Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 Hverfafundir frambjóðenda S j álf stæðisf lokksins — hefjast í kvöld í Árbæjar- og Breiðholtshverfi Sjálfstæðisílokkuriiut hefur á- kveðið að efna til alniennra kjósendafunda í Reykjavík. Verða fundimir finuu talsins. og hefst sá fyrsti í kvöld. Er hann einkum ætlaður ibúuni í Árbæj- ar- og Breiðholtshverfi og: er haldinn í félagsheiniili Rafveit- unnar við Elliðaár. Ræðumenn á fundum þessuni verða frambjóð- endur Sjálfstaiðisflokksins í Reykjavík og munu þeir svara fyrirspurnum fundarmanna. Á fimdinum með íbúum Ár- bæjar- og Breiðhoitshveríis, sem haldinn verður í kvöld, þriðju- dag 18. maí, í félagsheimili Raf- veitunnar við Elliðaár kl. 20.30 verða ræðumenn þeesir: Jóhann Hafstein, forsaeiisráðherra, Geir- þrúður Hildur Bernhöft, eíli- málaful'ltrúi, og Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi. Fumdar- sitjóri verður Magnls L. Sveins- son, verzhinarmaður. Næsti fund-ur verður með ibú- um Austurbæjar, Norðurmýrar, Hlíða- og Holtahverfis og verður hann haldinn í TemplarahöMinni á morgun, miðvikudaginn 19. maá, M. 20.30. Ræðumenn verða Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra, Ragnhildur Helgadóttir, húafreyja cg Birgir Kjaran, hag- fræðinigur. Fundarstjóri verður Guðlaugur Þorvaldsson, prófess- or. Þá verður fundur með íbúum Laugamess, Larngholits, Voga og Heima í Lauigarásbíói, laugar- daginn 22. mai M. 15. Ræðumenn verða þeir Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, Geir Haliigrims- son, borgarstjóri, og Éllert Arabi ráðherra * í Israel JERÚSALEM 16. mai — AP. Abdtil Aziz Zuabi var á sunnu- dag skipaður aðstoðar-heilbrigð- isinálaráðhei*ra í Israel. Zuabi er fyrsti Arabinn, sem fær sæti i stjórn Gyðingarikisins. Er emb- ættisskipan hans talin merkur áfangi fyrir þá 400 þúsund Ar- aba, sem búsettir liafa verið í ísrael frá því styrjöld Araba og Gyðinga lauk árið 1948. Zuabi er Múhameðstrúar, og einn af framámönnum Mapam- flokksins. Er Mapam Marxista flokkur, sem vinnur að nánari samvinnu Araba og Gyðinga og er í stjómarsamvinnu við Verka- mannafflokkinn. Ágangur sov- ézkra togara Boston, 16. maí. (AP). MIKILL urgur er í fiskimönn- um á aiisturströnd Bandaríkj- anna vegna meints ágangs sovézkra togara á humarmiðun- um, sem erti út af Massachu- setts-ströndinni. Segja sjómenn og útgerðarmenn að sovézku togararnir virði ekki alþjóða- — Rippon Framh. af bis. 1 lands er komimn til Lundúna til að ræða við Edward Heath for- sætisráðherra fyrir fund Heaths með Georges Pompidou forsætis- ráðherra Frakklands í París síðar í vikunni. Sagði MarshaM að gengju Bretar i Efnahags- bandalagið með þeim skiTyrðum, sem Frakkar hafa sett, yrði all- ur útflutnimgur Nýja-Sjálands til Bretlands úr sögunni eftir fimm ár. reglur á miðmumi, og sigli vilj- andi yfir veiðarfæri bandarísku bátanna. Hafa liandarísku bát- arnir orðið fyrir tjóni er nem- ur þiísundum dollara. Fjölmennur sovézkur togara- floti er á þessum siéiðum, og hef- ur yfirniaður flotans falllzt á að ræða við fulltrúa bandarísku út- gerðarmannanna um borð í skipi sínu á miðvikudag. Joseph Maillet, skipstjóri á humarbátnum „Wily Fox“, held- ur því fram að hann hafi orðið fyrir 50 þúsund dollara tjóni þeg ar sovézkir togarar toguðu yfir veiðarfæri hans. Segir hann að skömmu áður en um 12 togarar sigldu yfir veiðarfærin, hafi áhöfn eins togarans veifað til hans og óskað honum góðrar veiði. „Þeir sem segja að þeir (Rússarnir) geri þetta óvart, fara með þvaður," sagði Maillet. „Þeir gera þetta viljandi og vilja enga samvinnu við okkur." Einbýlishús Til söiu er einbýlishús í Innri Njarðvík með frágenginni 900 fm. eignarlóð og góðri bifreiðageymslu Hagstæðír greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í síma 6031, eftir kl. 5 á daginn. ; "V111 •■■■■•% 1' -A STULTUR \\ 1 / ' Gleðjið börnin. Gefið þeim stultur. / ■ — 5 LITIR — / Hl k Trésmíðaverkstæð'ð [ Fleiðargerði 76 1 — Sími 35653 — k : I ^ Einnig opið á kvöldin. Schram, skri'fstafusitjóri. Fundar- stjóri verður Ólöf BenediMsdóitt- ir, kennari. Fundur með íbúum Ness, Mela, Vesturbæjar og Miðbæjar verð- ur haldien í Súlnasal Hótel Sögu, fiammtudiaginn 27. maí, M. 20.30. Ræðumenn verða þeir Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, Gunn ar Thoroddsen, prófessor, og Pétur Sigurðsson, sjómaður. Fundarstjóri verður Vilhjáimur Þ. Gislason, fyrrv. útvarpsstjóri. Loks er fundur með ibúum Háaleitis, Smáibúðahverfis, Bú- staðahverfis og Fössvogs. Verð- ur hann haldinn í Miðbæ (dans- skóla Hermanns Ragnars) föstiu- daginn 28. mad M. 20.30. Ræðu- menn verða Jóhann Haf.s'lein, forsæti'sráðherra, Auður Auðuns, dómsmálaráðherra, og Geir Hall- grimsson, borgarstjóri. Fundar- Stjóri verður Hannes Þ. Sigurðs- son, verzlunarmaður. Kennedy vinnur á Princeton, New Jersey, 16. maí. AP. í NÝGERÐRI skoðanakönnun, sem bandariska Gallup-stofnun- in stóð fyrir, voru skráðir flokksnienn demókrata spurðir hver þeir vildu að yrði forseta- efni flokksins við kosningarnar á næsta ári. I ljós kom að Ed- ward M. Kennedy öldungadeild- arþinginaður nýtur mests fylgis, en næstur kemur Edmund Muskie, öldungadeildarþingmað- ur. Niðurstöður könnnunarinnar voru birtar á sunnudag, og sýna þær að 29% skráðra demókrata vilja Kennedy fyrir forsetaefni, 21% vilja Muskie, og í þriðja sæti er Hubert Humhrey öld- ungadeildarþingmaður með 8%. í fyrri skoðanakönnun sama eðlis, sem gerð var fyrir tveim- ur mánuðum, reyndist Muskie njóta fylgis 26% skráðra demó- krata, en Kennedy 25%. Bandarísk herskip á Eystrasalti WASHINGTON 17. mad — NTB. Bandari ska va rnarmálaráðn neyt- ið skýrði frá því i dag, að fjög- ur handarísk lierskip — eitt flug- vélaskip og þrjú orrustnskip — hefðu í nótt haldið inn á Eystra- salt til 12 daga venjulegra æf- inga gegn kafbátum og mnndii heinisa-kja vestur-þýzkn flota- höfnina Kiel á föstudag. Meðal herskipanina er fflug- vélamóðurskipið Intrepid, sem er 40.000 lesitir og með 40 fliug- vélar og 2.000 menn, og orrustu- skipið Joseph P. Kennedy. Bandari.sk herskip fóru síðast inn á Eystrasalt í júlí i fyrra. — Heinemann Framh. af bls. 1 ust saman á götunum er Heine- mann ók um frá flugvellinum, þar sem Nicole Ceausescu for- seti og Ion Cheorghe Maurer for- sætisráðherra tóku á móti hon- um. Komu Heinemamns var sjón- varpað beint. Opinberar viðræður Heine- manms og Ceausescus hefjast á mo.rgun, og mun Heinemann gera grein fyrir tilgangi þeirrar stefnu er stjórn Bramdts hefur tekið upp gagnvart Austur- Evrópu, Ostpolitik. Viðskipti verða einnig til umræðu. Walter Scheel utara-íkisráð- herra og kona hanig töfðust og komu ekki til Búkarest fyrr en síðar um dagirnn þar sem þau ientu í bifreiðaslysi fyrir brott- frtrinu frá Boirn. Bifreið þéirTa lenti í ánekstri við aðra bifreið og bílstjóri Scheels beið bana. Scheel og kona hana meicldust lítillega. ELTINGALEIK lögreglu og ökumanliis á ísafirði fyrir skömmn lyktaði á þá leið að fólksbifrciðin ienti eins og sést á myndinni út ftf vegin- um við Sporhamar í Óshlíð. Lögreglan hafði eit ökumann inn frá ísaifirði, en þar hafði hann eikið all isnarlega um götur. Hélt hann sem leið iá frá ísafirði til Bolungarvikur og stanzaði ekki fyrr en í fjörunni undir Sporhamri. — Trudeau Framh. af bls. 1 verði rædcl og að fjatlað verði um stríðið í Indóikína. Upphaifliegia ætlaði Trudeau í heimsókniina i fyrrahaust, en henni var frestað vegna ástands- ins í Quebec. Trudeau fer i lanigt ferðalag að loknum viðræðum í Moskvu, meðial annars til Mið- Asíu og Siberíu. Kanadameinn hafa sagit að þeir geti lært mikið af Rússuim um hagnýtiinigu nátt- úruauðæfa á he imska u t asva ið- um, og Trudeaiu verður fyrati erlendi þjóðhöfðinginn sam heimsækir úranmiðstöð í Nor- iis’k, nyrzita bæ Síberíu. — Egyptaland Franih. af bls. 1 fræðingum hafi verið vísað úr landi. 110 manns hafa verið hand- teknir að sögn hins áreiðanlega blaðs A1 Aliram. Yfirheyrslur standa yfir, og nokkrir verða leiddir fyrir rétt að sögn blaðs- ins. Öryggislögreglan hefur haf- ið umfangsmikla baráttu til að brjóta á bak aftur leynifélag, sem berst gegn stjórn Sadats, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Leynifélagið mun hafa verið skipað mörg hundruð mönnum, fyrst og fremst úr Arabíska sósialistasambandinu. Foringjar þess munu hafa ver- ið Sharawi Gomaa, sem hefur verið vikið úr stöðu innanrikis- ráðherra og Sami Sharaf, fyrr- verandi ráðunautur Sadats. Sagt er, að handtökur séu nú hafnar utan höfuðborgarinnar til þess að forða stjórninni frá aðgerð- um af hendi leynifélagsins. YFIRMAHUR LÖGREGLU Sadat sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi, að hann hefði tekið við starfi yfírmanns lögregl- unnar, en hann hefur þegar tek- ið að sér yfirstjórn hersins. Hann kvaðst hafa fengið marg- ar stuðningsyfirlýsingar bæði frá hemum og lögreglunni og sagði að allir þeir Sem reyndu að koma af stað ólgu yrðu misk- unnarlaust brotnir á bak aftur. Jafnframt skoraði hann á þjóð- ina að veita forsetanum aðstoð til þess að byggja upp nýtt ríki, þar sem- allir borgarar gætu verið frjálsir og óhultir. Hann Bíllinn flaug 40 ni áður cn hann lcnti i urðiimi þar s«ni hann gjöreyðilag'ðist bjnggust lögi’egliunennirnir við þvi að ökninaðurinjn væri störslasaðiir, en þegar lög- reglan koni að vaifct ökumað- urinn sér hinn hrcissasti út úr fiakinu og sagði: „Það er kominn tínii til að þið farið að breikka veginn hérna“. Ljósmynd MT»1. h.k. á vegin um. sagði, að upp frá þessu ætti að virða frelsi borgaranna. Stórar myndir og borðar með slagorðum um hollustu við Sad- at hafa verið hengd yfir göt- ur í Kaíró. Þúsundir manna hafa gengið um götur Kaíró og lýst yfir stuðningi við Sadat. Bænd- ur hafa lcomið af landsbyggð- inni til að votta Sadat hollustu sína og fjöldafundir hafa verið haldnir til stuðnings stjórninni víða í landinu. FLEIRI HANDTÖKUR Vitað er, að meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru tveir yfirmenn i lögreglunni, 18 þing- menn og sex háttsettir starfs- menn hljóðvarps og sjónvarps. Búizt er við fleiri handtökum, þar sem sumir framámenn Arab- íska sósíalistasambandsins virð- ast hafa komizt undan og er þeirra leitað. Fawzi hermálaráð- herra situr í fangelsi, en aðrir ráðherrar og embættismenn eru í stofufangelsi. Öliklegt er tal- ið að ráðherrar þeir og embætt- ismenn sem hafa verið sviptir embættum verði leiddir fyrir rétt. E1 Shazli, hinn nýi forseti herráðsins, var yfirmaður egypzka herliðsins á E1 Arish- vígstöðvunum i stríðinu 1967. Hann hlaut hermenntun sína í Fort Benning í Georgíu í Banda- rikjunum og var fallhlífaliðsfor' ingi í Súez-stríðinu 1956. Tahse- en Bashir, fyrrverandi blaða- fulltrúi í Washington, hefur ver- ið skipaður talsmaður stjórnar- innar. Mannaskipti hafa orðið í ýmsum embættum og boðaðar hafa verið breytingar i utanrík- isþjónustunni, svo og skipanir nýrra landstjóra. Sadek varnarmálaráðherra hefur lýst því yfir að egypzki herinn eigi ekki annarra úrkosta en að beita valdi til þess að end- urheimta herteknu landsvæðin. Þótt taka yrði tillit til samninga- umleitana mætti ekki gleyma aö heraflinn væri forsenda þess að árásarmennirnir yrðu reknir burt af egypzkri grund. Sadat forseti tjáði fulltrúum ýmissa þjóðfélagshópa er heim- sóttu hann, að hann mundi berjast fyrir heiðarlegum friði við ísrael, þótt ekki mætti draga úr herbúnaði. Sadat átti í dag fund með Yasser Arafat, for ingja palestínskra skæruliða, sem er kominn til Kaíró til við- ræðna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.