Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 9
MORGTOTBLAÐH), SUNNDDAG0R 23. MAÍ 1*971 Opið í dag frá 2-5 TiS sölu 3ja herb. 104 fm mjög góð íbúð á jaröhæð í Vogahverfi (gengið beint út é lóð úr eW- búsi). Ibúðin er stór stofa, tvo herbergii, eldhús og bað. Sórinngangur, sérhrti. Verð 1600 þús., útborgun 950 þús. Ibúðm er tsJ sýnts í dag tM k l. 7. Húseign við Laugaveg 1 búsinu er ein verzlun, tvær íbúðir, einstaklingsherb. og fl. Eignartóð. Möguleikar á að taka 4ra—5 herb. ibúð upp i kaupverðið. Upplýsing- ar aðeins á skrifstofunni. Mt& Danskir terylene ryMrakkar nýkomnir Ijósir og dökkir, raijög fallegt úrval. V E R ZLUNIN QEísiK Fatadeildin. MIOSTOÐIN KVRKJUHVOLl SÍMAR 26260 26261 Hafnarfjörður Til söki m. a. 3ja berb. íbúð í Kinnabverfi, verð 750 þúsund kr. 4ra—6 herb. íbúð tilbúin undir tréverk í Norðurbænurn. Fokhelt raðhús í Norðurbænum. 2ja herb. íbúð með bílgeymskj. 4ra herb. íbúð við Amarhraun, skipti mögu'teg. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Simi 50318. ÞRR ER EITTHURÐ FVRIR RLLR Byggingasamvinnufélag verkamanna og sjómanna Aðaífundur félagsins verður baldinn miðvikudaginn 26. mai í Lindarbæ, uppi, klukkan 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðatfurtdarstörf. STJÖRNIN. Verzlunarstarf Maður óskast til afgreiðsJustarfa í vemton vorri að Suðarlaiwte- trraut 4. Framt'rðarstarf. Umsóknir með upplýsingum um fyrja æJorf. aemdtst á sSk.rif- stofu vora, raerkt: „VERZLUNIN" fyrir 28. þ. m. Fyrirspurnum efcki svarað ,í síma. Olíuféiagio Skeljungur VL, Suðurrartdsbraut 4. ÆSA NÝKOMIÐ Mikið úrval af skartgripum ár leðrí og mákni. Leður- og málmbindi — Hálsbönd — Oiniribgwd — Pertubönd — Berti — Tösfrar — Sólgferaugu og margt fleíra. Eitthvað fyrir alla. Verztunin Æ S A SkólavörÖustíg 13. SÍMHH ER 24300 Til sölu og sýnis. 22. NýSeg 6 herb. íbúð um 140 fm 1. bæC frteð sér- inngangi og sérhita í Kópa- vogskaupstað. Bílskúrsrétt- indi. Nýleg 5 herbergja íbúð, um 120 fm é 3. hæð við Háaleitrsbraut. BHskjrs- réttindi. Lausar 4ra og 6 herb. íbúoir 'i Austurborginni. Húseignir af ýmsum stærðum. Komið og skoðið Sjon er sögu rlari i\ýja fastcignasalan Simi 24300 Laugnveg 12 , Utan skrifstofutíma 18546. AuslurttræH 20 . Slml 19545 Fasfeignir til sölu Stórt timburhús við Htíðarveg í Kópavogi, a*ls 9 herb. Gæti verið tvær íbú&ÍT. 2ja—3ja herb. íbúð við Reyni- hvamm, allt sér. Bítekúr. Stór uppsteypt hæð við Ðorgar- bottstoraut. BorgarhoSfsbraut 3ja herb. íbúð við Gnettisgötu. Eirrbýfishús í SBndgerði. Skipti æsMeg á 4ra herb. íbúð, t. d. i Hafnarfirði. 4ra hero. íbúð við Læk>arfrt, eign adóð. Hvergerðingar Hef kaupanda að góðu húsi í Hveragerði í skiptwn fyrir 9>úð í Reykjavik. Á Melunum Nýleg 4ra herb. 2. hæð .íeð þremur svefnherb. í Háateitis- hverfi, þriggja herto. 4. haeð. Við Bergstaðastræti: 4ra—6 berb. 3. og efsta hæð með svötom. Siór og rúmgóð íbúð. Laus stratc. 5 herb. 3. og efsta tvæð við Lsugamesveg. Laus i >úK. 2>a fterb. risB>úð við Nökkvavog. Laus strax. Höfum kaupendur að Ija, 3ja, 4ra. 5 og 6 herb. hæðum, ein- býlishúsum, raðhúsum, með háum útborgunum. Gnar Sígurðssori, hdl. Ingólfsstræti 4. Skrti 16767. Kvöldsimi 35993. Vanur óskast hálfan eða allan daginn við bókhald og önnur skrifstofu- störf. Tilboð meö sem fyllstum upplýsingum sendist atgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Traustur — 7119". Laxveiði Nokkrar stangir lausar i Soginu í sumar. Upplýsingar í sírna 24534 kiukkan 4—7 í dag, sunnudag. flfpeiðslustúlkn óskast í skóveralun. Þarf að vera vön afgreiðslu. Ekkí yngri ert 18 éra. Tilboð merkt: „7904" sendist afgr. Mbl. fyrir 25. meí. Barnlaust par utan af landi óskar eftir eins tíl 2/a herbergia íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinna bæði úti. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Reglusöm — 7902" fyrir föstudag. Gult Hreinol með hreingerningalykt Gó6 tykt «r öllum kær. En ryktin em gerir ekki hreint. Það hefur aldrei beinlínis verið Umvatnslykt af Hreinol hreingerniragafegi. Gult Hreinof hefur töluverðan þef af salmíaki. En salmiaksblandan I gulu Hreinoli er hinsvegar einmitt efnið, sem lætur góífin glansa, harð- plastið Ijóma, skápana skína, flísarnar, tréverkið . . . já, og jafnvel bííinn! Hver, sem trúir því ekki, ætti bara að finna lyktina. Hún sannar það. Gult Hreinol með hreingerninga- lykt... ÞFÚFUR j OGHRÍFUR \ HFHREINN Höfum kaupendur oð 2ja herb. íbúðum, útborgun 8—900 pús. Höfum kaupendur oð 3ja herb. íbúðum, útborgun 900 þús. — 1 millj. ÍBUÐA- SALAN GfSU ÓLAFSS. AKNAK SIGURÐSS. INGOLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 121««. HEIMASÍMAR 83974. HNVi Höfum kcupendur að 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj. — 1200 bús. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum, útborgun frá 1,5 — 2 milfi Plöntusaía mikið úrval Garðrósir, rósarunn- ar, trjáplöntur, stjúpur, 20 teg. af fjölæru, morgunfrú., Ijósmunn ur, og margt fleira. Garðáburður, brömamold, btómaáburCur, potta blóm, afskorin blóm. allt í Blóma skálanum við Kársnesbraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.