Morgunblaðið - 23.05.1971, Page 5

Morgunblaðið - 23.05.1971, Page 5
•{1 I | \ (V/! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 5 Ve\Kof^l2 ■ i , i ÍVÍÍV- S ;i Tillaga Mans- fields felld Mikill sigur fyrir Nixon Washington, 21. maí. — AP. STEFNA Nixons Bandaríkja- forseta í utanrikisniáliun vann niikinn sigur í gær, er tillaga Mike Mansfields um fækknn í herliði Bandaríkjanianna í Evr- 6pu var felld með talsverðum mun i öldungadeild bandariska þingsins. Aðrar tillögur svipaðs efnis voru einnig felldar. Tillaga Mansfields var á þá leið, að faskkað yrði um helm- ing, fyrir lok þessa árs, i herliði Bandarikjamanna i Evi'ópu, en í því eru nú um 300.000 manns, flestir í Vestur-Þýzkalandi. Var tillagan felld með 61 atkvæði gegn 36. Starfsmenn í aðalstöðvum At- lantshafsbandalagsins í Belgíu hafa látið í ljós ánægju með þessi úrslit, en áður hafði kom- ið fram ótti af þeirra hálfu um, að tillögur Mansfields og fleiri gætu orðið til þess að spilla fyr- ir samningum við Sovétstjórn- Gjöf til Hall- grímskirkju HALLGRlMSKIRKJU í Reykja- vík hefur nýverið borizt tuttugu þúsund króna gjöf frá öldruðúm Dýrfirðingi, sem flýta vill fyrir því að hægt verði að múrhúða og fullgera kirkjuturninn að utan, þannig að hægt verði að taka niður vinnupallana við turninn á þessu sumri og reisa þá að nýju inni í kirkjuskipinu fyrir lokaframkvæmddrnar þar. BRIDGE SVEITAKEPPNI Islandsmótsins í bridge fyrir árið 1971 hófst sl. fimmtudag. Keppnin fer að þessu sinni fram í Reykjavik og er spilað í Domus Medica við Eiríksgötu. Mótið fer nú fram í fyrsta sinn samkvæmt nýjum keppnisregl- um, sem samþykktar voru á árs- þingi Bridgesambands íslands. Eru þessar nýju keppnisreglur þannig, að fyrst fer fram undan- keppni í öllum héraðssambönd- unum, en síðan koma 6 sveitir til úrslitakeppni, og er það sú keppni, sem nú stendur yfir í Reykjavík. Orslit í 1. umferð urðu þessi: Sveit Skúla Thorarensen, Keflavík, vann sveit Guðmund- ar Guðlaugssonar, Akureyri, 20—0 (95:47). Sveit Stefáns J. Guðjohnsens, Reykjaví'k, vann sveit Þórarins Hallgrímssonar, Egilsstöðum, 20--^4 (100:19). Sveit Hjalta Elíassonar, Reykja vík, vann sveit Jóns Arasonar, Reykjavik, 17—3 (59:28). Orslit í 2. umferð: Sveit Guðmundar jafnt gegn sveit Hjalta, 10—10. Sveit Jóns vann sveit Þórar- ins, 20—0. Sveit Stefáns vann sveit Skúla, 17—3. Að 2 umferðum loknum er staðan þessi: 1. Sveit Stefáns J. Guðjohnsens 37 stig. 2. Sveit Hjalta Elíassonar 27 stig. 3. Sveit Jóns Arasonar 23 stig. 4. Sveit Skúla Thorarensen 23 stig. 5. Sveit Guðm. Guðlaugssonar 10 stig. 6. Sveit Þórarins Hallgrímssonar -í-4 stig. 1 gær átti að spila 4. og 5. um- ferðir, en síðasta umferð keppn- innar fer fram i dag og hefst kl. 14. Sýningartjald er í notkun til hagræðis fyrir áhorfendur. Þetta er 21. Islandsmótið i bridge, en fyrsta mótið fór fram árið 1949. Núverandi Islands- meistari er sveit Stefáns J. Guð- johnsens. ina um gagnkvæma fækkun í herliði Atlantshafs- og Varsjár- bandalagsins. Blaðið The Evening Star í Washington sagði i leiðara i gær, að tillögur Sovétríkjanna um fækkun herliðs í Evrópu ættu það skilið að verða teknar til meðferðar á fundi utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalagsins í Lissabon i júní. En blaðið tók fram tvö atriði, sem ekki væri hægt að ganga framhjá: Tilgangslaust er að fækka í herliði Sovétríkjanna í fylgi- ríkjum þeirra á móti brottflutn- ingi á herliði Bandaríkjamanna í Evrópu, ef sovézka herliðið yrði síðan látið setjast að við vestur- landamæri Sovétríkjanna, varla dagleið frá núverandi herbúð- um. Sökum þess að herlið Varsjár- bandalagsins er miklu fjölmenn- ara en herlið NATO, er aðeins unnt að fallast á hlutfallslega gagnkvæma fækkun en ekki ákveðinn fjölda. Húseigendur þinga á Akureyri ÞING Húscigendasanibands ís- lands verðnr haldið í Sjálfstæð- ishúsinu á Akureyri langardag- inn 29. maí n.k. kl. 2 e.h. Þingið mun sérstaklega taka til meðferðar fasteignamatið nýja og fleiri mál er varða hags- muni ibúðaeigenda og landeig- enda. Þátttökufélög i Húseigenda- sambandi íslands eru Húseig- endafélag Reykjavíkur, stofnað 1923, Húseigendafélag Akureyr- ar, stofnað 1947 og Húseigenda- félag Vestmannaeyja, stofnað 1969 og munu stjörnir þessara félaga sækja þingið, auk gesta. Húseigendasamband Islands er aðili að Húseigendasamtökum Norðurlanda og er ákveðið að næsta þing þessara samtaka verði á íslandi 1973. Stjórn Húseigendasambands íslands skipa nú: Páll S. Páls- son, hrl., formaður og með- stjórnendur Leifur Sveinsson, forstjóri, formaður Húseigenda- félags Reykjavíkur og Jón Hjaltason, hrl., formaður Hús- eigendafélags Vestmannaeyja. to Srookinð p\easuf® •rti oQ Bóit\aboí9' -'SSSíSSESt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.