Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 Kappræöufundur Heimdallar og SUF: Frelsi einstaklinganna og virðingin fyrir manninum — eru baráttumál okkar Landslag eftir Freymóð .Tóhan LITAGOS í næsta sal hanga verk Jó- hannesar Geirs Jónssonar, löng röð af glóandi og seiðmögnuð- um náttúrumyndum, sólarlag líkast blóðbaði, vegur um ís- lenzka heiði, sem líkist Gol- gatha með gáljgum og krossi í litum sem eldur býr undir. Mynd, sem einungis er sofandi og slokknir litir, heitir Náttregn. Ef til vill minnir Jóhannes Geir Jónsson bæði á Emil Nolde, Oluf Höst og Havsteen Mikkel.sen með haofileifea sina til þess að fremja galdur með sprengiefni litanna. Verk Jóhannesar Kjarvals eru hátindur sýningarinnar og það er kaldihæðni, að hjá hon-um bland- ast náttúrumynd og abstraktion á heiilandi hátrt. Úr þessari blöndu vaxa sýnir af fjöllum, sem tindra í óteljandi, glitrandi kristöWu'm, öræifum þar sem björgin leysast upp í undarfega geómetríu — björgum, sem óma af ifuglatkiliði og enduróma mann lega ásrt. Kjarval og Svatvar eru lí'kleg- nsson fylgir dómi Land og Folk. ar andspænis stórkostlegri nátt- úrufegurð landsins, til dæmis x hinu tignarlega málverki Frey- móðs Jóhannssonar, Foss á Aust urlandi. í mynd þessari stendur vartnsmagnið eins og volduigur fossandi gufuveggur í svimandi hæð frá sjóndeildarhringnum efst uppi og djúprt niður í botn dals- ins. Ellegar að maður skynjar hina algeru, h’ljóðu kyrrð, swn lika er til í þessu stórbrotna landi. Þetta fyrirbæri er í myndum Magnúsar Á. Árnason- ar af lygnum vötnum, þar sem flöturinn er svo Sléttur, að fjöll- in standa gersarwlega á höfði í vatn ssikorpunni. Einnig getum við reikað með Pétri Friðriki Sigurðssyni yfir óbyggðir og dáðst að hraun- hömrum, mosabreiðuim, klertita- myndunum og tærum hiirnni, nökíkru sem við sjáum hvergi annars staðar í heimiwum. Við heimsókn á sýniniguna vaknar 'lönigun til að heims<ækja þetta land og það er sivo sannar- Framhald á bls. 27 H afnarfjörður Til sölu 8 herb. íbúð í steinhúsi á mjög góðum stað skammt frá læknum, með bílgeymslu í kjall- ara og fallegri lóð. íbúðin er á tveimur hæðum og að auki rúmgott ris. Sérhiti, sérinngangur og sér þvottahús. ARNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Afgieiðslustúlka - suumokona Gluggatjaldaverzlun óskar eftir afgreiðslustúlku nú þegar, mú ekki vera yngri en 22ja ára. Einnig óskast saumakona, helzt vön gluggatjaldasaum. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „7569" fyrir 27. maí. sagði Ellert B. Schram itngra framsóknamianna í Sigtúni í gærkvöldi. — í GÆRKVÖLDI var haldinn fjörlegur kappræðufundur Heimdallar og Félags ungra framsóknarmanna. Ræðu menn af hálfu Heimdallar voru Ellert B. Schram, Jón Magnússon og Friðrik Sóphus son. Ræðumenn FUF voru Baldur Óskarsson, Þorsteinn Geirsson og Tómas Karlsson. Fundurinn var haldinn í Sig- túni og sóttu hann rúmlega fjögur hundruð manns. Ellert B. Schram sagði í upphafi ræðu sinnar, að ungir menn í báðum þessum flokkum hefðu deilt á staðnaða stjórn- málastarfsemi og því gæti fundurinn orðið prófsteinn á málefnalegar stjórnmálaum- ræður. Ungum framsóknar- mönnum brást þó bogalistin í þeim efnum, þegar á hólminn var komið. Fundurinn einkenndist all nokkuð af framíköllum og hnútu kasti eins og tírtt er á slxkum fundum. Umræður voru alls þrjár. Baldur Óskarsson talaði fyrstur af hálfu unigra framsókn armanna og nefndi fjögur helztu baráttumál þeirra, sem hann sagði vera nýtt gildismat, eigin framlag ungu kynslóðarinnar og umsköpun flokkakerfisins. Þessi barátta hefði borið árangur á sama tíma og ungir íbaldsmenn hefðu reynt að apa allt eftir ung um framsóknarmönnum. Ungir framsóknarmenn hefðu nú lagt grunninn að nýju flokkakerfi. Val unga fólksins væri nú auð- velt; það styddi unga framsókn- armenn. Ellert B. Schram talaði fyrst- ur af hálfu ungra sjálfstæðis- manna og minnti í upphafi á, að unga fólkið gæti ekki stutt unga menn í framboði á vegum Framsóknarflokksins, því að þar væru þeir ekki. Það væri þó ef til vill unnt að styðja þá í erindrekstri fyrir SÍS. Síðan sagði Ellert, að ungir menn í báðum þessum flokkum hefðu deilt á staðnaða srtjóm- málastarfsemi og þessi fundur gæti því orðið prófsteinn á mál efnalegar stjórnmáíaumræður, þó að ræða Baldurs Óskarsson- ar nefði ekki verið af því tagi. Síðan ræddi Ellert stefnu við- reisnarstjórnarinnar og fráhvarf frá haftastefnunni og áhrif frjáls ræðis í viðskipta- og atvinnu- TIL viðbótar því sem Morgun- blaðið hefur áður birt um sýn- ingu íslenzkra málara í Kaup- mannahöfn hafa blaðinu borizt eftirfarandi umsagnir. Eftir nokkur inngangsorð og smáábendingar og aðfinnslur vegna sýningarinnar skrifar Aktuelt: Það góða við sýningu ykkar (íslendinga) hefst þegar í stað þegar komið er upp hinar miklu tröppur. Hér standa fjórir kol- Fra kappræoufundi HeimdaUar málum á aukna velmegun í land inu. Afturhaldssöm stefna Framsóknarflokksins til helztu framfaramála þjóðarinnar hefði orðið öllum vonbrigði. Að lok- um lagði Ellert áherzlu á bar- áttumál sjálfstæðismanna, bar- áttuna fyrir frelsi einstakling- anna og virðinguna fyrir mann- inum. Þorsteinn Geirsson talaðli næst- ur fyrir hönd SUF og ræddi um baráttumál ungra sjálfstæðis- manina. Harnm miinmti m. a. á, að byggðastefnan væri eitt af bar- svartir, gljáandi uppreisnar- unglingar, dansa nútímadans og drekka öl. Einn, sem situr á bak við, er máske kominn í ennþá sterkari efni (eiturlyf). Þessi hópmynd er gerð af æðis- legum tilþrifum, líkamarnir sundurskornir og holir að inn- an, afmyndaðir og snúnir með tillitsleysi, sem inniheldur bæði lífsgleði og reiði. Þessar styttur úr svörtu, glansandi polyester hefur myndhöggvarinn Þorbjörg Pálsdóttir gert, og manni kem- ur í hug, að ef það sem eftir er af sýningunni sé í sama stíl, þá hafi Islendingar lagt Kaup- mannahöfn undir sig. En það er ekki hlaupið að því * ......... Jé. auðvitað og Félags áttumálum ungra sjálfstæðis- mianna. Raumar væri þetta bar- áttumál upphaflega komið frá Gísla Guðmundssyni alþingis- manni Fraimsóknarflokksins, en væri engu að sáður milkilvægt. Jón Magnússon talaði því næst af hálfu ungra sjálfstæðisimanriia. Hanin minnti m. a. á stefnuyfir- lýsingu flokksþings Franvsóknar- flókksnis, sem lagði áherzlu á endurskipulagningu ríkiskerfis- ins, en þingmenn flokksins hefðu þó flutt á síðasta þingi 33 frum- vörp um stofnun ráða, nefnda og mikið af að stugga við sál Kaupmanna- hafnarbúa. Næsti, sem gerir al- varlega tilraun, er Veturliði Gunnarsson. Vani hans er að sitja ofarlega í fjalli ofan við sjóinn og horfa á dansandi bár- ur, sem varpa á milli sín lit- brotum og ljósbliki í sífelldum glitrandi leik. Upp úr þessari náttúrusýn skapar hann nokkra stórfellda litadrauma — drauma sem i litasamhljómi og mýkt minna á mikla franska list — Esteve og Manessier srvo að dæmi séu nefnd. stofnana. Hægri höndin vissi ekki hvað hin vinstri gerð. Tómas Karlsson sagði Ellert Schram hafa talað um gamlar lummur, er allir væru orðnir leið ir á. Hann ræddi síðan um verð- bólguma og aukningu þjóðarfraxn leiðslumnar Friðrik Sophusson talaði siíð- astur í fyrsfcu uimferð og ræddi um landhelgis'málið. Hann saigði, að ungir Framsóknarmenn hefðu ekki þorað að minnasrt á það á fundinum og það benti ti3 þess, að sú kosninigablaðra þeirra væri sprungin. ast einir Menzlkra myndlista- manna, sem algjörlega hafa náð tökum á hinu ósikiljamlega stór- brotna og leyndardóm.sfulla eðli sögueyjarinnar. Hitt verður að- állega. útsýnisimyndir. LOFSÖNGUR TIL ÍSLANDS Landsilagsmyndirnar á sýning- unni verða að heilum þjóðsöng. Lí'klegast heifur sjaldan sézt eins mikið af íslandi á Gharíotten- borg: Fjöl'l uiml’ukt stormum Atlan'tsiha.fsins, jökuilvíðábtu'mar, annir í versitöðvum á miHli timb- urhúsa, hafnargarðar og fiski- bátar. Við og við nemur maður stað- Reykjavíkurmeisturamót í bridge 1971 Barómeterkeppni Reykjav kurfélaganna hefst í Domus Medica fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 20 — Síðan verður spilað fimmtu- dagana 3. og 10. júni. BRIDGESAMBAND REYKJAVlKUR. Sjaldan sáum við svo íslandi hjá okkur Enn úr ummælum danskra blaða um íslenzku listsýninguna í Höfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.