Morgunblaðið - 23.05.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.05.1971, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 Kvennaskólastúlkur útbeina kjöt undir stjóm skólastjórans Aðalbjargar Ingrvarsdóttur. 1 vefstofunni. Jóhanna Ragnarsdóttir vefnaðarkennari (lengst til vinstri) segir stúlkunum til. — Kvennaskól- inn Blönduósi Framhald af bls. 10. skölana hafi dregið úr aðsókn i húsmæðraskólana. Einnig hefur heyxzt að ekki sé lengur í tíziku að fara í húsmæðraskóla. Við í húsmæðraskólanum fylgjumst vei með þvi sem er að gerast og öttum nýjungum, sem koma i heimilishajldi og inn á heimilin. Svo að ekki er það orsökin. Enn stofnar ungt fólk til hjúskap ar og heimilis og engu minni þörf en áður að húsmæður séu starfi sínu vaxnar, kunni vel að fara með fjármuni og eignir heimilisins og kunni skil á gildi þess að veita börnum sínum gott og farsælt uppeldi. Með aukinni FAUNA HIRSCHSPRUNC MEST SELDU SMÁVINDLAR Á ÍSLANDI Akureyri — Mývatn Áætlunarferðir daglega frá Akureyri kl. 9.30. Frá Mývatnssveit kl. 17.00. Ferðaskrifstofan Akureyri. útivinnu kvenna verður stundum vart nokkurrar andstSðu við heimilisstörf. En ég tel að konur ættu engu að síður að búa sig vel undir, ef þær ætla að vinna tvöfalt verk, fremur en að þúrfa að eyða tíma i að þreifa sig áfram og læra. — Ég tel að skólakerfið þurfi að breytast, heldur Aðalbjörg áfram skýringum sínum. Nú eru gerðar svo miklar kröfur ti-1 þess að skólanemar fái einhver réttindi. Húsmæðraskólar veita ekki réttindi til neins, nema að Húsmæðrakennaraskóli Islands krefst þess að stúlkur hafi verið í húsmæðraskóla áður en þær £á inngöngu þar. Og það er skilj- anlegt að stúlkur vilji hafa eitt- hvað upp úr þvl, þegar þær kosta öma og fjármunum til náms. Tid dæmis gæti ég hugsað mér að stúlkur, sem lokið hafa námi í húsmæðraskóla, gengju fyrir um ýmis störf, eins og t.d. í veitingahúsum. Margar þeirra vinna þar, án þess að hafa nokk um forgang umfrarn aðrar. Við gætum þá miðað námið við það og kennt það sem þarf. En til þess þarf breytingu á námsskrá. — Hvemig hagið þið náminu í stórum dráttum? — Skólinn er í rauninni ein deild, en í reynd kenndar fjór- ar verklegar greinar, þ.e. saum- ar, vetfnaður, matreiðsla og önn ur hússtjómarstörf. Stúlkurnar eru í þessum greinum á víxl. Að auki er svo bókleg kennsla, sem þær em í allar saman. Stúlkurnar eru allar í heimavist, og Við kennslukon- umar sotfum á Vixl í skólahús- inu, eina viku í senn. í vetur efndum við í skólanum til nám- Skeiða fyrir húsmæður sem 52 konur tóku þátt i. Mæltist það ákaflega vel fyrir. Og ég hefi mikinn áhuga á að hatfa slík námskeið fyrir konur á svæð- inu. Þau yrðu þá ætluð kon- um, sem geta kcwnið 3—4 kvöld í viku, og lært að sauma eða vefa, eða sjá sýnikennslu eða hvað sem óskað er eftir. Og ég vona að við getum komið slík- um námskeiðum á i rí'kara mæli. — Ég hefi síður en svo á móti þörfum breytingum. Og við hér reynum að fylgjast með. Við þurfum æði ört að afla okkur nýrra tækja. Mér finnst við ekki geta kennt á tæki, sem orð in em úrelt á heimilunum. Við þurfum að geta aflað tækja, sem notuð eru á heimilunum á hverj um tíma. Hitt er svo annað, að ég held að það gæti verið mjög gagnlegt fyrir nemendur að sjá hvernig unnið var í landinu og hvað var gert, því að breyt- Forstöðukona Kvennaskólans Aðalbjörg Ingvarsdóttir, með manni sínum Vigni Einarssyni kennara og syninum Einari Loga. Myndin er tekin í skemmti legum borðkróki í bústað skóla stjóra. Þegar skólinn er ekki fuilset- inn höfum við meira svigrúm til þess. En auðvitað óskum við að skólinn sjálfur sé fullsetinn. Og ég vil hvetja þær stúlkur, sem hafa hug á að sækja um Skólayist til að gera það sem íyrst. — Nú verða breytingar mjög örar í þjóðfélaginu og við öll störtf, ekki sízt á heimilunum. Hvernig lízt þér á þessar breýt- In-gar ? ingamar hafa orðið svo miklar. Er því mikill fengur að því, að Kvenifélagasamband Austur Húnavatnssýslu er að beita sér fyrir því að koma upp satfni við skólann, þar sem verða gamlir munir, sem unnir haía verið í skólanum og áhöldin sem not- uð voru, og fleira. Og verður því komið fyrir í byggingu hér vestan við skólann, sem einu sinni var gamalt fjós, en hefur Iengi verið notuð sem geymslur fyrir skólann. Kvennaskólinn á Blönduósi á sér orðið langa sögu og margar minjar. Frá upphafi munu á þriðja þúsund nemendur hafa stundað þar nám. 8. maí s.L var nemendamót í skólanum og komu þangað 50 konur. En það er siður að taka einn dag á ári á móti eldri nemendum, sem óska að koma. Nú komu bæði 10 ára og 20 ára árgangar og í fyrra komu konur, sem höfðu verið í þessum skóla fyrjr 40 árum. — Þær hafa gaman atf að koma og við að taka á móti þeim, segir Aðalbjörg. Þetta verða eftir- minnilegir dagar og þeir tengja konur úti um allt land við skól- ann. Þegar blaðamaður Mbl. kom í Kvennaskólann um helgina, stóðu þar yfir próf í ræstingu þann daginn, matreiðslu og þvotti daginn áður, og bókleg próf inn á milli. Svo kemur að sýningunni, með handavinnu og vefnaði, og lotes er farið í skóla ferðalag í einn dag. Við igöngum um skólann og heilsum upp á stúlkumar, sem eru önnum kafnar. Þær hatfa unnið ákaflega mikið af falleg- um munum í vetur. Þær segjast hafa mjög gaman af vefnaðin- um, enda fellur hann vel að tízk unni nú. T.d. eru gerðir púðar og teppi til að leggja fyrir fram an sjónvarpið. Fatasaumur er liíka vinsæll. Eftir að lokið er skylduflíkum, sauma stúlkum- ar á sig föt að eigin vali. Svo er saumað út, heklað, og prjón- að, en í það fer minni tími á stundaskrá. Slíkt er mest unnið í tómstundum. Stúl'kumar eru mjög ánægðar, enda segir for- stöðukonan að í ár sé í skólan- um ákaflega góður hópur af prúðum og duglegum stúlkum. Við tefjum ekki stúlkurnar lengur en nauðsynegt er, Bjöm Bergmann tekur aðeins af þeim myndir, og við kveðjum síðaii. — E. Pá. K.S.Í. K.S.I. I. DEILD íslandsmótið, I. deild. í kvöld kl. 20.30 leika Fram og Breiðablik. Knattspyrnudeild Fram. Bryndís Þórarinsdóttir, handav innukennari, stjómar satimaskapnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.