Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 Bæjarbíó opnað aftur NÝLEGA hefur verið gerður saniningur milli SjómannadaKS- ráðs o g Ba>jarstjórnar Hafn- arfjarðar um relkstur Bæjarbíós. Hafa í tilefni af þe«su farið fram gagngerðar endurbætur á húsakynnum þess, vélar endur- nýjaðar og: keypt nýtt sýning-ar- tjald. Leggur Hafnarfjarðarba'r samtiikilnum til liús og vélar án endurgjalds, en þau leggja til kvikmyndirnar. Mun Hafnarfjarð arbær enga skatta leggja á rekstur þe.ss, en allur ágóði renn ur í sjóð sem varið verður til undirbúnings og framkvæmda við fyrirhugað dvalarheimili aldr aðra í Hafnarfii*ði. Fyrst um sinn verða sýning- ardagar þrír í viku, á fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu- dögum. Rekstur Ba*jarbíós niun Krish'iis Sigurðsson annast. Æ FLEIRI GEGN EBE-AÐILD Haag 18. maí NTB. BREZKI stjórnimálamaðurinin Enoch Powell hélt því fram í Haag í kvöld að almenningsálit- ið í Bretlandi hneigðist æ meira gegn því að Bretair gerðust aðil- ar að Efnahagsbandalagi Evrópu. Hann kvaðst telja vist að Edward Heath, forsætisráðherra myndi gera Pompidou Frakklandsfor- seta grein fyrir þessu, þegar þeir hittust í París síðar í vilkunnd. Powell sagði þetta í ræðu, sem han.n flutti um brezk stjórnmál og hanm bætti því við að Bretar hefðu váknað við vondan draum og uppgötvað að það sem fram færi í Brússel væru ekki samn- ingar um skilyrði fyrir að'ild Breta, heldur orðræður um þann aðlögunartima, sem Bretar íengju er þeir gengju í Efna- hagsbandalagið. - Túnfiskur Framhald af bls. 32 um markaði þætti ekki ástæða til að skýra frá vörumerki þesa- arar ákveðnu túnfisfktegundar og þá sér í lagi þar sem varan hefði reynzt vera undir leyfilegu hámarki í Svíþjóð og Japan. Hins vegar hefur sú ákvörðun verið tekin í samráði við inn- flytjar.da vörunnar að flytja ekki meira inin af henini. Auk ramnsókna á kvikasilfurs- magni í túnfiski hefur verið gerð sams konar rannsókn á al- gengustu íslenzku neyzlufisk- tegundum. Morgunblaðið hafði samband við Geir Andersen efnaverkfræð- ing hjá Rannsó’knairstofnuin fisk- iðnaðarinis þar sem rannsóknir þessiar hafa verið framkvæmdar. Sagði Geir, að mælingarnar hefðu byrjað í apríl sl. og væri þegar búið að ranimsaka 70 sýni. Enn sem komið er hafa aðal- lega verið rannsökuð þorskflök úr frystihúsum á Suðurlandi, en búið að gera ráðstafaniir til þesa að fá sýnishorn frá öðrum lands- hlutum. Kviksilfursmagnið í þorkflökunum hefur verið frá 0.03—ð.07 mg/kg, en niðurstöð- ur á nokkrum sýnum af síld og kolmunna hafa leitt í ljós að kvikasilfursmagnúð í þeim teg- undum er svipað og í þorskin- um. Sagði Geir að ekki væri vitað á hvaða svæðum áöurnefndur fiskur værd veiddur, en síðar yrðu væntanlega gerðar ráðstaf- anir til þess að fá sýni af ákveðn- um veiðjsvæðum. — Danir munu hafa framkvæmt kviksilfurs- rannsóiknir í þorski veiddum við Grænland og reyndist hann inni- halda 0.02 mg/kg, en þorskur veiddur í Norðursjó reyndist innihalda 0.2 mg/kg. Ta/lsmenn Sambikids ísl. tryggingafélaga á blaðamannafundinum frá vlnstri: Valur Trjggva- son, Almennum tryggingum, Runólfur Þorgelrsson, Sjóvá, Ásgeir Magnússon Samvinnutrygg- inguni, Stefán Bjömsson, Sjóvá, og Bjami Þórða.rson, tryggingastærðfrieðingur. Tel ja sig ekki geta staðið undir bílatryggingum öllu lengur — nema iðgjöld fáist hækkuð Tap á bílatryggingum sl. 3 ár TRYGGINGAFÉLÖGIN telja, að þau geti ekki staðið undir halla af rekstri bifreiðatrygginga nema út þetta ár, þar sem rekst- ur fieirra hefur verið óhagstæð- ur tindanfarin 3 ár. Kom þetta fam á fundi sem Samband ís- lenzkra tryggingafélaga hélt með blaðamönnum í gær. Til- efni fundarins var ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að synja bifreiðatryggingafélögunum um leyfi til hn'kkiinar á iðgjöldum vegna verðstöðvunarlaganna. . Á fundinum var lögð fram geinargerð þar sem m. a. er rak- inn aðdragandi umsóknarinnar um iðgjaldahækkun. Kom fram, að verulegur munur var á út- reikningum Efnahagsstofnunar- innar og útreikningum sam- starfsnefndar bifreiðatrygginga- félaganna á hækkunarþörf ið- gjalda. Efnahagsstofnunin telur eðli- Mánafoss í Reykjavíktirhöfn. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Mánafoss til Rey k j a víkur Þriðja nýskip Eimskipa- A félagsins frá Alborg Værft MANAFOSS, hið nýja skip Eimskipafélagsins, kom til Reykjavikur á miðnætti í fyrri- nótt með fullfermi af vörum frá Gautaborg, Kaupmannahöfn, Felixstowe og Hamborg. For- ráðamenn Eimskipaféiagsins tóku á móti skipinu í Reykjavíkur- höfn. Mánafoss er síðaista vöru- f 1 utniingaskipið af þrem’ur, sem Eimsk pafélagið samdi um smíði á við Álborg Værft í Álaborg 1968. Tvö hin fyrri eru Goða- fces og Dettifoss, isem komu til landsins í júlí og desember síðasta árts. Með Mánafossi hef- ur Álborg Værft smíðað alls sjö skip fyrir Eimiskipafélagið. Áhöfn Mánafoss telur 22 mernn, sem allir búa í rúmgóð- um einis mianmis herbergjum. Skipstjóri á Mánafossi er Þór- arinm Ingi Sigurðsson yfirvél- stjóri Þór Birgir Þórðai son og fyrsti stýrimaður Fimnlbogi Gíslason. Frumhönnun og útboðslýsángu að skipinu gerði Viggó E. Maaok, skipaverkfræðingur Eimskipafé- lagsims. Skipinu ''ar hleypt af stokk- unum 29. janúar sl. og afhent Eim:ikipafélaginu í Álaborg að !ok.n ni (reymsluför 4. maí. í reynsluför varð hraði skipsiina 15,03 sjómálur á klukkustund. Máraafoss er hið fullkomiruasta vöruflutningaskip, sem og Goða- foss og Dettifoss, m. a. má sigla þessum skipum án þess að vakt sé í vélarrúmi, þar sem í brú er tæknibúnaður til að stjórina aðalvél skipann.a og í vélarrúmi eru sjálfvhik tæki, sem senda aðvörunarmerki upp í brú í setustoíur, matsali og herbergi vélstjóra, ef eitthvað bregður út af. lega hækkun iðgjalda vera 28,3% en útrei'kningar samstarfsnefnd- ar tryggingafélaganna gera ráð fyrir hækkun, sem nemur 43,9% Talsmenn Sambands ís- lenzkra tryggingafélaga ve- fengdu útreikninga Efnahags- sitoifniumarininar og berntu m. a. á, að Efnahagssto.fnumin hefði í áætlun sinni ekki tekið tillit til hugsanlegra hækkana eftir lok verðstöðvunar eða áhrifa verk- fallsins 1970 á fækkun tjóna það ár. Einniig hefði Efnahaigissitofnun- in gert ráð fyrir, að vegna fjölg- unar bifreiða á árinu 1971 yrði rekstrarfcostnaður hlutfallsléga miinrni en á árinu 1970. En að dómii tryggingafélaganina er þetta mjög vafasamt matsatriði. Þá segja talsmenn tryggingafé- lagannia að Efnahagsstofnunin taki ekki tilli't til hækkunar á tjónum frá fyuri árum vegna verðhólgunnar. í greinargerð frá tryggingafé- lögunum segir, að félögin hafi lagt áherzlu á í greinargerð sinni til ríkistj árnariinnar, að vaxta- tekjur skyldu notaðar til að mæta hækkunum tjóna frá fyrri árum vegna verðbólgunnar. í g rein ar ger ð Efmahagsst of nu nar - innar sé fallizt á þetta sjónarmið við venjuleg skilyrði, en hins vegar sé talið stætt á þvi að neita slíku við verðstöðvun, þar sem þá sé varizt hækfkun kostn- aðar. En.mfremur segir í greinar- gerðinni, að fullvíst sé, að reikn- ingsaðferð Efnahagsstofnumar- inniar dragi ekki úr tjónakostn aði félaganna. Til samanburðar má geta þess, að iðgjöld aðildarfélags S. í. T. námu árið 1970 149,8 millj. kr., tjón ársins 151,9 mil'lj. kr. og áæflaður kostmaður (af Efna- h'agsstoifnuninni) 41,2 millj. kr. oig trygiginigahalili 43,3 miMj. kr. Auk þess hækfcuðu tjón fm fyrri árum um 15,4 milij. kr. þanniig, að heiklartryggingahalli félag- anna nam 58,7 millj. kr., en Efna- hagsstofnunin telur samkvæmt útreiknmigum sínurn, að rekstr- arafkoma þessara félaga verði, á árinu 1971, neikvæð um 38 miffllj. kr. Á fundinum með blaðamönn- um i geer sögðu forsvarsmenn S.Í.T., að trygginigafélögin hefðu áskilið sér rétit til hækteunar ið- gjalda við lok verðstöðvunar- — Togarinn Framhaid af bls. 32 geta ekki sokkið nógu djúpt til þess að lyfta honum upp. Kemur til greina að gera eina tilraun í viðbót á morgun, en væntanlega verður beðið með frekari tilraunir þar til 23. maí en þá verður mesti straumur. - Veður var ágætt á ísafirði í dag. Ekiki hefur orðið vart við neina olíu frá skipinu undan- farna. daga. — Fréltaritari. innar 1. september, og munu þau þá væntanlega inn- heiimta viðbótariðgjaíld fyrir tímabilið frá 1. sept. til 31. des. 1971 samkvæmt gjaldskrá, sem tæki gildi 1. september. Einnig gátu þeir þess, eins og áður hef ur komið fram, að gjalddagi ábyrgðartrygginganná yrði fram vegis 1. janúar ár hvert. Rétt þykir að geta þess, að hækkun þessi á aðeins við um trygging ariðgjald af bifreiðum. Aðspurðir töldu forsvars- menn S.Í.T., að nauðsyn væri á opinberu eftirliti með starfsemi iryggingafélaga í landinu til að gæta hagsmuna tryggingatak- anna. Félögin væru of mörg, og vafalaust væri, að fjárhagsleg ur grundvöllur þeirra væri mis- jaifn og ómögulegt fyrir einstaka trygginigartatea að meta fjár- Sityrk félaganna. Innan S.Í.T. eru nú 12 trygg- imgafélöig, þar af i-eka 6 bif- reiðatrygigingar. Utan sambands ins eru Hagtrygiging, Ábyrgð, 'bifreigatryiggingafélag á Blöndu- ósi og Samvá, sem ekki er með bifreiðatryggingar. Sameiginlega rekstrarfjárhæð féliaganna í S.í-T. töldu þeir vera um einn miMjarð króna. Einnig kom fram, að hérlcnd- is er tjónaprósenta mun hærri en annars staðar á Norðurlönd- um, en þar er átt við hlutfailið imillá tjóna og iðgjalda. Kváðu iþeir kaskótryggiugum fara fækk andi en nú væru um 22—25% af bílum í landinu i kaskó. Hins vegar færi f jölgandi eigin ábyrgð um bifreiðaeiigenda. Nú eru 47 þúsund bilar í tr.vgg ingu í landinu og er fjöidi tjóna áxiega um 10 þúsund. Bridge Framliald af bls. 2. og fara leikirnir fram á fkramtu- dagskvöld, föstudagskvöld, tveir leikir á laugardag og síðasti leikurinn á suu.nndag. Á suranudagskvöldið fer svo fram afhending verðlauna og mótsslit. í sveitakeppninini verða spiluð sömu spil á öllum borðum, og öll spilin sýnd á sýningartöflu og skýrt frá úrslitum þeirra, jafmskjótt og hverju spili er lo'kið. Er þetta í fyrsta siirxn hér- lendis, sem sá háttux er hafður á og er það til mifcils hagræðis fyrir áhorfendur. - 17 hópferöir Franihuád af bls. 2. í Bretlandi grein um ferðirnar í marz sl. og jukust pantanir frá Bretlandi mjög mikið fyrst á eftir. Að lokum gat Njáll þess að þegar væru famar að berast pantanir fyrir sumarið 1972 og hefði það atldrei gerzt fyrr að pamtað væri svo langt firam í tím- ann. Hálendisferðir Olfars Jacob- sen taka 13 daga. Fai’ið er norð ur Sprengisand og komið suður Kjöl. í þessum ferðum er með í förinni sérstakur etdhúsbíll, en hægt er að taka 60—70 manns í hverja ferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.