Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐEB, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1971 ökkur 511 leggur að velli fyrr eða sdðar. Á slíkum ör- lagastunduim fánmuim við sárast tíl þess, hversu ógnar lítil og vanmattiug við erum í raun og veru- Ejörn var Norðlendingur I báðar ætitir, sonur hjónanna Bergvins Jóhannssonar og Suimarrósar Magnúsdóttur. Hann var sannur lislendingur í híúð og har og drengur hinn bezti oig reyndist landi sinu og þjóð traustur fulitrúi hvar sem spor hans lágu. Ég kynntist Birni skömimu eftir að hann fluttist tii Seattle. Mér varð hlýtt til Björns strax við fyrstu kynni — það var engu líkara en að ég hefði allt i einu fundið glataðan bróður. Vinátta okkar varð hlýrri og innilegri með ári hveriu. Hann kallaði migjafnan bróður, þegar fundum okkar bar saman, og er mér ekki kunnugt um, að hann hafi sýnt vinum öðrum slikan heiður. Björn var félagsiyndur að eðlisfari. Hann var einn af stofnendum Islendingafélags- ins hér (The Icelandic CLub of Greater Seattle). Þar sem ann- ans staðar reyndist hann traust- ur og einlægur félagsmaður. Bjðrn hafði yndi af söng og hljóðfærasleetiti, enda hafði hann mjúka og þýða tenór- rödd, sem hann að jafnaði beitti af smekkvísi í góðra vina hópi. Heimili þeirra Bjössa og Gullu, en svo voru þau jafnan köliuð meðal vina og kunningja, stóð ávallt opið Islendingum, enda var þar jafnan gestkvæmt mjög. Björn lætur eftir sig eigin- konu sína, frú Guðriði, ásamt fimm börnum: Bjarna Þór, Rögnu (Mrs. Ron Kennedy), Bergrósu, Birni og Lindu. Eimnig lifa hann móðir, fimm bræður og ein systir, öll búsett á Islandi. Virðuleg og f jölmenn minning arathöfn um Björn fór fram í Calvary Lutheran Churoh hér í borg, laugardaginn 13. marz. Séra John T. Greeny stjórnaði atJhöfninni. Tani Björnsson söng af sinni alkunnu snilld hinn fagra islenzka sálm: Kallið er komið — og að endingu söng hann á ensku Faðirvorið. Ung- frú Ingrid Strom lék á fiðlu, Ave Maria eftir Schubert. Björn var brenndur og verð- ur aska hans flutt til íslands og jarðsett i fjölskylduigrafreit. Að lokum vii ég þakka vini mínum Birni samfylgdina, sem við öll óskum að hefði mátt verða miklu lengri. Ekkju hans og börnunum, asamt öðru sfcylduliði, votta ég innilegustu samúð mína og hluttekningu og bið algóðan guð að blessa þau og styrkja í þeim þunga harmi, sem að þeim hefur verið kveð- inn. Þessum fátæklegu minningar- orðum lýk ég svo með þessu gullfagra erindi: Deyr fé, deyja frændr, deyr s.jalfr et sama, en orðstírr deyr aldrigi hveims sér góðan getr. Hávamál. Vertu sæll, góði vinur. Guð blessi minningu þína. Seattle, 6. apríl, 1971. Árni Þór Víkingur. » » »------- Iðnnemar óánægðir með f jölmiðla 1 ORBSENDINGU sem Morgun- blaðinu barst fyrir nokkru frá Iðnnemasambandi íslands lýsir sambandið furðu sinni á við- brögðum fjölmiðla vegna, 1. nisií. Telur saimbandið, að dagsins hafi ekki verið nógsamlega getdð í flestum fjölmiðluim. Gagnrýn- 'vr það einkum útvarp og sjön- varp fyrlr að hafa ekki gert sér staka dagskrá, sem fjalli um verkalýðshreyfinguna, baráttu hennar og markmið, en stofnun- in hafi oft gert sérstaka dagskrá af minna titeíni. ---------m * *--------- Málverkasýningu lýkur í DAG er síðasti dagurimn, seim málvertoaisýning Sigríðar Bjömns- dóttur er opin í Bogasal Þjóð- minj asaf nisints. Hefur aðsókn ver ið góð og 23 myndir selzt. Opið er til klukkan 10 í kvöld. Bandaríkin og Sovétríkin; Árekstrar hjá fiskiskipum Bandarísk sendinefnd um borð í rússneska móðurskipið MELASKOLINN er 25 ára um þessar mundir og eru það að sjálfsögðu merk tímamót í sögu skólans. Af því tilefni haf a nemendur gert sér daga- mun og um síðustu helgi var hljómlistarskemmtun í skól- anum og skemmtu þar nem- endur með hljóðfæraslætti og söng. Foreldrum var boðið til skemmtunarinnar. Á myndinni er Magnús Péturs- son að stjórna kór og hljóm- sveit. Um næstu helgi, laug- ardag og sunnudag verður opin handavinnusýning nem- enda, þar sem foreldrar og aðrir geta skoðað það sem i börnin hafa gert í vetur. P&' Boston, Massachusetts, 21. maí — AP Miklar deilur hafa að andan- förnu verið milli bandarískra humarveiðibáta og rússneskra togara undan strönd Massachu- setts í Bandaríkjunum. Banda- rísku sjómennirnir hafa kvartað sáran undan því að rússnesku togararnir sigli þvers og kruss yfir veiðarfæri þeirra, og hafi þegar valdið milljónatjóni. Voru kvatanirnar orðnar svo háværar að Bandaríkjastjórn sendi sérstaka fulltrúa um borð í rússneska móðurskipið, sem stjórnar 120 akipa veiðiflota Rússa á þessum slóðum. Talsmaður sendinefndarinnar sagði að viðræðunum loknum að rússneski yfirmaðurinn hefði sýnt fullan skilning á afstöðu humarveiðibátanna og lofað að gera allt sem í hana valdi stæði til að hindra frekari árekstra. — Sagði hann að næstu þrjár vik urnar myndu skera úr um hvort viðræðurnar hefðu borið raun- verulegan árangur, eða hvort grípa yrði til annarra ráðstaf- ana. verður skólinn hans til sýnis. eða stofur (Ljósm.: Sv. Þorm.) lESIfl DRCLECn ÞETTA GERÐIST í MARZ 1971 ALÞINGI Frumvarp um mlkilvægar stefnu- breytingar I landbúnaði (3). Stjórnarfrumvarp uim aS Iönþróun arstofnun íslands taikii við starfi Iðn aðarmálastofnunarinnar (8). Umræður um brúa- og vegagerð á Skeiðarársandi (4). Umræður um framtíðarökipan flug vallarmála höfuðborgarsvæðisins (10). Stjórnarfrumvarp um rétttndi og skyldur opinberra embættismanna ('l'D. Stjórnarfrumvarp um þrjá nýja gjaldeyrisbanka (11. 12). Tekjur vegasjóðs áætlaðar 883 millj tor, á þessu ári (18). Frumvarp til heimildar töku nýs spariskírteinaláns að upphæð 75 millj. kr. (1/T). Útvarpsumræður um mengunar- mál (17). Stjórnarfrumvarp um Sementsverk smiðjuna (18). Stjórnarfrumvarp um almanna- tryggingar (1»). Samgönguráðherra upplýslr, að yfirstandandi hraðbrautaiframkvæmd- ir muni kosta 800 millj. króna (20). Umræður um Kennaraháskólafrum varpið (23). Upplýst að aukning i flugmálafram kvæmdum sé 100% (24). Kætt um stöðu prestsins í Kaup- mannahöfn (24). Alþingi áJkveður laun þingmanna (24). Fiármálaráðherra upplýsir að bygg ingaframlkvæmdiir þess opinbera nemi 1915 millj kr. 19711 (25). Ríkisstjomin leggur fram tillögu um, að landgrunnsmörkin verði 50 sjómílur eða meira (26). Stjórnarfrumvarp um Svartárvirkj un í Skagafirðl (26) Stjórnarfrumvarp um gjörbreytingu á núverandi skipan mála i Þjóðleik- húsinu (27). Viðamlklar breytingatillögur við ¦loattafrumvarp ríkisstjórnarinnar <««). VEÐUR OG FÆRB Fárviðri á Holtavörðuheiði (2). Útlit fyrir minni hafís en undanfar in hafísár (11). Alhvítt af snió í Vestmannaeyjum (20). Meðalsnjór á landinu fyrir ofan 900 metra hæð 24). ÚTGERÐIN SÍF semur um saltfisksölu fyrir á annan milljarð króna (2). Loðna berst til Eyja og Austfjarða (3). Fiskimjölsframleiðslan 87 þús lest ir 1970 (4). Gífurleg loðnuveiði vestan Eyja (6. —12.) Rækjuaflinn á Vestfjörðum orðinn 1100 lestir (T). Mokafli af ýsu i ioðnunót (10). Ný loðnuganga, góð veiði (W, 12). Afií togaranna 1070 var tæplega 80 þúsund lestir á móti 84,1 þús lestum 1969 (14). Verðmæti vlku loðnuaflans um 73 millj. kr. (16). Alvarleg mannekla á bátaflotanum (17) Heildarsöltun Suðurlandssíidar 75 þús. tunnur (21). Góður afli i net í Eyjum (21). Loðnuaflinn orðinn 180,8 þús. lestir (23). Heildarbolfiskaflinn frá áramótum 44 þús. lestir (23). Skreið framleidd fyrir 240 millj kr sl. ár (25). Heildarloðnuaflinn 182 þús lestir (30). FRAMKVÆMDIR Ráðgert að lýsisherzluverksmiðja verði reist í Gufunesi (4). Alþýðubankinn opnar að Lauga- vegi 31. Bankastjórar ráðnir Jón Hallsson og Óskar Hallgrímsson (5). Nútíð, nýtt táningablað hefur göngu sína (13). Heyrnleysingjaskólinn flytur í nýja skólabyggingu (13). Miklar byggingaframkvæmdir i kaupstöðum landsins (14). 26 lesta bátur sjósettur hjá Tré smiðju Austurlands á Fáskirúðsfirði (17). Geðdeild Barnaspítala Hringsins opnuð (20). Nýja tollhúsið við Tryggvagötu tek ur til starfa (20) . ia ibúða sambýlishús reist á Akra nesi (21). Flugstöðin fær tvær nýjar eins hreyfilsvélar af Piper-gerð 21). Nýtt félagsheimili tekið i notkun á Seltjarnarnesi (23). Unnið að vatnsveitu fyrir allan Vestur-Landeyjarhrepp (25). Stúdentamötuneyti tekur til starfa í nýju Stúdentaheimili við Hringbraut (31). MENN OG MÁLEFNI Sérfræðingar frá Sviss komnir til landsins til viðræðna um flúormeng un (11. 12). Hæstiréttur sýknar Sveinbjörn Gíslason af morðákæru (12). Sveinn Jakobsson, magister, hlýtur verðlaun úr Sáttmálasjóði (16). Dr. Gunnar Thoroddsen skipaður prófessor við lagadeild Háskóla ís- lands (19). Jónas Þorvaldsson skákmeistari Kópavogs 1971 (19). Guðríður Loftsdóttir 11 ára, hlýtur verðlaun í ritgerðarsamkeppni Sinfón íuhljómsveitarinnar (24). 181 útlendingur hefur fengið at- vinnuleyfi hér það sem af er árinu (24). Þrír listamenn hljóta starfslaun, Guðmunda Andrésdóttir, Oddur Björnsson og Leifur Þórarinsson (25) Andrés Björnsson, útvarpsstjórl, flytur fyrirlestra um íslenzkar bók menntir við háskóla i Kanada og Bandartkjunum (28) Spænski píanóleikarinn Rafael Oro zca leikur einleik með Sinfóniuhljóm sveitinnl (9) Leikfélag Akureyrar sýnir Topaz eftir Marcel Pagnol (16). Listasafn fsafjarðar kaupir tvær höggmyndir eftir Einar Jónsson (17) Þjóðleikhúsið sýnir Svartfugl, lelk rit, sem örnólfur Árnason hefur gert eftir skáldsögu Gunnars Gunnarsson ar (1«). ,.Hvað er i blýhólkrauim?" sjónleik ur eftir Svövu Jakobsdóttur sýndur í Sjónvarpinu (20). Kópavogsvaka, kynning á list, hald in 20.^28. marz (21). Carmel Kaine, fiðluleikari frá Ástralíu, og Philip Penkins halda tónleika á Akureyri 26). Baltasar heldur málverkasýningu í Reykjavík (27). Nord Deutsche Rundfunk gerir sjónvarpsleikrit eftir Brekkukotsann ál Laxness (27). Þrjú málverk eftir Finn Jónsson á alþjóðlegri sýningu í Gallerie Mo uffe í París <31). FÉLAGSMAL Togaraverkfall leysist með samning um (2). Meginhluti félagsmanna í Héraðs- dómarafélaginu segja upp frá og með 1. júní (3). Námskeið fyrir slökkviliðsmenn ut an af landi haldið í Reykjavík (4). Óli Valur Hansson kosinn formað ur Félags frímerkjasafnara (4). Byggingasamþykkt Reykjavíkur um réttindi til húsateikninga breytt (5 6)._ Árangurslaus sáttafundur á Akur eyri í Laxárdeilunni (6,—12). 43 nemendur brautskráðir frá Hjúkrunarskólanum (10). Kristján Haraldsson kosinn for- maður Múrarafélags Reykjavíkur (11) 19 heildsölufyrirtæki stofna hluta- félagið Heild h.f (14). SUF og SFV senda frá sér sam- eiginlega ályktun (16. 17). Árni Gestsson kosinn form>aðu.r Fé lags ísl. stórkaupmanna (16). Þorsteinn Sigurðsson lætur af for mennsku Búnaðarfélags íslands (16) Ásgeir Bjarnason kjörinn formaður (17). Jónatan Þórmundsson kosinn for- maður Sakfræðingafélags íslands 17) Jónína Guðjónsdóttir endurkjörin formaður Verkakvennfélagsins Fram sóknar (18). Ályktanir aðalfundar Félags iat. stórkaupmanna (18). Miklar umræður uim velferðarmál aldraðra i borgarstjórn Reykjavíkur (24). Árni Gunnarsson kosinn fbrmaður Blaðamannafélags íslands (30) Veiðifélag stofnað i HornaflrSi. — Formaður sr. Skarphéðinn Pétursson (31). Stjórn Tollvörugeymslunnar h.f. endurkjörin (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR Húsið að Grettisgötu 52 skemmist mi'kið í eldi 6). Ketilsprenging í Barnaskóla Kefla- vikur (9). Þriggja ára telpa hrapar í klettum við Þingeyri og bíður bana (11). íbúðarhúsið að Döluim í HjaltastaSa þinghá brennur (16). íbúðarhúsið að Vatnshlíð i Húna- vatnssýslu brennur (16) Víkingur ST 12 frá Hólmavík ferst með tveimur mönnum (18.—21). Karl Kristófersson, Keflavik] 35 ára ferst í bílslysi (19). íbúðarhúsið á Krossanesi i TrékyU isvík brennur (18). Tjón af umferðarslysum 1969 áætl að 330 mill.i. kr. (33). Bjarni Halldórsson, sjómaður frá Bolungarvík, 32 ára, drukknar f Reykjavikurhöfn (23). Sigurður Þórðarson, bóndi, Auð- kúlu, Arnarfirði og 15 ára piltur, Jón Elfar Valdimarsson frá Blönduósi bíða bana í snjóflóði í Skipadal und ir Hrafnseyrarheiði (23.—24). Kolbrún Ásgeirsdóttir, Seyðisfirðt. stungin til bana af eiginmanni sínum (25.-26). Kristinn E. Þorbergsson, 19 ára, bí8 ur bana um borð i vélbátnum Sjö- stjörnunni í Vestmannaeyjum (26) Haukur Hansen, flugvélstjóri, ferst af slysförum á Reykjanesi (26). 6 ára drengur drukknar við bryggiú í Njarðvikum (26).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.