Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 32
HÍJGLv'SinGHR ^-^22480 fH^gm^I^í^ IE5IÐ DRGIECR SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1971 Vegir eins og um miðjan júní VIÐ erum nú frekar bjartsýnir & færðina á vegunum og farið er að létta þungatakmörkunum mjög, — sagði Adolf Petersen hjá Vegagerð ríkisins, er Mbl. bafði tal af honum í gær. Kvaðst Adolf áætk. að vegakerfið væri allt að 3 vikum á undan þvi sem verið hefur undanfarin ár. Það er þvi sem komuui sé miður júní. Létt hefur verið þunigatak- mörkunum af vegum í báðum Skaftafellssýslum, í Rangarvalla sýslu og mikið fil í Árnessýsflíu. Þá eru engar takmarkanir á öx- tilþunga í Gultoringu- og Kjósar- sýslu og Borgarfirði og aðaiveg- urinn í Ólafsfirði er ekki með nernum takmörkunum. Á miðnætti í fyrrinótt var af- létt öxu'lþunigatakmörkunum, Togarinn í brotajárn fsafirði, 22. maí. UNNIÐ er að því að þétta togar- anm Caesar, svo að hægt verði að draga hann til Bretlands. Hanin er svo mikið skemmdur, að ekki er talið að borgi sig að gera við hann. Muni harnn því fara í brota járai, þegar út kemur. — ó. sem miðaðar voru við 5 tonn af Norðurlandsvetgi otg eru þar nú 7 tonna takmarkanir, sem þýðir að unait er að fara með meðal- hlass alt til Húsavíkur og einn- ig til Siglufjarðar. Möðrudalsör- æfi eru jeppatfær, en slæm færð er í Jökuldal, en að öðru leyti er færð batnandi á Austfjörðum og má fara að auka þar leyfi- legan öxulþuniga. Á Vestifjörðum hefur orðið að takmarka umferð við jeppa, en um helgina rná búast við að auka megi öxuliþumga. Á vegin- um til Hólmavikur er 7 tanna öxulþungi og sami þunigi er á veginum í Króksfjarðarnes. Það- an er sæmilega fært jeppum til Patrekstfjarðar. Um norðurfirð- ina er umferð takmörkuð við jeppa. Frá jarðrasldnu við Grafarholt. — Ljósm Itirm. Sextíu milljón króna vegaframkvæmdir Steyptur vegur að Úlfarsá í haust MJÖG mikið jarðrask er nú & Vesturlandsvegi við Grafarholt og aka menn nú ekki lengur Lægst verð í Amster- dam og Kef lavík ? f NÝÚTKOMNU hefti af Frjálsri verzlun er skýrt frá því, að eftir nokkra rannsókn, sem þó sé ekki tæmandi, sé ljóst, að fríhafnirnar á Schip- hol-flugvellí í Amsterdam og á Keflavíkurflugvelli selji hvað ódýrast og muni miklu á verðinu þar og t.d. á Heath- row-flugvelli í London, a.m.k. í flestum atriðum. Er nefnt sem dæmi um verð- lag á áfengi og vindlingum. Hálfflaska af whisky kostar þannig 1.50 dollara, bæði I Amst- erdam og Keflavík, en t.d. hjá Braathens SAFE 1.90. Heilflaska kostar 2.50 doliara í Amsterdam, 2,75 í Keflavík og London og 3.00 dollara hjá Braathen. Heilflaska af koniaki kostar 2.00 dollara i Keflavík, 3.50 I Amsterdam og 4.95 dollara í London. 1 frihöfnum á Norður- löndum er verðið nálægt 4.50 dollurum. Heilflaska af gini kost- ar 1.55 og alít niður i 1.00 doll- ara i Amsterdam, 2.00 dollara í Keflavík, 2.20 í London og um 2.40 á Norðurlöndum. Vindlaverðið er að vonum lágt í Hollandi, en þar stöndum við næstum jafnt að vígi. Alla vega eru vindlar um eða yfir helmingi ódýrari í Amsterdam og í Kefla- vík en í London. Karton af vindl- ingum kostar 2.00 dollara í Amst erdam, 2.25 dollara í Keflavik og niður i 1.75, en 3.35 dollara í London. Segir blaðið að þannig megi lengi telja. T.d. kosti þekkt teg- und myndavéla 68.50 dollara í Amsterdam, lítið eitt meira i Keflavík, en 116.25 dollara í London. austur fyrir íbúðarhúsið í Graf- arholtt, heldur fyrb? vestan. — Framkvæmdir við Vesturlands- veg & þessum stað hófust í sept- embermanuði og er þetta fyrsti Muti þess útboðs vegarins, sem grelddur er með lánum frá AJ- þjóðabankanum. Áætlað er að lokið verðl við þennan kafla í októbermánuðL Sigifús örn Siigfússon, verk- fræðiragur hjá Vegaigerð ríkisins gat þess í viðtali við MM. í gær að þessi átfanigi, eem kostar rúm- ar 60 milljónir fcröna nái frá Höfðabrekku, þar sem steyptu brautinni sfleppir og upp að Úlf- arsá eða Korpu. í haust verður komið á þennan kafla srteypt slit lag, en endantega verður gengið frá því sumarið 1972. Vegurinn verður þó opnaður umíerð í haiust. Næsti áfanigi, þ. e. frá Ulfarsá og að Mógillisá á Kjalarnösi er nú í undiirbúnin'gi og er verið að hefja framlkvæimdir. Er áætl- að áð sá kafHi verði búinn ári sáðar, en hann verður malbikað- ur. Að framkvæmdunum við Grafarholt vinna aMis 5 verktak- ár undir sameiginlega heitinu Aðalbraut sí., en það eru verk- takarnir: Breiðholt, Véltsekni, Hvesta, Steypustöðin og Land- þurrkun. Yfirvinnu- bann verzlunarmanna YFIRVINNUBANN verzlunar- fóllka hófst á hádegi í gær, og eftir þann tíma áttu félagar Verzluniarmannafélags Reykja- víkur ekki að vera við afgreiðslu í verzlunum. Um það leyti skiptu félagair úr Verzlunarmaninafélag- inu sér í hópa og fóru milli verzl- ana í borgiinini, til að karaia hvort yfirvininubannið vseri ekki virt. Þegar Mbl. hafði saimíband við Skrifstofu Verzlunarmanmiafélags Reykjavíkur, áður en blaðið fór í prentun, fengust þær upplýsing ar að baonið virtist hafa verið virt í stórum dráttum. Á nokkr- um stöðum hefðu eigendur ejálf- ir staðið við afgreiðslu, en ekki mjög víða. Vatnajökull felldur í mælingakerfið Mælingaferð á 3 snjóbílum fyrir Landmælingar og Orkustofnun LANDMÆLINGAR fslands og Orkustofnun efna í vik- unni til leiðangurs til mæl- Síritandi mælar settir við Hvítá - vegna brúar yfir Borgarfjörð A MORGUN verður komið fyrir síritandi vatnsmælum við Hvítá í Borgarfirði, í þeim tilgangi að gera könnun á flóðum í ánni með tilliti til hugsanlegrar brúar yfir Borgarfjörð. Þarf þá að vita hvaða áhrif flóðin hafa, sem koma cinu sinni á ári í Hvítá, þegar vorflóð verða og stund- sjávarstraumur á móti, um svo flæðir yfir allt við Ferju- kot Það eru Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, og Helgi Hallgrímssonar, brúar- verkfræðingur, sem standa að þessu athugunum á því, hvaða áhrif brúin myndi hafa á flóðin. Verða síritandi mæl- ar því settir upp við ána og eiga að skrá hegðun hennar í nokkur ár. Er búið að flytja þá á staðinn og verður byrjáð að setja þá upp á morgun. Sigurjón Rist tjáði Mbl. að ein- um mæli yrði komið fyrir við bryggju í Borgarnesi til að mæla sjávarföllin. Annar verður stað- settur neðan við Ferjubakka, um miðja vegu á milli Borgarness og Ferjukots. Og þriðji mælirinn verður við Norðurá. Með þessum siritandi mælum má læra á fylluna, sem kemur jafn- an í Hvitá á vorin. Þessi könnun stendur í sam- bandi við það, að unnið er að rannsókn á þeirri hugmynd, að stytta Vesturlandsveg með þvi að brúa Borgarfjörð. Yrði brú- in þá lögð frá Seleyri og í Borg- arnes, og kæmi rétt austast í kauptúnið. Víða á leiðinni yfir fjörðinn eru eyrar upp úr og yrði þar þvi grjótgarður eða upp Framhald & bls. 31 inga á Vatnajökli og verður farið um jökulinn á þremur snjóbílum. Eru þessar mæl- ingar hluti af mælinganeti, sem gert hefur verið yfir allt landið, en Vatnajökulsbreið- una vantar í. Verður lagt af stað á miðvikudag. Jökla- félagið leggur síðan líklega af stað í sína árlegu vorferð á tveimur snjóbílum um hvíta- sunnuna. Gunnar Jónsson hjá Orku- stofhun, sem hefur verið að und- irbúa leiðangurinn til landmæl- inga, sagði í gær, að ætlunin væri að ekið yrði til mælinga eft- ir Vatnajökli endilöngum, frá vestri til austurs, allt austur á Eyjabakkajökul og síðan mælt á þremur stöðum út frá þeirri línu, það er á Bárðarbungu, í Kverkfjöllin og suður undir Kálfafellsfjöll. Fara leiðang- ursmenn fyrst að Grimsvötnum og hafa þar aðalbækistöð. í leiðangrinum verða sex menn og stjórnar honum Gunn- ar Þorbergsson. Tveir snjóbilar Guðmundar Jónassonar fara upp frá Jökulheimum, en þriðja snjó- bílinn kemur Sveinn Sigurbjarn- arson með frá Eskifirði og fer hann upp að austanverðu og kemur til móts við hina. Tveir vanir menn frá Jöklafélaginu hafa verið fengnir i leiðangur- inn og verður annar með Sveini. Framhald & bls. 31 Dauður om SL. þriðjudag faranist fullorð- imn önn dauSur í eyju einni úti fyrir Vesturlandi. Fund- ust þar eiininág tvær dauðar' veiðibjöllur. EkJki er vitaðl hvernig fuglarnir haía farizt, I en hræið af emiinium verðuri sent til Reykjavíkur, þar sem] það verður ranmisakað. Það munar um hvern örn i siem íenst í hiraum lMaj amarstofni hér, sem telur] ekki nema 40—50 fugla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.