Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1971 9 . 6 herbergja íbúð við Hellusund er til sölu. Ibúðin er 3. (efsta) hæðin í steinhúsi, stærð úm 140 fm. — Teppi. Svalir. Tvöfalt gler. Lítur vel út. Einbýlishús i Smáíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er einlyft, ein stofa, eld- hús nýuppgert, 4 svefnherb, ný uppgert baðherb., þvottahús og forstofa. Göður garður. 3/o herbergja nýtízku íbúð við Fellsmúla er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð (endaíbúð), 1 stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og rúmgott baðherb. Svalir. Tvöfalt gler. Teppi. 4ra herbergja falleg nýtízku sér hæð við Borg- arholtsbraut er til sölu. Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb., þvottahús, stór bílskúr fylgir. I smíðum tvílyft raðhús, alls um 200 fm að Fögrubrekku er til sölu, tilbúið undir tréverk. I smíðum 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi við Hringbraut, eru tii sölu. I smíðum pallahús í Fossvogi er til sölu. Húsið er fokhelt, alls um 270 fm. 3/o herbergja risíbúð við BarmahHð er til sölu. Kvistir á öllum herbergjum. 5 herbergja hæð við Miklubraut, rm 147 fm er til sölu, 2 fallegac. samliggj- andi suðurstofur með svölum, eldhús, skáli, 3 svefnherb. og baðherb., ytri forstofa með gestasalerni, sérinngangur. Sér- hiti. Sameiginl. þvottahús f. 2 íbúðir. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. 26600 a/lir þurfa þak yfírhöfudið Álfaskeið 3]a herb. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Vönduð ibúð. Bílskúrs- réttur. Framnesvegur Einbýlishú'. litið steinhús, 3ja herb. íbúðarhæð og gyemslu- kjallari. Crettisgata ' Hæð og ris, 5 herb. ibúð í steín húsi (tvibýlishúsi) i góðu ástandi. Sérhiti. Laus nú þegar. Háaleitisbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð (enda- íbúð) í mjög góðri blokk. Bil- skúr fylgir. Hjarðarhagi 3ja herb. endaibúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Falteg, Ktil íbúð. Uppl. um þessa ibúð verða að- eins veittar á skrifstofunni. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Rúmgóð, vönduð íbúð. Nýbýlavegur 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Ófullgerð en íbúðarhæf. — Samþykkt. Veðbandalaus. Ránargata 3ja herb. efri hæð í tvíbýHshúsi. Allt risið fylgir. Sérhiti. Rofabœr 3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Vönduð innrétting. Suðursvalir. Skólagerði Parhús í Kópavogi.' Tvær hæð- ir, alls 5—6 herb. ibúð, ásamt stórum bítskúr. Laus fljótt. Sumarbústaðir í Vatnsendalandi, í Hólmslandi, við Lögberg, í Miðfellslandi og við Apavatn. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Siffi&Va/di) sími 26600 FASTEIGNAVAL Simar 22911 og 19255. Sérhœð-H líðarnar Til sölu, um 160 fm sérhæð við Grænuhiíð (4 svefnherb. m. m.). Gott ris fylgir. — Skemmtileg íbúð. Nánari uppl. veittar á skrifstofu vorri. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 36301. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í nýlegri blokk við Hverfisgötu, um 100 fm. Otb. um 600 þús. kr. Tvær 4ra herb. íbúðir í Kópa vogi með sameiginlegum inngangi, um 100 fm hvor. Svalir. Bílskúr fylgir. Baldvin Jónssnn hrl. Kirkjutorgrí 6, sími 15545 og 14965. Utan skrifstofutíma 34378. Fasteignasalan llátúni 4 A, NóatúnshúsiS Símar 21870-20908 Við Reynihvamm 5 herb. 140 fm sér efri hæð ásamt bílskúr. Einbýlishús, 7 herb. og fleira við Skógagerði. Einbýlishús við Hátún. 4ra herb. 115 fm jarðhæð við Melabraut. 3ja herb. ódýr risíbúð við Fifu- hvammsveg. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Sumarhús, nýlegt i hFtðinni gegnt Korpúlfsstöðum ásamt 6 þús. fm ræktuðu landi. / smíðum við Fögrubrekku, raðhús til- búið undir tréverk, innbyggð- ur bílskúr. Við Unnarbraut, 4ra og 6 herb. íbúðir, seljast fokheld- ar, en fullfrágengið að utan. SÍMIi IR 24300 Til sölu og sýnis. 19. Við Crettisgötu 2ja herb. jarðhæð, um 60 fm í tvíbýlishúsi. Sérinngangur og sérhitaveita. Útb. helzt kr. 300 þús. f Vesturborginni 2ja herb. jarðhæð, um 75 fm með sérinngangi og sérhita: veitu. Útb. helzt um 300 þús. I Vesturborginni 3ja herb. íbúð, um 80 fm á 1. hæð. Laus næstu daga. — Söluverð 750 þús., útb. 350 þ. Við Bjargarstíg 4ra herb. íbúð, um 115 fm á 1. hæð með sérinngangi. Sval ir. Tvöfalt gler í gluggum. Við Háaleitisbrauf 5 herb. íbúð, um 120 fm á 3. hæð. Bílskúrsréttindi. Æski- leg skipti á góðri 3ja herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrs- rétt'rndum. Helzt i Háaleitis- hverfi eða þar i grennd. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Hef kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum hvar sem er á stór Reykjavíkursvæðinu. Oft er um mjög góðar útborg- anir að ræða. Hef einnig fjársterka kaupendur að einbýti og raðhúsum svo og að íbúðum í smíðum. Austurstræti 20 . S(rnl 19545 1 62 60 Til sölu Við Framnesveg Ktið einbýlishús á 400 fm eign arlóð. Verð 950 þús. Við Ránargötu 3ja herb. hæð og ris, hæðin er öll nýstandsett. Allt sér. Við Ásvallagötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð í sam býlishúsi. Kópavogur einbýlishús á tveimur hæðum. Stór ræktuð lóð. Bilskúr. Raðhús tilbúið undir tréverk. Teikning ar á skrifstofunni. Fosteignasolan Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Eínarsson hdl. Öttar Yngvason hdl. 11928 - 24534 í Smíðum (ein) 5 herb. íbúð í nýja Norðurbænum, Hafnarfirði, sem afhendist tilbúin undir tréverk og máln. í marz n. k. Tvennar svalir. Sérþvottah. og geymsla á hæð. Óvenju skemmtileg innr. íbéð. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teikning á skrfstofunnt. Við Háaleitisbraut 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Bílskúr. Verð 1550 þús., útb. 1 milijón. Við Hjallaveg 4ra herbergja rishæð. Nýjar hurðir, tvöf. gler, sérhrti. Verð 1200—1250 þ., útb. 600 þ. ’-UIHHIBlillllF VDNARSTWtTI 12 simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Til sölu við Reykjavíkurveg 3ja herb. 1. hæð i tvibýfis- húsi t ágætu standi. Laus strax. 3ja herb. góð kjallaraibúð við Miðtún. Ibúðin er teppalögð og í góðu standi. Verð um 750 þús. 4ra herb. ný jarðhæð í Kópa- vogi. Glæsileg 4ra herb. ný hæð við Hraunbæ. 5 herb. hæð í Laugarneshverfi, Flókagötu og Miðbraut, Sel- tjarnarnesi. 2ja herb. risibúð við Nökkva- vog. Einbýlishús, 6 herb. við Hátún, á 1. hæð eru 3 herb. og í kjaTlara 3 herb. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða. [inar Siguriisson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sáni 16767. _______Kvöldsimi 35993, Til sölu 2/o herb. íbúð á hæð í góðu timburhúsi við Óðinsgötu, teppalögð. Góð ekfhúsinnrétt. Gott geymslu- herb. í kjaHara og þvottahús. 3/o herb. íbúð Fellsmúla á 2. hæð í suðvestur-enda. Nýtízku íbúð, teppalögð og fullfrágerð. 6 ára hús. Véla- þvottahús. öll sameign og lóð frágengin. Raðhús » smíðum í Fossvogi og Kópa- vogi. FASTCIGN ASAL AM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTf 6 Simi 16637. Heimas. 40863. EIGIMAS4LAN REYKJAVÍK 19540 19191 5 herbergja nýteg 140 fm íbúðarhæð í Aust- urbænum í Kópavogi. Sérinng., sérhiti, sérþvottahús á hæðinni, vandaðar nýtízku innréttingar, bílskúrsréttindi fylgja. 5 herbergja 130 fm íbúðarhæð við Hring- braut. Ibúðin er í steinhúsi og öfl í góðu standi. Einbýlishús í Hvömmunum. Á 1. hæð eru 2 stofur, herb., eldhús og bað, í risi eru 4 herb. og snyrting og má breyta því t 3ja herb. íbúð, bílskúrsréttindi. Húseign f smáíbúöahverfi. Á 1. hæð er stofa og eldhús. Á 2. hæð 3 herb. og bað, ! kjallara, 2ja herb. íbúð, geymslur og þvottahús. I smíðum 150 fm ibúðarhæð við Blóm- vang, sérinng., sérhiti, sérþvotta hús á hæðinni, bílskúr fylgir. — Selst fokhelt, einangrað með hitalögn og sléttaðri lóð. Glæsi- leg teikning. Einbýlishús 5 herb. á góðum stað i Mosfells sveit, selst að mestu frágeng-ið, hrtaveita. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 30834. íbúðir til sölu 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæðum í sambýKshúsum á góðum stöðum í Breiðhohs- hverfi (Breiðholti I). Afhend- ast tifbúnar undir tréverk strax og í júní n. k. Sérþvotta hús inn af elcfhúsi. Sumum íbúðunum fyfgir íbúðarherb. í kjaHara. Sameignin afhend- fst fullgerð með teppi á stiga. Húsin afhendast fullgerð að utan. Beðið eftir Veðdeildar- láni. Vandaður frágangur. Gott útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Ný einstaklingsíbúð á hæð 1 sambýlishúsi við Dverga- bakka. fbúðin er nú fullgerð og húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. — Vandaðar innréttingar. Teppi. Veðdeildarlán um 450 þúsund áhvílandi. Útborgun 500 þús., sem má skipta á nokkrum tíma. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Ibúðin er ný- standsett og laus nú þegar. Tvöfalt gler. Sérhiti og sér- inngangur. Suður- og vestur- gluggar. Útborgun 500 þús., sem má skipta. Raðhús við Látraströnd á Sel- tjarnarnesi. Stærð íbúðar um 170 fm, auk bílskúrs. Húsið er ófullgert, en farið að búa í þv!. Teikning ti1 sýnis á skrifstofunni. Ámi Steíánsson, hri. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Simi 14314-14525. Kvöldsími 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.