Morgunblaðið - 23.05.1971, Page 1

Morgunblaðið - 23.05.1971, Page 1
< 114. tbf. 58. árg. SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Viðsjár aukast ' á N-írlandi Belfast, 22. maí, AP. BBEZKIR hermenn leituðu um allt Norður-írland í dag að hryðjuverkamönnum sem drápu brezkan hermann er þeir gerðu skotárás á brezkan varðflokk í kaþólska Iiverfinu í Belfast. Særðu þeir 20 manns, er þeir vörpuðu sprengjum á dansstað í þorpinu Suffolk, skammt frá Bel fast. Nokkur hundruð hermenn fara hús úr húsi í Belfast í leit að hryðjuverkamönnunum og í sveitaþorpum, þar sem vitað er að skæruliðar halda oft til. Nán- ari gætur munu hafðar á landa- mærunum, þótt herinn neiti að gefa nákvæmar upplýsingar um leitina. Hryðj uverkametmirmr huifu í náttmyrkrið sköimimu eftir að þeir réðust úr launisátri á varð- VIÐ upphaf Parísarfundarins. — Mynd þessi var tekin af þcini Edward Heath, forsætis- ráðherra Bretlands, og Georg- es Pompldou, Frakklandsfor- seta, áður en þeir hófu við- ræður sinar. Óeirðir Fundur Pompidous og i Heaths markar timamót í Kent Kent, Ohio, 22. mai — AP l!H 25 manns voru handteknir I morgun er stúdentar fóru í mótmælagöngu tU Kent State- háskóla og trufluðu umferð. Óeirðir hafa staðið yfir í bæn- um f jórar nætur i röð. Lögreglu- menn myrtir New York, 22. maí, AP. TVEIR lögreglumenn voru skotn ir til bana á Manhattan í nótt. Þetta er þriðja árásin af þessu tagi, sem lögreglumenn i New York hafa orðið fyrir. Tveir menn voru teknir til yfirheyrslu er vopn höfðu fundizt í bifreið þeirra eftir mikinn eltingarleik. — segja frönsku blöðin Mikil bjartsýni í aðalstöðvum EBE Brússel, París 22. maí NTB-AP MIKIL bjartsýni ríkir nú í að- alstöðvum Efnahagsbandalags Evrópu í Briissel eftir fimd þeirra Heaths, forsætisráðlierra Bretlands og Pompidons Frakk- landsforseta. Er almennt talið, að Pompidou hafi gefið skýrt samþykld við þvi, að Bretland gerist aðili að Efnahags- bandalaginu og lita fulltrúar i framkvæmdaráði bandalagsins jafnt sem stjórnmálafréttaritar- ar svo á, að nú sé óhugsandi, að samningarnir um aðild Bret- lands sigli í strand. 1 framkvæmdaráðinu hefur það vakið athygli, hve afdráttar laus Pompidou forseti var i yf- irlýsingum sínum eftir fund hans og Heaths. 1 brezka út- varpinu var sagt, að hið forna nána samband (entente cordi1- al) milli Frakklands og Bret- lands hefði nú komizt á að nýju. Dr. Sicco Mansholt, varafor- Fimm millj. flótta- menn frá A-Pakistan Mesta flóttamannavandamál heims New York, 22. maí, NTB. SENDIHERRA Indlands hjá Sameinuðu þjóðunum, Samar Sen, hélt því fram i gær, að fjöldi flóttamanna frá Austur- Pakistan til Indlands yrði yfir 5 milljónir í lok maímánaðar, ef nú héldi áfram sem horfði. Á fúndi í efnahags- og félags- málanefnd Sameinuðu þjóðanina, sagði sendiherrann afdráttar- laust, að fndland hefði enga möguleika á því að útvega þessu flóttafólki matvæli klæði, húsa- skjól og aðra nauðsynlega að- stoð. Bn samt vildu Indverjar ekki hrekja það á brott. Kvaðst semdiherrann vonast til þess, að mjög bráðlega yrðu framikvæmd air alþjóðlegar hjálpanráðstafan- ir fyrir flóttafólkið, en konur og börn væru í meiri hluta á meðal þeiirra. Yahya Khan, forseti Pakistans, hefur skorað á alla flóttamenin frá Austur-Pakistan að snúa aft- ur heirn. Forsetinin sagði i út- varpsávarpi að lög og regla ríkti niú aftur í Austur-Pakistan og að daglegt lif þar væri að komast í eðlilegt horf. Hamn hélt því fram, að ind- versk stjórnarvöld hefðu ýkt fjölda flóttafólks frá Austur- Pakistan með því að telja með í hópi þess atvinnulausa og heim- ilislausa Vestur-Bengalbúa. For- setinn sagði ennfremur, að Ind- landsistjóm notfærðii sér flótta- maninamáiið í þágu eigin póii- tískra mankmiða. maður framkvæmdaráðs Efna- hagsbandalagsins hefur þegar lýst yfir ánægju sinni með ár- angurinn af fundi Heaths og Pompidous. — Ég er mjög ánægður yfir þvl, að slik ein- drægni skyldi ríkja á fundiinum i París. Ég held, að það sem máli skipti nú, sé að finna sund urliðaða lausn á vandamálum Sprenging í London London, 22. maí — AP SPRENGING varð i lögreglustöð í mlðborg London snemma í morgttn. Neðanjarðarsamtök, sem kalla sig „Reiðu herdeild- ina“, sögðust hafa staðið fyrir sprengingunni. Kona nokkur, sem kvaðst vera fulitrúi samtak- anna, sagði, að sprengja hefði átt í loft upp tölvur i lögreglu- stöðinni. Sömit samtök segjast hafa staðið fyrir sprengjutUræð- inu á heimili Robert Carr, at- vinnumálaráðherra, og i skrif- stofubyggingu Ford-fyrirtækis- ins. Lítið tjón varð í sprengju- tilræðinu i morgun og engan sak aði. Nýja Sjálands og fjárframlögum Bretlands til EBE og ég efast ekki um, að það munr takast. Persónulega er ég mjög ánægð- ur. Ég heí aldrei efazt um, að það myndi ekki nást samkomu- lag, sagði Mansholt. E. Ninh-Hansen, fjármálaráð- herra Danmertour, sagði í gær, að þeim erfiðleikum, sem komið hefðu í veg fyrir aðild Bretlands að EBE fyrir 10 ár- um, hefði nú verið rutt úr vegi. Sænski verzlunarmálaráðherr- ann, Kjell-Olof Feldt hefur sagt í viðtali við Svenska Dagbladet, að árangurinn af fundi þeirra Pompidous og Heathis myndi ekki hafa áhrií á afstöðu Svi- þjóðar til Efnahagsbandalags- ins. — Ég gerði mér engar von- ir um, að fundurinn myndi valda kafiaskiptum. Af yfirlýs- Framhald á bls. 31 flokk brezkra hermanna við Cromac-torg í toaþólska hverfinu í Belfast. Brezku hermennimir svöruðu með harðni skothríð, en engilran árásarmannanna virðist hafa orðið fyrir Skothríð. í þorp- inu Suffolk skárust margir illa af glerbrotum og voru tíu fluttir í sjúkrahús, enginn þó alvarlega slasaður, en tíu aðrir fengu að- hlynningu á staðnum. KaþólSkir öfgasinnar, sem berjast fyrir sameiniingu við ír- land, eru taldir hafa staðið fyTir árásimni á brezka herflokkinn. Alls hafa nú 23 menn beðið bana í skotbardögum, óeirðum og sprengjutilræðum á Norður-lr- landi á þessu ári, en manntjónið getur verið meira þar sem írskir öfgasimnar þegja yfir mannfalli í liði sinu. Við erjur kaþólsfcra og mótmælenda, Breta og íra, hafa nú bætzt nýjar deilur Skota og íra, sem eiga sér langa sögu. í Dublin gaf Jack Lynch for- sætisráðherra út yfirlýsingu og styður þar kaþólska á Norður- írlandi með því að saka brezka Framhald á bls. 31 30 falla í eldflauga- árásum Saigon, 22. maí, AP. ÞRJÁTÍU Bandaríkjamenn biðu bana og 50 særðust í þremur eldflaugaárásum Norður-Víet- nama á neðanjarðarbyrgi, sem var notað sem klúbbur, í stöð er kailast „Charlie 2“, 6 km suður af hlutlausa beltinu. Eins margir bandarískir hermenn hafa ekki fallið á einum degi í næstum því tvo mánuði og mannfallið áf völdum árásarinnar er meira en mannfall í liði Bandaríkjamanna í allri síðustu viku, en þá féllu 24. AUs urðu þrjár bandarískar framvarðastöðvar fyrir eldflauga árásum. Svíum sagt frá stríðsharmleik Sænsk tundurdufl urðu 150—200 Þjóðverjum að bana Óður byssu- maður Houston, Texas, 22. maí — AP ÖSKRANDI byssuniaður skaut og særði þrjá menn og barði annan nieð byssuskefti er hann framdi rán í stórri kjörbúð. Er hann hafði hirt pcninga úr verzl- uninni brauzt hann inn i nálægt hús og hélt konu í gíslingu. Lög- reglan umkringdi húsið og hand- tók manninn. Stotoklhólmi, 22. mad NTB. Stokkh ól m&blaðið „Dagens Nyheter" sagði í dag frá áð- ur ókunnum harmleik úr síð- ari heimsstyrjöldinni, er gerð ist við Öland fyrlr 30 árum. Þrjú stór þýzk herflutninga- sldp sprungu i loft upp og sukku, er þau höfðu siglt inn á sænskt tundurduflasvæði. Atburðurinn gerðist 9. júlí 1941 skammt frá bæjunum Grásgárd og Össby á Öland. Sænstour tiundurdufflaálæð- ari reyndi árangurslaust að aðvara þýzku herskipin, sem sigldu inn á fcundurduflasvæð- ið á 15 hnúta hraða. Svíum tél'srt til, að 150—200 Þjóðverj ar hafi týnt ISfi í þessum harmleik, sem á sér enga hiið stæðu i sögu Svia á striðsár- umum. Reynt hefur verið að halda harmleiknum leyndum og fyrst nú, 30 árum siðar, koma allar staðreyndir hans fram í dagsljósið. Sænstou fcundur- duffluinum var komið fyrir 28. júni 1941, sex dögum eftir innrás Þjóðverja í Sovétrátoin, og strdðsaðilar voru varaðir við tundurdufflunum. Tundur- dufflaslæðarinn ,,Sandön“ gætti tundurdutflasveeðisms. Kvöldið 9. júlí barst ytfir- manni fcundurdufflaslœðarans „Sandön", Stig Axelsson laut- iinant, tilkynning um, að þýzk fflotadeild nálgaðist. ,,Sandön“ fór á vetfcvang og reyndi með ýmsu móti að aðvara Þjóð- verjana. Flotadeildin hélt hins vegar ferð sinni átfram, og stoipin sprungu í loft upp. Mörg hundruð dauðir oig lif- andi Þjóðverjar voru dregnir Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.