Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 15 Hermenn úr „Frelsisher“ Mujibs fursta, sem flúðu til Ind- lands eftir fall Jessore — Hálf milljón Framh. af bls. 14 versku landamærunum, norð ur af Kalkútta. Erlendir fréttamenn voru tíðir gestir í Jessore unz bærinn féll fyrir vestur-pakistanska hernum snemma í apríl. Bengalskir borgarar hjuggu í spað Vest ur-Pakistana og Móhajíra í Jessore, létu greipar sópa urn verzlanir þeirra og fyrirtæki og brenndu heimili þeirra til ösku. Á meðan var herinn ó- — Mikilvægt Framh. af bls. 19 vera ægileg fyrir þá, sem finna hjá sér sterka hneigð, til að láta leiðast niður hallið." „Ég er sammála þér um það, að það ríði á því fyrir alla, að menn læri að hafa rétt við í leiknum. En ég held, að til þess þurfi ekki að ógna mönn- um með hugsuninni um refsivist hinum megin grafar." „Er ekki rétt að menn fái að vita um málið, eins og það ligg- ur fyrir? Framhaldslífið er stað- reynd. Efinn um það, grundvall- ast bara á fáfræði. Og að 'því er tekur til þarfarinnar á þess- ari vitneskju, nægir að benda á, hvernig horfir um framferði mannfólksins þar, sem engin ei- lífðar- og guðstrú er ríkjandi. — Sumir segja, að það nægi að menn viti, að þeir verði að hegða ‘ sér vel, til að varðveita mann- , orðið. En er umhyggjan um mannorðið raunverulega að verða mjög þung á metun- : um hjá mörgum — ef þeir bara haldá að þeir sleppi við Stein- inn? Er nú orðið til nokkur trygging fyrir sómasamlegri breytni mannsins, á borð við þá, að hann viti, að ekki sé til í dæminu, að hann sleppi við mjög þungbærar afleiðingar ilirar breytni sinnar?" „Nei. Það er auðvitað ekkert aðhald til á móts við þess konar vitneskju." „Jæja, vinur. Við höfum þetta rabb ekki lengra að sinni. — Þú tekur þetta allt, á ný, til al- varlegrar íhugunar. — En þeg- ar þú i kvöld býður litlu krakka öngunum þinum góða nótt, skaltu heita því með sjálfum þér að láta þau fá að vita um Föður- inn allt sjáandi, og gera þar með þitt til, að þau megi verða að heilbrigðum og hamingjusömum mönnum. -— Og berðu krökkun- um kveðju frá mér, og segðu, að ég óski þeim gleðilegrar ei- lifðar. hultur í búðum sínum hjá flugvellinum. Þegar herinn beindi athygl inni að Jessore í fyrstu viku apríl, náði hann bænum á sitt vald á skömmum tíma. Markaðstorgið og byggingar umhverfis það voru lagðar í rúst með stórskotahríð. — Heimili voru sprengd í loft upp. Hermenn skipuðu Beng ölum að koma út úr húsum sínum og skutu þá til bana með vélbyssum. Flokkur her manna æddi til kaþólska sjúkrahússins 4. apríl. Þegar ítalskur prestur, sem hafði búið þar og starfað í 18 ár, gekk til móts við þá, var hann skotinn til bana með vélbyssu, þótt hann bæri merki Rauða krossins. Siðan myrtu þeir þrjá Bengala, þar á meðal móður og stálpað an son hennar, í kirkju sjúkrahússins. Æfir Vestur-Pakistanar og Indverjar svöluðu hefndar- þorsta sínum þegar herinn náði aftur yfirráðum í öllu Austur-Pakistan, og enn fjölgaði morðunum, ÁHRIFIN OFBOÐSLEG Áhrifin hafa verið ofboðs- leg. Áður fyrr var ekki hægt að þverfóta fyrir fólki í borg um eins og Dacca og varla hægt að komast leiðar sinnar í bifreiðum fyrir reiðhjólum. Nú eru göturnar hálfauðar fólki, og jarðýtur hafa hreins að burtu húsarústir svo að myndazt hafa stór opin svæði. í sumum borgum eru hús í heilum hverfum sót- svört og sundurskotin eftir að gerðir hersins, sem reyndi að ílaema út uppreisnarmenn eða hefna sín á þeim. Bensín geymum var gjarnan varpað niður úr flugvélum og kveikt í þeim með skothríð. Yfir völdin fyrirskipuðu að jöfn uð yrði við jörðu röð húsa meðfram járnbrautinni frá Dacca til Mymensingh, sem er í 144 kilómetra fjarlægð. 33 þúsund fjölskyldur misstu heimili sín og stóðu uppi slyppar og snauðar. Ný lína í GULLI OG SILFRI (8itU mj ^tlíur LAUGAVEGI 35 Öryggi er ótryggt á sum- um svæðum, aðallega með- fram indversku landamærun um, þar sem leifar Frelsis- hersins, „Mukhti Fauj“, eru í felum. En frá þeim stafar lítil alvarleg hætta, og jafn- vel skæruhernaður er ekki al varleg ógnun. Ólundarlegt að gerðarleysi veldur nú yfir- völdunum hvað mestum erfið leikum. Bengalar sauma pak istanska fána i föt sín og draga þá að húni á heimilum sínum og verzlunum, en holl usta þeirra við ríkið ristir grunnt. Foringjar hersins tala nú um „annað stig“ aðgerða gegn uppreisnarmönnum og eiga þá við útrýmingu manna sem þeir telja hættulega. — Áreiðanlegir heimildarmenn sögðu fréttamönnum að Hind úa væri enn leitað og þeir skotnir. „Þeir hættu í dag af því að þið eruð hérna“, sagði Bengali nokkur. Herinn reynir bersýnilega að fela staðreyndir. Bambus tjöld voru reist meðfram sum um götum. Vandlega hafði verið gert við skemmdir á háskólabyggingum — en lát ið líta svo út að ekki væri um viðgerð að ræða. Blaða- menn urðu að beita brögð- um til þess að laumast burtu og kynna sér mestu skemmd- irnar af eigin raun. HUNGURSNEYÐ? Erlendir sérfræðingar, sem vinna við hj álparstarfsemi, á ætla nú, að um 400.000 manns hafi beðið bana í fellibylnum mikla í árslok í fyrra. Sér- fræðingur, sem telur að 200 þúsund manns hafi farizt i feilibylnum, telur að ein milij ón manna hafi fallið í stríð- inu. Yfirþyrmandi matvséla- skortur af völdum stríðsins og erfiðleikar á dreifingu hlýt ur að hafa í för með sér hungursneyð á næstu mánuð- um. Kólera er þegar gosin upp. Pakistanar, sem kippa sér ekki upp við árlega fellibyli og flóð, urðu felmtri slegn- ir þegar síðasti fellibylurinn skall á. Þá þjáðist fólk á tak mörkuðu svæði við Bengal- flóa. Borgarastríðið kom eins og rothögg. Stríðið snerti hverja fjölskyldu. Hver fjölskylda á sér persónulegan harmleik, minningu um dauða ættingja og skyldmenna, skelfingu og ógnir og djúpa sorg. Hrægammarnir voru einu sigurvegararnir. En beiskjan getur ekki beinzt gegn nátt úruöflunum eins og í felli- bylnum. Sárin verða lengi að gróa. Hinar vönduð FINNSKU ELDAVÉLAR komnar aftur 6 gerðir. Stórlækkað verð. Ennfremur nýkomnar ELDAVÉLAVIFTUR og KÆLISKÁPAR nýjar gerðir. RAFTÆKJAVERZLUN H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47 Suðurveri, sími 37637. Foreldrar Foreldrar Náttúruskoðun, náttúruvernd, veiðimennska, íþróttir, tjald- búðastörf, útilegumatreiðsla og frumbyggjastörf fyrir drengi á aldrinum 11-15 ára Sumarbúðir fyrir drengi verða starfrœktar að Úlfljóts- vatni í sumar á vegum Bandalags íslenzkra skáta Dvalartímar verða sem hér segir: 1. 14. júní til 24. júní 2. 28. júní — 8. júlí 3. 12. júlí — 22. júlí 4. 2. ágúst — 12. ágúst 5. 16. ágúst — 26. ágúst fyrir drengi 11 — 15 ára Tryggingargjald kr. 500 greiðist við innritun. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Bandalags íslenzkra skáta, Tómasarhaga 31 (gengið inn frá Dunhaga) milli kl. 2 — 5 e.h. mánudaginn 17. maí. Upplýsingar veittar í síma 23190. Bandalag íslenzkra skáta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.