Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 1
+ r ^ 28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR 110. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Trudeau ræðir. við Kosygin Dvelst í 11 daga í Sovétríkjunum ' III Slf) á myndinni tiaUast í- ' skyRffilojfa mikirt eftir jarð- \ skjálftana sem urðu fyrir' | helgina í bænum Burdur i | I Tyrklandi. Fundizt haf a 72 , ' lik eftir jarðskjálftana, en ótt I azt er að enn fleiri hafi far- I izt. Að minnsta kosti 1001 manns slösuðust. Launa- hækkun í Svlþjóð Stokkhólmi, 17. maí. NTB UM 350.000 starfsmenn bæja- ©g sveitartjórna í Svíþjóð Sam- þykktu í dag nýja launasamn- inga til þriggja ára og fá alls 28.5% launahækkun, þar af 12% á þessu ári en afganginn síðar. Bikisstarfsmönnum hef- ur áður verið boðin 21% kaup- hækun, en sagt er að fleiri lág- launamenn starfi hjá bæja- og sveitarstjórnum og þess vegna fái þeir meiri hækkanir. Slysa- bætur hækka um 20%. Hækk- anirnar hafa i för með sér út- gjaldaaukningu sem svarar ein- um milljarði sænskra króna og kostar hvert prósent 90 milljónir króna. MOSKVU 17. maí — NTB. Pierre Elliott Trudeau, forsætis- ráðherra Kanada, kom í dag til Sovétrikjanna í ellefu daga heimsókn. I>etta er fyrsta heim- sókn kanadísks forsætisráðherra til Sovétríkjanna. í fylgd með Trudeau er hin unga eiginkona hans, Margaret Sinclair. Alexei Kosygin forsætisráðherra tók á móti þeim á Moskvuflugvelli. Búizit er við að Trudeau og Kos- ygin ræði vaindamál Evrópu og Suðaustur-Asiu auk sameigin- legra hagsmunamála Kanada og Sovétríkjainna. Búizit er við að tekin verði fyrir tillaga Rússa um öryggismáll'aráas'tefnu Evr- ópu, tillaga NATO uim að dregið verði gagnkværnit úr herstyrk Framh. á bls. 12 ! Reynt að ræna SAS-flugvél Malmö, 17. maí NTB Ræðismanni ísraels 1 Istanbul rænt Istanfoul, 17. maí. AP. Fjórir vopnaðir og grímuklædd- ir menn, sem kváðust vera fé- lagar í „Frelsisher tyrkneskrar alþýðu", rændu í dag aðalræð- ismanni fsraels ' í Istanbul, Ephrain Elrom, að því er tyrk- neskar og ísraelskar heimildir herma. Víðtæk leit að mannræn- ingjunum hefur enn ekki borið árangur. Ein af deildum Itá- Heine- mann fagnað Scheel í slysi Búkarest, 17. mai. AP—NTB. ÞÚSUNDIB manna hylltu Gustav Heinemann, forseta Vestur- Þýzkalands, með fagnaðarhróp- um er hann ók um götur Búka- rest í dag. Þetta er fyrsta heim- sókn v-þýzks þjóðhöfðingja til aðildarríkis Varsjárbandalagsins. Tugir þúsunda manma söfnuð- Framh. á bls. 12 Geoffrey Rippon; imuna Samveldis- landanna verður gætt — ef Bretar ganga í EBE Hagsi LUNDUNUM 17. mai — NTB. Geoffrey Bippon markaðsmála- ráðherra lýsti því yfir í Neðri malstofu brezka þingsins i dag að ekkl kæmi tll mála að láta útflutning Nýja-Sjálands á mjólkurafurðum, sykurútflutn- Ing annarra Samveldisríkja eða önnur hagsmunamál Bretlands liða fyrir það að Bretland verði aðili að Efnahagsbandalagi Evr- ópu. Sagði Rippon þetita í fyrir- spurnartiírna eítir að hann hafði geifið þiroginu skýrsl'u um við- ræðurnar við fulltrúa EBE i Brussei í fyrri viíku. Sagði ráð- hemamn að til þessa hefðu við- ræðurmar gengið mjög vel, en tók fraim að enn væru mörg vandamál óleyst. Taldi hann þó að lausn femgist á þeim máhim fyrir sumarMé hjá EBE i áigúst. Rippon hélt því fraim að EBE hefði siðflerðisilega slkyldu tffl að tryggja hagsimumi þróunarland- anna, og þá ekki sízt sykurfram- leiðsiiuiandanina. „Ég hef enga ástæðu til að ætla að EBE vilji á neinn hátit bregðast sikyldum sinum," sagði hann. Þingmerin bæði Verkamanna- fiokksins og Ihaldsiflokksins ræddu mikið um útílutining Nýja-SjáJands á mjólkurafurð- um og kindakjöti. John Marshali varaforsætisráðherra Nýja-Sjá- Framh. á bls. 12 skólans í Istanbul var umkringd skömmu eftir ránið. Maninræningjarinir réðust inin. í íbúð á fyrstu hæð sam'býlis- húss þar sem Elrom á heima. í íbúðinini bjuggu eiginkona og dóttir fyrirverandi hershöfðingja og voru þaer bundnar. 12 mawna sem komu inin í bygginguna, voru fluttir nauðugir inn í íbúð- in/a áður en Elirom kom heim til hádegisverðar. Hann veitti mótspymnu og var baninm í höf- uðið með byssuskefti. Hann var vafinin inoan í lök og fluttur burtu í hvítum bíl. Bíllinn fainnet síðar þar sem manmræiningiarnir höfðu skilið við hann. Þetta er í fyrsta skipti sem stjónnarerind'reka er rænt í Tyrk- landi síðan nnilkil alda mannrána hófst fyrir þremur mánuðum. í Tel Aviv skoraði Abba Eban á tyrknesk yfirvöld að gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að tryggja að Eh-om verði sleppt úr haldi. Elrom er fyrrverandi lögreglu- foringi og var anmar helztur þeinra sem yfirheyrðu stríðs- glæpamamninn Adolf Eichmann. Haon starfaði í lögreglurani í 27 ár og var yfinmaður rannisóknar- deildar í nokkur ár áður en hann lét af störfum. Hann hét Hof- stadter unz hann hóf störf í utan- ríkisþjónustunirá 1969, en breytti nafni sínu samlkvæimt reglum utanirikisráðuneytisins um að sendimenn þess erlendis verði að bera hebreslk nöfn. Seiinna skýirði tyrkneska stjórn in frá því að hún hefði harmað maninránið við israelsíku stjórn- inia. Stjórnin hét á fundi með Daniel Laor, sendiherra ísraels í Ankara að gera allt seim í hennar valdi stæði til að finina Elrom og handtaka maninræn- ingjana. TILBAUN var gerð í kvöld til að ræna DC-9 flugvél SAS- flugfélags á BuUtofta-flug- velU í Málmey. Maður nokkur hótaði að stinga konu til bana 1 ef flugstjórinn neitaði að l fljúga með þau til Stokk- l hólms. Bánstilraunin fór út um þúfur þegar flugstjórinn ' neitaði að hlýða skipuninnl. I Lögreglumönnum tókst að (á manninn til þess að yfir- gefa flugvélina af fúsum vilja. Ekki þurfti að grípa til táragass eða skotvopna, | enda var óttazt að þá munði i maðurinn stinga konuna. Stalín enn 1 heiðri haf ður Tiblisi, Sovétríkjunum, 17. maí — (AP). A LAUGABDAG var efnt ttl hátíðahalda i sovétríkinu Georgíu i tilefni 50 ára afmæl- is kommúnismans. Var þar efnt til sögulegrar skrautsýningar og minnzt þekktasta sonar Georgíu- rikis — Jósefs Stalins. Stór andlitsmynd af látna ein- valdinum var borin í skrúð- göngu, sem farin var í tilefni dagsins. Ekki var þó Stalin þar fremstur í fylkingu, heldur kom myndin af honum á eftir mynd- um af Marx, Lenin og flestum þeim, sem nú eiga sæti i Æðsta ráðinu. Áhorfendur, sem fylgdust með skrúðgöngunni, fögnuðu mynd Stalíns með lófataki. Var það eina myndin, sem fékk þær móttökur. Ungur Georgíubúi útskýrði til- finningarnar gagnvart Stalín með þessum orðum: „Við erum fámenn þjóð og stolt þjóð. Hér erum við hreykin af Stalín. Hann var maður, og mistök eru mannleg. En hann var ekki einn ábyrgur fyrir þvi, sem gert var á ógnartímunum, og hann kom mörgu góðu til leiðar". Fengju þeir að ráða, vildu Georgíubúar sennilega heiðra Stalín enn meir. Virðast þeir vilja bæla tilfinningar sínar í samræmi við sífellda bannfær- ingu yfirvaldanna á persónu- dýrkun Stalínstímans. Sadat Hreinsanirnar halda áfram í Egyptalandi Umfangsmiklar aðgerðir gegn leynifélagi andstæðinga Sadats í sósíalistasambandinu Kaíró, 17. maí. AP-NTB ANWAB Sadat forseti hefur skipað Saad Mohamed El Shazli hershöfðingja forseta her- ráðsins i stað Mohammed Sad- ek hershöfðingja, sem hefur tekið við starfi varnarmálaráð- herra og yfirhershöfðingja af Mohamed Fawzi hershöfðingja, er fréttir herma að sitji nú í fangelsi eftir hreinsanirnar i siðustu viku. Kamal Henry Badier hefur verið leystur frá starfi samgðngumálaráðherra og eftirmaður hans skipaður Abdelmalek Saad. Sjálfur hef- ur Sadat tekið við yfirstjórn lög^eglunnar. Óstaðfestar frétt- ir herma að 3000 sovézkum sér- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.