Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 27 Laxveiði Tilboðum um laxveiði í Reykjadalsá í sumar (2 stengur), skal skila til formanns veiðifélagsins, Sturlu Jóhannessonar, Sturlu-Reykjum, fyrir 1. júni næstkomandi. STJÓRNIN. sunna ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 SUNNUFERÐIR 1971 Hef verið beðinn nð útvegn HVERGi MEIRA FERDAVAL, HVERGI L/EGRA VERÐ lítið einbýlishús (má vera gamalt), helzt í Vesturborginni eða nánd. Einnig tvær þriggja—fjögurra herbergja íbúðir í Vestur- borginni. Tilboð og upplýsingar sendist í pósthólf 941, Reykjavík. EINAR PÉTURSSON hdl. Sólvallagötu 25. Sími 19836 kl. 1—4. Slökktitæki FYRIR HEIMILIÐ — BlLINN, SUMARBÚSTAÐINN OG A VINNUSTAÐ. ÓLAFUR GlSLASON & CO. H.F., Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla Bíói) Sími: 18370. Loxveiðiú ú Snæfellsnesi Til leigu er Vatnsholtsá í Staðarsveit ásamt þeim vötnum og þverám er í hana renna. Áin er mjög vel fallin til fiskræktar, í henni veiðist lax, sjóbleikja, sjóbirtingur og gæsungur. Þessi á er í fögru umhverfi skammt frá sumarhótelinu á Búð- um. Tilboð sendist fyrir 10. júní til Símon?ir Sigurmonssonar, Görðum, Staðarsveit, Snæfellsnesi. öll réttindi áskilin. ANDRÉS auglýsir Vegna mikilla anna hjá klæðskerum okkar, verður mátun og móttaka einungis á tímabilinu frá kl. 14.00 til 17.00 daglega. ARMÚLA 5. NauBungaruppboð Bifreiðin G 4923, sem er vörubifreið með dieselvél, Dodge 1955, með áföstum lyftikrana, eign þrotabús Gleriðju Suður- nesja, verður seld á opinberu uppboði í bifreiðaskemmu á Hvaleyrarholti nr. 24—26 við Melabraut í Hafnarfirði, mánud. 24. maí kl. 17.00. Bifreiðin er til sýnis hjá uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, eu. Steingrímur Gautur Kristjánsson. Normonnslaget í Reykjavik Program for 17. mai 1971. Kl, 9.30 Bekransning av minnesmerket over fallne nordmen, Kl. 10.30 Fest for barn og voksne i Nordens Hus. Kl. 19.30 Festmiddag i Þjóðleikhúskjallaranum. Pris pr. medlem kr. 600,—. For dem som ikke kan delta i middagen, men önsker & være til stede pá dansen, er prisen kr. 200 pr. person. Vi opptordrer medlemmene til á möte fulitallig opp og ta med venner og kjente. VEL MÖTT I GOD 17. MAI-STEMNING. Styret. Vinsælar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum til allra heimsálfa. Biðjið um ferðaáætlun með 70 utan- landsferðum. Mallorka beint leiguflug viku og hálfs- mánaðariega. Úrval af fyrsta flokks hótel- um og íbúðum og eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki og síma. Portgúgal. Beint leiguflug hálfsmánaðar- lega í ágúst og september. Nýtízku íbúðir og hótel í Lissabon og barðstranda- og skemmtanaborginni Estrorbil. Islenzkur starfsmaður Sunnu á staðnum. Þér fljúgið beint til Mallorka og Portúgals með Boeingþotu sem Sunna hefir tekið á leigu frá Flugfélagi Tslands. Ferðir um Kaupmannahöfn: Fjölbreyttar ferðir til Ítalíu, Nizza, Austurríkis og Rín- arianda. Með Super Caravelle þotum Sterlings Airways frá Kaupmannahöfn og með veizluflugi Loftleiða til Kaupmanna- hafnar. Pantið strax, því sumarferðirnar eru að fyllast. Farseðlar og hótelpantanir fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og hópa hvert sem ferð* inni er heitið. NISSAN - CABALL 2ja tonna diesel vörubíll Rúmgóður — sterkur — hagkvœmur Japanskur bíll í sérflokki NISSAN-CABALL er seldur án yfirbyggingar eða án palls. Svissneska yfirbyggingu er hægt að hanna eftir þörfum kaupanda, hvort sem nota á bílinn til húsgagnaflutninga, skepnuflutninga, þungaflutn- inga eða almennra vöruflutninga. Allar nánari tækniupplýsingar hjá okkur. — Sýningarbíll á staðnum. Einkaumboð: Ingvar Helgason Vonarlandi — Sogamýri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.