Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1971 Fischer hefur yfir- burði gegn Taimanov Hefur unnið fyrstu þrjár skákir einvígisins Vancouver, 22. maí. AP. BOBBY Fischer tók í gær yfír- burðarforystu í einvígi sínu við Mark Taimanov frá Sovét- ríkjunum. Hefur Fischer unnið þrjár fyrstu skákirnar og þarf aðeins tvo og hálfan vinning úr þeim sjö skákum, sem eftir eru til þess að vinna einvígið. Annarri skák hans og Taiman OV8 var haldið áfram, eftir að 73 leikir höfðu verið tefldir. Taimanov var með svart og virt- ist hafa nokkra jafnteflismögu- leika. Hann tefldi þó ekki nógu nákvæmt og varð að gefa skák- ina i 89. leik. Síðan gaf Taim- anov briðju skákina, án þess að tefla hana áfram, enda var hann þar með vonlausa stöðu. Fjórða skák þeirra verður tefld á morgun, sunnudag. Þeir Petrosjan og Hiibner gerðu sjötta jafnteflið í röð í gær í einvígi sínu, en það fer fram í Sevilla á Spáni. Sjöunda skák þeirra verður tefld á morg- un. Larsen og Uhlmann. gerðu jafntefli í fimmtu skák einvígis síns sem fram fer á Kanaríeyj- um. Hefur Larsen nú þrjá vinn- inga en Uhlmann tvo. Fjórða skákin i einvígi þeirra Korchnois og Gellers, sem fram fer i Moskvu, fór í bið og hefur Geller unna stöðu. Vinni hann, verða þeir jafnir með tvo vinn- inga hvor. SOSí útvarpinu f GÆRMORGUN um 8 leytið' var hringt frá Patreksfirði í( Slysavarnafélagið og taldi sál sem hringdi að hann hefði^ heyrt morsmerkið SOS gegn- um Reykjavíkurstöðina. Sig- urður Ágústsson hjá Slysa- varnafélaginu tók strax aðt rannsaka málið. Hjá Reykja- víkurradíói var ntaffur affj koma á vakt og hafði sáj heyrt morsmerkið SOS í út- varpinu í bílnum sínum á, leiðinni. Málið var siðan rak- ið til útvarpsins. Þar hafði| Jón Múli verið að leika gam- alt lag, en í því kemur fyrirJ SOS-merki. Hafði hann bæði* tilkynnt það á undan og el't- ir, en menn aðeins heyrt mið- hlutann úr laginu. Þetta sýnir að menn eru | vakandi fyrir slíkum merkj- um og er út af fyrir sig gott| til þess að vita. Vísir í söngför KARLAKÓRUSTN Vísir, Siglu- firði, fer í söngför til Suðurlands í þessari viku. í kórnum eru 40 söngmenn. Söngstjóri er Geir- harður Valtýsson. Með kórnum, er eirmig blandaður kvartett, sem hlaut miiklar virasældir fyrir söng siran í fyrri söngför og er einnig kuninur fyrir söng á hljóm plötu. Þá verður hljómisveitin Gautar með í förinni og leikur með kónnum á seimmi hluta hliómleikanna. Þeir, sem sótt hafa hijómleiika Vísisimanma, vita að þeir eiga von á skemmtilegri stund með þeim félögum. Söngskemim'tanir Vísis verða sem hér segir: Mánudag, 24. maí, Akranesi; þriðjudag, 25. miaí, Hafraarfirði; rniðvikudag, 26. maí, Vestmanraaeyjum; finmmtudag, 27. maí, Reykjavík (Austurbæjar- bíói) og laugardag, 29. maí, Keflavík. Sýnikennsla SÝNIKENNSLA í blömnasfcreyt- ingum og meðferð blóma verður haldin á vegwm Sjálifstæðis- kvenmiaíélagsims Varnar mánu- dagimn 24. mad kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu á Akutreyri. Lárus Jónsson flytur erindi. Aliar konur eru veikomnar. Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í sjónvarpssal í gærmorgun er tekin var upp flokkakynn- ing á vegum Sjálfstæðisflokksins. Frá vinstri: Láras Jónsson, Ragnhildur Helgadóttir, EUert B. Schram og Markús Örn Antonsson. Sjónvarpið í kosningabaráttunni: Vinstri f lokkar and vígir nýjungum í umræðuf ormi A ÞRIÐJUDAGINN hefst þáttur sjónvarpsins í kosn- ingabaráttunni, sem nú stend- ur yfir vegna þingkosning- anna 13. júni nk. Verður sjónvarpað sérstökum flokka- kynningum á þriðjudag og miðvikudag, en einnig verður framboðsfundur í sjónvarps- sal, hringborðsumræður for- ystumanna þingflokkanna og útvarpsumræður. Þegar unnið var að undir- búningi sjónvarpsdagskrár- innar vegna þingkosning- anna, lagði fulltrúi Sjálfstæð- isflokksins áherzlu á, að tekið yrði upp nýtt form á dag- skránni í stað þess að hið gamla útvarpsumræðuform yrði fært yfir í sjónvarpið. Fulltrúar vinstri flokkanna reyndust hins vegar ófáan- TTWÍ&æ&r'* ' ' ' ÆSKwí ^. llii'.iiillllllWi"!!" I IIIIIWIIilWi ¦ 11**11' 'lillili' '• Jarðýta togar í dráttarbil og hann aftur í ýtuna í keidunni. Skurðgraf a á kaf í fúakeldu Akureyri, 21. maí. í FYRRINÓTT vildi það óhapp til, að 12 lesta skurðgrafa á belt- um sökk í fúakeldu neðan við öngulsstaði í Eyjafirði, þar sem hún var að verki. Þarna er rót- leysis-mýrar3vakki og aðstaða öll hin erfíðasta. Dýpi mýrarinn ar hefur verið kannað 7 metra niður, án þesa að komið væri niður á fast. Fenginn var 10 hjóla trukkur með spili til að draga skurðgröf- una upp og ennfremur stór dráttarbíll (10.6 lestir) með sterku spili frá Vegagerð ríkia- ins og sá skorðaður við jarðýtu með tönnina í jörð, til að fá sem bezta spyrnu. Þes»um stór- virku og þungu tækjum tókst loks með sameiginlegu átaki að draga skurðgröfuna úr keldunni kl. 18.30 í dag. Skurðgrafan er eign Búnaðarsambancls Eyja- fjarðar. — Sv. P. legir til þess að fallast á til- lögur Sjálfstæðisflokksins í þeim efniun. Sem fyrr segir hefjast flokka- kynndmgar á þriðjudagskvöld og verður þeim sjónvarpað það kvöld og nk. miðvikudagskvöld. Hefur hver flokkur 20 mínútur til umráða og verður kynning þriggja flokka hvort kvöldið. Flotókannir mega ráða því hvern- ig þeir ráðstafa þessum tima, en allt efni verður að taka upp í ajónvarpsisal og ekki rná nota hjálpargögn. Fraaniboðsfu'ndur verður í sjón varpinu hiinn 1. júní nk. og verð- ur hanm sendur út bedtnit. Umferð irniar verða fjórar, 7 mínútur og þrjár 5 míraútina umferðir. Loks verða svo hringborðsumræður forystumanma þingflokkanina briðjudagkin 8. júní. Þeim verð- ur sjónvarpað og útvarpað beint. Fraimboðsflokkurinn tekur eikki þátt í þeim umræðum. Út- varpsumræður verða fknantudag- inm 3. júní og verða uimferðir þrjár. Morgunblaðið sneri sér í gær til Baldvinis Tryggvasonar, fnam- kvæmdastióra, og irmti hainin fregna af undirbúniingi kosninga dagskrárininair í sjónvarpinu. Baldvin Tryggvason aagði, aS stjórnmálaflolkkamir hefðu til- nefnt fulltrúa í nefnd til þess að gera tillögur um hvermig hagað yrði umræðum í sjónvarpi og út- varpi vegna kosininganma. Við Sjálfstæðismenn lögðum tdl eima og áður, að umræðum í sjón- varpi yrði hagað á þann hátt, að þar væri um einhverja nýbreytini að ræða, sagði Baldvin Tryggva- som, en ekki eiina og verið hefur áður, að útvarpsefni væri bein- línis flutt yfir í sjónvarpið. Það var t. d. skoðun okkar að flokka- kynningum ætti að haga á þanm veg, að hver flokkur tefldi fram 2—3 fulltrúum, sem látnir yrðu svara spurningum andstæðinga um stefnu flokkanna og afatöðu til ýmiissa mála, en ekki eina og varð ofan á, að allir flokkar keppist við að búa til glarnsmynd- ir af sjálfum sér. Við Siálfstæðismenin töldum einnig að fella ætti niður fram- boðsfundinn í sjónvarpsisal, sagði Baldvim Tryggvasonv en ef hann yrði haldinm, yrði uimfram allt ekki hafður sá háttur á að ævagömlu útvarpsumræðuformi yrði sjónvarpað. Við töldum, að slíkum þætti yrði að koma þannig fyrir, að umræður færu fram, þar sem hver apyrði anm- an og menm yrðu að stamda íyrir máli sínu, en ekki eina og gera má ráð fyrir, að þátttakendur komi fram með fyrirfram skrif- aðar ræður og svari þá eMci því, sem að þeim er beint. Eina sjónvarpsefnið, sem er eftir okkar höfði, eru umræður milli forystumianma þingflokk- anma. Raunar töldum við eðlileg- ast, að formaður hvers flokks kæmi fram í þessum þætti, þar sem kjósendur ættu rétt á því að heyra álit og skoðanir þeirra maniraa, sem fólkið í hverjum stjórnmálaflokki hefur valið til mestrar ábyrgðar. Allt bemdk þó til þess, að surnir stjómmála- flokkarnir treysti sér ekki til að tefla fram formönnum, en láti einhverja aðra um það, e. t. v. hina raunverulegu foringja. Niðurstaðan varð sú, sagði Baldvin Tryggvason að lokum, að Sjálfstæðisflokkurinn reynd- ist eiimn um þá akoðun, að breyta ætti til frá hefðbundnu útvarptj? umræðuformi í sjónvarpinu og fengust þær breytingar ekki fram vegna andstöðu vinstri flokkanna gegn hvers konar breytingum og nýjungum. Næsta mánudagsmynd: Bæjarslúðrið í Bervik NÆSTA mánudagsmynd Há- skólabiós er gerð i Þýzkalandl af einum þekktasta kvikmynda- framleiðanda þar í landi, Peter Fleischmann, en höfundur er ungur maður, Martin Sperr, Og leikur hann sjálfur aðalhlutverk myndarinnar, tvítugan ofsóttan pilt að nafni Abram. Myndin heitir á frummálinu „Jagdszen- en in Niederbayern" og hefur verið nefnd á íslenzku: Bæ.jar- slúðrið í Bervik. Myndir fjallar í stórum drátt- um um daglegt líf í smáþorpi í Bajaralandi. fbúar þess eru að- eins 200 og á yfirborðinu ein- kennist lif þeirra af friði og ein- draegni. Nær allir starfa við land búnað og hjálpast að, og hafa skyldur hver við annan. Þá flyzt til þorpsins ungur maður, Abram, og sögur komast á kreik um að hann sé kynvilltur. Þorpá búar fyrirlita hann og kvelja á allan hátt unz Abram anýat loks til Varnar. — Myndin fallar um þá þætti daglegs lífa sertt geta komið hvað harðast niður á náunganum — hvatskeytlega. dóma og yfirborðsmennsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.