Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 Tveir með 11 rétta TVEIR sfðlar með II rétta komu fram er starfsmenn Getrauna fóru yfir seðla vikimnar. Má það teljast hin ág'ætasta útkoma, þar sem úrslit nokkurra leikja á get- raunaseðlinum komu mjög á óvænt, eins og t- d. sigur Þróttar yfir Víkingum og sigur AB yfir Köge. Þeir heppnu fá um 87 þúsund krónur hvor, en báðir þessir miðar komu úr Reykjavík og voru seldir af félögum í Val. I»á komu fram 16 seðlar með 10 rétta, þannig að í annan vinning kemur um 4500 kr. í hiut. Pott- urinn hjá Getraunum hefur minnkað mikið eftir að enska knattspyrnunni lauk, en var þó um 250 þúsimd krónur í síðustu vikii. Nú eru aðeins tveir getrauna- seðlar eftir, unz sumarfríið byrj- ar hjá Getraunum. Á næsta seðli verður m. a. fyrsta umferð í 1. deildar keppninni islenzku — f jórir leikir. LeiJcir 15. og 16. wiaí 1971 i X 2 1 írland — England1) z 0 - i Wales — Skotland1) X o - o Ármann — Valur2) z 0 •i 3 Víkíngur — I>róttur2) z / - 3 Hvldovre — Érem*) i / - 0 Vejle — K.B .*) i ¥ • z Bronshöj — Álborg3) / ¥ - z Bandera B-19098) / 3 - 1 KÓge — A.B.») z / - 3 Nœstved — Silkeborg 4) X o - 0 Horsens — Slagelse4) X 1 *• 1 Fuglebakken — Hoibek 4) i 3 - 1 Baráttugleði IÞróttar- anna kom á óvart - er þeir sigruðu Víking 3-1 í heldur lélegum leik MARGUR hafði haldið að von- Iítið væri að Þróttur hiyti stig í Reykjavíkurmótinu að þessu sinni, og miðaði þá við frammi stöðU liðsins í fyrstu leikjum þess, sem töpuðust með allt upp í sjö marka mun, og einnig það að leikmenn liðsins virtust flest ir vera í lítilli þjálfun og leik gleði þeirra þar af leiðandi stundum ekki upp á marga fiska. Allt þetta hafa Víkingar Dauft fimmtudagsmót - margir beztu íþróttamennirnir fjarverandi - Guðmundur Hermannsson vann bezta afrekið. Annað fimmtudagsmót F.Í.R.R. fór fram á Melavellin- um s.l. fimmtudag. Mótið var í daufara lagi og nokkrir beztu frjálsíþróttamennirnir létu sig vanta til þátttöku. Fyrir því munu hafa verið ýmsar orsak- ir, m.ar. prófannir. Athyglisverðasti áranguri'nn sem náðist í þessu móti var kúlu varp Guðmundar Hermannsson- ar KR, en hann kastaði 17,05 metra og átti ógilt kast sem var um 17.50 metrar. Sýnir þetta að Guðmundur verður í góðu formi í sumar, og allar likur á því að hann kasti vel yfir 18 metra, fjórða árið í röð. Athygli vafeti einnig unigur sonur Guð- mundar, Grétar, sem varð ann- ar í kúluvarpskeppninni og kast Boltinn í netinu. Þróttarar hafa skorað sitt annað mark í leiknum við Víkinga, en í þessum leik kræktu þeir í sín fyrstu stig í Reykjavíkurmótinu. Sigfús Guðmundsson, Víkingsmarkvörður, er að vonum niðurbrotinn, svo og Páll Björgvinsson, en úti á veilinum er Helgi Þorvaldsson byrjaður að fagna markinu. — ins, en þar var Þró.ttarvörnin gránilega þéttust fyrir, og gaf engin grið. Auðveldaði þesai sóknaraðferð Víkinganna tengi liðum Þróttar að byggja upp sóknir og var Halldór Braga- son, bezti leikmaður Þróttar, þar oft furðulega drjúgur. Fyrsta mark leiksins kom á 12. mínútu, en þá fengu Þróttar ar aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig Víkings. Vörn Víkinga var ákaflega illa á verði og bolt inn var sendur til Halldóra Bragasonar sem var óvaldaður við markteiginn og átti auð- velt með að senda hann fram hjá Sigfúsi Guðmundssyni í Vík ingsmarkinu. Á 30. mín. tókst svo Þrótti að auka forskot sitt í tvö mörk og var þá Hilmar Sverrisson að verki, eftir að Sig fúsi höfðu orðið á mikil mistök í markinu., Var staðan þannig í hálfleik. Fyrri hluti síðari hálfleiks var ákaflega þófkenndur, og leiðin legur. Víkingar sóttu meira, 'en tókst aldrei að skapa sér veru- ísga góð tækifæri. Gætti stund um meira kapps en forsjár, og virtist það vera trú Vikinganna allt þar til að Þróttur skoraði sitt þriðja mark, að þeir gætu ekki tapað leiknum. Skömmu eftir að Þróttur var búinn að breyta stöðunni í 3:0 skoraði Jóhannes Tryggvason mark Víkings með spyrnu af mjög löngu færi, sem Þróttar- markvörðurinn misreiknaði illa og missti yfir sig. Svolítill fjör kippur hljóp í leikinn eftir þetta mark, en síðan lognaðist allt út af í sama þófið og áður, og áhorf endur og leikmenn biðu þes3 eins að dómarinn gæfi merki um leikslok. Sem fyrr segir var Halldór Bragason bezti maður Þróttarliða ins, en í heild stóð liðið sig til mikilla muna betur en í fyrri leikjum sínum í mótinu, og bar áttuandinn var að þessu sinni í lagi. Víkingar voru hins vegar slappari en oftast áður, og er tæpast hægt að nefna raeinn leik mann sem stóð upp úr meðal- mennskunni. — stjl. aði 12.65 metra. Þar er mikið efni á ferðinni. 1 100 metra hlaupinu signaði Valbjörn Þorláksson, Á, á 11,7 sek., en hlaupið var i alknikl- um mótvindi. Þótt Valbjörn sé nú kominn vel á fertugsaldur- inn standast ungu menraimir honum ekki snúning enn. Virð- ist Valbjörn nú í mun betri æf- ingu en t.d. í fyrravor, bæði ákveðnari og snarpari. Ekki er ólíklegt að hann ná.i góðum af- rekum í tugþraut í sumar. Helztu úrslit í mótinu urðu annars þessi: 100 METRA HLAUP SEK. 1. Vabljörn Þorláksson, Á 11,7 2. Lárus Guðmundsson, USAH Þessi mynd var tekin úr 400 metra hlaupinu sem fram fór í hálf leik landsleiksins. Sigurvegarinn Sigurður Jónsson, er að koma í mark, en á myndinni má einnig sjá Vilmund Vilhjálms- son, KR, Ágúst Ásgeirsson, iR Borgþór Magnússon KR, Hall- dór Guðbjörnsson KR og Trausta Sveinbjörnsson, UMSK. All- ir náðu hlauparamir ágætum ti “ 3. Marinó Einarsson, KR 12,0 800 METRA HLAUP MÍN 1. Gunnar Snorrason, UMSK 2:09,1 3. Kristján Magnússon, Á 2:12,3 3. Bjarki Bjamas., UMSK 2:13,9 KÚLUVARP METR. 1. Guðm. Hermannss. KR 17,05 2. Grétar Guðmundss KR 12,65 3. Vaibjörn Þorláksson Á 12,59 SPJÓTKAST METR. 1. Elías Sveinsson, ÍR 51,16 2. Sfeúli Arnarson, ÍR 50,26 3. Stefán Jóhannsson, Á 48,82 HÁSTÖKK METR. 1. Hafsteinn Jóhannesson, UBK 1,75 2. Bjarfei Bjarnas., UMSK 1,70 3. Stefán Jóhannsson, Á 1,65 100 METRA HLAUP KVENNA sek. 1. Lilja Gunnarsdóttir, ÍR 15,3 2. Katrín ísleifsdóttir, iR 16,2 100 METRA HLAUP TELPNA SEK. 1. Anna Haraldsdóttir, ÍR 16,6 2. Helga S. Alfreðsd. Á 16,9 800 METRA HLAUP KVENNA MÍN 1. Ragnhildur Pálsd, UMSK 2:41,2 2. Lilja Gunnarsdóttir, ÍR 2:55,9 3. Anna Haraldsdóttir, lR 2:57,0 vafalaust haft í huga er þeir hlupu inn á völlinn til keppni við Þrótt á sunnudagskvöldið. En reynslan hefur oftsinnis sann að að fátt er verra veganesti í íþróttakappleik en að vera of viss um sigurinn, Og á þessu brenndu Víkingarnir sig. Þrótt ur hafði frumkvæðið í leiknum frá upphafi til enda og sigraði mjög svo verðskuldað með þrem ur mörkum gegn einu. Áttu þeir sinn langbezta leik í mótinu til þessa, og engin skyldi vanmeta Þróttarana eftir þessa frammi- stöðu. Þeir koma til með að vera í baráttunni um efsta sætið í II deild í sumar, ef þeim tekst að viðhalda þeim neista sem tendr aðist hjá þeim í þessum leik. Engin ástæða er til þess að hrópa húrra fyrir knattspyrn- unni, sem liðin buðu upp á. Hún var oftast á núllpunkti, en ein staka sinnum brá þó fyrir skemmtilegum tilþrifum, eink- um hjá Þrótti og þá sérstaklega ■er þeir skoruðu sitt þriðja mark. Það gerði miðherji liðsins, Hjört ur Hansson, sem náði boltanum á eigin vallarhelmingi, hljóp síð an Pál Björgvinsson Víking af sér og brunaði inn að vítateigi Víkinga, og skaut þaðan sann kölluðu hörkuskoti. Lenti bolt- inn í Diðriki Ólafssyni í Víkings markinu og þaðan út til Hjartar aftur sem átti auðvelt með að renna boltanum í netið. Skeði þetta í síðari hluta síainni hálf- leiks og mátti segja að með marki þessu væri Þróttarsigur- innsiglaður, þar sem þriggja marka forskot var fengið. Síð- asta orðið í leiknum áttu Vík ingar hins vegar, og var það hálfgerð gjöf frá markverði Þróttar. í leiknum gerðu Víkingar þau regin mistök að reyna stöð ugt að sækja upp miðju vallar Breytt leikaðferð? Vormót ÍR VORMÓT ÍR fer fram á Mela- vellinum n.k. fimmtudag og hefst kl. 14,30, Keppnisgreinar verða 100 metra hlaup, 800 metra hlaup og 3000 metra hlaup, 100 metra hlaup pilta, 800 metra hlaup sveina, 200 metra hlaup kvenna, 1000 metra hlaup kvenna og 3x800 metra boðhlaup kvenna. Langstökk og hástökk karla, langstökk kvenna og kúluvarp, kringlukast, spjót kast og sleggjukast karla. Þátttökutilkynningar skulu berast Guðmundi Þórarinssyni fyrir hádegi n.k. miðvikudag. — Við sigruðum Norðmenn í landsleik á okkar heima- velii í fyrra, og höfum fullan hug á að því að sigra þá nú á útivelli, sagði Hafsteinn Guðmundsson, landsliðsein- valdur, er hann tilkynnti val Noregsfaranna í gær. Að spurður um hvort íslenzka Iandsliðið myndi leika svipað og á móti Frökkum í leikn- um í Noregi, þ.e. vamar- „taktik“, sagði Hafsteinn: — Við munum leika til sig urs í þessum leik, og það gefur auga leið, að við verð- um að spila framar en síðast. Af þessum orðum landsliðs einvaldsins má marka, að ætl unin sé að leggja meira upp úr sóknarleiknum, heldur en gert var í leiknum við Frakka, og má því búast við skemmtikgri leik í Noregi en var á Laugardalsvellinum sl. miðvikudag. Segja má, að það sé skynsamlegt að reyna sóknarleik á móti Norðmönn- um, og þreifa þannig fyrir sér, hverjir séu möguleikarn ir í síðari leiknum við Frakka, en sá leikur er liður í undankeppni Olympíuleik- anna. Nægir íslandi jafntafli í þeim leik til að komast áfram, þ.e.as. ef mörk verða gerð í leiknum. Verði hins vegar markalaust jafntefli mun hlutkesti ráða hvort lið anna kemst áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.