Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 13 Nýkomið Skógrindur og skóbakkar Vírgrindur og plast- skúffur í skápa. IESIÐ dhciecii Matsveinn óskast strax á 100 lesta togbát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-2413 og 92-1934. Hraðfrystihúsið Jökull h.f. A J. Þorláksson & Norðmann hf. Atvinna Við óskum að ráða til starfa á skrifstofu okkar eftirtalið starfsfólk: Ungan mann til náms- og endurskoðunar- starfa, og stúlku til skrifstofu- og vélritunar- starfa. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bjöm Steffensen & Ari Ó. Thorlacíus endurskoðunarskrifstofa, Klapparstíg 26. STYRKUR til náms við háskólann í Köln Háskólinn i Köln býður fram styrk handa Islendingi tB náms þar við háskólann næsta háskólaár, þ.e. tímabilið 15. október 1971 til 15. júlí 1972. Styrkurinn nemur 500 þýzkum mörkum á mánuði, og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Næg þýzkukunnátta er áskilin. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins. Hverfisgötu 6, Beykjavík, fyrir 15. júní n.k., og ♦ylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök umsóknareyðubíöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 13. mai 1971. Hamingjan er: Að fá gott í munninn. Stundum þarf að bæta böl. Stundurn langar mömmu og pabba bara til að gera hana hamingjusama og sjá hana Ijóma. — En fjörkálfurinn þarf dýrmæt vitamín og næringu, sem ásamt góða bragðinu eru alltaf til staðar i Emmess ís. AUSTURBÆR - NORÐURMÝRI - HLÍÐA - HOLTA MIDVIKUDAG 19. MAÍ KL. 20,30 TEMPLAR A HÖLL: RÆÐUMENN: JÓHANN HAFSTEIN. RAGNHILDUR HELGADÓTl BIRGIR KJARAN, ftytja stutt ávörp og svara "rirspumum fundargesta. REYKVÍKINGAR GERUM SIGUR DLISTANS SEM GLÆSILEGASTAN ló' i Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.