Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 7 Happdrættisbíll Krabbameinsfélagsins Happdra'ttisbill Krabbanieinsfél agsins cr, eins ogr áðnr staðsettur í Bankastríeti og verður dreg ið í næsta niánuði. Refsing fyrir þjófnað fyrrum Fyrir 300 árum var tekið harðara á þjófnaði heldur en nú er. Skulu sagðar hér nokkrar sögur um það. Maður er nefndur Eirikur Gíslason og var af góðum ætt- uim. Faðir hans var Gísli Álfs- son lögréttumanns að Reykjum i Ölfusi, Gíslasonar prests í Arnarbæli, Teitssonar sterka (Vopna-Teits) í Auðsholtí; en móðir hans mun hafa verið Val- gerður Eiríksdóttir prests á Snæfoglsstöðum. Eiríkur varð nppvís að stórþjófnaði á Álfta- nesi 1690. Náðist hann fljótt og var þá hýddur og markaður. (Þjófar voru markaðir þanniig, að hvítglóandi lykli var brugð- ið á kinn þeirra og báru þeir siðan örið eftir brunann ævi- langt, sbr. það sem Fornólfur lætur Kvæða-Önnu segja: Böðullinn grimmdum þrútinn þá þjófalykli á kinn mér brá. Sxðan var ég djöflinum merkt til dauða. Skömmu eftir að refsing þessi hafði verið lögð á Eirik, brauzt hann einn sins liðs inn i kaup- VÍSUKORN Að austan Þeir kölluðu frelsi, er komust á Þing, og kjörum þar réðu alira manna. Eltu á sér rófuna hring eftir hring, hamingju þrælanna að sanna Tumi. PENNAVINIR Rufus Baker heitir brezkur stúdent, 18 ára, sem býr í Banda ríikjunum. Hann óskar eftir að dveljast í eina viku hjá ísienzkri f jölskyldu, snemma í ágúst í sum ar. Hann er á leið til Englands, og er reiðubúinn að greiða fyrir fæði og uppihald. Hann hefur litillega reynt að komast niður i íslenzkri tungu, og langar mjög mikið til að kynnast lífis- háittum íslendinga. Hann hefur skrifað ýmsum, auglýst, en allt komið fyrir ekki. og síðasta von hans er að Morgun.blaðið reyn- ist íært um að koma honum í samband við fjölskyldu, semviH lofa honium að dveljast á heim- iQinu eina viku i sumar. Hann segist koma hingað með Loft- leiðavéL Heimilisfang Rufus Baker er 827 Tenth Street, Santa Monica, Califomia, 90403, USA. Vonandi verður honum lið sinnt. Danny Dorsey, sem er 10 ára gama 11 amerísknr drengnr, lang- ar til að skrifast á við íslenzka jafnaldra sína. Hann hefur ver ið að kynna sér ísland á eigin spýtur og fallið vel land og þjóð. Býðst hann til að skiptast á upp lýsingum um löndin. Heimilis- fang hans er 2528 Lubbock, Forth Worth. Texas. USA. mannsbúðina í Hafnarfirði, braut þar upp hirzlur og kistur og stal miklu. Var hann þá enn tekinn og þótti nú sjálfsagt að mál hans kæmi fyrir Alþingi. í>á var smíðuð dárakista á Bessa- stöðum, var hann settur í hana og sat þar fram til þings. Á þingi var honum hlíft við dauða dómi, en hann var dæmdur til kaghýðingar tvisvar sinnum og skyldi seinni hýðingin vera svo hörð að hún gengi næst lifi hans. Að refsingu afstaðinni og er hann var gróinn sára sinna, fór hann vestur undir Jökul. En ekki gat hann setið á sér og seint um haustið framdi hann stórþjófnað á Hellnum. Náðist hann skjótlega og skömimu eftir nýár hélt Magnús lögmaður Jóns son í Mávahlið þriggja hreppa þing að Fróðá. Þar var Eiríkur dæmdur til dauða. Bað hann þess þá að fá leg í Fróðárkirkju garði og hét lögmaður hon- um því. Síðan var Eiríkur hengd ur í Bugsklettum og lik hans grafið að Fróðá. Veturinn 1687 var brotizt inn í kaupmannsbúðina í Básend um á Suðurnesjum og stolið það an ailmiklu af varningi. Ungur maður, Ketill Valdason að aust- an, reyndist valdur að innbrot- inu. Hefir hann sennilega verið útróðramaður á Stafnesi. En vegna þess að hann var öreigi og gat ekki greitt sekt, var máli hans skotið til Alþingis. Þar var hann dæmdur til hýð- ingar, og var refsingin á hann lögð skömmu eftir þing á Bás- endum, þar sem hánn hafði unn ið sér til óhelgi. Segir svo ekki af honum meira fyrr en vetur- inn 1692. Þá var brotizt inn í ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A4 BIÐSKYLDA Þar sem sett hefur verið bið- skyidumerki, skal sá, sem kemur af hliðarvegi, skilyrðislaust vfkja fyrir umferð þess vegar, sem hann eku* inn á eða yfir, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Hann skal f tæka tfð draga úr hraða og nema staðar, ef nauðsyn krefur. Skylt er að nema staðar, þegar ekki er full- komin útsýn yfir veginn. Vegur nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur, sem að honum liggur, er við vegamótin merktur biðskyidu- eða stöðvunarskyldumerkjum. kaupmannsbúðina í Keflavík og stolið miklu af varningi. Það komst bráðlega upp, að sex menn höfðu verið valdir að inn brotinu, þar af fimm úr Garði, eða búsettir þar. Þeir hétu Sæ- mundur Jónsson, Jón Pétursson og Runólfur sonur hans, Jón Gunnlaugsson og mágur hans Þorsteinn Sveinsson. Sjötti mað urinn var Ketill Valdason, sá er stal á Básendum og hafði verið hýddur fyrir það. Mál þeirra kom fyrir Alþingi um sumarið. Voru þeir allir dæmdir til hýð- ingar. Var Sæmundur hýddur á þinginu, en hinir heima i héraði, nema Jón Gunnlaugsson hon- um hafði tekizt að strjúka og vissu menn ekki hvað af honum var orðið. Auk þessa voru þeir Sæmundur og Ketill dæmdir út- lægir úr Gullbringusýslu og skyldu fara austur á sveit sina. Olaf Jensson Klow, sem áður hafði verið fógetafulltrúi á Bessastöðum (1672—1679), var nú orðinn kaupmaður í Kefla- vík. Honum þóttu þessir dómar alit of linir og hann fékk því framgengt, að fimmmenningarn- ir voru allir sendir út með Bás- endaskipi um haustið og skyidu fara á Brimarhólm. Þegar til Kaupmannahafnar kom, fékk Runólfur sig leystan gegn því að gerast „stríðsmaður." Hinir fjórir voru settir á Brimarhólm og „þar meltist lifið úr þeim öil- um um veturinn," eftir því sem annálar herma. Af Jóni Gunnlaugssyni er það að segja, að hann fór huldu höfði í heilt ár, en siðan hvarfl- aði hann aftur til heimabyggð- ar sinnar í Garði. Var hann þá gripinn og hýddur í Kópavogi og mun sú refsing hafa gengið svo nærri honum, að hann and- aðist skömmu síðar. Frá horfnum tíma Elli- og hjúkrun- arheimilið Grund Nú kveð ég þessa góðu Grund og gleymi aldrei þeirri stund, er fann ég fyrst þau gæði, að þar var allt með ljúfri lund og líf í hverri veikri mund að nema nytsöm fræði: Kristindómur er kjarni þar, kierkaúrval og læknasvar við alls kyns orkugrandi. Aldraða fólkið einnig sér, að allra hjúkrun því vitni ber, að Guðs er góður andi. Það er Guð, sem þerrar tárin, þroskar alit vort hjálparlið. Gengur um og græðir sárin, gefur allan sálarfrið. Krlstín Sigfúsdóttir írá Syðri-Vöilum. VOLKSWAGEN Er kaupandi að Voikswagen, árg. 1968 eða 1968. Aðeins ToppbíH kemur til gneina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 84999 eftir kl. 8 á kvöidin. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasimi i hádeginu og á kvöldin 14213. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. ibúð, helzt á 1. hæð. Er róleg eldri kona, sem vinnur úti. íbúðin þarf að vera laus 15. júni. Uppl. í síma 20804 kl. 2—8 e. h. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., simi 81260. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. AREIÐANLEG og REGLUSÖM 18 ára stúfka óskar eftir að komast að í tannsmíðanám næsta haust. Uppl. í síma 25249. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. BlLSKÚR Óska að taka á leigu bílskúr. Verður aðallega notaður sem geymsla. Uppl. i síma 42329 á kvöldin. LlTILL SUMARBÚSTAÐUR í Borgarfirði til leigu. Hesta- leiga jafnframt. Uppl. i sfma 25249 eftir kJ. 6 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. AUSTIN MINI TIL SÖLU Verð: 45 þúsundir. Upplýs- ingar: Skipholt, Vatnsleysu- strönd, símstöð: Vogar. UNGLINGSPILTUR vanur sveitavinnu óskast að búi á Suðurlandi. Upplýsing- ar i síma 36865 eftir kvöld- mat. ÚTSÆÐI Til sölu spíraðar útsæðis- kartöflur (rauðar ísl.). Einnig húsdýraáburður. Upplýsingar í sima 34699 eftir kJ. 8. UNG REGLUSÖM HJÓN með eitt barn óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 37346. VINNA ViH ekki einhver taka mig í vinnu. Ég er 13 ára, kemst ekki í sveit og viil forðast götuna í sumar. Uppl. í síma 81816. TILBOÐ ÓSKAST í Volkswagen '70, skemmd eftir veltu. Til sýnis að Skipholti 25. Tilboðum sé skiJað á sama stað. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. ibúð í Laugar- neshverfi eða Kleppsholti. Þrennt í heimili.' Uppl. í sima 33986. UNG KONA óskar eftir heimavinnu, er vön saumaskap, teiknivinnu og fleiru. Upplýsingar í síma 26818. BlLL — BlLL Til sölu af sérstökum ástæð- um, Skódi 100 L, árgerð '70, drapplitur, ekinn 12000 km. Ti'l sýnis á bilasölu Matthías- ar Höfðatúni 2. Góð kjör við staðgreiðslu. TIL SÖLU MILLILiÐALAUST Einbýlishús í Garðahreppi ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er að mestu fullgert, hagst. lán áhvilandi. Æskileg skipti á 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 42612. YTRI-NJARÐVlK TiJ sölu eldra einbýlishús í mjög góðu ástandi. Mikið endurnýjað og teppalagt. Stór bílskúr fylgir. Fasteigna- salan Hafnargötu 27 Keflavik simi 1420 og 1477. KAUPUM OG SELJUM eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið i sima 10099, við komum strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. önn- umst isetningar. Radíóþjón- usta Bjarna. Siðumúla 17, sími 83433. ARINCO Erum fluttir með málmmót- tökuna að Gunnarsbraut 40. Kaupum eins og áður aMa brotamálma allra hæsta verði. Staðgreitt. Símar 12806 - 33821. LlTIÐ JARNKLÆTT timourhús við Reynimel til sölu og brottflutnings. Þeir, sem áhuga hafa, hringi í s. 37656 eftir kl. 7 i kvöld, þriðjudagskv. Einnig nýtt sjónvarp til sölu. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun I Miðbænum, ekki yngri en 18 ára. — Aðeins hreinleg og ábyggileg stúlka kemur til greina. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins, er tilgreini aldur og og fyrri störf, merktar: „X X — 7120".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.