Morgunblaðið - 23.05.1971, Síða 26

Morgunblaðið - 23.05.1971, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 Óskum að ráða konu helzt vana sptinvéf. Vaktavinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á mánudag. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN, Frakkastíg 8. Sími 13060. Vélstjóri óskar eftir starfi í landi. Margt kemur til greina. Rafmagnsdeildarpróf og góð málakunnátta, enska, danska og þýzka. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 29. maí, merkt: „7673". Skólavinnusýningar verða í Digranesskóla og Kársnesskóla f Kópavogi I dag (sunnudag) frá klukkan 10 til klukkan 21. Skólahljómsveit Kópavogs leikur fyrir sýningargesti í Digra- nesskóla klukkan 15 og Kársnesskóla klukkan 17. ALLIR VEUKOMNIR. SKÓLASTJÓRAR. Okukennsla Nú er rétti timinn til að læra á bifreið. Þér getið valið hvort þér viíjið læra á Rambler janeline sportbifreið eða Ford Cort- inu 1971. Lærið þar sem þér fáið menntun, þjálfun oig öryggi. Ökukennsla Guðm. G. Péturssonar, simi 34590. Sumardvalarheimili sjómannadagsráðs verður starfrækt að Hrauni í Grímsnesi i sumar um 9 vikna skeið, dagana 24. júní til 25. ágúst. Tekin verða börn á aldrinum 5—8 ára. Möguleiki er á skiptingu dvalartíma, þ. e. 4 og 5 vikur. Dvalargjald er það sama og hjá Rauða krossi is- lands, 1.200,00 kr., á viku. Forgangsrétt að dvöl hafa munaðarlaus börn sjómanna og þau sem búa við erfiðar heimilisástæður. Umsóknum um styrk til greiðslu dvalargjalda ber að snúa sér með til viðkomandi aðildarfélags. Umsóknir um dvöl skulu berast skriflega til skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Hrafnistu, fyrir 8. júní næstkomandi. STJÓRNIN. RAÐHUS Höfum til sölu á góðum stað við Langholtsveg gott raðhús. Upplýsingar gefa Nýr 12 feta vatnobótur úr maghoRny til söhi. Upp- lýsingar í sírna 85333 frá kl. 14 til 19 í dag-. Fjaðrir, fjaðrablöð. hijóðkútar, púströr og ffeíri varahlutir i margar gerðír bifretða BOavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 LÖGMENN Tryggvagötu 8. Símar 11164 og 22801 Eyjólfiir Konráð Jónsson, hrl., Jón Magnússon. hrl., Hjörtur Torfason, hrl., Sigurður Sigurðsson, hrl., Sigurður Hafstein. hdl. Sumartízkan 1971 í verzluninni er nú mikið vöruúrval af hinum lita- glöðu vor- og sumartízku frá London og Kaup- mannahöfn. Ódýrar EFTA-vörur. Stuttbuxur með pilsum — Hnébuxur — Pilsbuxur — Stakar stuttbuxur úr flaueli og jersey (Hot- Pants) — Síðbuxur með blússum (Tunika) — Buxnadragtir. Maxikjólar úr þunnum, lét.tum efnum. Vandaðar heilsárskápur. Nýjasta nýtt eru stuttbuxur, blússa og pils í Chanel- sídd úr rósóttu silkipoplinefni, með spönsku sniði. POSTSENDUM. ‘iJízLuuerziunin (ju&rú ?uuerz Rauðarárstíg I run Sími 15077

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.