Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 8
r 8 MORGUNBLAÐŒ), MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 A — Armann-KR Ftamhald af bJs. 31, Ármenninga missti boltann fyr- ir fætur Atla, sem var fljótur aö þakka fyrir sig og skora. Strax á næstu mínútu náðu svo KR-ingar forskoti I leiknum, er Jón Sigurðsson, þeirra bezti maður, skoraði. Bar það mark að með líkum hætti og fyrra mark KR-inga, Jón fékk boltann eftir að markvörður Ármenn- ínga hafði misst hann frá sér og átti auðvelt með að renna honum i netið. Á 30. mínútu tókst Ármanni svo að jafna og var þar að verki Smári Jónsson, sem skaut af stuttu færi í KR- markið. Fátt sögulegt gerðist svo í leiknum fyrr en á lokamínútun- um. KR-ingar sóttu mikið, en höfðu ekki árangur sem erfiði, og var það einkennandi fyrir leik þeirra að nær allar sóknir þeirra fóru fram miðjuna, en þar var Ármannsvörnin greini- lega sterkust fyrir með Krist- inn Pedersen (nr. 5) sem bezta mann. Þegar 3—4 mínútur voru til leiksloka áttu Ármenningar haettulitla sókn, sem lauk með því að brotið var á þeim rétt hjá vítateigslínu og dæmdi Jör- undur Þorsteinsson aukaspyrnu. Björgvin Bjarnason tók auka- spyrnuna og sendi boltann beint í netið með glæsilegu skoti. Var þetta mark það fallegasta sem sást i þessum leik. Rétt á eftir var svo dæmd hæpin víta- spyrna á KR, eftir að þeim Guð- mundi KR-markverði og Braga Jónssyni hafði lent saman. Af áhorfendasvæðinu var ekki að sjá að um neitt brot væri að ræða hjá Guðmundi, en eigi að s 'muwM? MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Parhús í Kópavogi Húsið er sérstaklega vel um gengið, eigninni fylg- ir iítið gróðurhús og garð ur sem er marg verðlaun aður. Verð kr, 2.5 millj., útb. kr. 1200—1300 þús. Sér hæð í Kópavogi Húsið er á skjólsaelum stað í sunnanverðum Kópavogi með fögru út- sýni. Hæðín er 145—150 fm. Bilskúr er uppsteypt- ur. Skipti Höfum 3ja og 4ra herb. íbúðir á vinsælum stöð- um í borginni ' skiptum fyrlr aðrar eignir. Grindavík Höfum kaupanda að ein- býlishúsi í Grindavik. ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON sölustj. síður dæmdi Jörundur umsvifa- laust vítaspyrnu. Undu KR-ing- ar þessum dóm illa, að vonum, en úr vítaspyrnunni skoraði Björgvin örugglega og innsigl- aði þar með óvæntan Ármanns- sigur í þessum Ielk. Ármannsliðið er í greinlegri framför, og má mikið vera ef það stendur sig ekki vel í II. deildinni í sumar. I liðinu eru margir ungir og efnilegir leik- menn, og þegar stærstu van- kantarnir verða sniðnir af er ekM að efa að þetta lið verður mjög sterkt. Þrátt fyrir ósigur- inn verður að segjast að KR- ingar áttu alls ekki slæman leik. Þvert á móti má segja hið sama um þá og Ármenningana, að lið- ið er í framför, og eitt hafa KR- ingar, sem skortir hjá mörgum öðrum liðum — baráttugleðina og sóknarhuginn. Seljendur Höfum kaupanda ad 2ja-3ja-4ra-5-6 og 7 herb. íbúðum, kjallara- og ris- íbúðum, hæðum, blokk- aríbúðum, einbýlishús- um, raðhúsum í Reykja- vík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðahreppi, Hraun- bæ, Breiðholti, Álfheim- um, Ljósheimum, Sól- heimum eða nágrenni, Laugarnesvegi, Klepps- vegi, Rauðalæk, Sævið- arsundi, Teigunum eða nágrenni, Háaleitis- hverfi, Álftamýri, Safa- mýri, Bólstaðarhlíð, Hvassaleiti, Stóragerði eða nágrenni, ennfrem- ur í Hlíðunum, Gamla hænum og í Vesturbæ, t.d. við Hringbraut, Hjarðarhaga, Birkimel eða góðum stað í Vesturbæ, ennfremur á Seltjarnarnesi. Útborg- anir frá kr. 450 þús., 556 þús., 700 þús., 850 þús., 1 millj., 1250 þús., 1450 þús., 1700 þús., 2 millj. og allt að 3 millj. Höfum til sölu Raðhús 6—7 herb. raðbús við Gilja- larrd í Fossvogi, 210 fm., patlahús, með suðursvölum. Tréverk komið að hátfu, teppal. ViII selja eða skipta á 5—6 herb. hæð t. d. í Hlíð unum eða á góðum stað í Reykjavík. Verð 3 2—3.3 mill. Útb. 1700—1800 þús. nTsíimr FASTEIENIR Austurstræti 10 A, 5. hae® Simi 21850 Kvöldsimi 37272. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 4ra herb. glaesOeg efri hæð, 115 fm í Austurbænum í Kópa- vogi, Ný, með innréttingum á baði, en aðrar innrétingar eru ókomnar. Bílskúrsréttur. Teikn- irtg og nánari uppl. á skrif- stofunni. Við Laugarnesveg 2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 80 fm. Góð íbúð, en þarfnast . málningar. Verð kr. 800 þús„ útb. kr. 350 þús. 3/a herb. rishœðir við Drápuhlíð, 75 fm, sérhita- veita. Víð Háagerði, i*n 30 fm. auk kjallaraherb. 3/o herbergja kjallaraíbúðir Við Vitastíg, 60 fm ný stand- sett, sérinngangur, sérhita- veita. Verð kr. 700 þús., útb. kr. 350 þús. Við Hjallaveg, rúmlega 90 fm., sérinrvgangur. Verð kr. 900— 950 þús., útb. kr. 450 þús. Urvals raðhús * í smíðum í Breiðholti, næstum fullgert með 7 herb. íbúð, á tveimur hæðum, þvotta- hús og geymslur í kjallara. Innbyggður bílskúr. Fallegt út- sýni. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með bílskúr. Urvals parhús skammt frá Hrafnistu 99x2 fm, auk rishæðar. Með stofum eldhúsi, skála á efri hæð, 3—4 svefnherb. með meiru á neðri hæð. Fallegt útsýni. Urvals eign Timburhús í Vesturborginni með 6—7 herb. íbúð á tveimur hæðum (tvö eldhús) bílskúr. Rúml. 800 fm eignarlóð (trjá- garður). Cotf steinhús á mjög góðum stað á Nesinu með 6 herb. tbúð 58x2 fm á tveimur hæðum, viðbygging með séríbúð eða vinnupléssi, bílskúr (verkstæði) trjágarð- ur. Allt mjög vel með farið. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í Vesturborginni eða í Hlíðunum, helzt með bíl skúr. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð, að 3ja herb. íbúð, að 4ra herb. íbúð, að 5 herb. íbúð, að hæðum og einbýlishúsum. I mjög mörgum tilfefktm mikl- ar útborganir. Komið oa skoðið ftLMENNA FASTEIGHASAIAH INDARG4TA 9 SIMAR 21150-21570 Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255 íhúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 her- bergja Jbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum, fullgerðum og « smtðum, í bænum og í ná- grenni. Útb. aftt að 3 miMj. að einbýlis- og raðhúsum. I sum um titfellum mjög rýmanleg- ur afhendingartími um að ræða. Eignaskipti Við höfum mikið úrvaf af húsum og íbúðum í skiptum fyrir minni og stærri eignir í borg- tnni og nágrenni. Til sölu m.a. 96 fm fokhelt rls á 4. hæð í Vesturbænum, má innrétta góða íbúð. 5 herb. risíbúð i Hlíðunum, Ktið undir súð. Sérhiti, útto. 700 þ. Sanngjarnt verð. Góð lán áhvílandí. 5 herb. vönduð sérhæð á 2. hæð á góðum stað við Vogana. — Stór bítskúr. Nánari uppl. um íbúð þessa aðeins veittar á skrifstofu vorri. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 36301. 2ja herbergja Þetta er góð kjaHaraíbúð við Eskihtíð, (þetta er samþykkt íbúð). Hagstætt verð og útb. 3ja-4ra herb. Þetta er endaíbúð á 2. hæð vtð Ásbraut. Góð íbúð með vönd- uðum innrétt. Teppi á stiga. — Vélað þvottahús. Ath. að kr. 409 þús. eru áhv. til 36 ára með 4% ársvöxtum Einbýlishús Hús þetta er á góðum stað við Sogaveg, og er 3 herb., eldhús bað, þvottah. og geymsla, ný eldhúsinnrétting. Lóð er í góðri rækt og með trjám og er af- girt. Ekkert áhvtl. Húsið er laust mjög fljótlega. Sérhœð Þetta er 1. hæð ásamt brlskúr og er á góðum stað við Álf- hólsveg. Þetta er 6 herb. íbúð með sérþvottah. íbúðin er ekki að öllu leyti fullfrágengin. Mjög falleg etdhúsirvnrétting ér kom- in. Skipti óskast á 4ra herb. íbúð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 21885. 19. 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. Sérhiti. Góð íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkva- vog. Sérinngangur. íbúðin er ný- standsett 4ra herb. íbúð á 2 hæð við Hraun- bæ. íbúðin er 2 stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað. 6 herb. íbúð við Hraunbæ. íbúðin er 2 stofur, húsbórvdaherb., 3 svefn- herb. eldhús og bað, auk 1 herb. í kjallara Vélað þvottahús. ÍBÚÐA- SALAN GÍSL-I ÓI.AFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 1218«. HEIMASÍMAR 83974. 36349. 2Ja-3ja og 4ra herb. fbúðir í Brefcð- holti. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjómar. Fokheldar 3ja herb. íbúðir í fjórbýl- ishúsi við Álfhólsveg í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherto., eldihús og bað. Sérþvottahús. Beðið eftiir láni húsnæðismálastjórnar. Hafnarfjörður 3ja herb. hæð í timburhúsi í Vesturbæ, sérhiti. íbúðin er laus nú þegar. 5 herb., 115 fm endatbúð í fjöl- býli'shúsi við Áffaskeið. Vönd- uð íbúð. 4ra herb. tbúð á rólegum stað \ Vesturbæ með góðu plássi í kjallara sem gæti verið fyrir smáiðnað eða íbúð. FASTEIGNASAL.A - OG VERBBRÉF SKIP Strandgötu 11, Hafnarfirði. Símar 51888 og 52680. Heimasími sölustjóra 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. íbúðir til sölu Á 2ja herb. við Hraunbæ, 1100 þús. Á 2ja herb. við Miðtún. 600 þ. Á 2ja herb. við Fálkagötu. 1250 þús. Á 3ja herb. við Hjaflaveg. 900 þús. Á 3ja herb. við Langholtsveg. 950 þús. Á 3ja herb. við Óðinsgötu. 900 þús. Á 3ja herb. við Bergstaðastræti. 700 þús. Á Ara herb. við Sóh/allagötu. 1400 þús. Á 4ra herb. við Skipasund. 1300 þús. -Á 4ra herb. í Garðahreppi. 1500 þús. Á 4ra herb. gullfalleg íbúð í Árbæ. Verð 1750 þús., útb. 1 miHj. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. Á Einstaklingsíbúð í Vesturbæn um. Verð 500 þús., útb. 200 þús. Á 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Verð 460 þús., útb. 150 þús. Á Einbýlishús í Mosfellssveit. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Á Raðhús, parhús, etnbýfi, sér- hæðir í Kópavogi. -Á Raðbús í smíðum í Reykja- vík. Hófum kaupendur að Á Sérhæð. Allt að 2 millj útb. Á 3ja—4ra herb. íbúð í Vestur- borginni. Á 3ja og 5 herb. tbúð í sama húsi. A' Húseign í Norðurmýri. Á Húseign á Högum, Melum. Opið til kl. 8 t kvöld. 85740 33510 85660 ..—| lEKNAVAL SuSurlandsbrauf 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.