgunar- samkoma, kl. 14.00 sunnu- dagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Foringjar og her- menn taka þátt með söng, vitnisburðum og ræða. — Allir velkomnir. Sunnudagsferð 16. maí 1971 Krísuvíkurberg — Selatangar. Lagt af stað kl. 9.30 frá B.S.i. Ferðafélag islands. GEÐVERND Viðtalstiminn er nú alla þriðjudaga kl. 4.30 til 6.30 síðdegis. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan, Veltusundi 3, stmi 12139. Kvenfélag Haltgrimskirkju Sumarfagnaður mánud. 17. maí í Félagsh. Meðal skemmti- atriða er einsöngur, Guðrún Tómasd. Ennfremur sumarhug- leiðing og fl. Kaffi. Konur — takið með ykkur gesti. stapi. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu HvETTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams NOPE.' I'VE been LOOKIN'AT yoUR CAR.UERRy/... AN' UTTLE THINOS LIKE A BROKEN MIRROR AND, A FRE5H PAINT UOB/ Hvaða þjófaþvæla er þetta í þér, Rav- en, hefurðn verið að lesa einhverjar m.vndasögiir? Nei, ég hef verið að kíkja á bíiiim ykkar Jerry, og smáhiuti eins og brotinn spegil og nýja málningu. (2. mynd). Af hverju breyttirðu litnum, Jerry, ertu að reyna að fela eitthvað? Lce Roy spurði þig sptirningar, góði, við höfum AI.I.IR mikinn áhuga á að heyra svarið. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo HÖTEL ESJA ERIALLRA LEIÐ 3g>|HI0T(ÍIL<f& Veitingum á Hótei Esju fylgir vítt útsýni og vingjarniegt umhverfi. Ein heim' sókn leiSir til annarrar. Veitingasalurinn á efstu hæð er opinn ailan dag- inn. Úrval fjöibreyttra rétta — matseðili dags- ins. Bar opinn 12.00— 14.30 og 19.00—23.30. BorSpantanir í síma 82200. SuSurlandsbraut 2. Sími 82200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.