Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 Martin Vanderhoí (PáH I»6r Kristinsson) og Anthony Kirby (Kári Sigwðsson). Höfundar: Moss Hart George S. Kaufman. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Sigurður Hallniarsson. Ég brá mér inn í notalegt smá- leiMiús á Húsaviik, til að gamna mér við gamalkunnan farsa Harts og Kaufmans, „Er á með- an ©r". Efcki er það tilgamgur minn með þessum línum, að ■upphefja snjáðan lofsöng, né skjaffia gott fólk ' gamaJkunnum utndrunartón yfir því kraftaverki að „list um landið" geti jafnvel sBtapazt án virðingarverðrar til- 3«omu sérlegra sendiboða. Aftur é móti langar mig til að fara noflckrum orðum um góða leik- eýningu og ferska ieikgleði. í>að, sem fyrst vakti athygii mflna þefcta kvöld, von: hnitmið- sðar staðsetningar, hnökralaus léfctleiki, áberandi nýting á litl-u leiksviði, styrkieikastiMingar og greining aðalatriða frá auka- etriðum — allt var þetta mjög vefl gert, einkum í fjöldasenum. Yíir sýningunni hviidi ósvikinn kímniblær, sem náði áhorfend- um þegar á vaid sitt. Hvað þessi orð merkja, þekkja þeir bezt, setm kyn-nzt hafa öllum þeim ©rðugleikum, sem yfirstíga þarf 1 rúmlitlu leikhúsi, að sýning megi verða óþvinguð — og listræn að auki. Slíkt gerir hinar ströngustu kröfur til allra aðila, naamrar tiifinningar <yg vakandi auiga leikstjóra fyrir þvi sem má og má ekki á sviði. Og þar brást Sigurði hvergi bogailistin, enda reyndur og velmenntaður ieik- ari og stjómandi. Hann er kom- inn af ieikgáfuðu fólki, og leik- hús er honum í blóð borið frá bamæsku — andi leikhússins sveif yfir vötnunum á heimili hans. Aðrir hafa gert leikferii Siigurðar skil, frá því er hann sviðsetti Gaidra-Loft tvítugur að aldri, og lék þá einnig aðailMut- verkið með þeim ágætum, að enn er á orði haft. Síðan hefur hvert vandaverkið rekið annað, ©g aflað honum reynstu og vaids á iist sinni. Tel ég Sigurð það kunnan orðinn aí mörgum og égæfcum störfum á þvi sviði, að eflcki sé ástæða til að „slá honum upp" eins og nýjum fundi. Hitt er ekki kunnugt mörgum þeim, sem fylgzt hafa með leikhús- störfum Sigurðar, að hann er góðum hæfileikum gæddur sem leiktjaldainálari, auk þess er Fna/u Musica honum ekki fram- endi, hann hefur unnið tónllistar- 3öfi Húsavikur mikið gagn, bæði eetm almennur þátfctalcandi og sfcjómandi. 1 leikstjóm er hann bæði djarfur og næmur. Á þess- ari sýningu gætti engra vand- ræðaeyða, engir steinrunnir sfcatistar i bakgrunni: glas í hönd, tveir og tveir, frosin bros, þrjár hneigingar á mínútu, takk. Engar vaðandi stjömur með andflitslausar skuggaverur að baki, eðlilegt samræmi rikti í þess stað. Ekki gæfcti hefldur þrúgandi „ja — já — uh“ — byrjana, né bakfettinga þeirra og senustuida háværra, sem af hoildum 'ástæðum hafa of váða gengið undir virðingarheitinu ,Æfcerkur leikur"(!) Þaulhuglsað- ar hreyfingar, þéttingar, dreif- ingar í hópsenum minntu á létt- sfclgan sflcuiggadans á stuindum. Tvennt var au-gsýniflega bann- að: ýkingar og „frosnar senur". Að öflflu samainiögðu bar sýnimg- in það yíirbragð kimni og geð- brigða, sem landann hefúr löng- um þótt sflcorfca — að sumra dómi. Emginn skiflji orð mín svo — sázt það átgæfca iistafóflflc, sem þama kom fram — að ekkiert hadfi mábt befcur fara; — etf leik- urinn gatf manni þá tóma tifl smásmuguflegrar leitar að hverí- ulum smámunum. Ekki hefldur svo, að allt hafi ávaMt verið í „stakasta himnailagi". Það er nefnilega aldrei .JMt í „sfcakasta himnalagi" þar sem vandaðir iistamenn eru að startfi. Það væri ekki í iagi. Þefcta fóflk gerir kröfur til sjálfs sin. Áheyrendur gera sin- ar krötfur. Leikféiag Húsavíkur hetfur ávalflt gert krötfur til liðs- manna sinna í u. þ. h. þrjá mannsaldra. Það er gamafl-gróið, og á sér hefð. Auk ágætra aðfcomukrafta gat þama að Mta aðra-þriðju kyn- sflóð frá „gömlu leitourunum". Bæjarbúar skeggræða leilcsýn- ingar á götum úti og heirna fyr- ir á la itafliano — hiitnar sfcund- um í hamsi í bezta bróðemi. Góðri leiksýningu er aflmennt fagnað, en það jaðrar láflca við gagnkvæma samúð ef miður hefur tekizt. Einfaldlega vegna þess að leiklist er þessu fóflki látfsfyUing og nauðsyn — og hetf- ur verið það um ianigan afldur. Ég vona að sú nauðsyn, sú ferska leikgleði gflatist ekki, ef betur fer að blása verafldlega fyrir Leikféflagi Húsaviflcur. Það fór að hvarfla að mér hvaða merkingu margir höfuð- borgarbúar ieggja i orðin „leik- sýning úti á iandi", með ósýni- legu upphrópunarmerki, oft og tíðum. Eða hvað skyldu þeir í „stóru löndunum" hugsa, ef tafl- ið bærist að störfum ágætra listamanna í „rekkjavikkiceland ... eða hvað það nú heitir"? Mér vitanlega hefur góð flist aldrei gert sér breiddargráðumun. — Merkiflegt rannsöknareíni ....... Að loflcum nokfcur orð um .eifc- endiur. Védís Bjamadót.tir (Peneflope Syoaimore). Þófct ófcrúfliegt kunni að virðasfc þeim, er á hortfðu, þá mun Védás hatfa feomið hér fram í tfyrata sinn á sviðL Hiún er ágæfcur fuflltrúi þesis er við netfn- um „meðtfædda hætfileika", iist- gáfru, sem eftir einhverjum ó- könnuðum leiðum virðist búa ytfir „reynsflu", jatfnvefl teeflcnifleg vandamál fleysaöt auðveldfle/ga. Efflaust má vænta mikifls af Védási Bjamadófctur, etftir sivo ágæfta byrjun. PáH Þór Kristinsson CMartin Vanderfhotf, atfi). Páflll mun hatfa verið „sjarmör" flcvöldBins. Þefcfca var líflca prýðileigur Vandertiof, káminn ljútflingur, hnyfctinn oig Sitflsreyndur. Páfll sýndi skap- hatfnarleik og vafld. Hann kamn þann galdur að ná tökum á áheyrendum með ffitiflfli hreyf- ingu, smápraifckara i góðflegu uppfliti. Manni fór að þykja vænt um atfa gamfla. Björg Friðriksdóttir (Miriam Kirby). Maður þurftí að hatfa auigun hjá sér, svo fyrinferðar- Mtið og „disikret" var mynd Bjargar atf þessari hreflldu anda- trúarflconu. Björgu tóflcst að flcoma 5 fas hennar einhverju atf þvá umflcomuleysi sállarinnar, sem atf- hjúpar leyndustu vandamál sán í Skyndiflegu uppnámi við sak- lausan leik hjá þessu gæðatfóflld, sem heilsar gesfcum sánum með skofchveflllum og púðurreyk neð- an úr kjalflara, og fcann etkki á heiminn. Kári Sigrurðsson (Anthony Kirby). Með Kára hetfur L. H. borizt góður liðsmaður austan atf Fjörðum. Manni kann að finn- ast þessi aflþýðflegi og fótfasti náungi vera fremur óisanntfær- andi kaupsýslumaður frá Wall Street. Seinna kemur þó 5 ljós að hann gætl verið „gflafcaði" sonur þessarar heiðurstfjöl- slcyfldu. Múeltinigartruifflanir, ást á orfeádeu-rækt, faflinn saxófónn í klæðaskápnum, smáhégóma- semi, aflflfc styður það þá mynd, sem Kári dregur upp strax i byrjun. Ágæfcia karf, Kirby, loflcs- ins komnran heim etftir iaraga úti- vist. Krist jana Helgadóttir (Rheba), Einar Njálsson (Tony Kirby). Etf til vffl eru þefcta óþægifleigusfcu Mutverk leiflcsins. Þráfct fyrir erf- iða atfstöðu þeirra, skötuhjúanna, neita ég því ekki að álcafi þeiirra var eflcki aflveg sannfærandi, sér- flega máfcti greina í fari Rhebu eitthvert „ekki nær", sem kflotfn- inigur hennar milfli hieimiafóllcs- ins og metnaðar réfctflætti eflcki aflveg. Það er viswulega vandi að gera Rhebu þau slkifl, að útkom- an verði ekki misskilniragur á ætflun höfunda. Njáfll kom, tfannst mér, Tony raoflcikuð vel tifl skifla, dálítið áköfum funa, öfllu trúaðri á fyrirtæki þeirira en Rheba. Þetta var herzflnimunur eiran, þvi á kötflum fór Rheba á kostum. Ingvar Þorvaldsson (Paufl Leikfélag Ilúsavíkur: Er á meðan er Sviðsmytid. Sycanraore), Jón Guðlaugsson (De Piraraa). Þefcta eru tilraunamenm- irnir okkar, sfcóru bðrmin I kjafll- aramum. Maður slkynjar eirafafld- leik hjartaras, hreflcflclLeysi og fyr- irferðarfausan góðlleik hjá Inigv- ari — og seiraraa irarahverfa igrundun haras og Peneflope konu haras: Icararaski hetfði .. * Jón var álkatflega sflcerramtilleg- ur De Piinna, ofurilítið háfct uppi, tfuflflur atf áhuga — einkum á sprengifcilrauraum! Hjéflpi ofldkur þegar þeir hverfa báðir samara í sandflcassann i kjafllararaum! Iðvinn Steinsdóttir (Essie), Ingimundur Jónsson (Ed). Mjög saramfærandi sáflir. Imgimumdur er hversdagsflegur í bezfcu merk- inigu, sama vamariausa gæða- blóðið og fjöflskyflda Essie, sem Iðunra Steinsdófctir gerði prýði- flega. Hætfileikalaus darasraemi — „d5alke“, alveg glært falke, grun- flaus og í fullri sáfct við guð og menn, réfct eiras og móðirin, Penélope, með sina umdeillarallegu fontáð sem lisfcmálari, og áflcaf- lega sflæmu leilkrit, af því herarai banst rifcvéfl óvænt! Jón Fr. Benónýsson (Boris Kolenkov) kenraari Esisie. Séð hef ég gflannalegri Koierakova. Ekki svo að skilja að Jón skorti hæpraa umgengismenningu þessa æðisgewgma baflletfcmeistara, era — sflcorfti efldci vænftanllegt „sflys" í aradrúmsflotftið? Sigriður M. Amórsdóttir (Oliga Kafcrára). Prima, Ofliga Katrín! Það sfcal nofldkuð til að Syca- imore-fjölskyldara reflci upp stór augu! Má vera að raddlhreimur- iran hatfi ekki beinffinis getfið til lcynma lceisaralegan uppruraa, og ef tifl viflll minrati Olga oklkar tfreimur á myndiarfega puntutertu flöragu liðiras „bless-partís", era hirðveizlu — alflt eins og vera bar. Enda vaitlt þessi röggsama stórkoraa sér tfaglega íram í rSki sitt — eldhúsið. Kristján Eysteinsson (Hender- son). Hætfileiga æsfcur sflcatt- heimtumaður, enginra smáflcalli — þar til atfi hafði gefið honum eistkuflega lexáu i hirau og þessu, m. ö. o. heilaþvegið haran bróður- lega, þar til haran fékk eðlilega löragun tiíl að viðra sig í góða dotftirau! Ámína Dúadóttir (Alioe), Gíslt Salómonsson (Donafld) Árraáma lcom vell til skifla þeirri myrad atf igóðllegu blölklkukoraurarai á heim- iflinu, sem Vesfcarameran eiga sér bezrta í leikjuim og flcviflcmynduim. Gásfli dró efldcert undan kæru- leysi og tiflætfluraarsemi „at- vinrauleysiragjaras" Doraald, „er á meðara er — siama er mér". Steimmn Yatdeniarsdóttir (Gay Weflflingfcon). Gay Weffiington! Segár natfnið ekki aflffit. Það tfór varfa á milli mála í höradum Sfceinuranár, að þessi lúraa Msfta- kona hatfði ekki fleifltíð á Broad- way nýveríð! Grímur Leifsson, Magnús Ösk- arsscn, Jón Ágúst Bjamauson (þrár meran). Losft-innflcoma þees- ara samfcaflca rusfca, fúllitrúa rétfc- vásinraar, irara i eflskullegt, dáfláltið hvumpið seflsflcap, hófsitfflfcur, jámflcaldur tónn, sfcufctaraflegar skipamir, minrafcu á opið skamm- byissuWiaup, náði tiflœtluðum á- hrifum. Seraubúnaður, ljós, leikhfljóð og samstifl'Iing voru lýfcaflaus. Ég þaJkka L. H. tfyrir ónægju- legt kvöfld, og óslfca því gætfú og geragis. Egffl Jónasson, Húsavik. Bíldudalur: Unnið á ný í frystihúsinn Bifldudal, 14. maá. STARFSFÓLK hraðfrystitiáss Arnfirðings h.f. á Bíldndal iióf aftnr í dag vinnu eftir nokknrm daga verkfaU. Fór starfsfólkíð í verkfall vegna ógreiddra vinmri launa, en í gær var því greidd- ur sá Muti launanna sem gjald- faiiinn var. Verður lokið við að virana atffl- ann úr Pétri Thorsteinssyni, serai er um 30 tonn, en sáðan er ekki vitað hvað verður. Eins og er er ekki tekið á móti atffla úr öðrum bátum til vinnslu í írystSiúsinu. — Fréttaritari. Aðalfundur Tækni- fræðingafélagsins AÐALFUNDUR Tæknifræð- ingaféiags Islands var haidinn að Hótel Loftleiðum mánudag- inn 19. apríl sl. Formaður íélagsins, Stefán Guðjónsen, setti fundinn og gerði grein fyrir starfsemi fé- lagsins á síðasta starfsári. I skýrslu hans kom fram, að fé- lagar í Tæknifræðingaféiagi ls- iands væru nú 214, en nokkrir af þeim væru starfandi erlendis, eða alis um 20. Einnig minntist Stefán á inn- tökuskilyrði fyrir ætlað tækni- fræðinám í Tækniskóla Isiands, sem hann taidi í alia stað ófull- nægjandi. Miklar umræður urðu á íund- inum um nýsamþykkta breyt- ingu á 11. gr. byggingarsam- þykktar Reykjavíkur um rétt manna til að skila húsateikn- ingum til Byggingamefndar borgarinnar, en með þeirri sam- þykkt var freklega gengið á rétt tæknifræðinga. Forsendur borgarstjórnar Reykjavikur fyrir þessum breyt- ingum telja tæknifræðingar rangar, þar sem borgarstjóm miðaði samþykkt sína við bygg- ingatækninám i Tækniskóia ls- lands, sem Tæknifræðingafélag Islands hefur ekki viðurkennt sem fullgildan skóla til að braut- skrá tæknifræðinga. I þessu sambandi var eftirfarandi álykt- un samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna: „Aðalfundur T.F.l. haldinn í Reykjavík mánudaginn 19. apríl 1971 harmar þá afgreiðslu, sem borgarstjórn Reykjavíkur við- hafði um breytingar á 11. gr. byggingarsamþykktar Reykja- vikur hinn 4. marz 1971, og hversu lítið hún virðir rétt hins almenna borgara og þá einkum Jón Sveinsson húsbyggjenda og tæknifræðinga, að því er virðist án haldgóðs rökstuðnings og í beinu ber- höggi við niðurstöður sérfræO- inganefndar O.E.C.D. (Organisa- tion for Economic Cooperation and Development) um tækni- menntun. Væntir fundurinn, að mál þetta verði fljótlega tekið upp og fært til betri vegar fyrir íbúa Reykjavíkurborgar." Því næst fór fram stjórnar- kjör og var Jón Sveinsson kjör- inn formaður, en aðrir í stjórn voru kjörnir: Jónas Guðlaugs- son, Kristján Björnsson, Bjöm Einarsson og Ásmundur J. Jó- hannsson. 1 varastjórn voru kjörnir Magnús Stephensen og Freyr Jóhannesson. Nýkjörinn formaður þakkaði fráfarandi stjórn fyrir vel unra- in störf á síðasta starfsári. (Fréttatilkynning frá Tækrai- fræðingafélagi Islands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.