Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SIÐUR ÍÞRÖTTIR Enn ógnar Etna Santi-Alfio, Sikiley, 24. imaí, AP, NTB. NÝR gígur .opnaðist á sunnudag í eldf jallinu Etnu, og liggur mik- ill hraunstraumur frá honum. — Síðdegis í dag var hraunstraum- urinn aðeins um 800 metra frá þorpinu Fornazzo. Önnur hraunelfa hefur undan- farna daga ógnað bænum Sant- Alfio, en virðist nú hafa sveigt fram hjá bænum auk þesis sem hraði rennsiilsins hefur minnkað að mun. Gosið í Etnu hófst 12. maí, og hefur hraun runnið úr fjallinu í sjö straumum. Hefur rennsli stöðvazt í fjórum straumanna, en einn þeirra fór mjög skammt frá Fonnazzo. Er þetta mesta gos, sem orðdð hefur í Etnu um ára- tuga skeið. í Fornazzo búa um 400 mannö, og hafa yfirvöld á Sikiley fyrir- skipað umferðarbann um veginn frá þorpinu til að auðvelda brott flutning íbúanna. Sinyavsky látinn laus? Hraunrennsli úr Etnu. Moskvu, 23. maí, NTB. HAFT er eftir óopinberum heim- ildum í Moskvu að yfirvöld þar hafi ákveðið að leysa ritliöfund- inn Andrei Sinyavsky úr haldi, I>eir viðbragðsfljótu lifðu hinir fórust í jarðskjálftanum letanbul, 24. maí — AP NTB •fa Ljóst er, að rúmlega 800 manns hafa farizt i miklum jarð- skjálfta, sem gekk yfir Bingol- hérað í Austur-Tyrklandi á laug- ardag. Um 30 þorp i héraðinu eru enn einangruð, og þaðan hafa engar fréttir borizt. Er því bætt við að dánartalan eigi eft- Ir að hækka. if Höfuðborg héraðsins heitir einnig Bingoi og þar bjuggu um 17 þúsund manns. Talið er að 90% íbúðarhúsa borgarinnar og 70% verzlunarhúsanna hafi ým- Ist hrunið til grunna i jarð- skjálftanum eða gjöreyðilagzt, og þar i borg fórust 336 manns. Jarðskjálftinn varð á laugar- dagskvöld og segja íbúar Bingol að það hafi verið eins og jörðin hafi fyrst lyftzt upp og síðan kippzt til hliðar. Stóðu náttúru- hamfarirnar í um hálfa mínútu, og einn lögreglumannanna í Bingol sagði i dag, að „þeir við- bragðsfljótu komust lífs af, hinir fórust". Björgunarsveitir voru sendar til Bingol-héraðs strax og frétt- ist um jarðskjálftann og hefur látlaust verið unnið að því að grafa íbúana upp úr rústum húsa sinna. Hundruð særðra hafa verið flutt í nærliggjandi sjúkrahús og matvæli, lyf, tjöld og annar aðbúnaður berst nú til jarðskjálftasvæðisins með þyrl- um og flugvélum frá stórborgum Tyrklands, auk þess sem Rauði krossinn víða um heim stendur fyrir hjálparaðgerðum. I frétt frá Bingol í dag segir, að þar hafi 658 borgarbúar feng- ið læknishjálp í bráðabirgða- sjúkrahúsi, sem komið hefur ver ið upp. Þar voru 27 manns grafn- ir upp úr rústunum í dag, allir slasaðir, og eru 17 þeirra taldir í lífshættu eftir tvo sólarhringa Tel Aviv, Istanbul, 24. maí. — AP ÚTFÖR Ephraim Elroms, a'ðal- ræðismanns ísraela i Istanbul, var gerð í Tel Aviv í dag. Við- staðdir voru allir helztu stjórn- málaforingjar landsins og mikill fjöldi erlendra sendiráðs- starfsmanna. Heiðursvörður lög- reglu stóð við kistuna og ein- kennisbúnir lögreglumenn háru kistuna að gröfinni. Elrom var um 27 ára skeið foringi í ísra- elsku lögreglunni. Elrom fannst látinn í Istan- bul í gær og hafði verið skot- inn í höfuðið. Þá var liðið nokk undir rústum hruninna húsa sinna. Margir borgarbúar eru eins og i leiðslu að leita í húsa- rústunum að ættingjum sínum eða reyna að bjarga einhverju af innanstokksmunum. Nihat Erim, forsætisráðherra, og fleiri fulltrúar tyrknesku ríkisstjórnarinnar fóru flugleiðis til jarðskjálftasvæðanna á sunnu dag. Fyrir brottförina sagði Erim að þjóðin væri flemtri sleg- uð fram yfir þau tímamörk, sem mannræningjamir settu tyrkneskum stjórnvöldum til að leysa úr haldi fangelsaða félaga þeirra í skiptum fyrir Elrom. Golda Meir, forsætisráðherra Israels, lýsti hryggð ísraelsku þjóðarinnar, þegar lík Elroms fannst í gær. Hún sagði að tyrk neska stjórnin yrði ekki ásökuð fyrir neitt, þar sem hún hefði gert það sem í hennar valdi in yfir þessum nýju ógnartíðind- um. Er þetta annar mannskæði jarðskjálftinn í Tyrklandi í þess- um mánuði, en 12. mai fórust 57 manns i jarðskjálfta i Burdur í suð-austurhluta landsins. Frá árinu 1966 hafa mannskæð ir jarðskjálftar gengið yfir Tyrk- land að minnsta kosti einu sinni á ári. Verða skjálftarnir á Ana- tólíu-sprungunni svonefndu, sem liggur frá suðvestur-ströndinni norður og austur með ströndinni og þaðan til fjallahéraðanna í Austur-Tyrklandi. stóð til að bjarga Elrom úr klóm raeningjanna. Abba Eban, utanríkisráðherra fsraels, flutti ávarp við gröf Elroms í dag og hann sagði að félagar í hinni svokölluðu Frels- isfylkingu Tyrklands, sem stóðu fyrir mannráninu og morðinu myndu varpa bletti á orðið frelsi í hvert skipti, sem þeir tækju sér það í munn, upp frá þessu, Tilkynnt var í Istanbul í gær- kvöldi, að tveir ungir menn og stúlka hefðu verið handtekin Framhald á bls. 27. en hann afplánar nú sjö ára þrælkunardóm fyrir and-sovézk- an áróður og fyrir að hafa látið gefa bækur sínar út erlendis. Dómurirm yfir Sinyavsky var kveðirm upp árið 1966 og leiddi til mótmæla víða um heim. Sov- ézku heimildirnar henma nú að han:n verði látinn laus eftir nokkrar vikur vegna góðirar hegð unar, og er það háifu öðru ári áður en ætlað var. Eiginkoraa Sinyavskys er list- gagnrýnandi og kennari við lista skóla í Moskvú, og hefur hvorki henni né nánum ættingjum þeirra verið tilkynint um ákvörð- un yfirvaldanma. Ekki hefur held ur reynzt unnt að fá opinbera staðfestingu á því hvort rétt »é, að Sirayavsky verði látintn laús. Þakka innrásina Prag, 4. maí. — NTB. SOVÉZKI flokksleiðtoginn Leon- id Brezhnev kom i dag til Prag, en þar ætlar hann að sitja 14. þing kommúnistaflokksins, sem hefst á morgun. Fyrir flokksþing inu liggur meðal annars að sam- þykkja innrás herja Varsjár- bandalagsins i Tékkóslóvakíu i ágúst 1968, því þetta er fyrsta tékkneska flokksþingið í fimm ár. Reiknað er með að Gustav Husak, leiðtogi tékkneska flokks ins, leggi fram skýrslu á þing- inu um ástandið í landinu og flytji Sovétríkjunum enn á ný þakkir fyrir innrásina. Meirihluti þingsins Ræðismaðurinn fannst látinn Selja leyfi með aðild Breta að EBE til veiða innan 200 mílna landhelgi og taka þessi lög gildi í júraí. Ná Heath bjartsýnn á framtíð Evrópu eftir viðræðurnar í París Ríó de Janeiró, 24. maí, AP. í JÚNÍ gengur í gildi algert bann við veiðum erlendra fiski- skipa innan 200 mílna landhelgi Brasilíu, og verður þá hert mjög á landhelgisgæzlunni, segir blað- ið O Globo í Ríó de Janeiró í dag. Verða eftirlitsskip frá flotanum og strandgæzlunni, og ber þeim að taka og færa til hafnar öll er- lend fiskiskip, sem fremja land- helgisbrot. Emilio Garrastazu Medici, for- seti Bnasiilíu, gaf út lög um 200 znílna landhelgi 30. marz í fyirra, nýju login til allra erlendra fiSkiskipa nema sérstakir samn- ingar hafi tekizt um undanþág- ur. Nokikur ríki, þeinra á meðal Frakkland, hafa hafið samninga- viðræður við stjórn Brasilíu um undanþágur. Samkvæmt nýju lögunum geta erlend fiskiskip fengið keypt leyfi til veiða innan landhelginn sur og kostar leyfið sem svarar 500 bandarísikum dollurum auk 20 dollara greiðslu fyrir hvert tomm af fiski sem aflast. Loradon, 24. maí, AP, NTB. EDWARD Heath, forsætisráð- herra, skýrði brezka þinginu í dag frá viðræðum sem hann átti í fyrri viku við Georges Pompi- dou, Frakklandsforseta, í Paris. Heath flutti ræðu sína í Neðri málstofunni, og sagði meðal annars að í viðræðunum hefðt verið rutt úr vegi „ágreiningi og grunsemdum“, sem spillt hefðu fyrir sambúð Breta og Frakka um árabil. Einnig sagði Heath, að afstaða Pompidous til aðildar Bretlands að Efnahagsbandalagi Evrópu væri mjög jákvæð og raunhæf. Neðri málstofan var þétt, setin þegar Heath flutti Skýrslu sdna, og fögnuðu þingmenn ákaft þeg- ar forsætisráðherann sagði: „Þesisar sættir Breta og Frakka skapa grundvöll fyrir meiri sam- stöðu — og þá jafnfrajmt írið og vehnegun — í Vestur-Evrópu, en nokkurn tímia hefur þekkzt í þessum heimshluta okkar.“ í uimræðum að lokinmi skýrslu Heaths gætti nokkurirar gagn- rýni í garð forsætisráðherrana, og kom hún fram bæði hjá þing- mönnum stjónnarandstöðunnar og íhaldsflotóksints. Harold Wilson, fyrrum for- sætisráðherra, mælti fyrir hönd Verkaimannaflokksin.s og bar fram notókrar fyrirspumir, án þess þó að láta í ljós nokkra síkoð un á skýnslu Heaths. Spurði Wil- son meðal anmars hvort nokkuð hefði verið rætt í París um sam- Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.