Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGITR 18. MAÍ 1971 25 1SKK|~ Wmm1 útvarp i| Þriðjudagur 18. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: Jónína Steinþórsdóttir heldur á- fram sögunni um „Lísu litlu í Óláta garði'* eftir Astrid Lindgren (8). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl 9.05. Tilkynningar kl 9,30 Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tón- list: Friedrich Gulda og félagar í Vínaroktettinum leika Kvintett í Es-dúr op. 16 eftir Beethoven; Hans-Martin Linde, Gustav Scheck, Veronika Hampe, Johannes Kock og Edward Miiller leika Sónötu fyrir þverflautu tvær blokkflaut- ur, víólu da gamba og sembal eft ir Johann Fasch (11,00 Fréttir) Ronald Smith leikur Konsert fyrir einleikspíanó op. 39 eftir Charles- Valentin Alkan Útvarpshljómsveitin 1 Miinchen leikur forleik og ,,Ástardauða“ úr „Tristan og ísold“ eftir Wagner; Eugen Jochum stjórnar. 13,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (16). 15,00 Fréttir Tilkynningar. Tónlist eftir Tsjaikovský: Sinfóníuhljómsveitin í Pittsborg leikur Serenötu fyrir strengja- sveit í C-dúr op. 48; Williám Steinberg stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu leikur Sinfóníu nr 7 í Es-dúr; Eugene Ormandy stjórnar 16,15 Veðurfregnir. Létt lög 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Gott er I Glaðheimum** eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (8) 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson, Magnús Sigurðsson og Elías Jóns- son. 20,15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21,05 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá. 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin** eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (1B). 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Ilarmonikulög Raymond Siozade og Jo Basile leika með hljómsveitum sínum. 22,50 Á hljóðbergi Enska leikkonan Claire Bloom les smásöguna „Einskisnýt fegurð“ eftir Guy de Maupassant 23,25 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. mal 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Jónína Steinþórs- dóttir endar lestur sögunnar „Lfsu litlu í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sig- urðssonar (9). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðann kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9,30 Létt lög lefkin milli ofan- greindra talmálsliða en kl. 10.25 Kirkjutónlist: Aksel Schiötz Elsa Sigfúss og Holger Nörgaard syngja með strengjasveit „Aperit rnihi portas'*. kantötu eftir Buxtehude / Aksel Schiötz syngur með hljóm- sveit tvö lög úr „Messías" eftir Hándel; Mogens Wöldike stj. / Charley Olsen leikur á orgel Fréls- iskirkjunnar 1 Kaupmannahöfn Kóral í a-moll eftir Cesar Frank. Fréttir kl. 11.00. Síðan Hljómplötu safnið (endurtekinn þátfeur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar, 14.30 Síðdcgissagan: ,.Valtýr á grænni treyju** eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (17). 16.00 Fréttir. Tilkynníngár. íslenzk tónlist: a) Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. b) Sönglög Þjóðleikhúskórinn syngur; dr. Hallgrímur Helgason stj. c) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þor- valdur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. d) „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; • Páll P. Pálsson stj. 16.15 Veðurfregnir. Sonur Maríu Stúart Jóhann Hjaltason kennari flytur erindi. 17.00 Fréttir. Létt lög 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 19.55 Frá Beethoven-tónleikum I Berlínaróperunni í des. si. Þýzkir listamenn flytja: a) Rondínó fyrir átta blásara. b) Dúett fyrir flautur. c) Andante fyrir píanó. d) Tilbrigði um svissneskt lag fyrir hörpu. 20,20 Maðurinn sem efnaverksmiðja Erindi eftir Niels A Thorn. Hjört- ur Halldórsson flytur annan hluta þýðingar sinnar. 20,55 Einsöngur: Boris Christoff syngur lög eftir Rakhmanmoff. Alexander Labinský le’kur á píanó. 21.10 Umræðuþáttur um skólamál sem Árni Gunnarsson fréttamaður stýrir. Þátttakendur: Valgarður Haraldsson námsstjóri á Akureyri, Edda Eiríksdóttir skólastjóri á Hrafnagili og Sæmundur Bjarna- son skólastjóri við Þelamerkur- skóla. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: í bændaföir til Noregs og Danmerkur Ferðasaga í léttum dúr eftir Bald- ur Guðmundsson á Bergi í Aðaldal. Hjörtur Pálsson flytur (2). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson úr ýmsum áttum. kynnir tónlist 23.10 Að tafii Sveinn Kristinsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, Þriðjudagur 18. maí 20 00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þjóðlagakvöld Norska söngkonan Birgitte Grim- stad syngur í sjónvarpssal og leik ur undir á gítar. 20,55 Kildare læknir í tveimur fyrstu þáttum þessa myndaflokks sem sýndir voru sl. þriðjudag, greinir frá því, að mað ur með alvarleg brunasár er færð ur til Blair-sjúkrahússins. Kildare veit að sá, sem bezt kann með slík sár að fara, er Becker læknir, en þeir hafa nýlega lent í harkalegri deilu. Eigi að síður biður Kildare hann að koma þegar í stað, en svo hörmulega tekst til að á leiðinnl lendir hann í bílslysi og slasast hættulega. 21,40 Sjónarhorn Umræðuþáttur undir stjórn Magnút ar Bjarnfreðssonar. 22.30 Dagskrárlok. Skrifstofuherbergi til leigu með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 12494 eða 18882. QJ andstæður íslenzkrar náttúru mál og myndir eftir Hjálmar R. Bárðarson sérútgáfur á íslenzku og ensku Bók þessi lýsir í máli og myndum and- stæðum íslenzkrar náttúru. ís og eldur hefur frá uppháfi íslandsbyggðar kom- ið mjög við sögu íslenzku þjóðar- innar, því að á öllum öldum hefur hún háð harða baráttu við náttúruöflin, Þegar hafísinn lokaði siglingum og sjósókn til fiskveiða og seint voraði, var vá fyrir dyrum. Nafn sitt hlaut ísland af hafísnum, sem annað veifið hefúr lagzt að ströndum þess, en hefði eins getað dregið nafn sitt .af jöklunum. ‘Eldlánd’ hefði það líka mátt heita, og ckki cr ósennilegt að víkingar hefðu gefið því það nafn, ef þeir hefðu orðið vitni áð eldgosi við konuiná ti| landsins. í kjörbúðinni hjú Velti fœst allt mögulegt í Volvoinn Nú er rétti tíminn til að huga að endurnýjun smáhlutanna, sem ekki vannst tími til að skipta um í vetur. Afgreiðslukerfi Volvobúðarinnar sparar yður tíma og umstang. Það er komið í tízku að fá mikið fyrir peningana! Wtgsfj Suðuriandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Blaðburðar- lólk óskast í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 JltOfglí Frey frá 5 iugata >8 ofrife Bifreiðueigendur nthugið Félagsskírteini F.Í.B. 1971 veitir m. a. rétt til eftirfarandi þjónustu: Sjálfsþjónusta — skyndiþjónusta Bílaverkstæði Skúla og Þorsteins, Sólvallagötu 79, veitir félags- mönnum F.Í.B. 20% afslátt á sjálfsþjónustu. Þá fá félagsmenn F.I.B. aðstoð við smáviðgerðir á sama stað. Bílaþvottur Bón- og þvottastöðin Bliki, Sigtúni 3, veitir félagsmönnum F.f.B. 10% afslátt af allri þjónustu. Gerizt meðlimir í F.I.B. og eflið með því samtakamátt þifreiðaeigenda, Félag islenzkra bifreiðaeigenda, Armúla 27. Símar 33614—38355.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.