Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 32
r nucLVsmcnR #<,-«22480 1 ESIC »w#kanlrs4| i mcLEcn SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1971 Farið er að vora og þá setur grásleppan skemmtileg'an svip á h.jalla grásleppukarlanna við Ægissíðu og víðar. — Þessa skemmtilegu mynd tók Sveinn Þormóðsson í góða veðrinu nýlega. Er hækkun á laxveiðileigu brot á verðstöð vunarlögum? Dagbladet í Noregi: Hrotta- legur flutningur — á ísl. hrossum í norska blaðinu Dagbladet er fyrir skömmu skýrt frá flutningi á fimm íslenzkum hrossum frá Danmörku til Noregs undir fyrir nögninni: „Hrottalegur hrossa- flutningur". Seglr þar, að með ferjunni frá Danmörku hafi í sex fermetra vagni komið fimm fslenzk hross og hafi þeim hvorki staðið til boða vatn né hey. Vagn ínn var merktur „Jysk Islands Heste Center“ og segir blaðið, að bílstjórinn hafi svarað, þegar hann var spurður, hvort honum fyndist þetta forsvaranleg með- ferð á hrossunum, að svo væri, þar sem þetta væri sama með- ferð og þau fengju á fslandi. „Eins og það séu einhver rök“, segir blaðið og hvetur til afskipta yfirvalda. Morgunblaðið sneri sér til Páls A. Pálssonar og bar þessa frétt norska blaðsins undir hann. Sagði Páll, að tónninn í fréttinni væri „svolítið yfirdrifinn". Sagði Páll, að fyrr hefði tiðk- azt hér á landi að flytja hross í stíum; sex hross í stíu 2,40x2 metrar. Frá þessu fyrirkomulagi var svo horfið, þar sem erfið- lega gekk að velja jöfn hross saman í stíuna og vhdu þau harð skeyttari þá ganga á hiut hinna. Nú er hvert hross flutt í sínum bás, sem er 60—70 sm breiður. Þá híufa flutningsmenn ákveðin íyrirmæli um að brynna hrossun um og gefa tvisvar tii þrisvar á sólarhring. Hins vegar sagði PáJ/1, að nú væri sem mest reynt að forðast sjóflutninga á hrossum og nota flugvélar í staðinn. Flutninga frá Islandi sagði Páll yfirleitt hafa gengið vel hin siðari ár og litið verið um misfellur þar. AUGLÝSINGAHERFERÐ,, sem fslendingar hafa ráðizt í erlend- Is og stefnir að því að gera fs- land að ráðstefnulandi, virðist nú vera farin að bera árangur, því að nú um helgina hefst í Reykjavík á Hótel Sögu, brezk ráðstefna sérfræðinga, sem búa bús þægindum, sjá um hönnun og gerð loftræsingar, upphitun- ar, lýsingar o. s. frv. Er hér um að ræða stofnun, sem heldur nú árlegan fund sinn í 74. sinn, en hún er stofnuð 1897. Forsvarsmaður ráðstefnuninar og „The Inistitution of Heating and Wentilating engineers“, mir. Martiin tjáði Mbl. í gær að kapp- kostað væri að haida árlegan sumarfund samtakanna í landi utan Bretlandseyja 2. eða 3. Jtxvert ár. Aðspurður um það hvers vegna ísland hefði verið valið þetta sinn, sagði Martin að það hefði verið hugmynd komu sinnar, en ástæðumiar hefðu verið tvær — í fyrsta lagi gjaldeyrishöft í Bretlandi, er íerðamannagjaldeyrir var tak- rnaxikaður við 50 sterlingspund pg því vaT hagkvæmt að fara til lalands, sem er á sterlingssvæð- „MÉR sýnist í fljótu bragði, að laxveiðileiga falli undir fyrstu málsgrein gildandi verð- stöðvunarlaga og því sé hækkun leigu á verðstöðvunartímabilinu háð tilskyldu leyfi verðlags- nefndar og samþykkt ríkisstjórn- arinnar", sagði Jón Ögmundur inu og í öðru lagi, hafa þátt- takendurnir áhuga á Hita- veitu Reykjavíkur og vilja kyn'na sér hana. Mr. Martin -gat þess að Jó- hantnes Zoéga, hitaveitustjóri og Gunmar Kristinsson, yfirverk- fræðingur Hitaveiturunar hefðu verdð eimstaklega hjálplegir í sambandi við undirbúning ráð- stefnunmar og Guninar hefði ákveðið að halda fjrrirlestur um Hitaveituna á ráðstefnunmi. Þátttakendur ráðstefnunmar eru 157 og eru flestir frá Bret- lanidi, 6 frá Suður-írlandi og Hollendingur. Þá mun og amertókur maður halda fyrir- lestur um mokkuð önnur viðhorf til viðfang3efna ráðstefnunmar i Ameríku. Þátttakendurnir munu hafa komið til landsins í gærkvöldi og verður ráðstefnan sett á mánudag og gerir það Geir Hall- grímsson borgarstjóri, sem eirandg hefur sýnt ráðstefnunni þann heiður að sögn mr. Martim, að verða heiðursgestur lokakvöld ráðstefnunnar næstkomandi mið- vikudag. Þar verður brezki sendiherrann eiranig gestur. Þormóðsson, lögfræðingur við- skiptamálaráðuneytisins, þegar Morgunblaðið spurðist fyrir um þessa hhiti í gær, Fyrsta grein gildamdi laga um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis hljóðar svo: „Verð á hvers konar vöru má eigi hækka frá því, sem var 1. nóvember 1970, nema með sam- þykki hlutaðeigandi yfirvalda, og mega þau ekki leyfa neina hækkun á vöruverði, nema þau telji haraa óhjákvæmilega. Leyfi til slíkrar hækkunar skal vera háð samþykki ríkisstjórnarinnar. Hundraðshluti álagningar á vörum í heildsölu og smásölu má eigi hækka frá því sem var 1. nóvember 1970. Sama gildir um umboðslaun vegna vörusölu og um hv'ers konar álagningu, sem ákveðin er sem hundraðs- hluti á seida vinnu eða þjónustu. Þýzkur togari skemmdist í ís ÞÝZKI toigarinn Nordstem frá Bremerhaven leitaði haifhiar hér i Reykjavík seinit á föstudagis- kvöld, vegna skeimmda sem hann hafði orðið fyrir í ís við aiusfur- strönd Grænlandis. Togarinn var að veiðum oig lienti is í sterúfu sikipsins og stýri. Svo laskaðist hvort tveiggja, að hann varð að hætte veiðum, þar eð hann léf Uila að stjóm. Var því siiglit til Reykjavíkur, og fór Magni með haifnisögumanni til móts við tog- arann úf fyrir Akurey og dró hann inn á höfnina. Nordstem var á saltfisíkveiðum og var í gær verið að taka salt úr togar anum til að létta hann áður en hann verður tekinn í slipp. , Ákvæði 1. og 2. málsgr. þessar ar gr. taka á hliðstæðan hátt til seldrar þjónustu og framlags í hvaða formi sem er, þar á með al til hvers konar þjónustu og framlags, sem ríki, sveitarfélög og stofnanir þeirra, svo og aðr ir opinberir aðilar, láta í té gegn gjaldi." (Leturbr. Mbl.) „Okkar samtök hafa sem slík SAMBAND íslenzkra samvinnu félaga hefur eignazt nýtt Lltla- fell — 1230 burðarlesta olíuskip, sem smíðað var í Þýzkalanði 1964, en sitt fyrra Litlafell hef ur Sambandið selt til Grikk- lands. Kaupverð nýja skipsins er röskar 33 millj. kr., en á sjö undu milljón fékkst fyrir það gamla. Heimahöfn hins nýja Litlafells verður ísafjörður. Það lestar nú bensín í Rotterdam og væntanlegt til Keflavíkur á mið vikudag. í þau 17 ár, sem gamla Litla- fell sigldi hér á ströndinni flutti það samtals 1.741.510 tonn; hafði 7408 viðkómur á hinum ýmsu höfnum landsins og sigldi alls 687.323 sjómílur. Það var afhent sínum nýju eigendum í Rotter dam 7. maí sl., en ætlun þeirra er að nota það til strandflutn- inga. Hjörtur Hjartar, forstjóri skipadeildar S.Í.S., tók svo á engin afskipti af leigumálum", sagði Sigurður Sigurðsson, Störa-Lambhaga, formaður Landssambands veiðifélaga. „Nokkuð mairgar ár eru raú i fastri leigu og mér vitanlega hefur enginn hækkað þá leigu nú, en hins vegar hafa þær ár, sem voru boðnar út 1 vetur, hækkað í verði frá því sem var síðasta sumar". Sigurður sagði það almennan skilning áreigenda, að leigutím- inn væri aðeins veiðitíminn, sem Framh. á bls. 31 móti nýja skipinu í Hamborg þremur dögum síðar. Skipstjóri á Litlafelli er Ásmundur Guð- mundsson og yfirvélstjóri Jón Guðmundsson. Enn tefst björgun Cæsars REYNA átti í fyrraikvöld um kL 23 að ná út brezika Hulltogaran- um Cæsari af strandstað við Arn- arnes I Djúpi. Hætt var við til- raunina, þar eð virar, sem komið hafðd verið fyrir undir skipinu mörðust sundur I sjógangi. Ó- víst var hvort reynit yirði í gaer- kvöldi að ná togaranum á flot, en þess má geta að straumur er minnkandL Brezk ráðstef na 1 Reykjavík SlS eignast nýtt Litlafell Það gamla selt til Grikklands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.