Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl WYl 9 Banskir terylene rykfrakkar nýkomnir 1 jósir og dökkir, mjög fallegt úrval. Fatadeildin. V E R Z LU N I N GEKSÍPS Op/ð í dag frá 2-5 Til salu 3ja herb. 104 fm mjög góð íbúð á jaröhæð í Vogahverfi (gengið beint út á lóð úr eW- búsi). Ibúðin er stór sitofa, tvö berbergi. eildhús og bað. Sérirmgangur, sérh-iti. Verð 1500 þús., útborgun 950 þés. Ibúðrr, er Wl sýnis 5 dag ti4 fcl. 7. Húseign Wð Laugaveg 1 húsinu er ein verzlun, tvær ibúðir, etnstaklmgsherb. og fl. EigrvarlóS. Möguteikar á að taka 4ra—-5 berb. íbúð upp í kaupverðiö. Upplýsing- ar aðems á skrifstofunni. [IDCSaCPÍIZ^ MIÐSTÖÐIN K1RKJUHV0L1 SÍMAR 262 60 2 6261 | Hafnarfjörður Til sölu m. a. 3ja herto. íbúð í Kinnahverfi, verð 750 þúsund kr. 4ra—5 herb. ítoúð tilbúin undir tréverk í Norðurbeenum. Fokhelt raðhús i Norðurbænum. 2ja herto. ibúð með bílgeymstu. 4ra herb. tbúð við Amarhraun, skipti möguteg. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. tÞRR ER EITTHURÐ FVRIR flUfl ptorgimMa&id Ðyggingasamvinnuféiag verkamanna og sjómanna Aðalfundur félagsins verður ihaldmn miðvikudaginn 26. maí í Lindarbæ, uppi, klukkan 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðatfundarstörf. STJORNIN. Verzlunarstarf Maður óskast til afgreiðsiustarfa i verzkjn vorri að Suðurlartds- braut 4. Framtíðarstarf. Umsóknir með upplýsingum um fyrrt stötf, settdrst á slkirS- stofu vora, raerkt: „VERZLUNIN" fyrir 28. þ. m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. OlíutélagiB Skeljungur hrf., Suðurlandsbraut 4. ÆSA — NÝKOMIÐ Mikið úrval af skartgripum úr leðri og málmi. Leður- og málmbindi — Hálsbönd — Enraslbönd — Perióbönd — Betti — Töskur — Sólgleraugu og margt fteira. Eitthvað fyrir alla. Verzlunin Æ S A Skólavörðustíg 13- mm [R 24300 Tð söiu og sýnis. 22. Nýleg 6 herb. íbúð um 140 fm 1. hæð með sér- inngangi og sérhita í Kópa- vogskaupstað. Bílskúrsrétt- indi. Nýleg 5 herbergja ítoúð, um 120 fm á 3. hæð við Háaleit'rstoraut. Bílskjrs- réttindi. Lausar 4ra og 6 herb. íbúðir í Austurborginni. Húseignir af ýmsum stærðum. Komið o9 skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Sími 2.4300 Utan skrifstofutima 18546. Fasteignir til sölu Stórt timburhús við Hlíðarveg í Kópavogi, aWs 9 herto. Gæti vertð tvær íbúðrr. 2ja—3ja herb. ibúð við Reyni- hvamm, allt sér. Bilskúr. Stór uppsteypt hæð við Borgar- holtsbraut. Borgarboltsbraut 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. Einbýiishús i Sandgerði. Skrpti æsktleg á 4ra herb. ibúð, t. d. í Hafnarfirði. 4ra herb. tbúð við Lækjarfrt, e'rgn artóð. Hvergerðingar Hef kaupanda að góðu húsi í Hveragerði j skrptum fyrtr íbúð 5 Reykjavík. Austurstraetl 20 . Slrnl 19545 A Melunum Nýleg 4ra herb. 2. hæð .teð þremur svefnherb. í Háateitis- hverfi, þriggja herto. 4. haeð. Við Bergstaðastræti: 4ra—6 herb. 3. og efsta hæð með svölum. Stór og rúmgóð íbúð. Laus strax. 5 herb. 3. og efsta hæð við Laugamesveg. Laus í júM. 2ja herto. risíbúð við Nökkvavog. Leus strax. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, ein- býlishúsum, raðhúsum, með háum útborgunum. Einar Sigurísson, hrfi. Ingólfsstræti 4. Sfcrti 16767. Kvöldsimi 35993. Vanur bókhaldari óskast hálfan eða allan daginn við bókhald og önnur skrifstofu- störf. Tilboð með sem fyllstum upplýsingum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Traustur — 7119". Laxveiði Nokkrar stangrr lausar i Sogmu 1 sumar. Upplýsingar í síma 24534 klukkan 4—7 í dag, sunnudag. Afgreiðslustúlka óshost í skóverzlun. barf að vera vön afgreiðstu. Ekki yngri en 18 ára. Tilboð merkt: „7904" sendist afgr. Mbl. fyrir 25. mai. Barnlaust par utan af landi óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinna bæði úti. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Reglusöm — 7902" fyrir föstudag. Gult Hreinol með hreingerningalykt GóC lykt er öllum kær. En lyktin em gerir ekki hreint. Það hefur aldrei beinlínis verið ilmvatnslykt af Hreinol hreingerningalegi. Gult Hreinol hefur töluverðan þef af salmíaki. En salmiaksblandan i guiu Hreinoli er hinsvegar einmitt efnið, sem lætur gólfin glansa, harð- ptastið Ijóma, skápana skína, flísarnar, tréverkið . . . já, og jafnvel bílinn! Hver, sem trúir því ekki, ætti bara að finna lyktina. Hún sannar það. Gult Hreinol með hreingerninga- lykt... ÞRÍFUR OG HRÍFUR HF HREIMN Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, útborgun 8—900 þús. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum, útbongun 900 þús. — 1 millj. ÍBUÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SJMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj. — 1200 þús. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýhs- húsum, útborgun Irá 1,5 — 2 mil(j. Plöntusala mikið úrval Garðrósir, rósarunn- ar, trjáplöntur, stjúpur, 20 teg. af fjölæru, morgunfrú.% Ijósmunn ur, og margt fleira. Garðáburður, blómamold, blómaáburður, potta tolóm, afskorin blöm, allt í Blóma skálanum við Kársnesbraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.