Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 7 Niður Skólavörðustíg Enga götu borgarinnar yfirskyggir turn Hallgrims í jafnríkum mæli og Skóla- vörðustíginin. Það er sama hvort við göngum upp eftir honum með þennan mikla turn fyrir augunum, eða við höfum hann að baki á leið okkar niður í bæ — við finn um óumOýjanlega nærveru hans þar sem hann stendur, grásteyptur og þögull innii í grindum sínum. — En bráðum fær hann mák Senn senda mestu klukkur íslamds htjóma sína dag hvern úr þessu mikla musteri út yfir borgina og minna a.m.k. alla „Stór“-Reykvíkinga á skáld- ið í Saurbæ, „sem svo vel söng, að sólin skein í gegmum dauðans göng.“ HaHgríms- kirkja verður sjálfsagt eitt dýrasta hús á Islandi og er það vel, þvi að alit of mörg- um peningum er vissulega illa varið i þessu alksnægta þjöðfélagi. En gatan upp að þessu mesta guðshúsi þjöðar- innar, Skólavörðustígurinn, mun framvegis, eins og hingað til, verða kennd við vörðuna, sem piltarnir i Hóla vallaskóla hlóðu þegar við lá að þeir féllu úr hungri og harðrétti. Mikið er þessi stígur ekta reykvisk gata, bæði í fortið og nútíð. Það tæki mörg blöð að segja sögu hans ofan frá Leifi heppna niður á Lauga- 1 veg. Til að forðast málaleng- ingar gætum við þess að stanza ekki fyrr en niðri við gatnamót Óðinsgötu. Á horn- inu stendur ákaflega nett, járnikliætt timiburhús. — Smá kvistur á þaki. Sunnan við það hlýiegur garður með blómnm og runnum, en sitt hvoru megin við þessa fbrstofu vöxtulegt tré, sem halda vörð um fegurð húss- ins og friðhelgi heimdlisins. Yfir þetta hlédræga hús gnæfir hár steimveggur með marglitri auglýsimgu með sjál'fum KRON innan í sinum eilífa hring. Litirnir eru farn- ir að veðrast eins og von er í okkar tíðu austanstormum og slagveðrum, sem oft hafa gnauðað um þennan veður- næma gafl. Og það hefur ekki verið hirt um að mála hann á ný. KRON er fluttur með sinar höfuðstöðvar í sína milljónahöl] við Laugaveg — Domus. Handan götunnar stendur eitt af þessum nýlegu pen- imgahofum höfuðborgarinn- ar með rúmgóðan glæsilegan afgreiðsilusaQ um þvert hús á götuhæð. Hann er til að veita borgurunum hina „fullkomn- ustu þjónustu" og gerir það eflaust — öllum nema þeim einurm, sem helzt þurfa — þeim blönku. Uppi er svo fógetinn, tiibú inn að taka lögtak hjá þeim, sem ekki standa í skilum. Svo er ekki langt að fara tiJ að koma lögbrjótum og svindlur um þarngað, sem þeir eiga heima. Þetta heitir „hagræð- img í hönnuðu þjóðféla,gi.“ Þar sem bawkinn nú stend- ur var fyrir eina tíð hús Þorbjargar Ijósmóður Sveins dóttur. Hún er okkar mesti kvenskörungur siðan Berg- þóra leið. 1 því litla húsi var HER ÁÐIJR FYRRI eitt af vígjum íslenzkrar menningar í höfuðstaðnum þar sem ungir gáfumenn stunduðu nám og oddvitar í frelsisbaráttunni réðu ráðum sinum eggjaðir af skaphita hinnar dáðríku konu. Og Ólafia Jóhannsdóttir saumaði bláhvíta fánann fyrir Einar Ben. Eitt sinn er Matthias kom til Reykjavíkur austan frá Odda borðaði hann árbít hjá Þorbjörgu og Benedikt Gröndal. Þau höfðu þá flutt saman. Skyldi hún stýra húsi hans. „Hef ég sjaldan skemmt mér betur en þann klukku- tíma,“ segir Matthías í Sögu- köflum, „því að stofan lék á þræðd af fjöri og andríki . . . tók þó út yfir glaðværð þeirra Þorbjargar og Grön- dals.“ En ekki stóð sú sam- búð lengi eins og Matthías grunaði. Bftir Þorbjörgu orti þjóð- skáldið eitt af sínum ódauð- legu lijóðum: Gamla Island, bjóð nú brúði rúm, beztu sæng, því nú er komið húm, þinmar hálfu þau hin einu laun þiggur hún og gleymir dagsins raun. Hennar líf var heiður þinn og lán, hennar dauði vandi þinn og smán, hennar bölvun hlekkur um þinn fót, hennar blessun frelsi, siðabót. Já, margt getur komið upp í hugainn þegar gengið er nið ur þessa skemmtilegu götu — Skóiavörðustíginn. G. Br. Blöð og tímarit Afturelding, biað Hvítasunnu- manna, er nýkomið út, og flytur efni kristilegs eðlis. Á forsíðu er mynd frá Þingvöl'lum, tekin aif Karli Sæmundssyni. Af efni þess má nefna: Grein um nýjan forstöðumann safnaðarins, Einar Gislason og konu hans Sigur- linu Jóhannsdóttur. Minningar- orð um Signý Eriksson trúboða. Ársdvöl meðal frændþjóðar, eft ir Daniel Jónsson. Á glötunar- barmi eftir Billy Graham. Ásmundur Eiriiksson skrifar merkilega sögu merkilegs manns, Fred Peiffer. Sáning og upp- skera. Hvítasunnuvaknimgin eft ir Lewi Petrus. Hún átti svarið, eftir Jóhönnu Karlsdóttur. Kristín Sæmunds yrkir minning arljóð um Þórunni Gunnarsdótt- ur. Enn um spiritista, 3. grein, eftir Ásmund Eiríksson. Svar Billys Graham. Hallgrímur Guð- mannsson skrifar um einstæð ustu persónu sögunnar. Ur djúp inu ákalla ég þig. Flett upp í dagbók eítir Erik Adólfsson. Bréf frá Grænlandi. Tölvan fEinn hinn týnda dag. Merkileg grein í sambandi við geimferðar vísindi. Það dæmalausa verður deginum ljósara. Bibliuspurning ar og Bæn fyrir þjóðinni. End- urreist land og þjóð á heimleið, um persnesku þjóðina. Þekktur lögfræðingur unninn fyrir Krist. Flóttakonan, sem kom heim. Varð vellríkur með einum úr- skurði. Ljóð eftir Ásmund Eiríksson um Vigdísi Majasdótt ur 'látna. Nokkur orð um bók bókanna. Játning norsks fanga. Islenzk kona í Noregi skrifar bréf. Lítið pappírssnifsi verkar til tvöfalds hjálpræðis. Sú var tíðin, að Tage Erlander, fyxrv. forsætisráðherra gekk á vakn- ingasamkomur. Ritstjórar Aftur- eldingar eru Ásmundur Eiríks- son og Einar J. Gíslason. Ritið er myndum prýtt. Prentað I Borgarprenti. FÓLK ATHUGIÐ BROTAMALMUR ■Tek að mér aukavinnu við smíðar. Uppl. í síma 42392. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. 4RA—6 HERB. IBÚÐ eða einbýlishús, óskast til leigu. Uppl, í sima 22448. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemor í dag, til'búinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. 2JA HERB. IBÚÐ VIL KAUPA ó'skast til leigu I október n. k., helzt nálægt Möbænum. Tilb. sendist Mbl. merkt: „íbúð — 7661". notað mótatimbur 2,5x15,5 cm. Uppl. í síma 23439 og 38931 eftir kl. 7 á kvöldin. 3JA—5 HERB. IBÚÐ óskast til leigu. Þarf að vera laus fyrir 10. júní. Uppl. í síma 84118. HALF 12 BÚÐ til leigu, 30 fm plóss, ásamt bakherbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. 4 á föstudag merkt: „Hálf 12 búð 7650", 3JA—6 HERB. IBÚÐ IBÚÐ ÓSKAST óskast á leigu. Uppl. í síma 40788. til leigu í Hafnarfirði eða Garðahreppi. Uppl í síma 52463. 13 ara stúlka ÓSKUM EFTIR óskar að gæta barns í sum- ar. Uppl. í síma 41222. að kaupa 3ja—4ra herb. ibúð í Kópavogi. Útb. 700—800 þús. Uppl. ! síma 42215. TIL SÖLU 12—13 ARA STÚLKA Volkswagen, árgerð '65. Ba- hama blár. Uppl. í síma 10155 eftir kl. 6. óskast til að Hta eftir börn- um. Uppl. i sima 84100. V.W '68. 1300 mjög fallegur til sýnis og sölu í dag. Má greiðast á 3—4 árum ef um tryggingu er að ræða. Símar 19032 og 20070. ATVINNUREKENDUR Óska eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, margt kemur td greina, hef bifreið til umráða. Svar sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt: „7559". TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST Nýleg 3ja herb. íbúð í Heima hverfi. Uppl. í síma 36462 eftir kl. 18.00. 16 ára stúlka óskar eftir at- vinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. ! sima 20108. PRENTVÉL EIMREIÐIN FRA BYRJUN Til sölu góð cylinder prent- vél 38x51 cm. Til'b. merkt: „Hag'kvæmt 7666" sendlst Mbl. fyrir 23. maí. í skinnbandi til sölu. Tilboð merkt: „Bækur 7664" send- ist Mbl. fyrir laugardag. NJARÐVlK — TIL SÖLU Vel með farið einbýlishús með bílskúr og ræktaðri eign arlóð. Hagst. greiðsluskilm. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420 — 1477. KEFLAVlK — TIL SÖLU Vel með farin 3ja herb. efri hæð við Hringbraut. Teppa- lögð. Sérinngangur. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavik, simi 1420 — 1477. UNG HJÓN með eitt barn vantar 2ja—3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 81287 eftir kl. 5. BiLL Er kaupandi að Chevrolet bn pala '64-’66, beinsk, með vökvastýri, staðgr. Aðeins góður bítl kemur til greina. S. 7118, Borgarnesi eftir kl. 19 á kvöldin. Land-Rover diesel Til sölu góður Land-Rover 1966, diesel. Upplýsingar í síma 32370 um hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Trillueigendur Hver vill leigja 6—10 tonna bát til handfæraveiða í sumar. Tilboð er greini leigukröfu og nafn leggist inn á afgij Mbl. fyrir hádegi 25. maí, merkt: „Færi 7649 ".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.