Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA.ÐIÐ, í>RBE>JUDAGUR 18. MAÍ 1971 /JJ BÍLA L .V U iuiir -==r-25555 1^14444 \wim BILALEIGA IIVERjFISGÖTU 103 VW Sendtfarffabifreið-VW 5 msma-VW svefaajn VW9manna-laniirov«r 7manna IITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. biláleigan AKBBAUT car rental service r 8-23-47 sendum BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 SENDUM BÍLINN 37346 > BÍLASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 BÍLALEIGA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurtandsbraut 10. s. 83330. § Tindabikkja og tindaskata I bréfi frá tmglingspilti, sem viU ekki láta nafns síns getið, er meðal annars vikið að heit- inu á hinni nýju brennivins- tegund, sem brugguð er, brennd og seld hjá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins, en brennivin þetta er kallað „tindavodka", svo sem kunnugt er. Finnst piltinum þetta Und- arleg nafngift, og spyr, hvað valdið hafi. Hvort vínið sé virkilega skírt eftir teikning- unni á flöskumiðanum (etikett unni)? Nafnið minni sig að- eins á tindabikkju eða tinda- skötu það séu —einu hugrenn ingatengslin, sem verði i sínu sálarlífi. — Já, Velvakanda þætti einnig fróðlegt að fá skýr ingu á þessu nafni. 0 Tréstokkur, saltstokkur eða höggstokkur? t>á vendir bréfritari kvæði sínu í kross og fer að tala um fyrirhugaða unglingahátið í Saltvik, sem hann kveðst hlakka til að sækja. Hann varp ar þvi fram, hvort henni hefði ekki átt að gefa nafnið Salt- stock eða Saltstokk, til þess að minna á Woodstock, í þeirri „veiku von, að íslenzkir ungl- ingar tækju samlíkinguna bók- staflega, hristu af sér helsi hversdagsieikans og fram- kvæmdu (svo!) íslenzkt Wood- stock.“ Siðan þykir Velvakanda fara að slá út I íyrir bréfritera, því hann fer að láfca sig dreyma um, að upp úr þessum satt- stokki verði „hreinsandi bylt- ing á Islandi." Vill hann þá ekki fá sér höggstokk? 0 Blaðaútgáfa á íslandi Það hlýtur að vera érfitt að halda úti blöðum utan Reykja- vikur, þar sem fimm dagblöð pumpast daglega úr prentsmiðj um, auk hvers kyns viku- og mánaðarblaða, sem öllum er dreift út uam landið allt. Þess vegna er gaman að sjá, hve blaðið „Islendingurísafold" á Akureyri stendur sig vel, en Velvakanda sem kunnugum manni nyrðra finnst það alveg ómissandi. Að vísu nýtur blað- ið þess, að samkeppnin nyrðra er vægast sagt léleg, en þó nóg til þess, að ritstjórar þess sofna ekki á verðinum. Blaðið hefur líka verið heppið með rit stjóra, og er þá skemmst að minnast Jakobs Ó. Pétursson- ar, sem margt smellið hefur saman sett. — „Dagur" er Plymouth Valiant einkabifreið, árgerð 1968, ekin 25 þús. kílómetra, til sýnis í bifreiðasölu Egils Vilhjálmssonar, Lauga- vegi 118, í dag og á morgun. PINOTFX bezti heiiiiillsviiiurinn í Pinotex smýgur djúpt inn f viðinn, verndar hann gegn raka og bleytu, gefur viðnum fallegt útlit WOOOPROTECTIOM Fasist giært og í 7 eðlilegum viðarlitum. Fæsf í helzto mólningar- og byggingavöru- verzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. löngu hættur að koma „á hvít- um hesiti", eina og Sigurðw Breiðfjörð kvað um annan og betri dag í Númarímuim. Þess er einnig skylt að minn ast, að á Akureyri kemur út eitt hið ágætasta mánaðarrit á Islandi, „Heima er bezt“, sem Steindór skólameistari Stein- dórsson frá Hlöðum ritstýrir með sæmd og prýði. Blaðið kall ar sig sjálft „þjóðlegt heimilis rit“ og stendur fullkomlega undir þeirri nafngift, en rit- stjóri skrifar þarflegar hug- vekjur fremst i hverju blaði. 0 Kapítalískt klósett Þess vegna hóf Velvakandi þénnan lofsöng um norðlenzk blöð, að honu-m finnst stundum ýmislegt birtast í þeim, sem gjarnan mætti koma fyrir augu fleiri en Norðlendinga. Svo er um grein, sem var í Islendingi- Isafoldu um daginn undir fyrir sögninni „Skemmtileg rót- tækni“ og hijóðar svo: „Ungur maður skrifar nýlega í Alþýðubandlagsblaðið og ræð ir þar um byltingu. Einu sinni var kveðið hér á Fróni: „Sovét- Island, óskalandið, hvenær kemur þú?“ Nú skai boða marxiska byltingu á annan og óskáldlegri hátt. Ungi maður- inn segir: „Við getum öll verið sammála um, að byltingar er þörf á íslandi, byltingar, þar sem við hendum frá okkur öll- um þeim gerviþörfum, sem kapi taliskt þjóðfélag hefur alið upp í okkur . . — Siðan ræð ir hann dasmi um þessar gervi þarfir: „Við getum öM verið sammála um, að lifshamingja er ekki bitl, uppþvotfcavé'l, sfcereo- útvarp, ísskápur eða salerni." -— Þetta er skemmtileg rót- tækni. 1 þessari athugasemd felst hálfsannleikur. I.ífsham- ingja er auðvitað fólgin i meiru og að sumu leyti öðru en þessu. Flestu „alþýðufójjki" á Islandi myndi þó þykja sumt af þessu auka heldur á eðli- legt Mfsþægindi, ef vel er á haldið, og sumt er hætt við, að jafnvel hinum róttækustu MORGUNBLAÐSHÚSINU þytó. nauðþurftir, svo s«m hið síðast nefnda, ásamt baðvatni, því að nú tiðkast það að þvo sér meðai fleiri en aristókrata og kapitalista á voru landi. En vel á minnzt. Ef til vili afvega- leiða framangreindar gerviþarf ir ístöðulitla og bamslega r ébtfci-úarbylt ing ars inna. Þetta kann að vera skýringin á því, að þessum þörfum er lítt eða ekki sinnt í þeim „sósíalisku allþýðulýðveldum", sem spumir eru af, en þeim mun meira lagt upp úr framleiðslu eldflauga og múgmorðtóla. -— Véra má, að Alþýðubandalagið á íslandi innleiði nú þennan nýstárlega marxisma, að ekki skuli nota sálerni, þegar svo ber uridir, að þeirra er þörf. Ef svo væri, hef ur trúlega vantað einn pistii í menigumrþjóðvMjanm, sem þó var um 40 síður, að þvi sagt er, því að gera má ráð fyrir hressilegri mengun and- rúmsloftsins eftir sLíka bylt- ingu.“ 0 Neyzluþjóðfélagið er gott Velvakandi vill bæta þvi við, að þetta blessað „neyzluþjóð- félag", sem nú er í tízku hjá sumum að tala illa um, hefur fært okkur margt gott. Með því að gera ýmsa hluti sjálf- sagða i þjóðfélaginfu, eins og mat, lestrarkunnáttu, föt, hljóð varp, sjónvarp og jafnvel hús, ilmvötn, skeinipappír, bíl, danska tertubotna og annan „tillærðan lúxusvarning kapí- talistísks neyzluþjóðfélags,“ hefur það gert okkur klcift að eignast fritíma, sem við getum varið eftir eiigin áhugamálum, t.d. til útilifs, iþrótta, kvik- mynda-ágláps og jafnvel bóka- lestrar. Blessaður kapítalism- inn í nútíma þjóðfélögum á Vesturlöndum hefur gert þá hluti sjálfsagða í Mfi okkar, sem ævinni var áður varið til að eignast. Og við ráðum sjálf, hvað við gerum við afgangs fé og afgangs tíma á þessum sjötíu og fimm ára meðalaldri, sem kapitalisminn hefur skenkt þjóðfélagsþegnunum. Það er einhver munur en i sósíalista- löndunum, þar sem méðalaldur inn er fimmtán árum skemmri að minnsta kosti og ríikisvald- ið (les: valdaklikan) vili ráða, hvernig frístundum og afgangs aurum af eigin aflafé er varið. Og það að kunna að skrifa og lesa er auðvitað óþarfur „til- lærður lúxus,“ þvi að ekki kunna aparnir það. TIL ALLRA ATTA NEWYORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga MkSvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.