Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 19 Ný hótel f y rir 220.000 manns ráðgerð í London f yrir 1980 Eftir Lynn Heinzerling HÖFUNDUR greinar þess- arar um ferðamál er Lynn Heinzerling, sem er mörg- um fslendingum að góðu kunnur eftir heimsóknir hingað til lands. Hann hef- ur um langt skeið starfað hjá Associated Press frétta- stofunni og hlaut Pulitzer- verðlaunin bandarísku fyr- ir alþjóðablaðamennsku árið 1961. Á SPÁNI er búizt við að verði fleiri ferðamenn en Spánverjar árið 1975. í London — þar sem 920 hótel eru í miðborginni — er verið að skipuleggja tveggja og hálfs kílómetra svæði fyrir ný hótél með samtals 220 þúsund manna gistirými, sem eiga að vera full- smiðuð árið 1980. 1 Briissel er verið að smíða 10 ný hótel og ellefu til viðbótar eru í hönnun; í Júgóslavíu eru 49 ný hótel í smíðum og verið er að hanna neðanjarðarbílageymslu í Dubrovnik. í Moskvu nær svo ferðamanna þjónustan hámarki með Bossiya- hótelinu nýja, sem hýst getur sex þúsund gesti. Mikil hreyfing virðist vera í ferðamiannaheiminum, og eng- iinin veit hvar staðar verður num- ið. Jafnvel er talað um að hafa aukasýningar á vaktaskiptum líf varðanma við Buckingham-höll í Londan til að þókniast ferða- rniörnnum. Forstöðumenm Westmimster Abbey í London hafa ráðið sér- fræðinga til að kanma hvernig koma megi fleiri gestum fyrir í grafhýsinu, þar sem hvíla jarðm- eskar leifar komuniga og skálda. Margir gestir þurftu frá að hverfa í fyrra. Eitt er víst. Auðugi ferðamiað- Ferðamenn í Londonflykkjast gjarnaon að til að sjá lífverði drottningar. uriran, sem þeysti um Evrópu í íburðarmiklum iárnbrautarlest- um fyrir 50 árum, snæddi kvöld- verð við hijómisveitarleik undir glitrandi ljásakrónum hótels síns, lét f ara vel um sig í ríku- legum setustofum í Berlín, París og Vín og lét móttökustjóra hót- elsiras ráða fram úr öllum vanda- málum, teldi að Evrópa 1971 hefði tekið miklum breytingum. Á árinu 1960 kom eimi milljón erlendra ferðamainna til Bret- lands, í fyrra voru þeir sex milljónir. f niýgerðrti opinberri á- ætlun er reiknað með því að þeir verði 12—15 milljónix árið 1980. Spánn, sem fékk heiimsókn sjö milljón ferðamamna árið 1961 og 24 milljóna í fyirra, væntir þess að ferðamennirnlir verði 38 millj. Nýja Bossiya hótelið S Moskvu er talið stærsta hótel Evrópu. árinnar, rétt getur hýst sex þúsund gesti, og Stendur það á bökkiun Moskvu- austan við Kreml. árið 1975. íbúafjöldi Spánar er nú 33 milljónir. Um svipaða ásókn ferðamanna er niú að ræða alls staðar frá Norðursjó til Svartahafs. í Rúm- eníu voru opnuð 60 ný hótel á aíðasta ári, þangað komu 2,3 milljónir ferðamanna, og þar er fyirirhuguð eamíði fleiri hótela og mótela. Sovétríkin voru lengi lokuð forvitnum ferðalöngum, en þangað komu rúmar tvær millj. ferðamanna á síðasta ári. Átroðraingur aðkomugeatla með myndavélar á mögunum við samlkomustaði, veitingahús, söfm, klaustur, (kastala og molnaindi rústir gamla tímaras nægði til að fæla á brott makmdalegan ferða- miainm fyrri ára. Hann gæti eran fundið sum gömlu og stoltu hót- elanraa, þar sem koparinin var fægður daglega, blómin jafnan fersk, skónum safnað saman á hverju kvöldi til burstunar, og spjaldskrá haldin yfilr gestina og breyskleika þeirra, og reynt var að koma til móts við alla duttl- unga þeirra. Þariirág er Ritz í Madrid, sem aðeiras tekur á móti úrvalsgest- um og efast erun um gildi ávís- ana frá þekktustu börakum heiimis; eða Grand í Róm með sín 180 herbergi, hvert í sínum lit; Imperial í Vín, þar sem hótel- stjórinn, Otto Heinke, segir: „Gesturinn vill hafa þjóna." En mú er tími risiaþotunnar, tölvuafgreiðslu á farseðlum, hóp- ferða- og skoðunarferða, sjáif- sala fyrir rjómaís, sjálfvirkra hitastilla og morgunverðarpönt- unarinnar, sem hengd er á hurð- arhúninm. Þegar flytja þarf flugvéla- farroa af forvitnum ferðamönn- um auðveldlega frá Sigurbogain- um í París til Colosiseum í Róm, frá Akrópóiis til Berlínarmiúrs- inis, þarf fleúiri og fleiri hótel. Stóru bandarísku hótelhringirn- ir hösluðu sér völl í Evrópu — Hilton, Inter-Continental, Shera- ton, Sonesta, Knott, Loew's, Esso Motor Hotel, Holiday Inn, og nú síðast Howard Johnsoni. Flugfélögin, sem fylgdust rneð vaxandi straumi ferðamarana í flugstöðvunum, gerðust hóteLrek- endur. Hilton International er dótturfélag Trams World Air- lines; Inter-Continental er dótt- urfélag Pan American. Evrópsk flugfélög hafa einnig gerzt aðil- ar að hótelrekstri. Nýju hótelin eiga við sín vanda mái að stííða. í mörgum Ewópu- lömdum er skortur á starfsfólki. Þörfin er mikil fyrir starfsfólk í veitingasölum hótelamma, her- bergjaþjónustu, við hreingerning ar og þvotta. í eimu hóteli í Briissel starfar einn Belgi í veit- ingasal, annar við herbergisþjónr- ustu. Allir aðrir starfsmenn ut- an móttöku og skrifstofu eru út- lendingar. Maðurinn, sem ber inm töskur þímar — ef nokkur er þá til að bera þær inn — við mörg hótel í Evrópu gæti verið Tyrki, Serbi, Indónesi eða Pakistani með litlai kunnáttu í tungumáli staðarins eða ferðamamnsinfl. Hótelin eru sífellt að reyna að finna leiðir til vinnusparnaðar — sjálfvirkar vélar til að bursta skó, sjálfvirkar lyftur, kaffi- sjálfsala. Eitt tæki, sem nofckur hótel hafa tekið í notkum, af- greiðir glas, ís og mælda skamimta af áfemgi. Curt R. Strand, stjórnarfor- miaður Hilton Intennationial, seg- ir: „Staðreyndin er að við verð- um hreinlega að læra að afkasta betri vinmu með færra fólki." Strand álítur að í framtíðinmi verði meira um vinnusparnaðar- vélar í hótelunum, fleiri gestir verði sjálfir að bera töskur sín- ar, rafeindatæki stjórni flutn- ingi farangursins til herbergis ferðamiamntsi'nö, aukin verði notk- un rúmfatnaðar, sem ekki þarf að strauja, hraðað verði af- greiðslu í matsölum með sjálfs- afgreiðislu, og aukin verði notk- un borðbúnaðar og dúka, sem kastað er í sorpið að notkun lok- inni. „í nýrri hótelunum okkar höf- um við mjög snotra vél, sem af- greiðir kalda drykki, heita drykki, kalda eða heita smárétti, vindlinga og frímerki, ef þrýst er á takka — án greiðslu og án þjórfjár," segir Strand. „Vélin segir etóki þökk fyrir, en hún er til þjónustu 24 tíma á sólarhring." Grand Hotel í París er 108 ára og var orðið lotið undan þunga risaþotanna. Þar hefur verið komið fyrir sjálfsala fyrir drykki og vínikjallariinn var minmkaður tíl að koma fyrir fundaiierbergj- um. Nú er verið að fækka her- bergjunum úr 1.000 í 650, og verða sjónvarpstæki og ísskáp- ur í hverju þeirra. Tíu miý hótel, sem rúma 5.000 gesti, verða risin í París árið 1973, og eru tvö þeirra skammt frá Sigurboganum. En neitað var um leyfi til að smíða hótel fyriir 805 gesti hjá Orsay-járnbrautar- stöðinni á þeim grundvelli að það félli illa in-n í umlwerfi Louvre. Fynsta japaniska hótelið I Evrópu, Okura, verður opnað í Amsterdam síðar á þessu ári, og fleiri útlend hótel eru í hönnun. Sumir hóteleigendur hafa hins vegar áhyggjur varðandi frara- tíðima vegna mengunar við Hol- landsstrendur og skorts á starfs- fólki. Á Spáni eru ekki mikil vand- kvæði á að fá starfsfólk til hót- elanima, og hótelstarfsfólk fer þaðan jafnvel til starfa erlendia. En aukist ferðamannastraumur- inn enn má gera ráð fyrir að starfsmennirmir haldist heima. Erle^du hótelhringirnir hafa hagnýíl sér spænsku sólina og lágt verðlag þar í landi, en lang flest hótelanna þar eru þó í eigu Spánverja. í gamla Palace-hótel- inu handan götunnar frá Prado-* safninu geta gestir enn pantað sér ostabrauðsneið frá herber'gis- þjónustunni um miðja nótt. Þair má enm fá burstaða skó, og ann>- ast það maður, sem sinnt hefur starfinu úm 20 ára skeið. Gömul hefð ríkir enn í Grand hótelinu í Róm þótt miklar breyt ingar hafi verið gerðar á því á undanförnum sjö árum, en Nat- ale Rusconi hótelstjóri segir: „Gestir okkar fá aldrei að sjá nútíma vinmusparnaðarvélar í hótelinu. Starfsliðið mun áfínam afgreiða morgun- og hádegis- verð, og sama er að segja um drykki, sem verða að vera ný- lagaðÍT, og það á staðnum." Hamm viðurkennir þó að hanm hafi þurft að gera bTeytingar „á baksviðinu" til að tryggja góða þjónustu. Sjálfvirk uppþvotta- vél, nýtt eldhús, loftræstingar- kerfi og fleiri nútímatæki hafa þar tekið við. Maria Resio hjá upplysikiga- deild Cavalieri Hilton-hótelsina í Róm segir að hótel liðinma daga hafi vissulega verið falleg, er» bætir við að „nýtízku hótel eims og okkar hafa xneira að bjóða." Bendir hún á þrjár sundlaugar, leikfimisal, gufubað og reglu- bundnar strætisvagnaferðir. Ferðamanmiastraumurinn hefur eimnig náð til Finnlands, allt upp að heimskautsbaugnum. Sextáu hótel eru í smíðum í Helsinki og öðrum ferðamaninaborgum sem stendur. Þar er nú unmt að hýsa 44 þúsund gesti, en árið 1973 verður sú tala komin upp í 55 þúsund. Finniar vilja gjarman fá ferðamenn, ekki sízt vegma þesa að sjálfir fara þeir til Spániar eða Svartahafsins hvenær sera tækifæri gefst. Alls eru 52 hótel, mótel og far fuglaheimili í smíðum í 45 borg- unn Sovétríkjanna, en talsmaður Intourist segir: „Við þurfum m<irg, mörg íil viðbótar." Segir hann að Intourist vilji gjarnani hleypa ferðamannastraummum til Síberíu og Mið-Asiu, en „við viljum ekki fá gesti þangað sem við getum ekki veitt þeim beztu aðhlynningu." Hótelforstöðumaður skrifaði grein í Literaturmaya Gazeta ár- ið 1969: „Því miður erum við aftastir í röðinni í Evrópu að því er varðar hótelherbergi á hverja 1.000 íbúa. í öllum Sovét- ríkjunum er aðeins unnt að hýsa 206 þúsumd hótelgesti. Nógu slæmt er það fyrir þann, sem er einn á ferð, en hvernig fer þeg- ar fjöl^kyldan er með í ferð- inni?" Sovézk yfirvöld vinna að lausn vandamálsins með smíðl Rossyia-ihótelsins, sem tekur sex þúsund gesti, og nýs 1.300 gesta hótels í Leningrad. Bifreiðaferða Framhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.