Morgunblaðið - 16.05.1971, Side 1

Morgunblaðið - 16.05.1971, Side 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 109. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 Prentsmiðja Morgunbiaðsins Fyrir skömmu settust gótS- ^ ir gestir aö í Morgunblaðs- húsinu. Voru það þrastar- hjón, sem byggðu sér hreið- ur ofan á ljósastæði utan á ] Morgunblaðshúsinu. Hreiðrið hafa hjónin gert át venjulegan hátt úr stráum ogv öðru lipru efni, en grunnur ’ inn að hreiðrinu er gerður úri gataræmum úr prentsmiðjul Morgunblaðsins. — Á slíkar^ pappírsræmur eins og sjást á [ mynðinni er hluti af lesefni * blaðsins unnin og síðan lesal blýsteypuvélar úr ræmunumi og skömmu seinna liggur það ’ fyrir prentað í blaðinu. Fimml egg eru nú í hreiðrinu, en á^ bls. 23 er mynd af kvenfugl- inum þar sem hann liggur^ hinn rólegasti á eggjunum. Chilemenn í austurátt SANTIAGO, Chile, 5. maí, NTB. Pólitískar sendinefndir og verzl unarnefndir frá Chile leggja af stað í dag i ferðalag til átta Austur-Evrópulanda, og þykir þetta vísbending iira þá stefnu sem Salvador Allende forseti er að móta. Neðri deild þjóðþings- ins hefur nú samþykkt frum- varp hams um þjóðnýtingu kop- arnámanna, sem er oðalgjald- eyristekjulind Chile-manna. Ætl- nnln er að opna markaði í Austur-Evrópu og útvega lán. Nýju Delhi, 15. maá — NTB PAKISTANAR hafa í fyrsta skipti síðan borgarastríðið í A- Pakistan brauzt út fyrir rúmum mánuði sakað indverska her- menn um að berjast með upp- reisnarmönnum. Talsmaður ind verska varnarmálaráðuneytisins Egyptaland: Ótr y ggt ástand 1 landinu Hreinsanir halda áfram KAÍRÓ 15. maí — AP, NTB. Sadat Egyptalandsforseti hefur gefið lögreglu og herliði landsins skipim um að vera á varðbergi fari svo að einhverjir öfgasinnar rejmi að æsa til óeirða gegn honum. Sadat hefur haldið áfram hreinsunum og meðal ann- ars sett frá yfirmann leynilög- reglu Egyptalands, svo og hátt- settan embættismunn í innanrík- isráðuneytinu. Hann hefur skip- að nýjan dómsmálaráðherra og nýjan aðalritara Sósíalíska sam- bandsins. >á hefur egypzka þiwgið ;aim- þykkt að reka sautján þirugsmenn til að unnt verði að (lraga þá til ábyrgðar fyrir undirróðurssitarf- semi, og meðal þeirra sem slíkri meðferð sættu var forsietá þimgs- ins Mohammed Labifo. Skýrði Kairó-útvarpið frá þessu í morg un. Frétzit hefiur og að sögn NTB fréttastofunnar, aS milli 50—60 háttisettir emþættiemenn hafi verið sviptir vegtyllum sínium, ag séu þeirra á meðal flokks- starfamenn og fuMtrúar i mið- stjórm SósáaUis'ka sambandsins. I ræðu þeirri sem Sadat Egyptalandsforseti f'lutti til þjóð- ar sinnar á föstudagskvöild sagði hann umbúðalaust að ekki yrði tekið neinum vettlinigatöikum á Calley synjað Washington, 15. maí NTB YFIRSTJÓRN bandariska land- hersins bafnaði í gærkvöldi beiðni frá William Calley laut inant um að verða leystur úr st.ofufangelsi og fá að fara frjáls ferða sinna þar til æðri dóm- stólar hafi fjallað um áfrýjun- ina á dóminum yfir honum vegna hlutdeildar í fjöldamorð unum í My Lai. Talið er, að af greiðsla málsins geti tekið tvö til þrjú ár og á meðan verður Calley í stofufangelsi i Fort Benning í Georgíu. þeim ráðherrum, sem þagar hefðu verið fjarlægðir né þeim möninum öðrum sem yrðu upp- visir að ótryiggð við ríkisistjórn sána. 1 ræðu Sadaits var og látið að þvá ligigja, að þó að hinar um- töluðu breytingar hefðu verið gerðar á sttjórninni, yrði sömu 3tefnu haldið gagnvart Israieá'um og hingað til hetfði verið fy'lg't. Fréttastofn'unum ber saman um að ertfitt sé að átta sig á ástandimu í lamdimu, það virðist Framh. á bls. 2 kallar ásakanirnar „þvaður“. Pakistan-útvarpið segir að vestur-pakistanskt herlið hafi bælt niður alla mótspyrnu í norðurhluta Austur-Pakistans og lokað indversku landamærun- um á 480 km löngum kafla. Ot- varpið heldur því fram, að V- Pakistanar hafi náð öllum yfir ráðum yfir svæðinu Sylh'et, þar sem hin meinta íhlutun Indverja á að hafa átt sér stað. Olof Palme Palme í skiptum fyrir Theodorakis? DANSKA blaðið Jyllands- posten ^kýirir frá því á föstu- dag, að hirnn þekkti framski rithöfundur og stjórnmála- maður Jean-Jacques Servan- Schreiber hafi notað sænska foa-sætisráðherrann Olof Palme sem „agn“, þegar horn- um tókst s.l. vor að fá gríslku herforingjastjórnima til að láta tómskáldið Theodorakis lausam úr haldi. Hefur blaðiS það íyrir. satt að Servan- Schreiber hafi heitið herfor- ingjunum því, að Olof Palme kæmi til Griíkklands í opin- beira heimisókn til að hjálpa Framh. á bls. 31 SambúðKínaog Thailands bætt viðræðna sem hafa farið fram, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Utanríkisráðherrann sagðá enn frermur að Thailendingar hefðu verið mauðbeygðir til þess að senda herlið tii Suður-Víetnam og veita Kambódíu og Laos aðstoð, en hann skýrði þetta ekki nán- ar. Tupamaros ennákreiki Montevideo, 15. maí — AP TUPAMAROS skæruliðar í Uru guay fóru enn á kreik í morgun og rændu fyrrverandi landbún aðarráðherra landsins, Carlos Friggs en hann stundar nú kaup sýslustörf. Réðust skæruliðar að honum úti fyrir heimili hans í Montevideo og neyddu hann til að aka á brott með þeim í bif- raið han,s. Bifreiðin fannst stuttu síðar, mannlaus, og hafði verið ekið á tré. Skæruliðarnir gerðu og til- raun til annars ráns í morgun, Framh. á bls. 31 Saka Indverja um íhlutun Bangkok, 15. maí. NTB. THAILAND vinnnr um þessar mundir að því að bæta sambúð ina vig Kína, að því er Thanat Khoman utanríkisráðherra sagði blaðamönnum í Bangkok í gær- kvöldi. Haivn sagði, að samband hefði verið tekið upp við Kína fyrir milligöngu þriðja ríkis og að það hefði góðan árangur bor- ið. Natfn landsins var elkki nefnt. Einn liður í þeirri viðleitni Thailandsstjórnar að bæta sam- búðina við KLnverja er sú ráð- stöfun að hætta öllum áróðri gegn Kínverj'um í öláum útvarps- stöðvum sem eru í eigu ríkisins. Thanat sagði að samband það sem hefði verið tekið upp við Kinverja hefði þegar leitt til þess að ástandið hefði batnað á landamærunum þar sem starf- semi skæruliða kommúnista um árabil hefur vakið ugg. Thanat sagði að fíeiri breytingar væru ráðgerðar í stefnu Thailands í máliefnum Suðaustur-Asiu, en skýrði það ekki nánar. Thanat sagði að tilraunin til að blíðka Kinverja hefði hlotið stuðning bandalagsþj óðanna í Suðaustur-Asíubandaalginiu, SEATO. Greini'leg takmörkun hef ur orðið á áróðri Kínverja gegn Thailandi vegna þeirra óbeinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.