Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 Hásingar 16 tonna burðarþol, upþlagðar :il að framlengja bilgrindur og Ireifa þannig öxulþunga. Einnig "teppilegar í vagna. Gott verð. Sími 25652 og eftir kl. 6, sími :7642. Verzlunarhúsnœði við eina af aðalgötum borgarinnar til leigu nú þegar. Stærð um 140 ferm. á götuhæð, 25 ferm. geymsla í kjallara. Getur notast fyrir tvær verzlanir. Tilboð merkt: „Miðvikudags- kvöld 7633" sendist Mbl. Ný sending enskor og hollenzkor sumor- kdpur, terylenekópur og stuttbuxur (Hot pants). Kápu- og dömubúðin Laugaveg 46. Huseignirnar Klappnrstígur 30 og Kluppurstígur 31 ásamt tilheyrandi eignarlóðum eru til sölu, ef viðundandi til- boð fást. — Tilboð sendist Agnari Gústafssyni hrl., Austur- stræti 14 og Björgvin P. Jónssyni, kaupmanni í verzl. Grund, Klapparstig 31. Sömu aðilar veita nánari upplýsingar. Fyrstu hjólhýsin komin Vinsamlega staðfestið pantanir. — Sýnishorn á staðnum. Sjóskotta til sýnis og sölu. Císli Jónsson & Co. hf. Skúlagötu 26. — Sími 11740. Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins (NATO Science Feflowships) Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknarstarfa eða framhalds- náms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut Islendinga í framangreindu skyni, nemur um 700 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvisinda, til fram- haldsnáms eða rannsókna við erlendar vísindastofnanir, eink- um í aðrldarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „Nato Science Fellow- ships" — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 20. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir um- sækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartíma. Menntamálaráðuneytið, 13. maí 1971. VATNSRÖR Vatnsrör svört og galvan- húðuð, stærðir frá %”—4”. A J- Þorláksson & Norðmann hf. Fjölbreytt úrval af kven- og táningaskóm. Sendum gegn póst kröfu. — Athugið nýtt símanúmer. Hefi til sölu ódýr transistorútvörp, segul- bandstæki og plötuspilara, ca- settur og Segutbandsspólur. — Einnig notaða rafmagresgítara, gítarmagnara, bassamagnara og harmoníkur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson Bergþórugötu 2, slmi 23889 eft- ir kl. 13, laugardaga kl. 10—16. CORYSE SALOMÉ OPÉRA parfum vO V f^efilan ' pennarnír jj eru bara mil?i& I oetri— OCý fáót I afió óta&ur NWM Diesel V-VÉL. GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfl 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 ti'l 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikíl, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR SKÓSEL Laugavegi 60. sími 2-12-70. JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.