Morgunblaðið - 23.05.1971, Page 19

Morgunblaðið - 23.05.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 19 N ý hótel fyrir220.000manns ráðgerð í London fyrir 1980 Eftir Lynn Heinzerling HÖFUNDUR greinar þess- arar um ferðamál er Lynn Heinzerling, sem er mörg- um íslendingum að góðu kunnur eftir heimsóknir hingað til lands. Hann hef- ur um langt skeið starfað hjá Associated Press frétta- stofunni og hlaut Pulitzer- verðlaunin bandarísku fyr- ir alþjóðablaðamennsku árið 1961. Á SPÁNI er búizt við að verði fleiri ferðamenn en Spánverjar árið 1975. í London — þar sem 920 hótel era í miðborginni — er verið að skipuleggja tveggja og hálfs kílómetra svæði fyrir ný hótél með samtals 220 þúsund manna gistirými, sem eiga að vera fuli- smiðuð árið 1980. í Briissel er verið að smíða 10 ný hótel og ellefu til viðbótar eru í hönnun; í Júgóslavíu eru 49 ný hótel í smíðiun og verið er að hanna neðanjarðarbílageymslu í Dubrovnik. I Moskvu nær svo ferðamanna þjónustan hámarki með Rossiya- hótelinu nýja, sem hýst getur sex þúsund gesti. Mikil hreyfing virðist vera í f erð aman naheim i num, og eng- áinin veit hvar staðar verður num- ið. Jafnvel er talað um að hafa aukasýningar á vaktaslkiptum líf varðanna við Buckinghaim-höll í Londan til að þökniast ferða- mönnum. Forstöðumenin Westminis'ter Abbey í London hafa ráðið sér- fræðinga til að kanna hvemig koma megi fleiri gestum fyrir í grafhýsinu, þar sem hvíla jarðn- eskar leifar konuniga og skálda. Margir gestir þurftu frá að hverfa í fyrra. Eitt er víst. Auðugi fexðamað- Ferðamenn í Londonflykkjast gjarnan að til að sjá lífverði drottningar. urinn, sem þeysti um Evrópu í íburðarmiklum járnbrautarleat- um fyrir 50 árum, snæddi kvöld- verð við hi j ómisveitarleik unidir glitrandi ljósakróinum hótels síns, lét fara vel um sig í ríku- legum setustofum í Berlín, París og Vín og lét móttökustjóra hót- eisinis ráða fram úr öllum vanda- málum, teldi að Evrópa 1971 hefði tékið miklum breytingum. Á áriinu 1960 kom eitn milljón erlendra ferðamainna til Bret- iands, í fyrra voru þeir sex milljónir. f niýgerðrii opinberri á- ætlun er reiknað með því að þeir verði 12—15 milljónir árið 1980. Spéuin, sem fékk heitmsókn sjö milijón ferðamamina árið 1961 og 24 milljóna í fyirra, væntir þess að ferðamennirnlir verði 38 millj. Nýja Rossiya hótelið í Moskvu ©r talið stærsta hótel Evrópu. árinnar, rétt getur hýst sex þúsund gesti, og Stendur það á bökkum Moskvu- austan við Kreml. árið 1975. íbúafjöldi Spánar er nú 33 milljónir. Um svipaða ásókn ferðamanna er nlú að ræða alls staðar frá Norðunsjó til Svartahafs. í Rúm- eníu voru opnuð 60 ný hótel á síðasta ári, þangað komu 2,3 milljóanir ferðamanna, og þar er fyirirhuguð smíði fleiri hótela og mótela. Sovétríkin voru lengi lokuð forvitnum ferðalöngum, en þangað komu rúmar tvær millj. ferðamanina á síðasta ári. Átroðningur aðkomugeste með myndavélar á mögunum við samlkomustaði, veitingahús, söfn, klaustur, fcastala og molniandi rústir gamla tímans nægði til að fæla á brott makindalegan ferða- mlainn fyrri ára. Hann gæti enn furudið sum gömlu og stoltu hót- elanna, þar sem koparinm var fægður daglega, blómin jafnan fersk, skónum safnað saman á hverju kvöldi til burstunar, og spjaldskrá haldin yfiir gestina og breySkleika þeirra, og reynt var að koma til móts við alla duttl- unga þeirra. Þannág er Ritz í Madrid, sem aðeinis tekur á móti úrvalsge3t- um og efast erm um gildi ávís- ana frá þekktustu bön&um heimis; eða Grand í Róm með sín 180 herbergi, hvert í sírnum lit; Imperial í Vín, þar sem hiótel- stjórinn, Otto Heinfce, segir: „Gesturinn vill hafa þjóna.“ En nú ©r tími risaþotunmar, tölvuafgreiðslu á farseðlum, hóp- ferða- og skoðunarferða, sjálf- sala fyrir. rjómaís, sjálfvirkra hitastilla og morgunverðarpönt- unarinnar, sem hengd er á hurð- arhúnimm. Þegar flytja þarf flugvéla- farma af forvitnum ferðamönn- um auðveldlega frá Sigurbogam- um í Paris til Colosseum í Róm, frá Akrópólis til Berlínarmúrs- ins, þarf flairi og fleiri hótel. Stóru bandarísku hótelhringirn- ir hösluðu sér völl í Evrópu — Hilton, Inter-Continiental, Shera- ton, Sonesta, Knott, Loew’s, Esso Motor Hotel, Holiday Inn, og nú síðast Howard Johoson. Flugíélögin, sem fylgdust með vaxandi straumi ferðamanmia í flugstöðvunum, gerðust hótelrek- endur, Hilton International er dótturfélag Tranis World Air- lines; Inter-Continental er dótt- urfélag Pan American. Evrópsk flugfélög hafa einnig gerzt aðil- ar að hótelrekstri. Nýju hótelin eiga við síin vanda mál að striða. f mörgum Evrópu- lönidum er skortur á starfsfólki. Þörfin er mikil fyirir starfsfólk i veitimgasölum hótelarana, her- bergjaþjónustu, við hreingerming ar og þvotta. f eimu hóteli í Brússel starfar einn Belgi í veit- ingasal, annar við herbergisþjón- ustu. Allir aðrir starfsmenn ut- an móttöku og skriifstofu eru út- lendingar. Maðurimin, sem ber inm töskur þínar — ef nokkur er þá til að bera þær inn — við mörg liótel í Evrópu gæti verið Tyrki, Serbi, Indónesi eða Pakistani með litla kunnáttu í tungumáli staðarims eða ferðamaninsino. Hótelin eru sífellt að reyna að finma leiðir tO vinnusparnaðar — sjálfvirkar véiar til að bursta skó, sjálfvirkar lyftur, kaffi- sjálfsala. Eitt tæki, sem nofckur hótel hafa tekið í notkun, af- greiðir glas, ís og mælda skammta af áfengi. Curt R. Strand, stjórnarfor- maður Hilton Intermational, seg- ir: „Staðreyndin er að við verð- um hreinlega að læra að afkasta betri vinmu með færra fólki.“ Strand álítur að í framtíðinmi verði meira um vinnusparnaðar- vélar í hótelunium, fleiri gestir verði sjálfiir að bera töskur sín- ar, rafeindatæki stjómi flutn- ingi farangursins til herbergis ferðamlamnisimls, aukin verði notk- un rúmfatnaðar, sem ekki þarf að strauja, hraðað verði af- greiðslu í matsölum með sjálfs- afgreiðslu, og aukin verði notfc- un borðbúnaðar og dúka, sem kastað er í sorpið að notkun lok- inni. „í nýnri hótelunum okkar höf- um við mjög snotra vél, sem af- greiðir kalda drykki, heita drykki, kalda eða heita smáréttil, vindlinga og frímerki, ef þrýst er á takka — án greiðslu og án þjórf jár,“ segir Stramd. „Vélin segir eklki þökk fyrir, en hún er til þjónustu 24 tíma á sólarhring." Grand Hotel í París er 108 ára og var orðið lotið undan þunga risaþotanna. Þar hefur verið komið fyrir sjálfsala fyrir drykki og vínlkjallarimn var mimnfcaður til að koma fyrir fundaherbergj- um. Nú er verið að fækka her- bergjunum úr 1.000 í 650, og verða sjónvarpstæki og íss’káp- ur í hverju þeirra. Tíu niý hótel, sem rúma 5.000 gesti, verða risin í París árið 1973, og eru tvö þeirra skammt frá Sigurbogamum. En neitað var um leyfi til að smíða hótel fyrir 805 geisti hjá Orsay-járnbrautar- stöðinni á þeim grundvelli að það félli illa inn í umhverfii Louvre. Fyrsta japamska hótelið í Evrópu, Okura, verður opnað í Amisterdam síðar á þessu ári, og fleiri útlend hótel eru í hönnum. Sumir hóteleigendur hafa hina vegar áhyggjur varðandi fram- tíðinia vegna mengunar við Hol- landsstrendur og skorts á starfs- fólki. Á Spáni eru ekki mikil vand- kvæði á að fá starfsfólk til hót- elanmia, og hótelstarfsfólk fer þaðan jafnvel til starfa erlendis. En aukist ferðamannastraumur- inm enm má gera ráð fyrir að starfsmenmimir haldist heima. Erle>du hótelhringirnir hafa hagný k sér spænisku sólina og lágt verðlag þar í landi, en lang flest hótelamma þar eru þó í eigu Spánverja. í gamla Palace-hótel- inu handan götunnar frá Prado- safninu geta gestir enn pantað sér ostabrauðsneið frá herbergis- þjónustunni um miðja nótt. Þair má erm fá burstaða skó, og ann>- ast það maður, sem sinnt hefur starfinu um 20 ára skeið. Gömul hefð ríkir enn í Grand hótelinu í Róm þótt miklar breyt ingar hafi verið gerðar á því á undanförnum sjö árum, en Nat- ale Rusconi hótelstjóri segir: „Gestir oklkar fá aldrei að sjá nútíma vinnusparnaðarvélar í hótelinu. Starfsliðið mun áfram afgreiða morgun- og hádegiB- verð, og sama ©r að segja um drykki, sem verða að vera ný- lagaðir, og það á staðnum.“ Hamin viðurkemnir þó að hanm hafi þurft að gera breytingar „á baksviðinu" til að tryggja góða þjónustu. Sjálfvirk uppþvotta- vél, nýtt eldhús, loftræstingar- kerfi og fleiri nútímatæki hafa þar tekið við. Maria Resio hjá upplýsdnga- deild Cavalieri Hilton-hótelsins í Róm segir að hótel liðinma daga hafi vissulega verið falleg, en bætir við að „nýtízku hótel einB og okkar hafa meira að bjóða.“ Bendir hún á þrjár sundlaugar, leikfimisal, gufubað og reglu- bundnar strætisvagn aferðir. Ferðamanniaistraumurinn hefur eimnig náð til Finnlands, allt upp að heimskautsbaugnum. Sextán hótel eru í smiíðum í Helsinki og öðrum ferðamanimaborgum sem stendur. Þar er nú unmt að hýsa 44 þúsund gesti, en árið 1973 verður sú tala komin upp í 55 þúsund. Fimmar vilja gjaman fá ferðamenm, ekfci sízt vegna þesa að sjálfir fara þeir til Spánar eða Svartahafsins hvenær sem tækifæri gefst. Alls eru 52 hótel, mótel og far fuglaheimili í smíðiim í 45 borg- um Sovétrikjanna, en talsmaður Intourist segir: „Við þurfum mörg, mörg íil viðbótar." Segir hann að Intourist vilji gjarnan hleypa ferðamannastraumnum til Síberíu og Mið-Asiiu, en „við viijum ekki fá gesti þangað sem við getum eklki veitt þeim beztu aðhlyniningu.“ Hótelforstöðumaður skrifaði grein í Literaturnaya Gazeta ár- ið 1969: „Því miður erum við aftastir í röðinni í Evrópu að því er varðar hótelherbergi á hverja 1.000 íbúa. I öllum Sovét- ríkjunum er aðeiinis unnt að hýsa 206 þúsund hótelgesti. Nógu slæmt er það fyrir þann, sem er einn á ferð, en hvernig fer þeg- ar fjölskyldan er með í ferð- in,ni?“ Sovézk yfirvöld vinna að lausn vandamálsinis með smiíðfi. Rossyia-hótelsins, sem tekur sex þúsund gesti, og nýs 1.300 gesta hótels í Leningrad. Bifreiðaferða Framhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.