Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUÐAGUR 23. MAl 1971 Haf n arfj örður; St. Jósepsspítalanum gefin rafstöð HIX?í 15. þ.m. afhenti Lions- klAMnir Ha/narf jarðar St. Jóeepg spitalannm í Hafnarfirði að gjöf sjátfvtrka 10 kw Petters diesel- rafstöð til fnllrar eignar og tma- ráða. fHorgtmíJlabiíi nUGLVSinuRR £^-»22480 Fyrir rúmu ári ákvað klúbtr urmn að geía St. Jósepsspítala eitiöivaS, sem kæsmi þar í goöar þarfir, þar sem klúbbnum er kuxmugt um, að spitalinn heíur ekki notið styrks hins opinbera á borð vú8 ömnir sjúkrahús landsins, en nýtur hins vegar mikiiia vinsælda, virðingar og trausts. KCtir ábendingu yfirlæknis spttalans, hr. Jónasar Bjamason- ar, réöst ldúbburinn 1 að kaupa sjálfvirfca cBeselrafstöð, sem gæti tekið við, þegar straumur frá rafveitukerfinu rofnaði eða spenna laekkaði tii muna, og væri naegileg til Ijósa og fyrir íun venjulegu raftaeki spitakans. Taidi yfirlæknirimi, að spítal- ann hefðö alia tið vantað slika stöð, en bjargazt hefði verið við raíhlöðulampa, þegar mikið lægi við, t. d. þegar raímagnið faerl af, meðan á sknrðaðgerð staeði. Fjár ta kaupanna öfiuðu kiúbbfélagar að mestu leyti naeð því að ganga í hús fyrir jólin og seija jolapappir. 1 fjarveru priorinnunnar, systur Helcnu, veíttu systir Lioba og yfirlaeknirinn, Jónas Bjarnason, gjofinni viðtöku að viðstöddium alimörgum kiúbbfé- Sögum, systrum og gestum. Systir Lioba og Jónas Bjamason, yfiriaeiknir, ásamt félögnm úr Lionskliibbi Hafnarf jarðar við afhendingu rafstöðvarinnar. REYKJAVÍK SKRIFSTOFA STUÐNINGS- KVENNA SJÁLFSTÆÐISFL. Dansskóia Hermarms Ragnars símar: 85910 og 85911. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur verið opnuð í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrífstofan er opin frá kl. 9—12 og 13—22. Símar skrifstofurmar eru 11004, 11<X)6 og 110G9. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beöið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst og veita uppiýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — rrmanlands sem utan. — Upplýs'mgar um kjörskrá eru veittar 1 siraa 11006. Kosrúng fer fram ,í Vonarstræti 1 kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á heigidögum k'l. 2—6. ATH. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LISTINN. Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisíélaganna og hverfasamtaka Sjátfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar skrifstofur: Eru skrifstofurnar opnar frá kkikkan 4 og fram á kvöld. Nes- og Melahverfi Rejmimel 22 (böskúr), sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 17, bckhús, sími 11019. Austur- og Norður- mýrarhverfi Bergstaðastrætí 48, sími 11623. Hlíða- og Hoftahvertí Stigahlíð 43—45, sími 84123 Langholts-, Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17, simi 30458 Háaleitishverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85141. Sméibúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskófi Hermanns Ragnars, sími 85960. Breiðboltshverfi Víkurbakka 18, sími 84069. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, Arbæjarhverfi simi 34981. Bílasmiðjan, sirrvi 85143. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gangi geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er og verður fjarverandi á kjördag o. s. frv. FRAMBJÓÐENDUR FLOKKSINS VERÐA TIL VIÐTALS í SKRIFSTOFUNUM KL. 5— 7 DAGLEGA, NEMA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA. Nash látinn Baltiimore, Marylaad, 19. maí, AP. HÁÐFUGLINN og rithöíuixS- urinn Ogden Nasfc, sem va-rð hvað frægastur fyrir limrur sinar, lézt í sjúkratoúsi í Baiti more í dag, 68 ára gamail. Hann gaft út: fyrstu bóik sina með limrum árið 1931, og sið- an skriíaði hann marga tugi slikra, auk þess sem hann hjáipaði tdl við að semja þrjú Broadway leiíkrit. En þótt Nash væri tóðskur vaT hann aldrei bitur og iw- gætndn oig lifsgleðin í verk- om hans öfluðu honum margra vina. Nash fylgist vel með því sem gerðist í kring- um hann, og löngu áður en aimennt vax farið að tala um verndun umhverfisins gerði hann það að umræðuefni og ekki aðeins frá beilsufarslegu sjónanniði heldur og fagur- fraeðilegu, eins og þessi hug- leiðing ber vott um: I think that I shall never see a billboard lovely as a tree perhaps unless the billboards fall l'il never see a tree at ali. AFMÆLI Guðspekifélag íslands 50 ára (5). Mæðrafélagið í Reykjavík 35 ára (17). Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 40 ára (21). ÍÞRÓTTIR Rúmenar léku tvo landsleiki við íslendinga i handknattleik, Sigruðu þeir í fyrri leiknum 22 :lií (0). en jafntefli varð í þelm siðari, 14:14 (11) 15 íslan-dsmet sett i fyrstu Bikar- keppni Sundsambands íslands 23). Valur íslandsmeistari i handknatt leik kvenna innanhúss (23) Mo]-g íslandsmet sett á meistara- móti Islands í lyftmgum (25). FH íslandsmeistari 1 handknattleik karla innanhúss (25). Enn þrjú íslandsmet i sundi '20) Fyrsta íslandsmeistaramötið i judo haldið 26). 25 sundmet sett á einni viku (27) ÍR íslandsmeistari i körfukiiattleik (30). ísland i þriðja sæti 4 Norðurlanda möti unglinga í handknattieik (30). MANNALÁT Helgi Valtýsson rithöfundwr, Ö3 ára Haukur Hauksscai, blaðamaður, 32 ára .(14). Steindór GunnlaBgsson, iögfræðirag ur, 81 árs (18J. ýMISI.EGT Mengun frá ÁburðarverksmiCjunni í Gufunesi (2) 274 heildverzílanrr í fuBum rekstxi (3). Vindlingareykingar dragast sam- an hér á landi (3). íslenzku minkaökinnin seldust 511 é uppboöi í London (4). StoppaSur geirfugl keyptur fyrir Náttúrugripasafn íglands á uppboði í London aö undangenginni söfnun (5. 6 ) Flugfélag íslands annast Grænlands flug fyrir SAS (9). Ðein Hólabiskups frá 13. öld fund in í Nöregi? (10). Norræn sérfræðinganefnd mælir með eldfjallarannsóknarstöð á íslandi (W). ( Dómur I handritamáJinu: Engar akaðabætur vegna afhendingar hand ritanna (11. 12. 19) <h’ygf£u>útbúnaði dráttarvéla stór- lega ábótavant (13). General Motors hættir við að koma hér upp verksmiðju til framleiðslu úr áli (14), Árið 1969 voru rúmlega 60 þúsund nemendur í skólum á íslandi (16), Leit að lungnakrabba meðal xeyk ingafólks að hefjast (17). Frnanvarp tál nýrra staðla í iCnaði (1«). Stórkaupmenn setja á stofn fjár- festingarsjóð (18). Friðrik Jörgensen ákærður fyrir 27 millj. kr. fjárdrátt (19). Skip á vegum Eimskipafélagsins komu yfir 800 sinnum á hafnir úti á landi á sl. áxi (»3. Samningurinn um afhendingu hand ritanna verður staðfestur 1. apríl (20) SÍS gefur þrjár kltíkkurr 1 Hall- grímskirkju (20). 25 ferðir á viku samkvæ-mt snmar áætlun Loftleiða (28). Forrannsókn hálrrtasvæðisins á Reykjanesá lokið: Nægur jarðhiti fyr^ ir sjóefnaverksmiðju (23). Frásögnum Hrafnistumaima saínað á segulbandsspólur (24) JÞórs-flugvél með 8 tonn af frski tál Frakklands (24). Heildarvelta Osta- og smjörsö-lunn ar 1970 nam 512 miöj. kr. (25). Gjaldeyriseign bankanna jókst um 1200 millj. kr. sl. ár (26). Nokkrir ungir menn stela sprengi efni til hermdarvei'ka (30). Heildarinnlán Iðnaðarbankans 970 milj kr. sl ár 30). Tveir geirfuglar og 13 egg í búðar glugga i London (31). GREINAR Spjallað við fuRtrúa á Búnaðar- þingi (2). Geirfuglasker (3). Um börn og myndir, eftir Jens Kristleifsson (3). TJm Ríkisútgáfu námsbóka og SkólavörubúíÖLna (3). Svar við bréfi Sveins Guðmunds sonar í Miðhúsum, eftir Gunnar Guð bjartsson (3). Fluorskýrsan leiðrétt (4).. Samtal við Jóhann Helgason ný- kominn frá Ástraliu (4). Þingvellir 1974, eftir Ragnar Jóns son (4). Úr Hornafjarðarreisu, eftir Ingva Hrafn Jónsson Maður littu þér nær, eftir Krist. in Skærángsson, skógarvörð (4). Fundur í Belfast og Dubiin, eftár Lárus Sigurbjörnsson (4) Athugasemd frá verktökum við Vogaskóla .(4). Víðsýn framfarastefna eða „vinstra afturteaM" efitáx Einar O. Bjömæon, 1 Mýnesd ;(5j). Hvaö eegja þau um geirfugls- og Á s traílriísöifrm nlna? (5). Eyaibekkflingar gera höfn (8|- Lúsin er kamin, eftár Árna Vil- hjálmaason, lækaai (5) Fja&rafok og listamannalaun, eftir eftir Gylfa Gíslason <$)_ Hvað segja þau um kennaraskóla frumvarpið? (6). Rannhæfur ,poppskóli“ eftir Sigur þór í»orgilsson kennara (6). Samtal við Brendan Dillon, ný^ktp aðan sendiherra írlands á íslandi (6) Enn um þjóðgarð á Vestfjörðum, eft ir Ingimar Guðmundsson (8). Rætt við Bemharð Guðirmndsson æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar (7). Samtal við Guðbjart Gtmnarsson um kenrrslutækni (T). Fasteignaskattur — þjóðnýting eft- ir Sigurð Helgason (9). Samtal við Lárus Sveinsson, tromp- etleikara (9). Ofríkshneigð eða j afnaðarstef na? eftir l>órólf Jónsson (9). Athugasemd frá fjármálaráðuneyt inu um tollstöðina við Tryggvagötu (9) . Enn um -byggingaframkvæmdLr við VogaSköla (9). Verður Skeiðarársandur sigraður? (10) . Meira um hunda ketti, G.Á.S. cg hitt og þetta, eftir Halldóru Rútsdótt ur (10). NordforSk, samstarfsnefnd Norður landa wi hagnýtar rannsöknir (11). . Réttur barna fótum troðinn, eftár: HeJgu Tryggvadóitur <11). Samtal við Þór Guðjónsson um raektnxn lax (11). Um klámgróða eftir Jón ísberg (11) Skaligreiðslur heimilanna, eftir ís leif Jónson, venkfræðing (11). En umfram allt — takið varlega mark á gagnrýninni eftir Lárus Sig urbjjönason (11,). Hjúkrunarskólánn,, Alþingá og frétta flutffiingxir, eftir Guðrúnu Sveinsdótt- ur, hj úkrunarkonu (12). Komið við í Gaxárvirkjun, eftir Freystein Jóhannsson (12) Sagan af dátanum óþekkta, eftir PáJ H. Jónsson, Laugum (12). .,Grunnskólafrumvarpið“, eftir t»ór gný Guðraundsson, skólastjóra (13). Frá Laxárvirkjunarstjórn: Tihögur ura virkjun Laxár i S-InngeyjarsýsJu (13). j Upphlaup bæjarstjórans á Akureyri eftir Karl Kristjánsson (13). t>rjálá.u urasækjendur utn >6 há- Hkíólastö&ur (13) Sógualdarteærinn, eftdr f*ónC Jóns- son, Látrum ((13i). Oddvitar teknir taii (14) Dýra- og fuglafræðingi verði bætt við, esftir Óttar Indri&ason (16). Alþingi ofg tóbaksaugilýsingar, ctftir Axel Kristjánsson (16). Enn um laxveiðiréttindi útlendinga, eftir Skúla G. Johnsen (17). Greinargerð frá stjórn Landeigenda félags Laxár og Mývatns (17). Passabitamir frá aldamótum und irstaða nútima stóriðnaðar (18). Áhrif skattamála á þjóðtfélagriþróun ina og ýmsir þættir 1 þróun ríkis- fjármála frá 1958 til þessa dags úr ræðu Magnúsar Jónsonar, f jármála- ráðherra (19). Hafnarstræti 16 á sína sögu (19). Stórslys hjá Dyrhólaey fyrir 100 árura (20),. FramHvæmdahugur 1 Grindvíkiing um (20). Athugasemd frá Birni Jónssyni, al þingismanni (20). Rætt við Niels P. SigurðBson, sendi herra íslandc hjá NATO 21). Á , ,gru nnskól i nn ‘ ‘ afi vera andleg- ar þr-aelaibúðir fyrir boraa? eftir Jón N. Jómasson (21). Hvaða kartöfluafbrigði er hagkvæm ast að rækta? eftir E. B. Malmquist (21). Landbótastefna og nárttú ruvemda r félögin, eftir Gunnlaug Jónasson Sícyðisfirðd (21). 1974? eftir Einar E. Sæmundsen og Stefán örn Stefánsson (28). Saratök aldraðra, eftir Gyðu Jó- hannsdóttur, Siglufirði 23). Samtal við Lennart Axelsson, slarfs mann UNIDO, sem kanrtað faefur ísí lenzkan skipasmiðaiðnað (24). Þorvaldur Búason, eðlisfræðin®ur, skrifar Vefctvang (24). Yfirlýsing frá Málarafélagi Reykja víkur varðandi ölfusborgir (25). Miðkvíslarstífla og veiði í Mývatni eftár Tryggva Helgason flugmann (25). Er Faxaflói að brenna? eftir Mark ús B. Þorgeirsson, HafELarfÍTði (26). Sitt af hverju frá Eyjum* eftir Friðfinn Finnsson (25). Austur á Jaðar, eftir Áma G. Ey lands (26). Hver er íslenzk réttlætisvitund? *ft ir Björn G. Jónsson, Laxamýri (26). Strandriki verður sjálfsagt að á- kveða fiskveiðitakmörkin, eftir Hans G. Andersen (26). Saratal vað George Brown (26) Vimnsla jarðhita á Ameriku, sam við Gurinar BöðvarsBon (26). Á að leggja niöur búserbu í Gráoos «ey? «ftir AlÆreð Jónsson 26). Laxness og halinn í Háskólabiói, eftör Albeart Södvason (26). Athugasemd frá framkvæimdastýóina Tónahaejar (26). Aðstaða gamla fólksins í þjóðfélag inu eftir Björn Ólafsson, lofskeyta- mann 27). Hvert stefniT í baráttunni gegn fajartasjúkdómum? (28). Samt:al við Baltasar (28). ®>orsteinn Matthíasson ræðir VÍC Sæmund Jónsson í Fljótuim (28). Heimsókn á skóladagteeimili í Skipa sundi (30). Samigöng umál a ráðun e y tið xun fixíg- vallarmál höfuðborgarinnar (31). Óheillaþróun, eftir Loft Júlíusson 31) Samtal við Tómas Þorvaldsson i Grindavík (31). Hvaða veiðarfæri eru ekiki hæliu leg fyrir fiákistofnana? eftir Magnús Gislason, skipstjóra (21). Frá ráðstefnu háskálamenntaðra kennara: Hentugra að kennaraskóll yrði deild í HÍ (31). ERLENDAR GREINAR Hvers vegna Laos? eftir Briam Crozier (3). Kosningar á Indlandi (4). Nýtt valdajafnvægi 1 Sovétríkjun- um, eftir Milovan Djilas 10). Ummæli Nixons um landhelgi og úthöf (tlL Sigurganga Indiru Gandhi (14). Klofnar Pakistan? (18). Við verðum að Tifa í heimi tölv unnar (21). Nauðungarflutningar þjóðarbrota 1 Sovét, úr bók Roberta Conquest ,(21) Músin, sem fann faein Péturs post ula, ef.tir Corr.ado Pallenberg (21). Ferð gegn vilja til Siberiu., úr bók Andrei Amalrik (21). Hvað vannst með innrásinni í Laos (27). Á að þiröngva hinum Norðurlöndun um í aðstöðu Finnlands 27). Veröld Dickens á yngri árum eftSr Angus Wilson (28). Ný mynd af Mahler, eftir Henry- Louis de La Grange (28). 24. þing Kommúnistaflokks ríkjanna (30). Afríka: Rúmlega 30 byltingar hcr foringja á áratug (31). Verður Max Jacobsson eftixmaðúor U Thants? (31).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.